Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Blaðsíða 21
Hólmfríður Gísladóttir ættgreinir í reykjavík Hólmfríður fæddist á Grund í Eyrar- sveit en ólst upp í Vindási hjá ömmu sinni, Jónínu Guðrúnu. Hún stundaði nám við Kvöldskóla KFUM og K 1949– 51, við Húsmæðraskólann á Staðar- felli 1952–53 og við Tómstundaskól- ann 1990. Hólmfríður var formaður Ættfræði- félagins frá 1991 til 1999 og hefur unn- ið mikið að útgáfumálum þess, eink- um vegna Manntalsins 1910. Hún tók saman rafvirkjatal, vann að samantekt Járngerðastaðaættar, ásamt fleirum, og hefur tekið saman fjölda áatala. Einnig tók hún saman og gaf út 2003 Guðríðarætt, Niðjatal Guðríðar Hann- esdóttur. Fjölskylda Hólmfríður giftist 20.3. 1954 Eggerti Thorberg Kjartanssyni, f. 20.12. 1931, múrara sem stundar ættfræðistörf og hlunnindabúskap. Hann er sonur Kjartans Eggertssonar, f. 1898, d. 1992, bónda og kennara í Fremri-Langey, og k.h., Júlíönu Silfu Einarsdóttur, f. 1896, húsfreyju, d. 1999. Börn Hólmfríðar og Eggerts eru Kjartan, f. 18.8. 1954, skólastjóri Tón- skóla Hörpunnar, kvæntur Svanhvíti Sigurðardóttur sjúkraliða og tónlistar- kennara og eru börn þeirra Heiðbjört Tíbrá sjúkraþjálfari, maður hennar er Viðar Guðmundsson sálfræðing- ur og dóttir þeirra er Sandra Irena, og Ingrid Örk tónlistarmaður, sambýlis- maður hennar er Leifur Gunnarsson tónlistarmaður og Eggert Thorberg nemi í FB; Eggert, f. 9.7. 1956, lyfja- fræðingur og gæðastjóri á Seltjarnar- nesi, kvæntur Þyrí Valdimarsdóttur matvælafræðingi og eru börn þeirra Sæunn, nemi í HÍ, Bergrún líffræð- ingur, sambýlismaður hennar er Árni Guðjónsson rafmagnsverkfræðingur, og Valdimar, nemi í HÍ; Gísli Karel, f. 2.5. 1961, verslunarstjóri í Reykjavík, kvæntur Steinunni Ásgeirsdóttur full- trúa og eru börn þeirra Hólmfríður blaðamaður, Ásgeir Júlíus lagermaður, Eggert Þorbergur, nemi í HÍ, og Ásdís; Snorri Pétur, f. 19.5. 1973 rafmagns- og tölvuverkfræðingur, kvæntur Svövu Maríu Þórðardóttur tónmenntakenn- ara og eru börn þeirra Jóhanna Björk, Einar Elís og Kolfinna Björk; Lilja, f. 15.11. 1977 tónlistarmaður. Systkini Hólmfríðar: Vilborg Guð- rún, f. 16.7. 1927, d. 2.6. 1979, hús- móðir í Reykjavík, var gift Haraldi Þorsteinssyni d. 1988; Pálína, f. 27.1. 1929, kaupmaður í Grundarfirði, var gift Halldóri Finnssyni d. 2001; Elís, f. 26.11. 1932, skipstjóri í Grundarfirði, kvæntur Huldu Valdimarsdóttur. Foreldrar Hólmfríðar voru Gísli Karel Elísson, f. 10.5. 1899, d. 25.12. 1973, bóndi á Grund og verkamaður í Grafarnesi, og k.h., Jóhanna Hallgerð- ur Jónsdóttir, f. 27.7. 1906, d. 4.5. 