Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Page 59
GULAPRESSAN
GRÍNMYNDIN
HEITUR HUNDUR Þessi hefur misskilið dæmið eitthvað.
DAGSKRÁ Sunnudagur 25. júlí
STÖÐ 2
07:00 Stóra teiknimyndastundin
07:25 Lalli
07:35 Harry og Toto
07:45 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
09:05 Ofurhundurinn Krypto
09:30 Tommi og Jenni
09:55 Ógurlegur kappakstur
10:15 Histeria!
10:40 Grettir: bíómyndin
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 America‘s Got Talent (8:26)
14:35 Mercy (13:22)
15:20 Gossip Girl (17:22)
16:05 The Big Bang Theory (14:23)
16:30 Modern Family (7:24)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:10 Frasier (3:24)
19:35 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:4)
20:25 Monk (5:16)
21:15 Lie to Me (7:22)
22:00 The Tudors (2:8)
22:50 60 mínútur
23:35 Torchwood (4:13) Ævintýralegur
spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um
sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg
að ómögulegt er fyrir óbreytta laganna verði
að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar eru gæddir
sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim vel í
baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein.
00:25 It‘s Always Sunny In Philadelphia
(14:15) Þriðja þáttaröð þessarar skemmtilegu
gamanþáttaraðar sem fjallar um fjóra vini sem
reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að
geta unnið saman án þess að til árekstra komi,
upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt
hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir
tveggja úr hópnum og er stöðugt að gera þeim
lífið leitt.
00:45 Lucky Number Slevin 7,8 Hörkuspenn-
andi grínspennumynd með stórleikurunum Josh
Harnett, Bruce Willis og Lucy Liu. Harnett leikur
Slevin, grísara af guðs náð, sem lendir fyrir misgrip
mitt í hatrammri baráttu milli hættulegustu
glæpaforingja sem um getur.
02:30 Dead Fish
04:05 Monk (5:16)
04:50 Lie to Me (7:22)
05:35 Fréttir
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:50 Dr. Phil (e)
08:35 Dr. Phil (e)
09:50 Dr. Phil (e)
10:00 Opna breska meistaramótið 2010
17:45 Biggest Loser (12:18) (e)
19:05 Girlfriends (15:22)
19:25 Parks & Recreation (11:24) (e)
19:50 America‘s Funniest Home Videos (e)
20:15 Psych (14:16) Bandarísk gamanþáttaröð um
ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem
þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál. Shawn og Gus er boðið að
ganga til liðs við hóp sérfræðinga sem ráðnir hafa
verið til að koma í veg fyrir að milljónamæringur
sér myrtur. Hópurinn á að finna allar mögulegar
leiðir til að ráða hann af dögum til að vera við öllu
búinn. Þeir komast þó fljótt að því að ekki er allt
sem sýnist.
21:00 Law & Order: UK (11:13) Bresk
sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara
í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn.
Maður finnst illa útleikinn í almenningsgarði og í
ljós kemur að nýra hefur verið fjarlægt úr honum
með skurðaðgerð. Brooks og Devlin rekja slóðina
og hafa uppi á líffæraþeganum og lækninum sem
framkvæmdi aðgerðina.
21:50 The Cleaner (5:13) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru
byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf
sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans.
William er fenginn til að hjálpa lögreglumanni sem
er háður dópi en óttast að hann muni beita vopni
sínu þegar reynt er að koma honum í meðferð.
