Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2010, Blaðsíða 32
n „Ég var með pening á mér. Ef það eru einhverjir sem eru þurf- andi er ég ekki of góður til að deila með þeim klinkinu. Ég el nú þá von í brjósti að þeim eigi eftir að fjölga sem ekki þurfa á slíkri aðstoð að halda,“ segir Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður. Það vakti athygli þegar Jakob Frímann staldraði við hjá ógæfumanni sem bað fólk um að láta fé af hendi í Austurstræti í Reykja- vík í fyrradag. Tugir manna gengu fram hjá þar til Jakob Frímann svaraði kallinu. Jakob seg- ist þó ekki vilja tjá sig um málið að öðru leyti en segir þetta vera í takt við einkunnar- orð nýs borg- arstjóra um að allir eigi að vera vinir. Jakob gefur klink Það þykir óðs manns æði að ætla sér að finna stolið hjól í Kaupmanna- höfn í Danmörku en rafvirkinn Jón Gunnarsson lét það ekki stöðva sig. Eftir að hjóli sem fylgir íbúð sem hann leigir í Kaupmannahöfn var stolið á þriðjudag í síðustu viku gerði hann dauðaleit að því og stóð hún yfir í nærri því sex klukkutíma. Kaupmannahöfn hefur verið köll- uð borg reiðhjólanna en íbúar þar nýta sér þennan reiðskjóta í mikl- um mæli og er áætlað að í þessari milljón manna borg sé að meðaltali eitt hjól á hvern íbúa. „Það vildi bara þannig til að ég ætlaði að ná í hjól- ið eftir tungumálaskóla á mánudag og þá var það horfið. Ég eyddi ein- hverjum tveimur tímum í að leita að því en fór svo heim,“ segir Jón. Eft- ir vinnu á þriðjudag fór hann svo af stað á hjóli sínu og gerði sannkall- aða dauðaleit að hjólinu. Að eigin sögn eyddi hann fjórum tímum í leit að hjólinu og rakst á það fyrir algjöra tilviljun. „Ég vildi ekki týna hjólinu því ég var með það að láni og fékk eitthvert þrjóskukast,“ segir Jón. Hann hafði ekki uppi á þjófnum, sem hafði hent hjólinu frá sér. Aðspurður hvort eig- andi hjólsins hafi ekki verið sáttur við að fá það til baka segist Jón ekki vera búinn að segja honum frá því en það sé hins vegar afar ánægjulegt að það hafi fundist fyrir rest. Jón hefur búið á Íslandsbryggju í Kaupmanna- höfn í sjö mánuði. birgir@dv.is Fann reiðhjólið sitt í Kaupmannahöfn eftir sex klukkutíma leit: „fékk þrJóskukast“ n Gísli Marteinn Baldursson borg- arfulltrúi var gestur í þættinum 4 4 2 á Stöð 2 Sport 2 í vikunni. Þar ræddi Gísli Marteinn meðal annars um gengi landsliða frá löndum Suður- Ameríku á HM í fótbolta. Eitthvað virðist landafræðin hafa skolast til hjá borgarfulltrúanum því hann setti lið Hondúras í flokk með ríkj- um Suður-Ameríku. Kortaglöggir menn sáu strax að þetta gekk ekki upp hjá Gísla Marteini, því Hondúras er alls ekki í Suður- Ameríku, heldur tilheyrir landið næstu heims- álfu við; nefnilega Norður-Ameríku. En að kaupa bara nýtt hjól? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga sólarupprás 02:55 sólsetur 00:03 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 landafræði gísla Marteins Reykjavík 8-10 13/9 3-5 12/8 3-5 10/7 0-3 14/9 0-3 14/10 3-5 10/6 5-8 13/8 0-3 12/9 3-5 11/9 0-3 12/8 3-5 12/7 0-3 12/9 0-3 8/7 3-5 10/7 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heiMi í dag og næstu daga 18 15 11 15 13 10 10 12 1720 19 14 6 8 8 13 6 8 8 8 33 55 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. BLÍÐVIÐRI SUNNAN- OG VESTANLANDS HöfuðboRgaRsvæðið Sumar- blíðan verður í höfuðborginni í dag. Sæmilega hægur vindur og sæmilega bjart og hitinn kann að slá í 18-19 stig. Verður vart betra. Raunar er Suðvestur- og Vesturlandið með vinninginn í góðviðrinu næstu daga. landsbyggðin Ég á von á besta veðrinu í dag frá miðju Suðurlandi og yfir á vestanvert landið, þ.e. að Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum. Annars staðar verður þungbúið með vætu, einkum austan til á landinu. Þá verður áberandi milt sunnan og vestan til, þetta 15-20 stig að deginum en hitinn annars staðar verður þetta 10-16 stig. Hann mun blása nokkuð við suðaustur- ströndina eða allt að 15 m/s og síðan verður strekkingur á annesjum norðan og norðvestan til. Þetta þýðir auðvitað að besta veðrið til útilegu verður á suðvestan- og vestanverðu landinu. næstu dagaR Svipað veður verður á morgun fimmtudag, þ.e. bjartast vestan til á landinu en vindur verður hægari þar sem hann er stífur á annað borð og úrkomubeltið við austurströnd- ina verður lítilfjörlegt. Hiti svipaður. Á föstudag andar hægum austlægum áttum en strekkingur syðst. Síðdegisskúrir suðvestan til, annars víða bjart. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is HægviðRi og bjaRt Veðrið um helgina er alveg frá- bært að sjá. Báða dagana er að sjá hægviðri eða hafgolu víðast hvar en þó sums staðar strekking með ströndum allra syðst. Bjartviðri en sums staðar skýjað allra syðst. Hlýtt í veðri. Rétt er að nefna að spár fyrir sunnudag eru enn misvísandi en DV.is fylgist náið með. HelgaRveðRið 3-5 10/7 3-5 7/6 8-10 7/6 8-10 10/9 5-8 12/10 3-5 12/10 3-5 11/10 3-5 9/7 3-5 9/8 8-10 9/7 8-13 11/9 8-10 13/10 5-8 12/9 8-10 11/9 3-5 10/7 3-5 8/7 3-5 10/9 8-10 10/9 0-3 11/10 3-5 11/9 3-5 12/8 3-5 7/5 0-3 12/10 3-5 11/8 5-8 10/7 3-5 13/11 3-5 13/9 3-5 16/12 3-5 12/9 0-3 12/8 3-5 11/9 0-3 16/9 0-3 16/12 3-5 13/7 5-8 15/12 3-5 11/10 0-3 14/12 3-5 10/6 0-3 15/9 0-3 15/10 0-3 12/9 0-3 12/9 16/13 19/15 20/14 17/13 22/15 21/15 20/15 21/11 22/17 19/15 18/12 20/15 19/14 22/15 23/14 21/11 22/11 23/17 17/15 20/15 20/15 14/8 22/15 24/15 22/15 22/11 25/17 16/14 23/18 15/12 16/10 25/17 25/15 21/15 22/13 26/17 íslenska þrjóskan Skilaði sér heldur betur hjá Jóni Gunnarssyni sem eyddi heilum sex klukkutímum í að leita að stolnu reiðhjóli í Kaupmannahöfn, borg reiðhjólanna. HH-0810-06-6636_2.jpg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.