1937, húsfreyja. Ætt Gísli var sonur Elísar, b. á Vatnabúðum í Eyrarsveit Gíslasonar, b. á Vatnabúð- um Guðmundssonar, b. í Naustum Guðmundssonar. Móðir Guðmundar var Guðríður Hannesdóttir Bjarnason- ar og Guðrúnar Grímsdóttur. Móðir Guðrúnar var Oddný, systir Magnúsar, sýslumanns í Búðardal, langafa Krist- ínar, ömmu Gunnars Thoroddsen. Oddný var dóttir Ketils, pr. í Húsavík Jónssonar, og Guðrúnar Magnúsdótt- ur, systur Skúla fógeta. Móðir Gísla á Vatnabúðum var Margrét Þorsteins- dóttir, útvegsb. í Móabúð Jónssonar, og Hólmfríðar Marteinsdóttur. Móð- ir Elísar var Katrín Helgadóttir, b. á Hrafnkelsstöðum Jóhannessonar, og Sesselju Björnsdóttur, b. á Mánaskál á Skaga Björnssonar. Móðir Sesselju var Elín Guðmundsdóttir, systir Sigurðar, langafa Huldu Stefánsdóttur skóla- stjóra. Móðir Gísla var Vilborg Jóns- dóttir, b. í Móabúð Jónssonar og Guð- rúnar Hallgrímsdóttur. Móðir Jóns í Móabúð var Kristín Þórðardóttir, Þór- arinssonar og Guðrúnar Þórarinsdótt- ur í Hlíðartúni í Fróðárhreppi. Móðir Guðrúnar var Guðrún Sigurðardóttir, hattara á Ámýrum Sigurðssonar. Móð- ir Sigurðar var Guðrún Kolbeinsdóttir, pr. og skálds í Miðdal Þorsteinssonar. Móðir Guðrúnar Sigurðardóttur var Guðrún, systir Halldóru, móður Guð- brands Vigfússonar, doktors í Oxford, og Sigurðar fornfræðings. Guðrún var dóttir Gísla, pr. á Breiðabólstað á Skóg- arströnd Ólafssonar, biskups í Skál- holti Gíslasonar. Jóhanna Hallgerður var dóttir Jóns, b. í Vindási Kristjánssonar, b. í Eiðhús- um í Miklaholtshreppi Jónssonar, b. í Akurholti Finnssonar, sýslumanns á Sveinsstöðum Jónssonar, biskups á Hólum Teitssonar. Móðir Finns var Margrét Finnsdóttir, biskups í Skálholti Jónssonar. Móðir Jóns var Sigurlína Jónsdóttir, b. á Laxárbakka Hreggviðs- sonar, b. á Miðhrauni Sturlaugssonar, b. á Kolstöðum í Miðdölum Atlason- ar, föður Kristínar, ömmu Magðalenu, ömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Móð- ir Jóhönnu var Jónína Guðrún Jóns- dóttir, b. á Kothrauni í Helgafellssveit Jónssonar og Guðrúnar Guðmunds- dóttur, b. á Berserkjahrauni Jónssonar, b. í Saurlátri Hálfdánarsonar, b. í Sell- óni Helgasonar, pr. og skálds á Stað í Hrútafirði Ólafssonar. Móðir Helga var Þórey Ormsdóttir Jónssonar, bróður Björns, annálaritara á Skarðsá. 30 ára „„ Christiane Lange Grímshúsum, Húsavík „„ Magdalena Kowalewska Sæbóli 35, Grundarfirði „„ Magdalena Szudrowicz Eskivöllum 19, Hafnarfirði „„ Jón Ari Rúnarsson Fróðengi 20, Reykjavík „„ Þórhallur Geirsson Maríubaugi 89, Reykjavík „„ Grétar Baldvinsson Laugartúni 23, Akureyri „„ Snorri Jónsson Háaleitisbraut 56, Reykjavík „„ Magnús Þórarinsson Bogahlíð 17, Reykjavík „„ Hjörvar Ingi Haraldsson Holtaseli 44, Reykjavík „„ Halldóra Jónsdóttir Steinkoti 3, Borgarnesi „„ Arnhildur Eva Steinþórsdóttir Barmahlíð 8, Reykjavík „„ Heiður Hrund Jónsdóttir Grandavegi 7, Reykjavík „„ Ingibjörg María Einarsdóttir Súlutjörn 7, Reykjanesbæ 40 ára „„ Dariusz Ryszard Siwy Leirubakka 24, Reykjavík „„ Líney Sveinsdóttir Sæbraut 21, Seltjarnarnesi „„ Kristín