Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Page 2
ARNALDUR GRÆDDI 80 MILLJÓNIR
n Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfund-
ur græddi tæpar 80 milljónir króna
á sölu bóka sinna árið 2008. Þetta
kemur fram í ársreikningi eignar-
haldsfélags rithöfundarins, Gilhaga
ehf., sem samþykktur var á aðal-
fundi félagsins fyrir rúmu ári. Þetta
var hagnaður félagsins eftir að búið var að
greiða rúmlega 13,5 milljónir króna í tekju-
skatt til ríkisins. Í sama ársreikningi kemur
fram að hrein eign Gilhaga ehf. hafi numið
tæpum 170 milljónum króna í lok árs 2008.
Líklegt má telja að þetta þýði að Arnaldur
sé tekjuhæsti núlifandi rithöfundurinn á
Íslandi. Ef hagnaði Gilhaga er deilt niður
á alla tólf mánuði ársins sést að Arnaldur er
með rúmlega 6,5 milljónir króna í laun á mánuði. Arnaldur er því með um
sjöföld laun forsætisráðherra Íslands, Jóhönnu Sigurðardóttur, og meira en
tuttugufaldar mánaðartekjur þeirra rithöfunda sem þurfa að reiða sig alfar-
ið á starfslaun listamanna. Starfslaunin nema tæplega 270 þúsund krónum
á mánuði.
„KAUPÞING RÆNDI MIG“
n Stefán Hilmar Hilmarsson, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, hefur verið
keyrður í þrot vegna skulda við Arion banka, áður Kaupþing. Stofnað var til
skuldanna í gegnum einkabankaþjón-
ustu Kaupþings. Í DV á miðvikudag
sagðist Stefán telja að uppgjör á af-
leiðusamningi um hlutabréf í Kaup-
þingi sýni fram á að bankinn hafi
rænt hann með skjalafalsi árið 2008.
Stefán beinir þeim tilmælum til viðskiptavina
einkabankaþjónustu Kaupþings að þeir skoði
gögn um viðskipti sín við bankann.
Stefán segist ætla að áfrýja úrskurði héraðs-
dóms til Hæstaréttar auk þess sem hann gerir
kröfu um að bankinn endurgreiði honum þá
fjármuni sem hann tapaði vegna viðskipta
sinna í gegnum einkabankaþjónustu Kaup-
þings. „Já, ég tel möguleika á því,“ segir Stefán
aðspurður hvort hann telji einhvern möguleika á því að Hæstiréttur snúi
við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.
SKÓLINN FÆR EKKI 500
MILLJÓNIRNAR
n Róbert Wessmann, fjárfestir og
fyrrverandi forstjóri samheita-
lyfjafyrirtækisins Actavis, mun
ekki leggja Háskólanum í Reykja-
vík, HR, til þann hálfa milljarð
króna í fjárstyrk sem hann gaf skólanum
vilyrði fyrir í september 2007. Fjárfestir-
inn hefur nú þegar látið skólann fá hálfan
milljarð króna en upphaflega átti þetta að
vera einn milljarður króna. Róbert sagði í
samtali við DV á miðvikudag að ástæðan
fyrir þessu væri einfaldlega sú að efnahags-
hrunið hefði sett stórt strik í reikninginn
hjá honum.
Greiðslan frá Róberti kom í gegnum eignar-
haldsfélagið Bakhjarlar HR ehf. en hann átti tæp 80 prósent í félaginu á
móti um 20 prósenta hlut Glitnis. Róbert lagði skólanum til þennan hálfa
milljarð króna þegar stofnaður var sérstakur Þróunarsjóður Háskólans
í Reykjavík á haustmánuðum 2007. Peningarnir voru notaðir til að efla
akademískan styrk HR með því að styðja við rannsóknarstarf í skólanum.
2
3
1 mánudagur og þriðjudagur 19. – 20. JÚLÍ 2010
fólk
dagblaðið vísir 82. tbl.
