Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Síða 58
Alla sunnudaga á Stöð 2 mætir á skjáinn Dr. Cal Lightman, leikinn af hinum annars ágæta Tim Roth, og lygasérsveit hans í þáttunum Lie to Me. Þáttur- inn fjallar um Lightman og hópinn hans sem hann nefndi eftir sjálfum sér. Saman vinna þau með lög- reglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og reyna að grípa þá við að ljúga. Til þess nota þau öll helstu og nýjustu vísindi sem snúa að mannlegri hegðun og auðvitað einstaka snilli Lightmans. Þegar ég fyrst frétti af þessum þátt- um hugsaði ég með sjálfum mér: „Hversu lengi getur þetta gengið? Hann segir hvort einhver sé að ljúga, málið búið.“ Heyrðu, svo er það bara nákvæmlega þannig. Samt tekst snill- ingunum í sjónvarpslandi að teygja þetta í 40 mínútna dramaþátt, og ekki bara einn, heldur er önnur sería byrj- uð á Stöð 2. Hún er alls tuttugu og tveir þættir! Tuttugu og tveir þættir af því allra leiðinlegasta sjónvarpsefni sem ég hef bara nokkurn tíma séð. Þetta er alltaf eins. Einhver að ljúga og Lightman segir að hann sé að ljúga. Svo fer hann heim, þar er einhver að ljúga og hann segir að viðkomandi sé að ljúga. Flest sam- tölin eru einhvern veginn svona: Lightman: „Hvað ertu að gera?“ Sökudólgur: „Ekkert.“ Lightman: „Ertu að ljúga? Horfðu á mig!“ Söku- dólgur: „Nei.“ Lightman: „Jú, ég sé það!“ Sökudólgur: „Ok, ok, ég er að ljúga, sorrí.“ Svona hefur þetta verið alla fyrstu seríuna og í byrjun annarrar seríu. Það eru enn fimmtán þættir eftir. Fimmtán þættir sem ég ætla ekki að horfa á. Lightman og félagar geta log- ið að einhverjum öðrum en mér. Tómas Þór Þórðarson DAGSKRÁ Laugardagur 24. júlí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (50:56) 08.06 Teitur (22:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (48:52) 08.27 Manni meistari (18:26) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar (7:52) 09.02 Mærin Mæja (17:52) 09.13 Mókó (13:52) 09.23 Elías Knár (23:26) 09.37 Millý og Mollý (23:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (116:136) 10.30 Hlé 12.30 Mörk vikunnar 13.00 Mótókross 13.30 Demantamót í frjálsum íþróttum Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Mónakó á föstudagskvöld. Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir mótinu. 15.30 Landsmót í golfi (1:2) Bein útsending frá Íslandsmótinu í höggleik sem haldið er á Kiðjabergsvelli. 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Skriðjöklar - Gildran) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mætast Skriðjöklar og Gildran. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Ira og Abby 6,3 (Ira and Abby) Bandarísk bíómynd frá 2006. . 22.35 Túlkurinn 6,5 (The Interpreter) Bandarísk bíó- mynd frá 2005. Bandarískum leyniþjónustumanni er falið að grennslast fyrir um túlk sem kemst á snoðir um samsæri um að ráða mann af dögum. Leikstjóri er Sydney Pollack og meðal leikenda eru Nicole Kidman, Sean Penn, Catherine Keener og Jesper Christensen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.45 Venus 7,1 (Venus) Bresk bíómynd frá 2006. Maurice og Ian eru rosknir leikarar og nánir vinir. Ian er farinn að óttast um heilsu sína og býður ungri frænku sinni að búa hjá sér. Hún reynist honum erfið. e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 Rachael Ray (e) 11:25 Rachael Ray (e) 12:05 Rachael Ray (e) 13:25 Dr. Phil (e) 13:25 Dr. Phil (e) 14:10 Dr. Phil (e) 14:55 Real Housewives of Orange County (2:15) (e) 16:25 90210 (21:22) (e). 