Bergsdóttir Hörðukór 1, Kópavogi „„ María Sveinsdóttir Kirkjuvöllum 3, Hafnarfirði „„ Hörður Þór Einarsson Þorláksgeisla 40, Reykjavík „„ Guðný Magnúsdóttir Túngötu 40b, Tálknafirði „„ Gunnar Sigríksson Þorláksgeisla 49, Reykjavík „„ Guðmundur Þór Ámundason Ofanleiti 7, Reykjavík „„ Kristín Sigurðardóttir Dynsölum 6, Kópavogi „„ Hjálmfríður Þ Guðrúnardóttir Bakkastöðum 7, Reykjavík „„ Þorkell Brands Kristinsson Ásgarði 77, Reykjavík 50 ára „„ Elín Hildur Jónatansdóttir Greniteigi 7, Reykjanesbæ „„ Leifur Ingólfsson Kirkjubraut 11, Seltjarnarnesi „„ Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir Lækjartúni 15, Hólmavík „„ Reinhard Reinhardsson Viðarási 29a, Reykjavík „„ Jacques Francois Rossouw Bröttukinn 5, Hafnarfirði „„ Wenefredo Alvarado Tugot Gyðufelli 8, Reykjavík „„ Juris Bisnieks Miklubraut 60, Reykjavík „„ Marina Candi Fannafold 54a, Reykjavík „„ Ágústa Áróra Þórðardóttir Reiðvaði 3, Reykjavík „„ Baldur Ólafsson Norðurgarði 7, Hvolsvelli „„ Jón Jóhannesson Lokastíg 21, Reykjavík „„ Halldóra Guðrún Hákonardóttir Urðarteigi 23, Neskaupsta𠄄 Wilhelm G Norðfjörð Sjávargrund 8b, Garðabæ „„ Jónbjörg K Þórhallsdóttir Hávegi 28, Siglufirði „„ Ólafur Jóhann Engilbertsson Borgarhóli, Mosfellsbæ „„ Ágústa Hólm Jónsdóttir Vallargerði 6, Kópavogi 60 ára „„ Ástgeir Þorsteinsson Suðurgötu 96, Hafnarfirði „„ Jóel Þór Andersen Hólagötu 29, Vestmanna- eyjum „„ Júlíus Lennart Friðjónsson Laugateigi 40, Reykjavík „„ Steinþór Kristinn Sigurðsson Grettisgötu 62, Reykjavík „„ Ingibjörg Gísladóttir Grundargerði 6b, Akureyri „„ Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Hamravík 18, Borgarnesi „„ Danuta Wieslawa Asmuss Stórhólsvegi 6, Dalvík „„ Þórunn Sandholt Ársölum 3, Kópavogi „„ Ari Bergsteinsson Birkivöllum 12, Selfossi „„ Ásmundur Eiríksson Álfhólsvegi 137d, Kópavogi 70 ára „„ Herdís G. Jónsdóttir Vaðlafelli, Akureyri „„ Óskar Guðjón Jóhannsson Vesturbergi 171, Reykjavík „„ Guðrún Halldórsdóttir Fífuvöllum 12, Hafnarfirði „„ Hermann Ragnarsson Uppsalavegi 26, Húsavík „„ Eiríkur Kristinn Sævaldsson Grundargerði 15, Reykjavík „„ Edda Sigurðardóttir Unufelli 6, Reykjavík „„ Anna Friðbjörg Joensen Barðastöðum 11, Reykjavík „„ Elísabet Karlsdóttir Brúarflöt 2, Akranesi 75 ára „„ Katrín Ágústa Thorarensen Hólmgarði 2a, Reykjanesbæ „„ Hulda Eggertsdóttir Lindasíðu 4, Akureyri „„ Þórarinn Ingi Jónsson Vogatungu 55a, Kópavogi „„ Erla Stefánsdóttir Melhaga 6, Reykjavík „„ Pétur Ragnarsson Silfurbraut 9, Höfn í Hornafirði „„ Jóhann Smári Jóhannesson Skipalóni 22, Hafnarfirði „„ Sólveig Kristjánsdóttir Einilundi 4c, Akureyri „„ Sverrir Jónsson Miðvangi 90, Hafnarfirði „„ Haraldur Levi Árnason Brekkuhvammi 1, Búðardal 80 ára „„ Eyrún Hulda Marinósdóttir Smárabarði 2b, Hafnarfirði „„ Margrét Þórarinsdóttir Laufási, Kópaskeri „„ Elín