Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Page 30
 dagskrá Mánudagur. 1 nóvembergulapressan 07:00 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Sunderland) 15:05 Enska úrvalsdeildin (Everton - Stoke) 16:50 Sunnudagsmessan 17:50 Premier League Review 2010/11. 18:45 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) 19:15 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19:50 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - WBA) 22:00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 23:30 Football Legends (Cruyff) Að þessu sinni verður fjallað um Johan Cruyff þann magnaða knattspyrnumann. 00:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - WBA) 08:00 Thank You for Smoking 10:00 Grilled (Allt í steik) 12:00 Akeelah and the Bee (Akeelah stafsetningarséní) Áhrifarík og margverðlaunuð bíómynd með stórleikurunum Lawrence Fishburne og Angelu Bassett. Myndin fjallar um unga, bráðgreinda stúlku sem kemur frá brotnu heimili. Til að komast hjá enn einni refsingunni í skólanum samþykkir hún að taka þátt í stafsetningarkeppni og kemur þá í ljós að hún býr yfir einstökum hæfileikum. 14:00 Thank You for Smoking (Vinsamlegast reykið hér) Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaks- iðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er opinber talsmaður þeirra og er einstaklega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin státar af her þekktra leikara á borð við Aaron Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duval og Rob Lowe. 16:00 Grilled (Allt í steik) Stórskemmtileg gamanmynd með snillingunum Ray Romano og Kevin James í aðalhlutverkum. Þeir félagarnir hafa gert það gott með sölu á gæðasteikum en nú fer að harna í ári hjá þeim og þeir standa frammi fyrir því að þurfa auka söluna til muna eða missa vinnuna. Með önnur aðalhlutverk fara dívurnar Sofía Vergara og Julietta Lewis. 18:00 Akeelah and the Bee (Akeelah stafsetningarséní) Áhrifarík og margverðlaunuð bíómynd með stórleikurunum Lawrence Fishburne og Angelu Bassett. 20:00 Hot Rod (Háskahetjan) Léttgeggjuð gamanmynd um ungan áhættuleikara sem fær lítið að gera. Stjúpfaðir hans algjör padda og gerir sífellt lítið úr honum. . 22:00 Irresistible (Ómótstæðileg) 00:00 Joshua 02:00 Day Watch Rússneskur tryllir um baráttu góðs og ills. 04:10 Irresistible (Ómótstæðileg) 06:00 The Heartbreak Kid (Hjartaknúsarinn) 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) 19:40 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) 20:25 Little Britain (3:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Hlemmavídeó (2:12) 22:20 The Mentalist (4:22) (Hugsuðurinn) 23:05 Numbers (2:16) (Tölur) 23:50 The Pacific (7:10) (Kyrrahafið) Magnaðir verðlaunaþættir frá framleiðendum Band of Brothers. Hér er sögð saga þriggja bandarískra sjóliða sem berjast með hernum við Japana í síðari heimsstyrjöldinni. 00:40 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 01:05 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:50 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:30 Little Britain (3:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 03:00 Sjáðu . 03:30 Fréttir Stöðvar 2 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin Varúð! Börn sem skilin eru eftir án umsjár verða seld í sirkusinn. 30 afþreying 1. nóvember 2010 Mánudagur Í kvöld hefur Stöð 2 sýningar á gam- anþáttunum Unhitched, sex þátta röð sem framleidd var árið 2008 af hinum óborganlegu Farrelly-bræðrum sem gerðu meðal annars gamanmynd- irnar There‘sSomething About Mary og Dumb and Dumber. Þessir þættir segja frá vinum á fertugsaldri sem all- ir eru nýlega orðnir einhleypir og að reyna að fóta sig í nýjum aðstæðum. Vinirnir byrja upp á nýtt að leita að hinum eina sanna lífsförunaut en ár- angurinn er misjafn og aðferðir þeirra mjög ólíkar. Með aðalhlutverk fara Craig Bierko, Johnny Sneed, Shaun Majumder og Rashida Jones. í sjónVarpinu á mánudag... stöð 2 kl. 23:25 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Forrest- er-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Þúsund andlit Bubba Einstakir þættir þar sem fylgst er með Bubba Morthens á tónleikaferð í kringum landi í tilefni 30 ára starfsafmæli hans. Hér gefst fágætt tækifæri til að skyggnast bak við tjöldin og fylgjast með því sem gengur á bæði fyrir og eftir tónleika, svo ekki sé minnst á allar óborganlegu sögurnar sem Bubbi hefur frá að segja. 10:50 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:45 Falcon Crest (21:22) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Nancy Drew Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna um leynispæjarann og tánings- stúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. Þar rekst hún á mik- ilvægar vísbendingar sem tengjast morði á frægri leikkonu. Hún er afar forvitin, skörp og snögg að hugsa. Með sínum einstöku skipulagshæfileikum reynir hún að leysa málið. 14:40 Frasier (24:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Apaskólinn 16:40 Áfram Diego, áfram! Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunar- maður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn. 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (17:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:19) 19:45 How I Met Your Mother (1:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Bráðskemmtilegir, rómantískir gamanþættir í anda Friends. Þættirnir fjalla um ungt fólk á þrítugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta en er samt farið að íhuga hvort ekki kominn sé tími til að finna lífsförunautinn. Sagan hefst í framtíðinni þar sem Ted segir uppkomnum börnum sínum frá því hvernig hann kynntist móður þeirra, Rachel. 