17:10 Psych (14:16) (e) 17:55 The Bachelor (9:10) (e) 18:45 Family Guy (10:14) (e) 19:10 Girlfriends (15:22) 19:30 Last Comic Standing (5:11) 20:15 The Promotion 5,8 Gamanmynd frá árinu 2008 með John C. Reilly og Seann William Scott í aðalhlutverk- um. Doug er rúmlega þrítugur aðstoðarverslunarstjóri í stórmarkaði sem langar að koma sér fyrir með konu sinni. Þegar fyrirtækið hans ákveður að opna nýjan stórmarkað nálægt heimili hans er hann viss um að hann sé öruggur um verslunarstjórastöðuna. En þegar maður að nafni Richard er fluttur yfir í verslun Doug breytist allt. Richard þessi hefur mikla reynslu og er einnig á höttunum eftir stöðunni. Upphefst þá mikið stríð þeirra á milli. 21:45 Crash (e) 8,0 Stórbrotin mynd frá 2004 sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Sögusviðið er Los Angeles og sagðar eru nokkrar sögur sem fléttast skemmtilega saman. Myndin lýsir á óvenjulegan hátt lífinu í fjölmenningar- samfélagi nútímans og árekstrum ólíks fólks sökum fordóma og fáfræði. Aðalhlutverkin leika Sandra Bullock, Don Cheadle, Matt Dillon, Jennifer Esposito, Brendan Fraser, Ludacris, Thandie Newton og Ryan Philippe. 23:45 Three Rivers (7:13) (e) 5,7 Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Maður sem er með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm lendir í árekstri. Hann óskar eftir að fá að deyja og líffæri hans notuð til að bjarga öðrum. 00:30 Eureka (10:18) (e) 01:20 Midnight Bayou (e) 02:50 Jay Leno (e) 03:35 Jay Leno (e) 04:20 Pepsi MAX tónlist 10:30 Premier League World 2010/2011 11:00 New York Football Challenge 20 12:50 Ajax - Chelsea 14:40 Football Legends I þessum þætti verður fjallað um Ronaldo eða. Ronaldo syndi frabæra takta með Barcelona og Inter meðal annars og syndi hvers hann var megnugur a HM 1998 og 2002. 15:10 1001 Goals 16:05 Kaiserslautern - Liverpool Bein utsending fra leik Kaiserslautern og Liverpool en þessi vinattuleikur er hluti af undirbuningi liðanna fyrir komandi keppnistimabil. 18:15 HM 2010 20:05 1001 Goals 21:00 New York Football Challenge 20 22:45 Kaiserslautern - Liverpool 00:30 New York Football Challenge 20 Bein utsending fra New York Football Challange motinu þar sem mætast Man. City og Sporting Lisabon. 08:00 Yours, Mine and Ours 10:00 Top Secret 12:00 Shrek 2 14:00 Yours, Mine and Ours 16:00 Top Secret 18:00 Shrek 2 20:00 Jesse Stone: Death in Paradise 6,9 22:00 The Big Nothing 7,8 00:00 Carlito‘s Way 7,9 02:20 Proof 04:00 The Big Nothing 06:00 Man in the Iron Mask 15:25 Nágrannar 15:45 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (4:17) 17:45 Ally McBeal (16:22) 18:30 E.R. (7:22) 19:15 Here Come the Newlyweds (3:6) 20:00 So You Think You Can Dance (8:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 10 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 21:25 So You Think You Can Dance (9:23) 22:10 Wonder Years (4:17) 22:35 Ally McBeal (16:22) Ally stressast upp þegar þriðja stefnumót þeirra Victors nálgast og Cage finnur hina eina sönnu á ólíklegum stað. Þá kemur Clair með óvænta tilkynningu þegar lögfræðing- arnir vinna að kaupsamningi milli hjóna. 23:20 E.R. (7:22) 00:05 Here Come the Newlyweds (3:6) 00:50 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:45 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Latibær (16:18) 10:00 Strumparnir 10:50 Daffi önd og félagar 11:15 Glee (20:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance (8:23) 15:15 So You Think You Can Dance (9:23) 16:00 ‚Til Death (4:15) 16:25 Last Man Standing (4:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (8:26) 20:20 How to Eat Fried Worms 5,2 Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um fyrsta skóladaginn og baráttu venjulegu krakkanna við stríðnispúkana. 21:45 American Gangster 7,9 Sannkölluð stórmynd með Denzel Washington og Russell Crowe í leikstjórn Riddley‘s Scotts. Myndin er sannsöguleg og gerist á 8. áratugnum þegar lögreglumaðurinn Richie Roberts gerði allt sem í hans valdi stóð til að góma eiturlyfjabaróninn Frank Lucas sem þá hélt ríkisbubbunum á Manhattan í heljargreypum heróínfíknar. 