Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Mánudagur 6. septembergulapressan 15:30 PGA Tour 2010 (Deutsche Bank Championship) 18:30 Frettaþattur Meistaradeildar Evropu (Frettaþattur) 19:00 PGA Tour 2010 (Deutsche Bank Champions- hip) Bein utsending fra lokadegi Deutsche Bank Championship motsins i golfi en motið er hluti af PGA motaröðinni i golfi en til leiks eru mættir flestir af bestu kylfingum heims. 22:00 World Series of Poker 2010 (Players Championship) 22:55 Gunnar Nelson í Cage Contender (Gunnar Nelson í Cage Contender) Einn magnaðasti iþrottamaður Islendinga, Gunnar Nelson synir listir sinar i Cage Contender. 17:45 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:45 Football Legends (Di Stefano) 19:15 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wigan) 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 22:30 Enska urvalsdeildin (Chelsea - Stoke / HD) 08:00 Thank You for Smoking (Vinsamlegast reykið hér) 10:00 California Dreaming (Draumur í Kaliforníu) Gamanmynd um fjölskyldu sem leggur upp í ferðalag en það fer alls ekki eins og áætlað var. 12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) 14:00 Thank You for Smoking (Vinsamlegast reykið hér) Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaks- iðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er opinber talsmaður þeirra og er einstaklega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin státar af her þekktra leikara á borð við Aaron Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duval og Rob Lowe. 16:00 California Dreaming (Draumur í Kaliforníu) 18:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni. Skyndilega öðlast þau ofurkrafta sem þau þurfa að leyna fyrir fjölskyldu sinni. Það reynist þó hægara sagt en gert því brátt eru þau dregin inn í undarlega veröld og þurfa að vinna saman til þess að koma sér úr vandræðunum. 20:00 Maid of Honor (Heiðursbrúðguminn) 22:00 Doubt (Efi) Mögnuð verðlaunamynd með Óskarsverðlaunaleikurunum Meryl Streep og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hneyksli sem upp kemur í kaþólskum heimavistarskóla á 7. áratug síðustu aldrar þegar prestur er grunaður um að eiga í óeðlilega nánu sambandi við einn nemanda sinn. 00:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafntoguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlauparanum. Myndin segir af brottflutt- um Afgana sem hefur komið sér vel fyrir í New York þegar neyðarkall kemurfrá gömlu heimahögunum og honum rennur blóðið til skyldunnar að snúa aftur og leggja sitt af mörkum. 02:05 Running Scared (Á síðasta snúningi) 04:05 Doubt (Efi) 06:00 The Big White (Sá stóri) 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:10 E.R. (14:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Monk (11:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 22:35 Lie to Me (13:22) (Whole Truth) Önnur spennu- þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 23:20 The Tudors (7:8) (Konungurinn) Þriðja þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin. 00:15 E.R. (14:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (27:30) (e) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Dynasty (28:30) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 17:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:15 Top Chef (14:17) (e) Bandarísk raunveruleika- sería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það hitnar í kolunum þegar kokkarnir fjórir sem eftir eru leggja allt undir til að sigra. Kokkarnir halda til Aspen í Colorado þar sem þeirra bíða krefjandi verkefni. Fyrst þurfa þeir að matreiða silung við árbakka og gestadómari er einn fremsti kokkur heims, Eric Ripert, sem er sannur snillingur í sjávarréttum. Stóra verkefnið er síðan að matreiða gómsæta máltíð fyrir svanga kúreka úr hráefni sem kokkarnir eru ekki vanir að vinna með. 19:00 Real Housewives of Orange County (9:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 King of Queens (9:25) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Kitchen Nightmares (6:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Að þessu sinni heimsækir hann ítalskan veitingastað á Manhattan Beach í Kaliforníu. Þegar Ramsey sér ástandið á eldhúsinu vill hann láta loka staðnum og reynir að gera ungum og óreyndum eiganda staðarins ljóst að róttækra breytinga sé þörf. 21:00 Friday Night Lights (1:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. Núna hefur Tami tekið við sem skólastýra en kemst fljótt að því að það er nóg fjármagn til handa liðinu á meðan hún þarf að sætta sig við niðurskurð í skólastarfinu. Eric er gagnrýndur fyrir þjálfunaraðferðir sínar á sama tíma og hann hjálpar Smash að komast aftur í form eftir meiðslin. 21:50 CSI: New York (5:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Hip-hop dansari er myrtur á hótelherbergi sínu skömmu eftir sigur í danskeppni. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 The Cleaner (12:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William hjálpar gömlum kunningja sem nú starfar á laun fyrir alríkislögregluna. Hann vill að William bjargi kærustu sinni sem er dóttir dópbaróns frá Mexíkó. Pabbinn vill ekki að William skipti sér að dóttur sinni og hótar fjölskyldu hans. 00:10 In Plain Sight (11:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitna- verndina. Unglingsdóttir vitnis stefnir lífi fjölskyldu sinnar í hættu með hættulegu ástarsambandi. 