100. árg. – verð kr. 395
fréttir
25
ArnAldur mAlAr gull fyrir ríkið:
falskir vildar-
punktar n american express óhagstæðast
græddi
80
milljónir
n raunveruleg útrás sem skilar hagnaði
n seldi yfir milljón bækur í þýskalandi
n „þetta er það sem við kunnum,“ segir arnaldur indriðason
n tekjuhæsti rithöfundur íslands
n á 170 milljónir
„spái l
ítið
í þetta
“
út
tek
t
fórnarlamb
vorkennir
árásar-
manni
sínum
n dabbi
grensás skilur
eftir sig slóð
ofbeldisglæpa
fréttir
Ævareiður útgerðarmaður:
Keypti
ræKjuKvóta
fyrir 160
milljónir
stuðmaður
opnar menn-
ingarstað
bryndís gyða:
segir
ekki
nei við
playboy
valgeir guðjónsson: fókus
20 hlutir
sem hafa breyst frá
2007n heimabrugg, einkaþotur, mcdonald‘s og dr. gunni.
n vörubíll arnar johansen tekinn fyrir 4 milljónir en boðinn til sölu á 8 milljónir
ætlar að
hundelta
stjórnendur
lýsingar
fréttir
fréttir
fólk
6 FRÉTTIR
21. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR
Róbert Wessmann átti að greiða Háskólanum í Reykjavík 500 milljónir króna í sumar en segir að af því verði ekki. Hann gaf vilyrði fyrir milljarði króna árið 2007, greiddi skólanum helming þeirrar upphæðar en segist ekki ljúka við greiðsluna vegna efna-hagshrunsins. Fyrir upphæðina eignaðist Róbert 30 prósenta hlut í HR.
Róbert Wessmann, fjárfestir og fyrr-
verandi forstjóri samheitalyfjafyrir-
tækisins Actavis, mun ekki leggja Há-
skólanum í Reykjavík, HR, til þann
hálfa milljarð króna í fjárstyrk sem
hann gaf skólanum vilyrði fyrir í sept-
ember 2007. Fjárfestirinn hefur nú
þegar látið skólann fá hálfan milljarð
króna en upphaflega átti þetta að vera
einn milljarður króna. Róbert segir í
samtali við DV að ástæðan fyrir þessu
sé einfaldlega sú að efnahagshrunið
hafi sett stórt strik í reikninginn hjá
honum.
Greiðslan frá Róberti kom í gegn-
um eignarhaldsfélagið Bakhjarlar
HR ehf. en hann átti tæp 80 prósent
í félaginu á móti um 20 prósenta
hlut Glitnis. Róbert lagði skólanum
til þennan hálfa milljarð króna þegar
stofnaður var sérstakur Þróunarsjóð-
ur Háskólans í Reykjavík á haustmán-
uðum 2007. Peningarnir voru not-
aðir til að efla akademískan styrk HR
með því að styðja við rannsóknarstarf
í skólanum.
Gæti misst eignarhlutinn
Í staðinn fyrir fjárframlagið eignað-
ist félag Róberts, Salt Investments, 30
prósenta hlut í skólanum og er félagið
skráð fyrir þessum hlut í dag. Róbert
fékk því eignarhlut í skólanum í stað-
inn fyrir milljarðinn sem hann ætlaði
að leggja skólanum til. Þess ber þó að
geta að Róbert getur ekki hafa veitt
skólanum þessa fjármuni í ágóða-
skyni þar sem enginn arður er greidd-
ur út úr skólanum.
Samkvæmt upplýsingum frá Há-
skólanum í Reykjavík mun Róbert
missa eignarhlut sinn í skólanum þar
sem hann getur ekki staðið við lof-
orðið um greiðsluna. Bakhjarlar HR.
ehf er nú skráð fyrir 38 prósenta hlut
í skólanum.
Þegar spurðist út að Róbert ætl-
aði sér að leggja skólanum til milljarð
króna var meðal annars smíðað um
hann nýyrðið „góðjöfur“ og var það
notað um hann á síðum Fréttablaðs-
ins í september 2007. Stórmennska
Róberts þótti slík að ekkert orð í ís-
lenskri tungu var talið ná utan um
gjafmildi hans.
Greiðslan á gjalddaga í sumar
Róbert segir að vegna efnahags-
ástandsins á Íslandi muni hann ekki
greiða Háskólanum í Reykjavík það
sem eftir stendur. „Miðað við efna-
hagsþrengingarnar og hvernig staðan
er á öllu hér á Íslandi finnst mér ekki
líklegt að ég klári það,“ segir Róbert.
