Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2010, Blaðsíða 13
að framkvæmt sé nokkuð, er stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu, þótt ekki sé framkvæmd þessi sér- staklega bönnuð í lögum, svo og ef hann lætur farast fyrir að fram- kvæma nokkuð það, er afstýrt gat slíkri hættu, eða veldur því, að slík framkvæmd ferst fyrir“. Fyrir liggur að frá því síðla árs 2007 en einkum snemma árs 2008 hafi lausafjárstaða íslensku bank- anna verið orðin ískyggileg vegna þrenginga á alþjóðlegum fjármála- mörkuðum en einnig vegna sérstakr- ar athygli sem beindist að vaxandi fjármálalegum óstöðugleika innan- lands. FRÉTTIR 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 13 RANNSÓKNARNEFNDIN HEFUR TÓLF GRUNAÐA Nefndin tekur við niðurstöðum rannsóknarnefndar og flytur málið áfram. Hún verður raunverulega í hlutverki saksóknara. n Eygló Harðardóttir Framsóknarflokki n Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki n Birgitta Jónsdóttir Hreyfingunni n Magnús Orri Schram Samfylkingunni n Oddný G. Harðardóttir Samfylkingunni n Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokki n Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokki n Atli Gíslason VG n Lilja Rafney Magnúsdóttir VG n Úr lögum um ráðherraábyrgð frá árinu 1963: 10. gr. Loks verður ráðherra sekur eftir lögum þessum: a. ef hann misbeitir stórlega valdi sínu, enda þótt hann hafi ekki beinlínis farið út fyrir embættistakmörk sín; b. ef hann framkvæmir nokkuð eða veldur því, að framkvæmt sé nokkuð, er stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu, þótt ekki sé framkvæmd þess sérstak- lega bönnuð í lögum, svo og ef hann lætur farast fyrir að framkvæma nokkuð það, er afstýrt gat slíkri hættu, eða veldur því, að slík framkvæmd ferst fyrir. n 11. gr. Brot gegn lögum þessum varða, eftir málavöxtum, embættismissi, sektum eða fangelsi allt að 2 árum. Þingmannanefndin n Nafn: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra. n Ferill: Fyrrverandi borgarstjóri og formaður Samfylkingarinnar og alþingismaður. Ingibjörg er sagnfræð- ingur að mennt. n Grunað brot: Mistök eða vanræksla í skilningi laga um ráðherraábyrgð. n Núverandi starf: Óþekkt en sótti nýverið um starf mansalsfulltrúa hjá ÖSE í Vínarborg. Glímdi við veikindi um og eftir bankahrun. n Viðbrögð: Tjáir sig ekki um rannsóknar nefndina eða sendingar frá henni. n Nafn: Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. n Ferill. Fyrrverandi utanríksiráðherra og fjármálaráðherra og formaður Sjáflstæðisflokksins og fleira. n Grunað brot: Æðsta ákvörðunarvald í bankahruninu, hugsanleg mistök eða vanræksla í skilningi laga um ráðherraábyrgð og jafnvel fleiri laga. n Núverandi starf: Óþekkt. Glímdi við veikindi um og eftir bankahrun. n Viðbrögð. Ekki náðist til Geirs. n Nafn: Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra. n Ferill: Áður sjávarútvegsráðherra og þingmaður. n Grunað brot: Mistök eða vanræksla í skilningi laga um ráðherraábyrgð og fleira. n Núverandi starf: Dýralæknir á Suðurlandi. n Viðbrögð: Tjáir sig ekki um rannsóknarnefndina og sendingar frá henni. n Nafn: Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. n Ferill: Þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi o.fl. n Grunað brot: Mistök eða vanræksla í skilningi laga um ráðherraábyrgð og fleira. n Núverandi starf. Þingmaður og þingflokksformaður. n Viðbrögð: Ekki náðist til Björgvins. n Nafn: Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. n Ferill: Lögfræðingur. n Grunað brot: Mistök eða vanræksla í starfi í skilning laga, m.a. um fjármála- fyrirtæki, verðbréfaviðskipti o.fl. n Núverandi starf: Óþekkt. n Viðbrögð: Ekkert samband hefur verið haft við Jónas. n Nafn: Jónína S. Lárusdóttir, ráðu- neytisstjóri í efnahags- og viðskipta- ráðuneyti. n Ferill: Lögfræðingur og áður skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu. n Grunað brot: Hugsanleg mistök eða embættisglöp í skilningi laga. n Núverandi starf: Ráðuneytisstjóri. n Viðbrögð: Ekki náðist í Jónínu. n Nafn: Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri. n Ferill: Lögfræðingur, borgarstjóri, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, og formaður Sjálfstæðisflokksins. n Grunað brot: Hugsanleg vanræksla eða mistök í starfi í skilningi laga, m.a. laga um Seðlabanka Íslands, stjórn- sýslulög o.fl. n Núverandi starf: Ritstjóri Morgun- blaðsins. n Viðbrögð: Ekki náðist í Davíð. n Nafn: Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri. n Ferill: Hagfræðingur og yfirmaður í Seðlabanka Íslands, m.a. aðstoðar- seðlabankastjóri. n Grunað brot: Hugsanleg vanræksla í skilningi laga, m.a. gegn lögum um Seðlabanka Íslands. n Núverandi starf: Ráðgjafastarf í Noregi. n Viðbrögð: Ekki náðist í Ingimund. n Nafn: Eiríkur Guðnason, fyrrverandi seðlabankastjóri. n Ferill: Hagfræðngur og einn af stjórnendum Seðlabankans um langt skeið. n Grunað brot: Hugsanleg vanræksla í skilningi laga, m.a. gegn lögum um Seðlabanka Íslands. n Núverandi starf: Óþekkt. n Viðbrögð: Ætlar ekki að tjá sig. n Nafn: Baldur Guðlaugsson. fyrrverandi ráðuneytisstjóri fjármála- ráðuneytisins. n Ferill: Lögfræðingur, sjálfstætt starfandi, ráðuneytisstjóri frá árinu 2000. n Grunað brot: Mistök og vanræksla í skilningi laga. Einnig grunaður um innherjasvik og stendur í málaferlum. n Núverandi starf: Óþekkt. n Viðbrögð: Svarar engu um rannsóknarnefndina eða sendingar frá henni. n Nafn: Bolli Þór Bollason, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. n Ferill: Hagfræðingur, ráðuneytis- stjóri og skrifstofustjóri. n Grunað brot: Mistök, vanræksla eða embættisglöp í skilningi laga. n Núverandi starf: Óþekkt. n Viðbrögð: Ekki náðist í Bolla. HIN GRUNUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.