00:55 Leverage (7:15) (e) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar taka að sér að endurheimta málverk sem var stolið en annar þjófahópur er fyrri til. Nate þarf því að leggja gildru fyrir hinn þjófahópinn til að ná málverkinu. 01:40 Pepsi MAX tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin Pulsuhundur í Pulsubrauði Þessi myndi þykja lostæti einhvers staðar í heiminum. 16.50 Uppfinningamaðurinn Eggert Briem Þáttur um Eggert V. Briem flugmann, eðlisfræðing og uppfinningamann. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp og Sæmundur Norðfjörð. Framleiðandi: Kvikmyndafélag Íslands. Frá 1996. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Út í bláinn (Packat & klart sommar) Sænsk ferðaþáttaröð. Flakkað er um víða veröld og skoðað það sem fyrir augu ber. 18.00 Sammi (23:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (4:13) (Franklin) 18.30 Skúli skelfir (10:52) (Horrid Henry) 18.40 Friðrik og flughræðslan Leikin þýsk barnamynd. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Síðustu forvöð – Fingralöng á Mad- agaskar (3:6) (Last Chance to See) Leikarinn góðkunni Stephen Fry ferðast um víða veröld og skoðar dýrategundir í útrýmingarhættu. 21.00 Óvættir í mannslíki (2:6) (Being Human) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.05 Leitandinn (9:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Dularfull kona, Ka- hlan Amnell, leitar hjálpar í skógarfylgsni kappans Richards Cyphers og þar með hefst æsispennandi atburðarás. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Framtíðarleiftur (18:22) (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkislögreglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. Meðal leikenda eru Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O‘Byrne, Christine Woods, Zachary Knighton og Peyton List. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.35 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.55 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.05 Dagskrárlok 30 afþreying 6. september 2010 Mánudagur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik Dana og Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Park- en í Kaupmannahöfn. Leikurinn hefst klukkan 18.15 en útsending Stöðvar 2 Sports hefst hálftíma fyrr þar sem spekingar munu fara yfir málin. Íslendingar hafa aldrei unn- ið Dani í knattspyrnu karla. Fjórum sinnum höfum við náð jafntefli við danska dýnamítið en sextán sinn- um tapað. Það er því kominn tími á sigur en það gæti orðið erfitt gegn sterku dönsku liði á Parken þar sem Íslandi hefur aldrei tekist að sigra. ísland á parken í sjónvarPinu á þriðjudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) Hinn eini sanni Jói Fel er mættur enn og aftur og ætlar þessi fjölhæfi bakarameistari að matreiða gómsæta rétti eldsnöggt og með ofureinföldum hætti. Góðir gestir mæta í heimsókn og eru svo lánsamir að fá að bragða á kræsingum Jóa. 10:50 Cold Case (15:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (13:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (8:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 License to Wed (Giftingarleyfi) Rómantísk gamanmynd um Sadie and Ben sem eru yfir sig ástfangin og hafa hug á því að ganga í það heilaga. Það er aðeins eitt vandamál, presturinn er léttgeggjaður og þarf að leggja blessun sína yfir sambandið. Hann skiptir sér af nánast öllu sem viðkemur þeirra persónulega lífi og heimtar að þau gangi í gegnum strangt námskeið á sínum vegum og setur hin ótrúlegustu skilyrði sem þau þurfa að uppfylla fyrir brúðkaupið. Með aðalhlutverk fara Robin Williams, Mandy Moore og John Krasinski. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 16:18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (18:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (18:24) (Tveir og hálfur maður) Gömul kærasta sem hryggbraut Charlie vill hitta hann. Hann er tregur í fyrstu en verður heldur betur hissa þegar hún er orðin karl. Það versnar í því þegar gamla kærastan fer að vera með móður hans. 19:45 How I Met Your Mother (16:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Bráðskemmtilegir, rómantískir gamanþættir í anda Friends. Þættirnir fjalla um ungt fólk á þrítugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta en er samt farið að íhuga hvort ekki kominn sé tími til að finna lífsförunautinn. Sagan hefst í framtíðinni þar sem Ted segir uppkomnum börnum sínum frá því hvernig hann kynntist móður þeirra, Rachel. 20:10 So You Think You Can Dance (22:23) (Getur þú dansað?) Nú er úrslitastundin að renna upp en þetta er síðasti séns fyrir keppendurnar til að heilla áhorfendur. Hver mun standa uppi sem sigurvegari? 21:35 So You Think You Can Dance (23:23) (Getur þú dansað?) Úrslitastundin er runnin upp og nú kemur í ljós hver verður næsta dansstjarna Bandaríkjanna? 23:00 Torchwood (10:13) (Torchwood-gengið) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein. 23:50 Cougar Town (12:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl- ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 00:15 Gavin and Stacy (7:7) (Gavin og Stacey) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan tíma. Nú eru hveitibrauðs- dagarnir senn á enda og alvaran tekin við. 00:45 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við það að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 01:30 Bandidas (Glæpakvendin) 03:00 Lonesome Hill (Jón eini) 04:30 License to Wed (Giftingarleyfi) 06:00 The Simpsons (18:22) (Simpson-fjölskyldan) Stöð 2 Sport 2 kl. 17:45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.