Hann segir að greiðslan á millj-
ónunum 500 hafi þó ekki verið val-
kvæð, hann hafi verið skuldbundinn
til að greiða skólanum það sem eft-
ir stendur. „Seinni hluti greiðslunnar
var ekki skylda af minni hálfu. Ég gat
valið um að borga seinni hlutann eða
ekki. Þetta var þannig sem þetta var
skilgreint. Miðað við efnahagsástand-
ið á Íslandi núna tel ég minni líkur en
meiri á að það komi til greiðslu,“ segir
Róbert.
Fjárfestirinn segir að hann hefði
átt að ganga frá síðustu greiðsl-
unni nú í júlí eða í næsta mánuði.
„Þetta var gert samkvæmt ákveðnu
greiðsluplani. Mig minnir að síðasta
greiðslan hefði átt að vera núna í júlí
eða í ágúst. Þannig að hún er ekki
komin á gjalddaga ennþá,“ segir Ró-
bert sem meðal annars hefur unnið
sem stjórnarformaður bandaríska
lyfjafyrirtækisins Alvogen frá banka-
hruninu árið 2008. Róbert fjárfesti
í fyrirtækinu í gegnum alþjóðlegan
fjárfestingarsjóð sem hefur sérhæft
sig í fjárfestingum í samheitalyfjafyr-
irtækjum.
Róbert segir að þrátt fyrir að hann
muni ekki greiða milljónirnar 500 sé
upphæðin sú hæsta sem gefin hafi
verið til skólamála á Íslandi. „Þetta
er langhæsta fjárframlag sem gef-
ið hefur verið til skólamála hér á Ís-
landi. Þannig að við erum mjög stolt
af því,“ segir Róbert en eins og áður
segir eignaðist hann hlut í skólanum
fyrir vikið.
Vinnur í sínum málum
Aðspurður hvernig hann standi fjár-
hagslega um þessar mundir segist Ró-
bert vera að vinna í sínum uppgjörs-
málum. „Ég keypti auðvitað í Glitni
og það hafði gríðarleg áhrif á mína
stöðu,“ segir Róbert en félag hans, Salt
Investments, átti rúmlega 2 prósenta
hlut í Glitni þegar bankinn féll um
haustið 2008.
„En eins og staðan er núna sýn-
ist mér að hlutirnir séu að klárast.
Ég er að klára að gera upp þau mál
öll. Þannig að staða mín er auðvit-
að ekki eins sterk og hún var en ég
er að klára að gera upp þessi skulda-
og bankamál og auðvitað er ég með
mikið af eignum. Þannig að ég held
að ég komist í gegnum skaflinn en
þetta eru búnir að vera mjög erfið-
ir tímar. Ég get alveg sagt það,“ seg-
ir Róbert.
Miðað við efna-hagsþrenging-
arnar og hvernig stað-
an er á öllu hér á Íslandi
finnst mér ekki líklegt
að ég klári það.
INGI F. VILHJÁLMSSON
fréttastjóri skrifar: ingi@dv.is
Erfið staða RóbertsegiraðstaðaníefnahagslífinuhafiorðiðtilþessaðhanngetiekkigreittHáskólanumíReykjavíkþær500milljónirsemhannhefðiáttaðgreiðaísumar.
n„FélagávegumRóbertsWessmanhafðiáformumaðsetjaalltaðeinnmilljarðíHRoghefurnúþegargreittum500milljónirafþví.Banka-ogefnahagshruniðhefurhinsvegarsettstrikíreikninginnogekkiöruggtaðupphaflegaráætlanirstandist.Efþaðtekstekki,þámunnúverandiframlagRWstandasemgjöftil
skólansánskuldbindinga,enþaðhefurþegarveriðnýttveltilaðbyggjaupp
akademískanstyrkogeflakennsluíHR.“
SvarHáskólansíReykjavíkviðfyrirspurnDVumfjárframlagiðfráRóberti
Wessmann
Tapaði rúmum 19 milljörðum
Félag Róberts, Salt Investments, tapaði rúmum 19 milljörðum króna árið 2008
samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir það ár. Ársreikningnum var skilað til ársreikn-ingaskrár ríkisskattstjóra í júní á þessu ári.