00:30 X-Files: Fight the Future 6,8 Alríkislög- reglan lokar deild yfirnáttúrulegra atburða eftir fimm ára starfsemi. Mulder og Scully fá ný verkefni og er ætlað að glíma við hryðjuverkamenn. Þegar alríkisbygging er sprengd í loft upp leiðir það skötuhjúin aftur inn á yfirnáttúrulegar brautir þvert á óskir yfirvalda. 02:30 She‘s the One 6,0 04:05 Raising Arizona 7,9 05:35 Fréttir DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Eldhús meistaranna 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Eldhús meistaranna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Skýjum ofar 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 23. júlí 16.25 Stiklur - Líf, land og söngvar 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (21:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (55:91) 18.00 Manni meistari (7:13) 18.25 Leó (18:52) 18.30 Mörk vikunnar 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hundasaga 4,4 (Underdog) Bandarísk bíómynd frá 2007. Hundur öðlast ofurmátt eftir óhapp á rannsóknarstofu og trúir dreng sem verður eigandi hans og vinur fyrir leyndarmálinu. Leikstjóri er Frederik Du Chau og meðal leikenda eru Peter Dinklage, James Belushi og Alex Neuberger. 21.00 Í frjálsu falli 7,1 (Freefall) Bresk sjónvarps- mynd frá 2009. Þetta er samtímasaga sem segir frá áhrifum fjármálakreppunnar á líf þriggja manna, tveggja bankamanna og alþýðumanns sem lætur ginnast af gylliboði annars þeirra um húsnæðislán á kostakjörum. Leikstjóri er Dominic Savage og meðal leikenda eru Dominic Cooper, Aidan Gillen, Joseph Mawle, Rosamund Pike og Sarah Harding úr söngflokknum Girls Aloud. e. 22.35 Wallander - Afríkumaðurinn (Wallander: Afrikanen) Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Stephan Apelgren og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Beauty and the Geek (1:10) 11:00 60 mínútur 11:50 The Moment of Truth (23:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (7:14) 13:45 La Fea Más Bella (206:300) 14:30 La Fea Más Bella (207:300) 15:25 Wonder Years (4:17) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:09 Veður 19:15 American Dad (5:20) 19:40 The Simpsons (5:21) 20:05 Here Come the Newlyweds (3:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þrautum um veglega verðlaunaupphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör ná að vinna saman og þekkja hvort annað. 20:50 When Harry Met Sally 7,7 Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 22:25 Racing for Time 7,0 Áhrifaríkt drama byggt á sönnum atburðum um ungar konur í fangelsi sem fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr þegar þær taka þátt í kapphlaupi. 23:50 C.R.A.Z.Y. 8,0 01:55 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 7,5 04:00 The Contractor 05:35 Fréttir og Ísland í dag 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 20:00 NBA körfuboltinn 22:05 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:00 World Series of Poker 2009 23:50 Poker After Dark 00:35 Poker After Dark 15:20 Premier League World 2010/2011 15:50 Ajax - Chelsea Bein utsending fra vinattuleik Ajax og Chelsea. 18:00 Football Legends 18:35 HM 2010 21:15 4 4 2 22:40 Ajax - Chelsea 00:30 New York Football Challenge 20 Bein utsending fra leik New York Red Bulls og Tottenham en þessi vinattuleikur fer fram i Bandarikjunum. 08:00 Paris, Texas 10:20 Shopgirl . 12:00 Samurai Girl - Book of the Heart 14:00 Paris, Texas 16:20 Shopgirl 18:00 Samurai Girl - Book of the Heart 20:00 Rock Star 5,8 Rokkarinn Chris Cole býr enn í foreldrahúsum og hefur lifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. 22:00 The Lost City 6,6 Áhrifamikil mynd með Andy Garcia í aðalhlutverki. 00:20 The Invasion 6,0 Mögnuð endurgerð á Invasion of the Body Snatchers. 