Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 72
Eins og flestum ætti að vera kunn-
ugt á RÚV sýningarréttinn að HM
í sumar og mun sýna 46 leiki af 64
í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport
2 sýnir hins vegar 18 leiki í beinni.
Miðað við auglýsingaherferð Sport
2, undir yfirskriftinni „Við tökum
HM alla leið“ mætti ætla
að þessu væri öfugt
farið. Staðreyndin er
sú að allir leikir sem
Sport 2 sýnir beint eru
úr riðlakeppninni en
hinir leikirnir verða
endursýndir eftir að
hafa verið í beinni
í opinni dagskrá á
RÚV. Eyjubloggar-
inn Friðrik Frið-
riksson hefur
gagnrýnt þetta og
segir að verið sé
að plata áskrif-
endur.
Sögulegur
laugardagur!
„Við tökum
Hm alla leið“
Afgreiðslutími:
Mán. til fös. 10-18 og lau. 12-16
Lokað laugardaga í júlí
Apple búðin
Sími 512 1300
Laugavegi 182
www.epli.is
27” 3,06GHz Intel Core 2 Duo
2560 x 1440 dílar; milljónir lita; IPS-tækni
4GB 1066MHz DDR3 SDRAM
1TB Serial ATA, 7200 rpm Harður diskur
ATI Radeon HD 4670 með 256MB af GDDR3 skjáminni
Innbyggð iSight vefmyndavél (1,3MP upplausn)
Fjögur USB 2.0
Eitt FireWire 800
SD-kortarauf
Innbyggt Airport Extreme (802.11n)
Innbyggt Bluetooth 2.1 + EDR
Þráðlaust íslenskt lyklaborð og þráðlaus Magic Mouse
21,5” verð frá: 249.990,- kr
iMac
21,5” og 27” LED baklýstur skjár
Full HD upplausn
Þráðlaust lyklaborð og mús
iLife ‘09 og Snow Leopard
Engir vírusar
Horfðu á HM 2010 í Apple tölvunni þinni
með Apple
Með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. Tilboð gilda til 11. júli 2010, eða meðan birgðir endast.
Horfðu á HM 2010 í Apple tölvunni þinni
Elgato EyeTv hybrid sjónvarpsmóttakari
HM 2010 TILBOÐ
HM verð: 25.990,-
Listaverð: 28.990,-
Öllum 27” iMac fylgir
EyeTV sjónvarpsmóttakari
fram yfir HM í fótbolta 2010
iMark!
MacBook 13”
2,26GHz Intel Core 2 Duo
2GB innra minni
250GB harður diskur
NVIDIA GeForce 9400M 256MB skjástýring
Innbyggð iSight vefmyndavél
Tvö USB 2.0 tengi
Þráðlaust WiFi netkort (801.11n), Bluetooth
Allt að 7 klst rafhlöðu ending
Aðeins 2.13 kg
Verð: 199.990 kr.
Tilboð: 189.990,- kr.*
n Mikil spenna ríkir vegna komandi
borgarstjórnarkosninga og harðn-
ar slagurinn með hverjum degin-
um. Í nýjasta tölublaði Monitors
svara oddvitar flokkanna nokkr-
um spurningum, meðal annars
hvort þeir hafi lent í slagsmálum.
Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins,
segist hafa verið sleginn en aldrei
slegið til baka. Dagur B. Eggertsson
var laminn fyrsta daginn í Árbæjar-
skóla, Einar Skúlason
meiddist einu sinni
töluvert í Þórsmörk
þegar hann ætlaði að
stöðva slagsmál og
Ólafur F. Magnússon
handleggsbrotnaði
í slagsmálum
við vin sinn.
Hanna Birna
Kristjánsdótt-
ir er sú eina af
oddvitunum
sem aldrei
segist hafa
slegist.
OddVitar í
slagsmálum
n Árni Páll Árnason, félags- og
tryggingamálaráðherra, stundar hot
jóga af fullum krafti sér til heilsu-
bótar. Mikið hefur mætt á ráðherr-
anum að undanförnu við að leysa
úr skuldavandamálum heimila
landsins og ekki ólíklegt að það
taki aðeins á taugarnar. Vinsældir
hot jóga aukast stöðugt en um er
að ræða ákveðna teg-
und af jóga sem
stunduð er í
herbergi þar
sem hitinn er
um 37 gráður.
Á miðvikudag
mætti Árni í
tíma í World
Class á Seltjarn-
arnesi og segja
kunnugir
að ráð-
herrann
hafi stað-
ið sig vel.
ráðHerra í
HOt jóga
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
sólarupprás
03:34
sólsetur
23:18
„Ég er búinn að skipuleggja hverja mín-
útu,“ segir Eurovision-kóngurinn Páll
Óskar Hjálmtýsson um laugardaginn en
þá fara fram sveitarstjórnarkosningar og
úrslit Eurovision. Páll Óskar segist sann-
færður um að Hera Björk, fulltrúi Íslands
í keppninni, og Jón Gnarr, oddviti Besta
flokksins, verði sigurvegarar dagsins.
„Ég ætla að kjósa Besta flokkinn og
svo get ég líka lofað því að Hera mun
strax blanda sér í baráttuna um efstu
sætin. Þetta verður einstakur dagur í
sögu íslensku þjóðarinnar,“ segir Páll
Óskar. En mun Hera Björk vinna Euro-
vision? „Ég veit ekki alveg hver er að fara
að vinna en ég held að sæti gaurinn frá
Ísrael sé kandídat í sigurvegara. Það er
Hera Björk líka,“ segir Páll sem er ákaf-
lega hrifinn af Heru. „Hera hefur briller-
að í öllum viðtölum og verið almennileg
við aðdáendur. Um leið og þau stigu út
úr flugvélinni í Ósló var keppnin byrjuð,“
segir Páll.
Hann segist ætla að horfa á keppnina
í góðra vina hópi heima hjá sér. „Ég mun
vafalaust gera kjúklingasalat og hafa það
gott.“ Hann mun svo halda uppi dúndr-
andi Eurovision-stemningu á Nasa síðar
um kvöldið þar sem ýmsir gestasöngv-
arar koma fram, meðal annarra Jógvan
Hansen. „Það vita það ekki margir að
Jógvan spilar líka á fiðlu. Ég hef séð hann
taka norska sigurlagið frá því í fyrra í nef-
ið og hann mun gera allt vitlaust,“ segir
hann.
einar@dv.is
Páll Óskar segir laugardaginn verða einstakan:
Hera Og jón gnarr sigra
Spenntur Páll Óskar er viss um að Hera
nái langt í keppninni.