22:35 Royal Pains (13:13) (e)
23:25 Life (13:21) (e)
00:15 Survivor (8:16) (e)
01:05 Eureka (9:18) (e)
01:55 Last Comic Standing (4:11) (e)
02:35 Óstöðvandi tónlist
SKJÁR EINN
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela (28:52)
08.24 Kóalabræður (65:78)
08.34 Þakbúarnir (45:52)
08.47 Með afa í vasanum (45:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Alvöru dreki (21:21)
09.24 Sígildar teiknimyndir (18:26)
09.29 Finnbogi og Felix (4:12)
09.52 Galdrakrakkar (5:21)
10.15 Popppunktur
11.10 Hlé
12.30 Demantamót í frjálsum íþróttum
14.30 Landsmót í golfi (2:2) Bein útsending
frá Íslandsmótinu í höggleik sem haldið er á
Kiðjabergsvelli.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Út og suður (10:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fagur fiskur í sjó (2:8)
Þáttaröð um fiskmeti og
matreiðslu á því. Í hverjum
þætti verður fjallað um eitt
hráefni: humar, skelfisk, chili,
fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða
silung. Sveinn Kjartansson kokkur sér að mestu
um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug
Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu
heim. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.05 Hvaleyjar (3:12)
21.00 Sunnudagsbíó - Samræður við guð
5,9 (Conversations with God) Bandarísk bíómynd
frá 2006 byggð á sannri sögu Neales Donalds
Walsch sem var heimilislaus en varð spámaður í
andlegum málum og metsöluhöfundur. Leikstjóri
er Stephen Deutsch og meðal leikenda eru Henry
Czerny, Vilma Silva, T. Bruce Page og Ingrid
Boulting.
22.50 Allir litir hafsins eru kaldir (2:3)
Íslenskur sakamálaflokkur. Lögfræðingurinn Ari er
skipaður verjandi fíkils sem er grunaður um morð.
Hann kynnist systur hins grunaða sem er sannfærð
um sakleysi bróður síns og saman reyna þau að
komast að sannleika málsins.Meðal leikenda eru
Hilmir Snær Guðnason, Þórunn Lárusdóttir, Jón
Sæmundur Auðarson og Marta Nordal. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
23.40 Hróarskelduhátíðin
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldum íslenskt
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Tryggvi Þór á Alþingi
18:00 Skýjum ofar
18:30 Mótoring
19:00 Alkemistinn
19:30 Eru þeir að fá‘nn.
20:00 Hrafnaþing
21:00 Eitt fjall á viku
21:30 Birkir Jón
22:00 Hrafnaþing
23:00 Golf fyrir alla
23:30 Eldhús meistaranna
STÖÐ 2 EXTRA
ÍNN
10:20 Formúla 1 2010
11:30 Formúla 1 2010 Bein utsending.
14:15 F1: Við endamarkið Keppni helgarinnar.
17:25 Sumarmótin 2010
18:15 Herminator Invitational
19:00 Herminator Invitational
19:45 Pepsí deildin 2010 FH og Haukar.
22:00 Pepsímörkin 2010
23:00 PGA Tour 2010
11:30 Premier League World 2010/2011
12:00 Kaiserslautern - Liverpool
13:45 New York Football Challenge 20
15:30 Football Rivalries
16:25 Football Legends
16:55 New York Football Challenge 20
19:20 New York Football Challenge 20 Bein
utsending - New York Red Bulls og Man. City.
