Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2010, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2010, Síða 29
SVIÐSLJÓS 5. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR 29 Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16 Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík - 517-2040 LAGERSALA Góðir skór - gott verð Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna www.xena.is Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Rappkvendið Eve missti nærbrækurnar upp úr buxunum þeg-ar hún stóð upp úr bíl sínum á Gumball-rallíinu í Lundúnum á laugardag. Eve er í hópi frægra einstaklinga sem taka þátt í þessu árlega rallíi þar sem 120 bílar þeysast um Evrópu. Einnig keppa rapparinn Xzibit og hjólabrettasnillingurinn Tony Hawk í Gumball 3000 sem tekur heila átta daga. Keppnin hófst í Lundúnum á laugardag en keppendur munu meðal annars ferðast til Hollands, Danmerkur og Svíþjóðar. Rapparinn Eve sagði í janúar skilið við plötufyrirtækið Interscope eftir að hafa starfað með því í 11 ár. Eve sagði fyrirtækið ekki hafa stað- ið við skuldbindingar sínar og því hafi hún leitað á önnur mið. MEÐ ÞVENGINN UPP Á BAK Rapparinn Eve missir brókina upp úr buxunum: Úbbs! Brókin slapp úr buxunum. Grjóthörð Eve þeysist nú um Evrópu í Gumball 3000. Didier Drogba og Cristiano Ronaldo prýða forsíðu tímaritsins Vanity Fair í nýjasta hefti þess þar sem heims- meistaramótið í fórbolta er aðalumfjöllunar- efnið. Drogba leikur á mótinu fyrir hönd Fíla- beinsstrandarinnar og Ronaldo fyrir hönd Portúgals. Það er þó ekki fótboltinn sem er fyrirferðarmestur í umfjöllun blaðsins held- ur hálfberar knattspyrnuhetjur í afburða- góðu formi. Inni í blaðinu er svo að finna myndir af ekki síðri hetjum á brókinni. Þeim Muntari, Landon Donavan, Kaka, Eto´o og Pato. Fótboltastjörnur fækka fötum í Vanity Fair: FUNHEITIR FOLAR Drogba og Ronaldo Eldheitir á forsíðu Vanity Fair. Cameron Diaz og Alex Rodriguez: Nýtt par? Svo virðist sem hafnabolta-leikmaðurinn Alex Ro-driguez sé með svarta belt- ið í að næla sér í heimsfrægar kærustur. Sú nýjasta er leikkon- an Cameron Diaz en þokkadísin sást yfirgefa íbúð kappans í New York fyrir stuttu. Alex eða A-Rod eins og hann er kallaður var áður með leikkonunni Kate Hudson en þau hættu skyndilega saman í desember. Skömmu áður höfðu borist fréttir um barneignir og hugsanlegt hjónaband þeirra. Áður en A-Rod nældi sér í Hudson var hann með ofur- stjörnunni Madonnu um nokk- urt skeið. Orðrómur um sam- band Diaz og A-Rods hefur verið í gangi í nokkurn tíma en hann virðist nú staðfestur eftir að sást til Diaz yfirgefa íbúð kappans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.