nSamkvæmtársreikningnumáttifélagiðeigniruppátæplega7,5milljarða
krónaogvareiginfjárstaðanneikvæðumtæplega9milljarðakróna.Staða
félagsinsbreyttistgríðarlegaámilliáraþví2007varhagnaðurafstarfsemiSaltInvestmentsuppátæplega11,5milljarðakróna.Eignastaðanárið2007varsömu-leiðissamkvæmtþessuþvííreikningnum2007vareignasafnfélagsinsmetiðárúma22milljarðakróna.ÞegarlitiðertilþessaerekkiskrítiðaðRóberthaldiaðsérhöndummeðgreiðslunatilHRþvístaðafélagsinseralltönnurenþegarhanngafskólanumvilyrðifyrirgreiðslunni.
nÍársreikningnumkemurlíkaframaðSaltInvestmentsáhlutífjölmörgum
félögumogerafarumsvifamikiðfélag.Meðalannarserumaðræðahlutinn
íHáskólanumíReykjavík,hlutíLatabæogBakhjörlumogeinshlutiíeignar-
haldsfélögumvíðaumheim,tildæmisíLitháen,áSpáni,íÞýskalandiogBrasilíu.Íársreikningnumkemurframaðumséaðræðafélögíverktakabransanum,
heilbrigðisgeiranum,fasteignabransanumogásviðiviðskiptaráðgjafar.
Hefur greitt 500 milljónir
SKÓLINN FÆR EKKI
500 MILLJÓNIRNAR
Kvartað undan
Landsbankanum
Múrbúðin hefur sent kvörtun til
ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna
yfirtöku Landsbankans á Húsa-
smiðjunni.
Telur Múrbúðin að yfirtaka og
eignarhald Landsbankans feli í sér
misnotkun á markaðsráðandi stöðu
og er vísað í EES-samninginn. Enn
fremur telur Múrbúðin að eignar-
haldið feli í sér ólögmætan ríkisstyrk
samkvæmt skilningi laga EES-samn-
ingsins. Í kvörtun Múrbúðarinnar til
ESA er bent á að hegðun Húsasmiðj-
unnar á markaði bendi ekki til þess
að Landsbankinn geri skýrar arð-
semiskröfur til fyrirtækisins.
Vill fund vegna
rækjuveiða
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins, hefur óskað eftir
að boðaður verði fundur í sjávar-
útvegsnefnd
Alþingis sem
fyrst. Ástæða
þess er
ákvörðun Jóns
Bjarnasonar
sjávarútvegs-
ráðherra um
að gefa veiðar
á úthafsrækju
frjálsar. Vill Jón að fulltrúar LÍÚ,
auk fulltrúa starfshóps sjávar-
útvegsráðuneytisins um veiðar
á úthafsrækju, verði boðaðir á
fundinn, ásamt fleirum. Ákvörðun
sjávarútvegsráðherra er umdeild
en hann hefur áður sagt að úthafs-
rækjukvótinn hafi verið vannýtt-
ur og brögð hafi verið að því að
útgerðarmenn fengju kvótanum
breytt í kvóta fyrir aðrar tegundir.
Landsvirkjun
styrkir Ómar
Landsvirkjun hefur ákveðið að
styrkja fjölmiðlamanninn Ómar
Ragnarsson um tvær milljónir
króna. Er markmið framlags Lands-
virkjunar að styðja við „... upplýsta
og vandaða umræðu um umhverfis-
mál og nýtingu náttúruauðlinda, þar
sem ólíkar skoðanir koma fram,“ að
því er segir á vef Landsvirkjunar.
Eftir að DV greindi frá fjárhags-
vandræðum Ómars hafa fjölmargir
ákveðið að styrkja hann, nú síðast
Landsvirkjun.
Vill stytta
leigutíma Magma
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra
vill stytta leigutíma samnings Magma
við Reykjanesbæ á jarðhitaréttindum.