21:30 New York Football Challenge 20
23:15 New York Football Challenge 20
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR 23. júlí 2010 AFÞREYING 59
08:10 Roxanne
10:00 High School Musical 3: Senior Year
12:00 Garfield Gets Real
14:00 Roxanne
16:00 High School Musical 3: Senior Year
18:00 Garfield Gets Real
20:00 Man in the Iron Mask 6,1
22:10 The Great Raid 6,8
00:20 The Squid and the Whale 7,6
02:00 Next
04:00 The Great Raid
06:10 Stardust
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Bold and the Beautiful
17:30 Bold and the Beautiful
17:50 Bold and the Beautiful
18:10 Bold and the Beautiful
18:30 Amazing Race (1:11)
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:45 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:4)
20:35 America‘s Got Talent (7:26)
21:20 Torchwood (3:13)
22:15 ET Weekend
23:10 Sjáðu
23:40 Fréttir Stöðvar 2
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
5-8
19/15
3-5
12/10
3-5
12/10
5-8
13/10
3-5
13/10
3-5
12/10
5-8
13/11
5-8
17/14
3-5
11/9
3-5
13/10
8-10
13/12
3-5
14/12
3-5
14/11
8-10
13/11
...OG NÆSTU DAGA
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
5-8
14/12
3-5
14/12
3-5
13/10
0-3
15/12
3-5
19/16
0-3
18/16
0-3
19/16
5-8
13/10
3-5
13/10
3-5
12/10
0-3
14/10
3-5
16/12
0-3
17/15
0-3
17/14
5-8
13/11
3-5
14/12
3-5
11/10
0-3
11/9
3-5
16/12
0-3
13/10
0-3
12/10
5-8
13/10
3-5
13/10
3-5
11/10
0-3
13/10
5-8
12/10
0-3
12/10
3-5
16/14
VEÐRIÐ Á MORGUN KL. 15
VEÐRIÐ Í DAG KL. 15
16
16
13
20 20
18
18
12
1316
17 12
6
8
8
8
3 3
8
8
6
8
10
6 10
5
3
8
Hitakort Litirnir
sýna hitafarið á
landinu (sjá kvarða)
Hitakort Litirnir
sýna hitafarið á
landinu (sjá kvarða)
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
21/18
17/13
17/15
24/20
20/15
22/19
22/20
28/25
21/16
21/15
20/13
18/14
21/15
22/16
22/19
27/25
21/18
23/15
19/16
21/15
22/16
24/15
23/19
27/24
21/18
23/15
19/16
21/15
22/15
24/15
23/19
27/24
VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
ÁKAFLEGA HLÝTT Á LANDINU
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Um
eða eftir hádegi í dag á ég von
á rigningu af og til í höfuð-
borginni sem síðan dregur
talsvert úr með kvöldinu.
Strekkingsvindur
af suðaustri verður
lengst af en hlýtt, allt að 16 gráður eða svo.
Á morgun á ég síðan von á þurrviðri og björtu
með köflum í hægviðri með álíka háum hita, eða
um 16 stig. Laugardagurinn er því bestur þessa
helgina. Hins vegar á ég svo von á einhverri
vætu á sunnudag samfara nokkrum vindi.
LANDSBYGGÐIN Það er margt að gerast um
helgina. Bræðslan á Borgarfirði eystri, Franskir
dagar á Fáskrúðsfirði og margt, margt fleira.
Segja má að einmuna veðurblíða verði
norðan- og austanlands þessa helgi með
hægum vindi og hlýindum, eitthvað yfir 20 stigum
þar sem hlýjast verður, en búast má við að það
verði hálfskýjað eða léttskýjað. Vert er að vita að
hætt er við síðdegisskúrum víða um land á morgun.
Sunnanlands verður nokkuð vinda- og vætusamt í
dag en á morgun hægviðrasamt og víðast þurrt en
hætt við síðdegisskúrum eins og ég nefndi að ofan.
Bjart verður með köflum og afar hlýtt eða víðast 15-22 stig.
Á sunnudag á ég von á vætu sunnan og vestan til en yfirleitt
björtu og hlýju veðri norðan- og austanlands.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is
VERSLUNARMANNAHELGIN! Ég er byrjaður á
fullu að spá í veðrið um verslunarmannahelgina.
Auðvitað eru margir lausir endar ennþá en góðu
fréttirnar eru að loftþrýstingur virðist ætla að verða
með hæsta móti og hækka er líður á helgina. Slíkt gefur
væntingar um blíðviðri einkum þegar á helgina líður!!
ATHUGASEMD VEÐURFRÆÐINGS
16
16
16
20 20
16
20
14
1418
18 15
5-8
13/10
3-5
13/10
3-5
17/14
3-5
13/10
3-5
14/11
3-5
14/12
3-5
13/11
5-8
18/15
3-5
13/10
3-5
14/10
8-10
13/10
3-5
13/10
5-8
13/10
8-10
13/11