Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Qupperneq 28
28 sviðsljós 1. nóvember 2010 mánudagur
K hloe Kardashian er ein af Kar-dashian-systrunum sem virðast vera frægar fyrir það eitt að vera frægar. Khloe opnaði sig í við-
tali um daginn og sagði frá einelti sem hún
varð fyrir í æsku. Hún sagði jafnframt að ef
ekki hefði verið fyrir stuðning fjölskyldu
sinnar hefði eineltið getað haft mjög alvar-
legar afleiðingar fyrir hana. Það hefði skipt
sköpum að vita af stuðningi systra sinna og
þær voru alltaf til staðar fyrir hana.
„Þegar einhver í bekknum þínum kall-
ar þig feita, ljóta og of hávaxna, ferðu að
trúa því að það sé satt. Þessi orð hljómuðu
stanslaust í huga mínum,“ sagði Khloe.
Hún segist hafa miklar áhyggjur af ein-
elti á netinu og segir síður eins og Twitter
og Facebook geta boðið hættunni heim.
Hún hvetur krakka sem verða fyrir einelti
á netinu til að hætta að nota þessar síður
og þora að vera þau sjálf.
Hún segir að eftir að hún varð full-
orðin hafi hún ekki búist við að lenda í
frekara einelti en sú hafi því miður verið
raunin. Stjörnubloggarinn Perez Hilton
hafi ítrekað skrifað
niðrandi orð um útlit
hennar og hæfileika
og því hafi hún ver-
ið hissa þegar hann
hafði samband við
hana varðandi her-
ferð gegn einelti sem
hann leggur lið þessa
dagana.
Khloe vill þó ekki
eyða tíma og orku í að
hefna sín á gerendun-
um og nefnir að þeir
sem leggja í einelti líði
yfirleitt sjálfum illa.
Khloe Kardashian var lögð í einelti í æsku:
„Ég var sögð
feit og ljót!“
Fjölskyldan bjargaði Systur Khloe
voru henni mikilvægur stuðningur.
Gagnrýnd fyrir útlitið Khloe segir að
gerendur eineltis líði oft sjálfum illa.
L eikkonan Freida Pinto var stórglæsi-leg í kjól frá Christi-an Dior á frumsýn-
ingu kvikmyndarinnar Milo en
Freida, sem er 26 ára, leikur þar
aðalhlutverk. Leikkonan sló eftir-
minnilega í gegn í Slumdog Milli-
onaire og þar kynntist hún núver-
andi kærasta sínum, Dev Patel, en
hann lék á móti henni í myndinni.
Freida fæddist í Mumbai á Ind-
landi árið 1984, en mamma henn-
ar er skólastjóri og pabbi hennar
útibússtjóri í banka. Áður en hún
lék í Slumdog Millionaire var hún
með ferðaþátt í sjónvarpi og hafði
komið fram í auglýsingum fyr-
ir Wrigley´s-tyggjóframleiðand-
ann, Skoda og Vodafone. Freida
er ekki bara falleg, heldur er hún
líka klár og státar af háskólagráðu
í ensku bókmenntum.
Freida Pinto glæsileg í dior:
Falleg á
frumsýningu
Glæsileg Freida í
kjól frá Christian Dior.
Framandi fegurð Freida fæddist í Mumbai á Indlandi.
BESTA SKEMMTUNIN
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
10
10
10
16
7
7
16
16
L
10
10
10
10
7
7
7
16
16
L
L
L
SELFOSSI
7
16
12
HHHH
- JoBlo.com
HHHH
„a Haunting,
toucHing anD
unforgEttaBlE
tHrillEr.“
- BoxofficEmagazinE
100/100
„onE of tHE yEar’s most
powErful tHrillErs.“
- HollywooD rEportEr
100/100
- variEty
Stephen King
segir: „Það gildir
einu hvort að þú
sért unglingur
eða kvikmynda-
áhugamaður á
fimmtugsaldri,
þú verður
dolfallinn.”.
KODI
SMIT-MCpHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
Frá leikstjóra Cloverfield
S.M. - AH
O.W. - EW
10.000 ÁHORFENDUR
SJÁÐU STÖÐ 2
SÝND Í SAMBÍÓUNUM
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 6 - 8:10 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 8
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50
ÓRÓI kl. 10:10
THE TOWN kl. 8 - 10:30
FURRY VENGEANCE kl. 5:50
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ÍSL TAL kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
THE SWITCH kl. 8
ÓRÓI kl. 10:10
SOCIAL NETWORK kl. 8
THE AMERICAN kl. 10:20
ÓRÓI kl. 8
REMEMBER ME kl. 10:20
HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ
SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á
HOPAR@SAMBIO.IS
SÍMI 564 0000
16
16
L
16
16
7
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
16
7
12
MACHETE kl. 8 - 10
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6
TAKERS kl. 10.15
SOCIAL NETWORK kl. 8
BRIM kl. 6
SÍMI 530 1919
12
L
16
7
12
L
KIDS ARE ALLRIGHT kl. 8 - 10.15
MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6
INHALE kl. 6 - 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9
BRIM kl. 6 - 8
EAT PRAY LOVE KL. 10
MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20
MACHETE LÚXUS kl. 10.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40
INHALE kl. 6 - 8 - 10.40
TAKERS kl. 10
SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 4 - 6
EAT PRAY LOVE kl. 8
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
AULINN ÉG 3D kl. 3.40
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
MACHETE 5.50, 8 og 10.10(POWER) 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 5.50 - ISL TAL 16
TAKERS 8 og 10.10 7
THE SOCIAL NETWORK 7.30 og 10.10 L
AULINN ÉG 6 - ISL TAL L
Verð aðeins 750kr.
•
POWER
SÝNIN
G
KL. 10
.10
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS