Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Side 32
n Sigurður Pétur Harðarson, fyrr-
verandi bandamaður Sophiu Hans-
en í baráttu hennar fyrir forræði yfir
dætrum sínum tveimur, segist ekki
vilja svara fyrir hörð orð Sophiu í
hans garð í helgarblaði DV. Sigurður
og Sophia deildu fyrir dómstólum
og vann Sigurður málið. Sophia var
á endanum ákærð og dæmd í sex
mánaða skilorðsbundið
fangelsi. Í helgarblaði
DV sagði Sophia
meðal annars um
Sigurð: „Hann verð-
ur brjálaður í sím-
ann, svívirðir mig
og segir að hann
skuli sjá til þess að
ég rotni í fangelsi.
Aðferðirnar voru
bara alveg eins og
hjá Halim Al forð-
um daga. Hann
var bara alveg
vit stola í síman-
um og það kom
mér alveg í
opna skjöldu.“
Vill ekki ræða
ummæli Sophiu
Félagsbústaðir, sem reka félags-
legar leiguíbúðir í Reykjavík, hafa
stefnt söngkonunni Ruth Regin-
alds vegna vangoldinnar leigu.
Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi
Reykjavíkur síðastliðinn föstudag.
Lítið hefur borið á Ruth undanfarin
misseri en hún kom fram í mjög op-
inskáu viðtali í tímaritinu Vikunni
árið 2008. Þar talaði hún mikið um
veru sína í íbúð á vegum Félagsbú-
staða á Kleppsvegi, og sagðist hún
hafa flúið þaðan vegna ofsókna frá
nágrönnum sínum. Ruth sagðist
hafa sofið með hamar undir dýn-
unni hjá sér þegar hún var sem
hræddust. Hún sakaði nágrannana
meðal annars um að ræna úr póst-
kassanum hjá henni, klína blóði á
hurðina hjá henni og kasta í hana
logandi sígarettum.
Séð og heyrt fjallaði um mál-
ið frá hlið nágranna hennar sem
sögðust vilja hana burt af Klepps-
veginum. Ruth stefndi blaðinu fyr-
ir ærumeiðandi ummæli, sagði ná-
grannana fara með ósannindi og að
þeir hefðu greinilega mikið á móti
henni.
Ekki er vitað hvort Félagsbú-
staðir séu að stefna Ruth vegna
vangoldinnar leigu á Kleppsveg-
inum eða annars staðar, en miðað
við ummæli hennar í Vikunni árið
2008 þá átti hún ekki sjö dagana
sæla þar.
solrun@dv.is
Ruth Reginalds stefnt vegna vangoldinnar leigu:
ruth Stefnt fyrir dóm
n Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi
og fyrrverandi ritstjóri Pressunnar,
hyggur enn á landvinninga í net-
heimum. Ef lénið bleikt.is er opnað,
koma upp skilaboð um að Vef-
pressan ehf., sem er útgáfufyrirtæki
Pressunnar, muni opna um ára-
mótin glæsilegan frétta-
og lífsstílsvef, sem
verður „sérhannaður
fyrir íslenskar drottn-
ingar,“ eins og það er
orðað á vefsíðunni. Fé-
lagið Verksmiðjan
Norðurpóllinn
ehf., sem
er að hluta
til í eigu
eiginkonu
Björns
Inga, er
skráð fyr-
ir vefsíð-
unni.
...og blátt líka?
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
Veðrið í dag kl. 15 ...og næStu daga
SólaruppráS
09:10
SólSetur
17:11
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
Bingi opnar Bleikt
ReykjAvík
Átti ekki sjö dagana sæla
Ruth Reginalds flutti úr íbúð
á Kleppsveginum.
0-3
-9/-11
3-5
0/-1
0-3
0/-5
5-8
3/1
3-5
-3/-9
0-3
0/-3
0-3
2/1
5-8
1/-1
10-12
4/3
3-5
2/0
10-12
4/2
3-5
-1/-2
0-3
1/0
11-13
2/1
10/9
7/3
8/7
8/6
14/11
14/12
14/12
26/20
20/17
10/9
7/2
8/7
8/6
14/10
14/11
12/10
24/21
20/18
9/7
8/1
6/3
5/3
12/9
11/8
9/6
22/21
20/17
10/9
5/1
6/5
9/8
11/8
10/7
8/6
21/19
21/16
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
5-8
3/1
10-12
4/2
10-12
-1/-2
10-12
0/-1
5-8
3/1
0-3
0/-1
0-3
3/1
0-3
1/0
3-5
6/5
3-5
4/3
10-12
6/4
8-10
2/1
5-8
3/2
11-13
3/2
8-10
1/0
3-5
0/-2
8-10
-2/-2
8-10
-2/-3
5-8
-1/-3
0-3
-3/-5
5-8
0/-2
3-5
0/-2
3-5
-1/-2
5-8
-3/-4
3-5
-2/-2
3-5
-3/-4
0-3
-6/-8
0-3
-3/-4
0-3
-3/-5
3-5
1/-1
0-3
1/0
0-3
3/2
3-5
-2/-4
0-3
0/-2
0-3
1/0
3-5
0/-2
3-5
-1/-7
5-8
1/-1
3-5
-2/-4
3-5
-4/-11
0-3
-10/-12
3-5
-6/-9
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
Veðrið úti í heimi í dag og næStu daga
-2
-1
2
1
6
0 0
6
2
1
65 5
18
6
16
16
20 18
8
6
18
23
23
20
13
5
15
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
dagur úrkomunnar
HöfuðBoRgARSvæðIð: Það verður austlæg átt í
borginni með rigningu og síðar skúrum. Hitinn 3–6 stig.
lAndSByggðIn: Versta veðrið verður á Snæfellsnesi, við
Breiðafjörð, á Vestfjörðum og norðvestan til. Einnig verður
mjög hvasst undan norðurströndinni. Á þessum svæðum
verður vindhraðinn 18–23 m/s. Annars staðar verður vindur
mun hægari eða 5–10 m/s. Það verður snjókoma eða slydda
en rigning sunnan til. Þá verður mjög mikil úrkoma á Suð-
austur- og Austurlandi, rigning suðaustan til en slydda til
landsins eystra. Þau verða fá svæðin sem sleppa við úrkomu
í dag. Hitinn verður í kringum frostmark á norðurhelmingi
landsins. en hiti 2–7 stig syðra, hlýjast sunnanlands.
næStu dAgAR Á morgun verður svipað veður hvað vind
varðar en þá verður úrkomulítið á landinu sunnanverðu en
töluvert mikil snjókoma eða slydda norðanlands. Það verða
semsagt norðlægar áttir ríkjandi næstu daga með köldu
veðri, sérstaklega þegar líður á vikuna.
Mjög úrkomusamt verður almennt á landinu í dag,
snjókoma eða slydda nyrðra en rigning syðra.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRIð Með SIggA StoRMI siggistormur@dv.is