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (9:25) 20:55 V (8:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 21:40 The Event (6:13) (Viðburðurinn) 22:25 Dollhouse (5:13) (Brúðuhúsið) 23:15 Unhitched (1:6) (Á lausu) . 23:40 Cougar Town (20:24) (Allt er fertugum fært) 00:05 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 00:50 The Shield (8:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. 01:35 Portraits of a Lady 02:15 Fierce People (Skrítnar skrúfur) Ljúfsárt gamandrama sem skartar m.a. Kristen Stewart úr Twilight-myndunum, Donald Sutherland og Diane Lane. Myndin fjallar um unglingsdreng sem dreymir um að flýja stórborgina, burt frá eiturlyfjaneytandanum móður sinni og alla leið til frumskóga Suður-Ameríku til að aðstoða föður sinn sem vinnur þar við rannsóknir. 04:05 See No Evil (Illskan uppmáluð) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. raunir einhleypra 06:00 ESPN America 12:20 Golfing World (e) 13:10 Andalucia Masters (2:2) (e) Andalucia Masters fer fram á Valderrama-golfvellinum í Sotogrande á Spáni. Par vallarins er 71 og í verðlaunapottinum eru 3 milljónir evra. Þetta er síðasta mótið í Evrópumótaröðinni sem fer fram í Evrópu því næstu mót fara fram í Asíu áður en lokamótið verður haldið í Dubai. 17:10 Golfing World (e) D 18:00 Golfing World 18:50 Andalucia Masters (2:2) (e) 22:50 Golfing World (e) 23:40 PGA Tour Yearbooks (3:10) (e) 00:25 Golfing World e) 01:15 ESPN America skjár goLF 18:00 PGA Tour 2010 (Cimb Asia Pacific Classic) Útsending frá Cimb Asia Pacific Classic mótinu í golfi. 21:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2010- 2011) Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21:45 Without Bias (Without Bias) 22:40 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem allir bestu spilarar heims eru mættir til leiks. 23:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 16.40 Hljómar í 40 ár Hljómar, sem hafa verið kallaðir fyrsta íslenska Bítlahljómsveitin, hófu feril sinn í Keflavík árið 1963 og urðu fljótt ein vinsæl- asta hljómsveit landsins. Í þessari heimildarmynd er saga Hljóma rakin og blandað saman upptökum frá afmælistónleikum þeirra fyrir nokkrum árum og eldri myndum frá ferli hljómsveitarinnar. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einars- son og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Sammi (30:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (11:13) (Franklin) 18.30 Skúli skelfir (17:52) (Horrid Henry) 18.40 Vinslit (The Split) Hollensk barnamynd. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Saga vísindanna – Hvernig komumst við hingað? (3:6) (The History of Science) 20.55 Á meðan ég man (2:9) Þáttaröð gerð í tilefni af 80 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Í hverjum þætti er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af innlendum vettvangi. Þessi þáttur nær yfir árin 1971-1975. Inn í þessa upprifjun fléttast viðtöl við fólkið sem annaðhvort var áberandi á tímabilinu eða kom við sögu í fréttunum sem rifjaðar eru upp. Umsjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Önnumatur (6:9) (AnneMad) Í þessari dönsku matreiðsluþáttaröð töfrar kokkurinn Anne Hjernøe fram kræsingar af ýmsu tagi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Handboltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í handbolta. 22.40 Leitandinn (17:22) (Legend of the Seeker) 23.25 Hófsöm rjúpnaveiði e. 23.40 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.05 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.15 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (5:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. Að þessu sinni ræðir hann við Eirík Jónsson og Þorbjörgu Marinósdóttur sem yfirgáfu ritstjórn Séð og heyrt nýverið. Bergþór Pálsson kennir borðsiði og skyggnst er inn í veröld Hilmis Kolbeinssonar sem er Star Wars aðdáandi af lífi og sál. 19:00 Judging Amy (2:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Accidentally on Purpose (11:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. Billie á von á foreldrum sínum í heimsókn en hefur ekki sagt þeim að Zack búi hjá sér. 20:10 Kitchen Nightmares (13:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann aftur veitingastaði sem hann hefur reynt að hjálpa og kemst að því hvort breytingarnar hafi borið árangur. 21:00 Friday Night Lights (8:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. Jason freistar gæfunnar í New York, Tami reynir að sannfæra Eric um að fjárfesta í nýju húsi og Matt vill fá að reyna sig í nýrri stöðu. 21:50 CSI: New York (13:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Ung kona er myrt í heitum potti í búningsklefanum í Madison Square Garden. Hún var aðalstjarnan í liði þar sem kynþokkafullar skvísur spila amerískan fótboltanum á nærfötunum einum fata. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 Leverage (6:15) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar reyna að leika á spilltan stórlax í sveitatónlistarbransanum. Til þess að svikamyllan virki verður Eliot að slá í gegn sem sveitasöngvari. 00:10 United States of Tara (3:12) (e) Skemmtileg þáttaröð um húsmóðir með klofinn persónuleika. Tara getur ekki lengur haldið aftur af hinum persónunum og Max hefur sérstaklega miklar áhyggjur af nýjasta uppátækinu hjá Buck. 00:40 CSI: Miami (2:25) (e) 01:25 Pepsi MAX tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.