02:00 The Hand That Rocks the Cradle Lífið hefur ekki farið mjúkum höndum um Peyton Flanders og hún þarf á hjálp að halda. Í stað þess að leita sér aðstoðar ræður hún sig til starfa hjá Claire og Michael Bartel. Þar fellur Peyton vel 04:00 The Lost City 06:20 JesseStone: Death in Paradise 16:40 Bold and the Beautiful 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Bold and the Beautiful 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Bold and the Beautiful 18:25 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:4) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:45 Amazing Race (2:11) DV13855121107_ amazing race_0.jpg Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Eins og áður eru keppendur afar ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja sigra. 20:30 America‘s Got Talent (8:26) Fjórða þátta- röðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. Nýr kynnir mætir til sögunnar en hann heitir Nick Cannon, er velþekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 21:15 Torchwood (4:13) 22:10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 23:05 Sjáðu 23:35 Fréttir Stöðvar 2 00:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:20 Rachael Ray (e) 12:05 Rachael Ray (e) 12:45 Dr. Phil (e) 13:25 Dr. Phil (e) 14:05 Bass Fishing (7:8) 14:50 Top Chef (8:17) (e) 15:35 Eureka (10:18) (e) 16:25 Survivor (9:16) (e) 17:15 Sumarhvellurinn (6:9) (e) 17:40 Biggest Loser (13:18) (e) 19:05 Girlfriends (16:22) 19:25 Parks & Recreation (12:24) (e) 19:50 America‘s Funniest Home Videos (50:50) 20:15 Psych (15:16) 21:00 Law & Order: UK (12:13) 21:50 The Cleaner (6:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William aðstoðar ríka konu sem vill finna uppdópaða tvíburasystur sína áður en erfðaskrá föðurs þeirra er opinberuð. 22:35 Flashpoint (13:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin er kölluð út vegna uppþots í fangelsi en grunar að það sé bara verið að dreifa athyglinni frá flóttatilraun. 23:25 Life (14:21) (e) 00:15 Last Comic Standing (5:11) (e) 01:00 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sumarskapi 21:00 Golf fyrir alla Brynjar og Óli á Korpu og Grafarholti 21:30 Eldhús meistaranna Maggi og Bjössi í grillham STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN Ljúgðu að ein- hverjum öðrum PRESSAN Til stendur að gera ævinýramynd upp úr hinu klassíska Grímsævintýri um systkinin Hans og Grétu. Um er að ræða risastórt verkefni sem er í höndum Kalliope Films og fyrirtækis framleiðandans og leik- stjórans Micheals Bay, The Institute. Notast verður við þrívíddartækni, sem tröllríður öllu um þess- ar mundir. Joseph C. Pepe nokkur hefur verið fenginn til þess að hanna ver- urnar í myndinni, en sá var aðalhönnuður kvikmyndarinnar Avatar. Josephs býður gríðarstórt verkefni en Grímsævintýrin eru einhver þau útbreiddustu í heiminum, og bíða margir eflaust spenntir eftir því að sjá til dæmis norn- ina og sætabrauðshús hennar lifna við á hvíta tjaldinu. Myndin verður tekin upp í Þýskalandi og hefjast tökur næsta vor. KLASSÍSK ÆVINTÝRI Á HVÍTA TJALDIÐ: HANS OG GRÉTA Í ÞRÍVÍDD SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ Lie to Me Stöð 2 sunnudagar klukkan 21:15 58 AFÞREYING 23. júlí 2010 FÖSTUDAGUR Avatar Hans og Gréta mega búast við svona yfirhalningu. 08:55 Formúla 1 10:00 PGA Tour Highlights 10:50 Inside the PGA Tour 2010 11:15 F1: Föstudagur 11:45 Formúla 1 2010 13:20 Veiðiperlur 13:50 Einvígið á Nesinu 14:40 Science of Golf, The 15:05 KF Nörd 15:45 World‘s Strongest Man 16:45 Meistaradeild Evrópu 18:35 Inside the PGA Tour 2010 19:00 PGA Tour 2010 Bein utsending fra RBC Canadian Open motinu i golfi. 22:00 UFC Live Events

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.