Samkvæmt samningnum hefur Mag-
ma nýtingarrétt á jarðhita í 65 ár og
getur framlengt hann um önnur 65,
ef vilji er fyrir hendir. Í fréttum RÚV á
þriðjudag var hins vegar greint frá því
að Katrín vildi stytta þennan tíma og
munu formlegar viðræður um málið
hefjast innan skamms. Þá vill Katrín
tryggja forkaupsrétt ríkisins að bréf-
um í HS Orku.
ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST Í VIKUNNI
ÞETTA HELST Sendibílstjórinn Árni Hafþór Kristjánsson skreytti bíl sinn með ummælum Pálma Haraldssonar úr tímaritinu
Frjálsri verslun. Árni var með bílinn skreyttan í marga mánuði
og segir viðtalið vera einstaka háðsádeilu á góðærisárin.
HITT MÁLIÐ
2 FRÉTTIR 23. júlí 2010 FÖSTUDAGUR
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Verkir í hásin?
Vandaðar stuðningshlífar
til meðferðar á hásinabólgu
Fjölbreytt úrval
„Nú er hann orðinn ferðaþjónustu-
bíll og allar skreytingar farnar,“ seg-
ir Árni Hafþór Kristjánsson sem
skartaði fremur fallegri skreytingu á
sendiferðabíl sínum. Árni tók sig til
og skellti á bílinn ummælum Pálma
Haraldssonar, sem jafnan er kennd-
ur við Fons, úr sjöunda tölublaði
Frjálsrar verslunar frá árinu 2007.
„Ég var í marga mánuði með
þennan bíl skreyttan án þess að
neinn veitti því athygli eða það skap-
aði einhverjar umræður,“ segir Árni
sem lagði bílnum til dæmis fyrir
utan skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Ármúla og á horninu á móti Valhöll
þegar flokksþing Sjálfstæðisflokksins
var haldið.
Almúginn skilningslaus
„Ég held að almúginn, þessi Jón og
Gunna, hafi bara séð skreyttan bíl
og haldið að ég væri að auglýsa fyrir
Frjálsa verslun,“ segir Árni og bætir
því við að konan hans, Sigrún Unn-
steinsdóttir, hafi verið hans stoð og
stytta í þessum mótmælum.
Hugmyndina að þessum gjörningi
fékk hann þegar hann vann fyrir ríkis-
skattstjóra sem verktaki við að færa
skjalasafnið þar. „Þá rakst ég á blöð
Frjálsrar verslunar og fór að skoða
þau í kaffitímanum og þetta gekk al-
veg fram af mér,“ segir Árni sem fór að
viða að sér eintökum Frjálsrar versl-
unar frá góðærisárunum.
„Ég tók tvær forsíður og gerði þær
að mótmælaspjaldi. Ég þurfti ekkert
að gera við þær annað en að birta
þær,“ segir Árni sem segir innihald
Frjálsrar verslunar frá góðærisárun-
um hafa verið eina þá mestu ádeilu
sem hægt var að birta til þess að mót-
mæla þessu efnahagsklúðri.
Krepputækifæri í bílnum
Hann ákvað þó að fjarlægja Pálma-
skreytinguna af bílnum þegar hann
áttaði sig á því að bíllinn gæfi honum
stórkostlegt tækifæri í kreppunni. „Ég
sat í bílnum og var að hlusta á ein-
hverja snillinga tala um tækifæri sem
leynast í kreppunni. Það var orðið
helvíti hægt um fyrir mig sem sendi-
bifreiðastjóra og ég fór að hugsa um
hvert væri mitt tækifæri í kreppunni.
Þá horfði ég á bílinn og hugsaði með
mér hvort hann væri ekki mitt tæki-
færi í kreppunni.“
Hann ákvað því að útbúa bílinn
fyrir erlenda ferðalanga sem vilja
ferðast með lítinn farangur og er
kominn með níu slíka bíla í rekstur.
„Reksturinn gengur vel og við eigum
að stökkva á svona tækifæri. Við fáum
það til baka.“
Á sökótt við
verkalýðshreyfinguna
Árni segist vera fæddur inn í verka-
lýðshreyfinguna og vera uppalinn
krati en ber hreyfingunni þó ekki vel
söguna. „Þetta fólk gerir ekkert fyrir
okkur. Ég á stórsökótt við þetta fólk.
