Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2010, Side 64
n Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lenti í óhappi á þriðju- dagskvöldið þegar hann snéri á sér ökklann. Sölvi þurfti að leggjast til svefns sárþjáður með tvöfaldan ökkla þar sem ekkert apótek á höf- uðborgarsvæðinu er opið á næturn- ar. „Á sama tíma er hins vegar hægt að kaupa snakk, hraunbita og kók á um það bil þrjú hundruð tuttugu og einum stað,“ segir Sölvi á bloggsíðu sinni. Hann bað svo um bólgueyð- andi smyrsl á bráðamóttökunni en kom að tómum kofanum. Var honum sagt að á krepputímum væri ekki boðið upp á slíka lúxusvöru. „Í takt við íslenskan veru- leika sofnaði ég í sóf- anum með tvöfaldan ökkla upp í loft, kók á borðinu og súkkulaði í fanginu. Í draumnum var búið að finna upp bólgu- eyðandi dorritos- snakk.“ Úr gæsluvarðhaldi í lúxusveiði! SOFNAÐI MEÐ TVÖFALDAN ÖKKLA n Sjónvarpsþættir, eftir skáldsögu Þorbjargar Marinósdóttur, Maka- laus, verða sýndir á Skjá einum næsta vetur. Þorbjörg, eða Tobba eins og hún er gjarnan kölluð, og Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dag- skrárstjóri Skjásins, skrifuðu undir samning þess efnis á fimmtudag og mun undirbúningur að tökum þátt- anna hefjast innan skamms. Búist er við að tökur hefjist á þessu ári en snemma næsta vetur muni þættirnir koma fyrir augu almennings. Bókin kom út í vor og fékk hún góða dóma frá gagn- rýnendum auk þess að fara í efsta sæti vinsælda- lista Félags íslenskra bókaútgef- enda. MAKALAUS Í SJÓNVARPIÐ n Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson, Ingólfur Helgason, Steingrímur Kárason og einhverjir aðrir ónefndir fyrrverandi starfs- menn Kaupþings, munu hafa verið við laxveiðar í Kjarrá í Borgarfirðin- um í vikunni sem leið. Kjarrá er ein besta og gjöfulasta laxveiðiá lands- ins, meira en 2.000 laxar veiðast þar að meðaltali á ári. Þeir félagar munu hafa dvalið við veiðar í ánni í þrjá daga. Ætla má að stöngin hafi kostað um 600 þúsund krónur í þessa þrjá daga. Af þess sést að al- veg ljóst er að ekki væsir um Kaup- þingsmennina fyrrver- andi þótt að þeim sé sótt úr mörgum átt- um og þótt þeir hafi verið til rannsóknar hjá ákæruvaldinu og hnepptir í gæsluvarð- hald. Þeir félagarnir eiga greinilega nóg að bíta og brenna. KAUPÞINGSMENN Í KJARRÁ DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 SÓLARUPPRÁS 04:05 SÓLSETUR 23:00 „Þetta er náttúrulega ekki hægt. Að veiða máv, með veiðistöng. Þetta er bara út í hött,“ segir grínistinn Stein- þór Hróar Steinþórsson, betur þekkt- ur sem Steindi Jr., um frækið afrek sem hann vann á dögunum, en honum tókst fyrir slysni að veiða máv úr há- loftunum með veiðistöng. Steindi hefur smitast af hálfgerðri veiðidellu í sumar, en hefur því mið- ur ekki gerst svo frægur að hysja fisk á land. „Ég er búinn að fara fjórum sinn- um í sumar og það eina sem mér hefur tekist að draga á land er flotholt, með áföstum öngli sem var kræktur í eld- gamalt fiskhöfuð,“ segir Steindi. Hann hefur helst farið í Þingvalla- vatn að veiða, en það er tiltölulega skammt frá heimkynnum hans í Mos- fellsbæ. „Svo var ég búinn að heyra af einhverri alveg mokveiði í Keflavík. Menn á alveg brakandi makríl svo ég skellti mér í smá „roadtrip“ með kon- unni og ákvað að dýfa stönginni að- eins. Það tókst ekki betur en svo að eftir nokkur köst tókst mér að krækja í máv, sem kom gargandi niður úr háloftun- um. Ég réð ekkert við hann en þarna komu tveir menn mér til hjálpar, sem betur fer,“ seg- ir Steindi. Hann hefur ásamt félögum sín- um stofnað klúbb í kringum veið- arnar og heit- ir hann „Veiðifélagið veiðir ekki skít“. „Ég er formaður félagsins, enda eru mörg ár síðan mér tókst að draga eitthvað á land, þetta er ekki hægt,“ endurtekur Steindi og ítrekar að nóg sé eftir af veiðisumrinu. dori@dv.is Veiðisumarið fer ekki vel af stað hjá Steinda Jr.: VEIDDI MÁV MEÐ VEIÐISTÖNG Steindi Jr. Hefur ekki hysjað fisk á land í mörg ár. VITA - ferðaskrifstofa á traustum grunni Ítalí og Ka ada ÍSLENSKA SIA.IS VIT 50839 07/10 VITA er lífiðVITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Fararstjórar: Einar, Anna, Evert og Örn Hótel Des Alpes 22.