Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2010, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2010, Síða 32
HÆGVIÐRI OG VÆTA Yfirleitt hægur vindur í dag, svo- lítil væta á Suður- og Vesturlandi, annars þurrt. Hiti núll til níu stig yfir daginn, hlýjast suðvestan til. Austan þrír til átta metrar á sek- úndu og víða bjartviðri, en hvass- ara, skýjað og lítilsháttar úrkoma við suðurströndina. Það bætir síðan í vind og úrkomu þegar líða fer á kvöldið. Hiti verður á bil- inu tvö til níu stig, hlýjast verður vestanlands. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 2/3 8/8 3/4 8/8 3/3 6/7 3/4 6/9 6/8 8/12 2/2 9/10 2/2 9/10 2/2 6/12 1/3 7/10 1/2 7/11 8/12 7/7 0/4 9/10 4/6 6/8 4/5 6/8 2/3 6/9 1/4 7/8 0/4 8/8 1/4 6/9 2/6 10/16 1/2 9/13 1/2 9/13 2/3 7/10 1/2 7/9 1/2 7/13 10/11 7/7 0/3 6/12 4/5 5/10 1/5 5/9 2/4 7/8 4/5 7/8 5/6 8/8 4/8 7/9 10/12 10/13 3/4 12/13 3/4 12/13 5/5 9/14 2/3 9/10 2/3 8/12 8/11 6/7 0/4 7/10 3/4 6/11 4/7 6/9 3/3 7/7 3/4 7/8 4/5 7/8 2/3 8/9 4/10 12/12 2/3 11/11 2/3 11/11 4/5 10/10 2/2 10/10 2/2 8/12 13/14 7/7 0/4 8/10 4/5 6/9 5/6 6/8 4/10 3/12 4/12 3/10 4/12 6/11 7/10 11/18 10/15 17/25 14/20 7/8 4/10 11/27 17/20 10/24 17/26 24/31 5/11 0/6 3/6 3/5 8/14 6/14 5/14 10/18 9/18 17/25 15/17 7/9 3/12 11/26 17/20 10/20 15/25 24/32 3/11 1/12 3/9 2/4 4/14 7/15 7/14 11/16 10/14 16/25 11/20 7/10 4/13 14/26 18/20 11/16 13/26 24/32 4/13 3/12 3/11 2/9 5/14 7/17 6/15 10/18 12/19 11/27 12/16 7/11 4/15 12/21 17/20 9/20 17/26 23/31 n Fegurðardrottningin Manú- ela Ósk Harðardóttir og knatt- spyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson eignuðust stúlkubarn á þriðjudaginn. Hún heitir Elma Rós, í höfuðið á afa sínum Elmari en seinna nafnið fékk stóri bróð- ir hennar að velja. Hjónakornin búa í Bolton, en eins og alþjóð veit leikur Grétar Rafn hjá Bolt- on Wanderes. Athygli vekur að Manúela hefur ekki látið deigan síga í bloggheim- um síðan hún ól barnið. Nokkrar færslur hafa birst um tískutrend og fín föt á blogg- síðu hennar, manuela osk. blogspot.com. EIGNUÐUST DÓTTUR Sambýliskona Hannesar Smárasonar flutti verðmætan BMW úr landi með Norrænu: KOM GLÆSIKERRU UNDAN n „Þeir urðu bara fórnarlömb hrunsins,“ sagði Baldvin Haf- steinsson, skiptastjóri þrotabús Þáttar International, þegar DV ræddi við hann fyrir helgi. Þáttur International var sem kunnugt er í eigu Milestone og Benedikts og Einars Sveinssona. Benedikt er faðir Bjarna Benediktssonar. Baldvin hyggst loka búinu á næst- unni og mun ekki vísa neinum málum því tengdu til ákæruvalds. Athygli vekur að Baldvin Haf- steinsson og tengdafaðir Bjarna Benediktssonar, Baldvin Jónsson, eru bræðrasynir og er Baldvin því nátengdur konu Bjarna. Hvort þetta skýrir þann skiln- ing Baldvins að Wern- erssynir og Engey- ingar séu fórnarlömb hrunsins skal ósagt látið en Baldvin virðist í það minnsta hafa sams kon- ar skoðanir á falli Þáttar og fyrrverandi eigendur fé- lagsins. n Steinþór Hróar Steinþórs- son, betur þekktur sem grínistinn Steindi Jr., hélt glæsilegt frumsýn- ingarpartí í gyllta salnum á Hót- el Borg á föstudagskvöldið. Þar mættu margir frægir, klæddir í sitt fínasta púss, tilbúnir að horfa á fyrsta þáttinn af Steindanum Okk- ar, nýjum gamanþætti kappans. Fólkið var glæsilegt og veiting- arnar enn betri. Eina sem vantaði var aðalhráefnið í partíið, sjálfan þáttinn. Ekki tókst að tengja þannig í salnum að hægt væri að horfa á þáttinn þannig að gestirrnir þurftu bara að skemmta sér vel um kvöldið og bíða svo eftir endursýn- ingunni á Stöð 2 Extra daginn eftir. FRÆNDINN Í ÞROTABÚINU ENGINN STEINDI HJÁ STEINDA Það er gott að eiga frænda að í raun! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 04:54 SÓLSETUR 21:58 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 7 8 8 8 8 8 7 6 78 4 2 2 5 49 7 6 5 2 BMW 760-bifreið sem skráð er á Unni Sigurðardóttur, sambýliskonu Hann- esar Smárasonar, fyrrverandi for- stjóra FL Group, fór úr landi um borð í Norrænu á fimmtudaginn, sam- kvæmt öruggum heimildum DV. Bif- reiðin var áður skráð á Jón Þór Sig- urðsson, sem lengi var einkabílstjóri Hannesar. Markaðsvirði bílsins mun vera á bilinu 6 til 8 milljónir króna. BMW-bifreiðin er ein sú flottasta sinnar tegundar hér á landi en hún er svört að lit, frá árinu 2005. Skattrannsóknaryfirvöld munu kyrrsetja eignir nokkurra útrásar- víkinga á næstunni og þar á meðal Hannesar Smárasonar en eignir hans sem verða kyrrsettar eru taldar vera mörg hundruð milljóna króna virði. Meðal þeirra mála sem skattayfir- völd hafa verið að rannsaka og sem tengjast Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Hannesi er óeðlilega hár rekstr- arkostnaður FL Group/Stoða á þeim tíma sem Hannes var forstjóri og Jón Ásgeir, eða menn í hans umboði, stjórnarmenn. Hannes Smárason er með lög- heimili erlendis og hefur flutt húseign sína í Reykjavík yfir á sambýliskonu sína. Það var í janúarmánuði 2008 sem húseign hans við Fjölnisveg 9 var færð yfir á Unni Sigurðardóttur en bæði eru þau búsett í Bretlandi. Húsið við hliðina á, Fjölnisveg 11, keypti Hannes líka eftir deilur við ná- granna en húsið er skráð á eignar- haldsfélag í hans eigu, félagið Fjölnis- vegur 9 ehf. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum hefur bank- inn gengið að félaginu og því húsinu númer 11 við Fjölnisveg ásamt íbúð þeirra í London. Samkvæmt þessu er Hannes sjálfur því ekki skráður með heimili hér á landi sem hægt er að frysta. helgihrafn@dv.is Bíllinn DV birti myndir af dótakassa Hannesar Smára- sonar í Faxafeni í mars 2009. Þetta er BMW-bifreiðin sem fór úr landi 28. apríl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.