Elívarðsdóttir Skólastíg 14a, Stykkishólmi „„ Finnur Eyjólfsson Sóleyjarima 3, Reykjavík „„ Þorgrímur A. Guðmannsson Hraunbæ 108, Reykjavík „„ Magnús Ingi Sigurðsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði 85 ára „„ Valgerður Blomsterberg Fjarðargötu 19, Hafnarfirði „„ Inger Johanne Arnórsson Sóleyjarima 11, Reykjavík 30 ára „„ Marek Tomasz Daniluk Írabakka 22, Reykjavík „„ Michal Stefan Kaszak Nökkvavogi 11, Reykjavík „„ Daniel Adam Dziemieszonek Búðagerði 3, Reykjavík „„ Margrét Anna Atladóttir Goðheimum 24, Reykjavík „„ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Sóleyjargötu 1, Akranesi „„ Ásgeir Davíð Sigurðsson Berjahlíð 2, Hafnarfirði „„ Sigrún Lóa Svansdóttir Rekagranda 8, Reykjavík „„ Anna Eyfjörð Eiríksdóttir Hlíðargötu 9, Akureyri „„ Jón Arnar Benediktsson Snælandi 3, Reykjavík „„ Halldór Örn Kristjánsson Þorláksgeisla 12, Reykjavík 40 ára „„ Delia Homecillo Dicdican Hammersminni 22, Djúpavogi „„ Stella A Norðfjörð Smárarima 108, Reykjavík „„ Sigríður Björg Hostert Álfkonuhvarfi 19, Kópavogi „„ Guðrún Hulda Ragúels Ægisgötu 17, Dalvík „„ Benedikt Á Kristbjörnsson Ásabraut 17, Grindavík „„ Björn Steindórsson Flúðaseli 63, Reykjavík „„ Hrund Einarsdóttir Vesturbraut 6, Hafnarfirði „„ Haraldur Hannes Guðmundsson Sæviðarsundi 74, Reykjavík „„ Kristín Sigurðardóttir Skólatröð, Selfossi „„ Björn Friðrik Jónsson Vatnsleysu, Sauðárkróki „„ Sigrún Hólmgeirsdóttir Vitastíg 8a, Reykjavík „„ Hrefna B. Benediktsdóttir Hraunbæ 102b, Reykjavík 50 ára „„ Bergdís A. Kristjánsdóttir Háholti 5, Hafnarfirði „„ Gunnar Ævar Jónsson Drafnargötu 6, Flateyri „„ Sigdór Vilhjálmsson Sóltúni 12, Selfossi „„ Rannveig Berthelsen Höfðabraut 8, Akranesi „„ Helgi Smári Gunnarsson Æsuborgum 5, Reykjavík „„ Guðrún Agnes Friðþjófsdóttir Réttarheiði 3, Hveragerði „„ Jón Björnsson Álfhólsvegi 67, Kópavogi „„ Steinunn Erla Hjartardóttir Mýrum 15, Patreksfirði „„ Þórður Gunnarsson Álfhólsvegi 109, Kópavogi „„ Runólfur Kristinn Pétursson Ljósalandi 9, Bolungarvík „„ Margaret Ferrer Panti Súluhöfða 27, Mosfellsbæ „„ Aðalbjörg Kristín Snorradóttir Hlíðarvegi 45, Ólafsfirði „„ Jón Ingi Hákonarson Furugrund 71, Kópavogi „„ Ingibjörg Hafdís Gísladóttir Funafold 23, Reykjavík 60 ára „„ Rannveig Traustadóttir Fjarðargötu 17, Hafnarfirði „„ Jósef Jóhann Rafnsson Svarfhóli, Borgarnesi „„ Lilja Ólafsdóttir Þinghólsbraut 22, Kópavogi „„ Jens P. Högnason Möðrufelli 1, Reykjavík „„ Regína Scheving Valgeirsdóttir Sundstræti 43, Ísafirði „„ Snæbjörn Tryggvi Össurarson Arnarási 10, Garðabæ „„ Aðalheiður Sigurðardóttir Vogi, Grímsey „„ Eiður K. Magnússon Þingási 40, Reykjavík „„ Agnar Már Sigurðsson Laufbrekku 12, Kópavogi „„ Páll J. Egilsson Hraunsholtsvegi 1, Garðabæ „„ Dúi Andrésson Grettisgötu 90, Reykjavík „„ Vilhjálmur Björnsson Klettabyggð 