Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Page 9
Eftir frábærar móttökur á árinu 2009 höfum við ákveðið að
halda áfram með kósýkvöldin, þar sem Eyjólfur ,,Eyfi‘‘
Kristjánsson flytur öll sín þekktustu lög í bland við aðrar
íslenskar og erlendar dægurperlur yfir þriggja rétta gómsætri
máltíð að hætti Caruso á hinni notalegu 3. hæð okkar.
Fimmtudagskvöld
21. og 28. október
Matseðill
Val um 3 forrétti, aðalrétti og eftirrétti
Forréttir
Koníaksbætt humarsúpa
Nautacarpaccio með parmesan og basilolíu
Hvítlauksristaðir sniglar
Aðalréttir
Grillað lambafillet „Bernaise“
Bakaður saltfiskur með tómat og hvítlauk
Ofnsteikt andabringa með apríkósu soðgljáa
Allir aðalréttir bornir fram með bakaðri kartöflu og grænmeti að hætti hússins
Eftirréttir
Nýbökuð súkkulaðikaka að hætti hússins
Blandaður ítalskur krapís
Caruso créme brûlée
Verð fyrir kvöldverð og tónleika 6.590- pr. mann
Borðapantanir: 562-7335 www.caruso.is – www.carusospain.com
Kósýkvöld með Eyfa
Veitingastaðurinn Caruso kynnir:
Þingholtsstræti 1 • 101 Reykjavík