Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2010, Blaðsíða 32
n Fjárfestirinn og útrásarvíkingurinn Karl Wernersson, sem kenndur er við Milestone, sást fá sér ís í ísbúðinni Íslandi í Suðurveri í Reykjavík á laug- ardaginn. Ekki fylgir sögunni hvernig ís Karl fékk sér í þetta skiptið en Ísland er þekkt fyrir að bjóða upp á ís sem búinn er til á sveitabæ fyrir norðan. Karl er einn af þekktustu útrásarvík- ingunum íslensku en stendur ennþá vel fjárhagslega, líkt og fram kom þegar greint var frá launatekjum hans fyrir skemmstu. Karl á ennþá nokkur hundruð milljónir króna þrátt fyrir skakkaföll Milestone og ævintýralegt gjaldþrot þess. Karl er einn þeirra sem verið hafa til rannsóknar hjá sérstökum saksókn- ara út af mál- efnum Sjóvár. Fékk sér ís á íslandi Ræða Gunnars í Krossinum vakti mikla athygli: Þakkaði fjölmiðlum fyrir n Sú aðferð Sigurðar Einarssonar, að ráðast að ákæruvaldinu og Ólafi Haukssyni, er þekkt meðal þeirra brotamanna sem eru til rannsókn- ar hjá hinu opinbera víðs vegar um heiminn. Á þetta hefur Eva Joly bent alveg frá því hún hóf afskipti sín af uppgjörinu við íslenska efnhagshrun- ið: Að búast mætti við því að þeir sem væru til rannsóknar og spunakarlar þeirra myndu gera hvað þeir gætu í þessu uppgjöri til að kasta rýrð á rannsókn hrunsins. Sigurður Einarsson hefur nú gert þetta svo um munar með því að krefjast þess að fram fari sérstök rannsókn á störfum sérstaks saksókn- ara. Karl á þá nóg fyrir ís! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga sólarupprás 06:04 sólsetur 20:51 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 Þekkt aðFerð REyKJavíK Gunnar Þorsteinsson í Krossinum og Jónína Benediktsdóttir eru al- sæl eftir að þau endurnýjuðu heit- in í Digraneskirkju um síðastliðna helgi með pompi og pragt. Gunn- ar og Jónína gengu í það heilaga síðastliðið vor við kyrrláta athöfn á heimili Gunnars að viðstöddum fjölskyldumeðlimum og boðuðu þá til stærri veislu að sumri til að gleðj- ast með vinum og vandamönnum. Fregnir af sambandi þeirra hafa farið hátt síðan þau kynntust og nú er beðið með eftirvæntingu bókar sem Sölvi Tryggvason, sjónvarps- maður á Skjá einum, skrifar. En eins og greint hefur verið frá hyggj- ast Jónína og Sölvi senda frá sér bók um íslenska viðskiptaheim- inn og er hún væntanleg í verslan- ir innan fárra vikna. Sölvi fór með hjónunum í brúðkaupsferð þeirra til Dóminíska lýðveldisins og var að sjálfsögðu mættur til hinnar góðu veislu í Digraneskirkju. Margir aðr- ir góðir gestir samglöddust þeim, svo sem hjónin Jóhanna Vilhjálms- dóttir og Geir Sveinsson, Vilhjálm- ur Bjarnason, formaður félags fjár- festa, og góðvinkona þeirra Þóra Guðmundsdóttir kennd við Atl- anta. Veislan góða var skemmtileg og lifandi athöfn þar sem ræður hjón- anna vöktu mikla lukku. Mikið var hlegið og tár voru felld. Sérstaka athygli vöktu orð Gunnars sem í ræðu sinni þakkaði fjölmiðlum sérstaklega heitfengna ást þeirra hjóna. Það hefði nefnilega ekki ver- ið fyrr en þau hittust á Holtinu til að ræða fréttaflutning af meintu ástar- sambandi þeirra sem ástin hefði kviknað hjá þeim. Ritstjórn DV tek- ur heillaóskirnar til sín en það var DV sem greindi fyrst frá sögusögn- um um samband þeirra í október á síðasta ári þar sem þau neituðu bæði að þau ættu í ástarsambandi. kristjana@dv.is Heitræða Gunnars vakti lukku Mikið var hlegið þegar Gunnar þakkaði fjölmiðlum sérstaklega fyrir þátt þeirra í sambandi hans og Jónínu Ben. mynd SiGtRyGGuR aRi 17/9 16/8 14/9 13/6 19/9 17/11 16/12 28/20 25/25 16/10 15/7 14/10 13/8 18/10 17/11 13/12 30/22 26/24 18/10 15/9 16/11 14/13 18/9 20/10 19/11 24/20 27/24 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 12/10 3-5 12/10 3-5 12/10 0-3 12/11 0-3 12/10 0-3 12/11 0-3 13/9 0-3 15/12 0-3 11/10 0-3 11/9 5-8 12/12 3-5 10/9 0-3 11/9 3-5 12/11 8-10 13/12 8-10 15/13 8-10 13/11 5-8 15/13 3-5 14/11 0-3 14/11 0-3 15/10 0-3 16/12 3-5 12/10 0-3 12/9 8-10 13/12 5-8 14/10 5-8 13/10 10-12 13/12 8-10 15/12 5-8 16/13 8-10 14/12 0-3 15/13 3-5 17/13 0-3 15/12 0-3 17/12 0-3 17/13 0-3 12/11 0-3 13/11 8-10 13/13 5-8 16/11 5-8 16/13 12-15 14/12 8-10 14/12 5-8 16/13 5-8 14/12 0-3 17/12 3-5 19/16 0-3 18/15 0-3 18/11 0-3 20/17 0-3 12/10 0-3 14/11 8-10 13/13 5-8 16/11 3-5 15/12 12-15 13/12 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante 18/10 15/9 16/11 14/13 18/9 20/10 17/10 24/20 27/24 veðrið úti í heimi í dag og næstu daga 13 13 13 14 12 14 15 16 14 14 10 133 5 8 5 5 8 8 6 8 5 3 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Hlýnandi - allt að 16 stiga Hiti HöfuðboRGaRSvæðið Hann verður hægur af suðvestri, 3-5 m/s og þurrt að kalla en horfur eru á að stöku skúrir geti fallið. landSbyGGðin Í dag verður fremur hæg suðvestlæg átt, 5-8 m/s. Úrkomuloft verður viðloðandi Norðurlandið, einkum út til stranda. Vestanlands gætu fallið stöku skúrir en líkur á úrkomu eru litlar. Bjart verður á Suðausturlandi annars fremur skýjað. Nokkuð hefur hlýnað og má búast við hita á bilinu 10-16 stigum í dag, hlýjast á Suðausturlandi. nætuRfRoSt Fyrir og um helgina minntu næturfrostin á sig. Þannig fór frostið í fyrrinótt í 3,0 stig á Staðarhóli í Aðaldal og 1,5 stig á Torfum í Eyjafirði og á Egilsstöðum. Þriðju nóttina í röð varð vægt næturfrost á Þingvöllum. Veður fer nú hlýnandi og líkur á næturfrosti því litlar. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð SiGGa StoRmi siggistormur@dv.is Eftir næturfrost helgarinnar má búast við að haustlitirnir fari að minna á sig einkum til landsins Vertu með! Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi. 512 7000 dv.is/askrift Vekur umræðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.