1, Hafnarfirði „„ Svanlaug Eiríksdóttir Kirkjuvegi 27, Selfossi „„ Ingólfur Grétarsson Höfðavegi 43, Vestmannaeyjum „„ María Hafsteinsdóttir Hlíðarhjalla 56, Kópavogi 70 ára „„ Jón M. Egilsson Hólastíg 6, Bolungarvík „„ Gunnar Friðbjörnsson Þrastanesi 5, Garðabæ „„ Guðrún Jónsdóttir Unnarstíg 6, Flateyri „„ Sóley Gestsdóttir Miðvangi 41, Hafnarfirði „„ Sigrún S. Aðalsteinsdóttir Þingvallastræti 42, Akureyri 75 ára „„ Hulda Ólafsdóttir Víðimel 43, Reykjavík „„ Magnús Elíasson Álfaskeiði 107, Hafnarfirði „„ Guðrún Helgadóttir Túngötu 43, Reykjavík „„ Yngvi Hreinn Jóhannsson Hólastekk 3, Reykjavík „„ Herborg Ólafsdóttir Sóleyjarima 9, Reykjavík „„ Ingvi Óskar Kjartansson Hverahlíð 20, Hveragerði „„ Þorgerður Vagnsdóttir Heiðarbraut 5, Hnífsdal 85 ára „„ Bryndís Jónsdóttir Laugarásvegi 61, Reykjavík „„ Haukur Daðason Kistuholti 5c, Selfossi „„ Soffía Sigurjónsdóttir Leirubakka 18, Reykjavík 95 ára „„ Bjarni Guðjónsson Garðsenda 15, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 6. september Sturla fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann var í Brekkubæjarskóla, stundaði síðan nám við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi og lauk þaðan sveinsprófi í húsasmíði. Sturla hóf störf við húsasmíð- ar sextán ára, var fyrst handlangari á sumrin og með skóla en hefur starfað við smíðar lengst af síðan að undan- skildum þremur árum er hann starf- rækti vídeóleigu í Reykjavík. Fjölskylda Eiginkona Sturlu er Elínborg Björns- dóttir, f. 8.8. 1984, húsmóðir. Sonur Sturlu og Elínborgar er Vikt- or Sturluson, f. 12.2. 2010. Systkini Sturlu eru Fannar Magn- ússon, f. 10.12. 1981, húsasmiður á Akranesi; Ólöf Sigríður Magnúsdóttir, f. 14.2. 1986, í doktorsnemi í læknis- fræði í Ungverjalandi. Foreldrar Sturlu eru Magnús Fann ar Ingólfsson, f. 21.1. 1957, fyrrv. kaupmaður og pípulagningamaður á Akranesi, og Hlíf Björnsdóttir, f. 17.3. 1961, hárgreiðslumeistari og starfs- kona við leikskóla á Akranesi. Ætt Magnús er sonur Ingólfs, verka- manns á Akranesi Ágústssonar, húsasmíðameistara á Akranesi Hall- dórssonar. Móðir Ingólfs var Ingi- björg Ingólfsdóttir. Móðir Magnúsar var Ólöf S. Magnúsdóttir, stýrimanns á Akra- nesi Sigurðssonar, útgerðarmanns á Akranesi Hallbjörnssonar. Móðir Magnúsar var Ólöf Guðmundsdótt- ir. Móðir Ólafar var Fanney Tómas- dóttir. Hlíf er dóttir Björns, útgerðar- manns á Akranesi Gústafssonar, sjó- manns Kristjánssonar. Móðir Björns var Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir. Móðir Hlífar er Rakel, frá Djúpa- vogi, dóttir Jóns Sigurðssonar og Ragnhildar Antoníusardóttur. Sturla Magnússon húsasmiður á akranesi til hamingju afmæli 7. september mánudagur 6. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 75 ára á mánudag 30 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.