Þetta fólk átti að koma niður á Aust-
urvöll og mótmæla með okkur og þar
hefði Gylfi Arnbjörnsson, forseti Al-
þýðusambands Íslands, átt að leiða
okkur í þessum mótmælum,“ seg-
ir Árni sem er heldur ekki sáttur við
það fólk sem mótmælti hvað harðast
í búsáhaldabyltingunni en fór svo í
framboð.
„Þeir tóku allir næsta brimbretti
og fóru á næstu öldu inn á þing. Þar
með eyðilögðu þau samtakamátt
okkar og hefði þetta geta farið miklu
betur. En svo búum við í banananýl-
endu þar sem enginn ber ábyrgð og
öllum er sama.“
ÓK UM Á PÁLMA-
SKREYTTUM BÍL
BIRGIR OLGEIRSSON
blaðamaður skrifar: birgir@dv.is
Ég tók tvær for-síður og gerði
þær að mótmælaspjaldi.
„Ég kláraði master í hagfræði í Svíþjóð
en ákvað að akademískt líf hentaði mér
ekki. Ég mun aldrei sjá eftir því. Það var
ekkert fyrir mig að sitja á skólabekk.“
„Við Íslendingar sjáum tækifæri þar sem
aðrir sjá hættur – og svo stökkvum við út
í djúpu laugina.“
„Og sé frekar tækifæri þar sem er
blóði drifin slóð fremur en í traustum
hlutafélögum.“
„Ég held hins vegar að þáttur íslensku
bankanna í útrásinni sé vanmetinn: þeir
eru hjartað í þessu öllu saman.“
„Heiðarleiki skiptir miklu máli. Veldu þér
samstarfsaðila sem þú getur treyst í einu
og öllu. Samstarf mitt við Baug hefur
verið þannig.“
„Þetta er ekki bara sala á Sterling fram
og aftur. Það er erfitt að skýra þetta út í
stuttu máli.“
„Mér finnst þetta bara vera öfund í
dönsku þjóðarsálinni.“
UMMÆLI PÁLMA Í FRJÁLSRI VERSLUN
Pálmaskreyttur bíll ÁrniHafþór
Kristjánssonskreyttisendibílsinn
meðummælumPálmaHaraldssonar
úrtímaritinuFrjálsriverslun.
Róttækur ÁrniHafþórlýsirsér
semróttækum.„Égersennilegaof
róttækurfyrirnútímasamfélag.“
neytendur
miðvikudagur og fimmtudagur 21. – 22. JÚLÍ 2010
dagblaðið vísir 83. tbl.
100. árg. – verð kr. 395
25
Stefán HilmarSSon gjaldþrota:
n fjármálastjóri baugs og 365 reiður
n „kauPÞing stal af mÉr 15 milljónum“
n „Þetta er skjalafals og lÖgbrot“
n gefur lítið fyrir veraldlegar eigur
n „Ég á skemmtilega og fallega konu“
n grímseyingar óttast um byggðina sem er í heljargreiPum bankan
na
n hvað kosta hamborgararnir, Pylsurnar og bensínið?
„KAUP-
ÞING
RÆNDI
MIG“ „éG eR hePPINN“
sagan á bak við gjaldÞrotið
hreiðar már sigurðsson sigurður einarsson
lárus Welding karl Wernersson
Kaupþing fær
„verstu útreiðina“
einkabanka þjónusta
Kaupþings var afleit
Viðskiptavinir Glitnis
töpuðu milljónum króna
Viðskiptavinir Glitnis
látnir fjárfesta í Milestone
M
YN
d
H
Ö
rð
U
r
sv
ei
N
ss
O
N
skulda 60 milljónir
á hvert mannsbarn
frÉttir
Dýrast og
óDýrast við
Þjóðveg 1
Heiða rúN:
LeIKUR
Með ANNe
hAthAwAy
tIL söLU á
7 MILLjARðA
slÖNgUr í HúsdýragarðiNN:
sAfNAð
fyRIR
ísbIRNI
róbert WessMaNN:
boRGAR
eKKI 500
MILLjóNIR
sNekkja pappírs-
baróNs í reYkjavík:
fólk
frÉttir
frÉttir
frÉttir