-29. janúar Selva Val G dena - Stærsta skíðasvæði í Evrópu. Náttúrufegu ð, nægur njór og brekkur fyrir alla. Það er Selva! Ve ð f á 125.170 r.* og 15.000 Vild r u ktar á mann í tvíbýli á hótel D s Alpes, sem er lítið og snoturt 3ja stjörnu hótel í iðbæ Selva. Innif lið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunv rði og íslensk far r tjórn. *Ver á Vildarpunkt 13 .170 kr. Hótel Westin 9.-19. mars Whis ler, Kanada - Skíðasvæðið þar sem vetrarólympíuleikarnir voru haldnir sl. vetur. Þarf að segja meira? erð f á 309.900 kr.* og 15.000 Vildarpunkt r á mann í tvíbýli á hó el Westin Whistler, sem er got 4ra stjörnu svítuhótel g best staðsetta t ið í Whistler. Innif lið: Flug, flugvall rskattar, gisting með morgunv ði og íslensk fararstjórn, a stur milli Seattle og Whi tler, gisting í eina nót í Sea tl o 9 nætur í Whistler. *Verð á Vildarpunkta 319. 00 kr. t Sh d i .- . j r al di i mme - S íð svæði ð löngum, flott m brekkum sem kemur þér sk mmtilega á óvart. 1 .91 kr.* 1 . il r t á ann í tvíbýli á hó el Shandrani, se er læsilegt 4ra stjö nu hótel meö öllum þægi dum. Innif lið: F ug, fl gvall rskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. *Verð á Vildarpunkt 139. 10 kr. Flugáætlun: 22. og 29. ja úar 5., 12., 19. og 26. febrúar ÍtalíaSelva ÍtalíaVa di Fiemme KanadaWhistler Beint morgunflug, glæsilegur farkostur. Beint skíðaflug með Icelandair alla næst vetur! Lilja Jónsdóttir er einn af ferðaráðgjöfum VITA og hefur ralanga reynslu sölu skí aferða. Það var þessi þægilegheit tilfinning sem við höfðum í huga þe ar við sett m nýtt afþreyi gark rfi í f u flota Icela dair. Hver farþ g hefur sinn ei in skjá þar se er í boði án ndurgjald fjölbreytt úrval af kvikmyndum, ns l m sjónvarpsþát um, tó list og tölvu- leikjum. Hve o einn v l r sín eigin dagskrá og g tur u þess sótt upplýsingar um lugfer ina sjálfa og m rgt fl i a. Ljósmyndari: Randy Lincks VITA - ferðaskrifstofa á traustum grunni Ítalía og Kanada ÍS LE N SK A S IA .IS V IT 5 08 39 0 7/ 10 VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Fararstjórar: Einar, Anna, Evert og Örn Hótel Des Alpes 22.-29. janúar Selva Val Gardena - Stærsta skíðasvæði í Evrópu. Náttúrufegurð, nægur snjór og brekkur fyrir alla. Það er Selva! Verð frá 125.170 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann í tvíbýli á hótel Des Alpes, sem er lítið og snoturt 3ja stjörnu hótel í miðbæ Selva. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 135.170 kr. Hótel Westin 9.-19. mars Whistler, Kanada - Skíðasvæðið þar sem vetrarólympíuleikarnir voru haldnir sl. vetur. Þarf að segja meira? Verð frá 309.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann í tvíbýli á hótel Westin Whistler, sem er gott 4ra stjörnu svítuhótel og best staðsetta hótelið í Whistler. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn, akstur milli Seattle og Whistler, gisting í eina nótt í Seattle og 9 nætur í Whistler. *Verð án Vildarpunkta 319.900 kr. Hótel Shandrani 22.-29. janúar Val di Fiemme - Skíðasvæði með löngum, flottum brekkum sem kemur þér skemmtilega á óvart. Verð frá 129.910 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann í tvíbýli á hótel Shandrani, sem er glæsilegt 4ra stjörnu hótel meö öllum þægindum. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 139.910 kr. Flugáætlun: 22. og 29. janúar 5., 12., 19. og 26. febrúar ÍtalíaSelva ÍtalíaVal di Fiemme KanadaWhistler Beint morgunflug, glæsilegur farkostur. Beint skíðaflug með Icelandair allan næsta vetur! Lilja Jónsdóttir er einn af ferðaráðgjöfum VITA og hefur áralanga reynslu af sölu skíðaferða. Það var þessi þægilegheitatilfinning sem við höfðum í huga þegar við settum nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvu- leikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. Lj ós m yn da ri: R an dy L in ck s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.