Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2010, Blaðsíða 28
28 sviðsljós 18. ágúst 2010 miðvikudagur Fyrirsætan og glamúrprinsessan Paris Hilton virti ekki fyrrverandi vinkonu sína, Kim Kardashian, viðlits í veislu í Las Vegast á dögunum. Paris og Kim voru áður fyrr miklar vinkonur og leiddist þeim ekki að láta ljósmynda sig saman í ýmsum veisl- um og við ýmis hátíðarhöld. Hins vegar horfðu þær ekki einu sinni í áttina að hvor annarri um síðustu helgi, þrátt fyrir að hafa setið næstum hlið við hlið. „Paris kom í veisluna seint um nótt- ina og var á sama borði og Kim. Hún hins vegar leit ekki einu sinni á hana og þær töluðust ekki við,“ segir heim- ildarmaður hollywoodlife.com. Kim lét sér hins vegar ekki leiðast í veislunni og skrifaði á tweet-reikning sinn að hún hefði skemmt sér konunglega og hlakkaði til þess að koma aftur til Las Vegas. Fyrr á árinu var greint frá því að vinslit hefðu orðið hjá þeim stöllum, vegna þess hve mikla athygli Kim fékk frá fjölmiðlum. „Þegar ég tala við ritstjóra á tímaritum eða slíkt varðandi myndatökur af Kim, þá segja þeir allir að þeir séu komnir með nóg af Paris og vilji heldur fá eitthvað ferskt, eins og Kim,“ sagði fjölmiðlafulltrúi Kim Kardashian, Jonathan Jackson, fyrr á árinu. Paris Hilton og Kim Kardashian talast ekki við: Kaldir vindar blása Tónlistarmaðurinn Kanye West segist loks vera reiðu-búinn til að verða faðir. Kanye hefur verið einhleyp-ur síðan hann sagði skilið við fyrirsætuna Amber Rose fyrr á þessu ári, en nú segist hann vilja hitta konu sem hefur langtímasamband í huga. „Markmið mitt í lífinu er að hitta alveg frábæra konu og eignast með henni fjölskyldu. Ég er ekki að reyna stökkva bara út í eitthvað, ég verð að vera viss um að þetta sé manneskjan sem ég vil kvænast. Að ég geti horft á hana og sagt, svona vil ég að dóttir mín verði,“ segir Kanye. Þá ber tón- listarmaðurinn fyrrverandi ástkonu sinni góða söguna. „Hún sýndi mér hvernig ég gat verið betri og viðkunnanlegri mann- eskja. Hún velti frægðinni ekki neitt fyrir sér þegar við hittumst fyrst. Þegar einhver frægur er með stæla þá segja allir hjá útgáfu- fyrirtækinu: „Jæja svona er hann“. En hún sagði: „Hvað er að þér? Maður talar ekki svona við aðdáendur sína og ég nenni ekki að tala við þig núna“. Og þannig breyttist ég,“ segir Kanye að lokum. Kanye West segist reiðubúinn í fjölskyldulífið: Paris Hilton Heilsaði ekki Kim Kardashian. Kim Kardashian Stóð á sama og skemmti sér vel. Kominn tími á fjölskyldu Kanye West Reiðubúinn fyrir föðurhlutverkið. HVER ER SALT? SÍMI 564 0000 16 14 14 10 L L L SÍMI 462 3500 14 10 SALT kl. 6 - 8 - 10 THE LAST AIRBENDER 3D kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 14 L L L 16 L SALT kl. 6.50 - 9 - 11.10 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 6 (650 kr.) THE KARATE KID kl. 6 - 9 BABIES kl. 6 - 8 PREDATORS kl. 10 GROWN UPS kl. 11 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! THE EXSPENDABLES FORSÝNING kl. 10.20 SALT kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 SALT LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 THE LAST AIRBENDER 3D kl. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 3.30 (650 kr.) KARATE KID kl. 5.10 - 8 - 10.50 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 FORSÝNING - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SALT 6, 8 og 10 16 LAST AIRBENDER 3D 4, 6 og 8 10 22 BULLETS 8 og 10.15 16 THE KARATE KID 5 L SHREK SÆLL ALLA DAGA 3D 4 - ÍSL TAL L • F R O M T H E D I R E C T O R A N D P R O D U C E R O F “ N A T I O N A L T R E A S U R E ” I T ’ S T H E C O O L E S T J O B E V E R . FRUMSÝND 4.ÁGÚST ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 7 7 7 7 7 16 16 L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 SALT kl. 5:50 - 8 - 10:10 SORCERER´S APPRENTICE 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10:10 - 11 INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11 SHREK-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK SÆLL ALLA DAGA ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 SHREK FOREVER AFTER M/ ensku Tali kl. 5:50 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 1:50 - 3:40 SEX AND THE CITY 2 kl. TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:50 THE LAST AIRBENDER-3D kl. 5:50 - 8 - 10:50 SORCERER´S APPRENTICE kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 INCEPTION kl. 8 - 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 SHREK FOREVER AFTER-3D M/ ensku Tali kl. 5:50 LEIKFANGASAGA 3-3D M/ ísl. Tali kl. 3:20 SALT kl. 5:50 - 8 - 10:10 SORCERER´S APPRENTICE kl. 5:50 KNIGHT AND DAY kl. 10:10 THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl tal kl. LEIKFANGASAGA 3 ísl tal kl. INCEPTION kl. 8 ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA -SKV. IMDB.COM SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.