Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2010næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2010, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2010, Blaðsíða 29
SVIÐSLJÓS 3. maí 2010 MÁNUDAGUR 29 Christina Aguilera með nýtt myndband: Gerard Butler í myndinni Coriolanus: BUFF Í BELGRAD Kjóll Rachel Bilson fýkur upp: Buxurnar björguðu heldur betur leikkonunni Rachel Bilson þegar kjóll hennar fauk upp fyrir utan Tribeca- hótelið í New York. Eins og sjá má á mynd- unum var Bilson klædd í svart- ar gallabuxur undir kjól sínum en ef lengra hefði verið liðið á sum- ar má ætla að stúlkan hefði verið léttklæddari. Bilson gat leyft sér að brosa út í annað fyrst ekki fór verr. Bilson var nýlega ráðin sem kynningarfulltrúi sólgleraugna- keðjunnar Sunglass Hut í Banda- ríkjunum. Um er að ræða eina stærstu sólgleraugnakeðju heims en Bilson hefur einbeitt sér mik- ið að tísku undanfarið. Hún hefur meðal annars verið með tískupistil í tímaritinu InStyle. BUXURNAR BJÖRGUÐU Rachel Bilson Sló í gegn í þáttunum OC. Rihanna var léttklædd og kynþokkafull að vanda þegar hún tók upp myndband við lagið Te Amo af nýrri plötu sinni. Það er mik- ið um að vera hjá söngkonunni þessa dagana en hún er í miðj- um Evróputúr. Síðustu tónleikar hennar voru í Hamborg í Þýska- landi um helgina. Söngkonan þarf því að vera á miklu flakki til að sinna bæði tónleikahaldi og upptökum. Það er Anthony Mandler sem leikstýrir myndbandinu við Te Amo en hann hefur áður unnið með Rihönnu að myndböndum eins og Russian Roulette og Dis- turbia. Annars er það að frétta af söngkonunni ungu að hún hef- ur fundið ástina á ný í örm- um hafnaboltahetjunnar Matts Kemp. Hann leikur með Los Angeles Dodgers. Rihanna tekur upp myndband: Kynþokkafull á tökustað Rihanna Hefur fundið ástina á ný. Djammdívan Paris Hilton og söngkonan Ciarra skemmtu sér konung- lega í afmæli rapparans og of- urpródúsentsins Timbaland í síðustu viku. Þær stöllur færðu Timbaland nokkuð óhefðbundna afmælisgjöf þegar þær dönsuðu eggjandi dans saman við eina af súlum staðarins Drai´s í Holly- wood. Atvikið vakti mikla athygli enda engar smástelpur þar á ferð. Paris Hilton nýtur þess held- ur betur að vera orðin einhleyp. Hún hefur gefið það út að hún sé guðs lifandi fegin að hafa losn- að úr sambandi sínu við Doug Reinhardt. Hún hafi hreinlega átt betra skilið. Síðan þá hefur hún meira og minna verið úti að skemmta sér. SÚLUDANS Í AFMÆLISGJÖF Paris Hilton og Ciarra í afmæli Timbaland: Paris Hilton Kann þetta allt saman. Kynþokkafullar Dans Paris og Ciörru vakti mikla lukku. Leggjalangar Ebony and Ivory. Timbaland Skemmti sér vel í afmælinu. til leiks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað (03.05.2010)
https://timarit.is/issue/382882

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað (03.05.2010)

Aðgerðir: