Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 58
Þættirnir Hlemmavídeó hafa farið nokkuð rólega af stað. Þegar þrír þættir eru bún- ir á ég enn erfitt með að mynda mér almennilega skoðun á þeim. Er Siggi Hlemm algjör auli eða er hann semí fyndinn og klár náungi sem er bara seinheppinn? Eftir að hafa séð stiklur úr þáttunum hélt ég að hann væri algjörlega mis- heppnaður en svo splæsir hann í góða brandara inni á milli og virk- ar bara nokkuð heill. Mér finnst söguþráður þátt- anna vera alltof mikið á reiki eftir þrjá þætti. Til dæmis er hlutverk Ágústu Evu mjög undarlegt. Er hún kvenkyns útgáfa af Batman á Sómabíl? Það er reyndar mjög gott ef svo er. Handritið hingað til hefur ver- ið frekar klisjukennt og ófrum- legt, kaffi í klofið og svona. Fyrir utan dauða Arnar Árnasonar sem er eitthvað það fyndansta sem ég hef séð. Vissulega eru ljósir punktar þarna en þættirnir hafa heilt yfir verið frekar bragðdaufir. En það er eitthvað þarna. Það er efniviður í eitthvað mjög gott en fókusinn þarf þá að fara að skírast. Það er ekki hægt að bíða með það fram í miðja þáttaröð. Vonandi á Hlemmavídeó eftir að taka flugið í næstu þáttum. Ásgeir Jónsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (12:26) 08.09 Teitur (38:52) 08.20 Sveitasæla (12:20) 08.34 Otrabörnin (8:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (22:52) 09.09 Mærin Mæja (33:52) 09.18 Mókó (29:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (13:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (10:40) 10.03 Latibær (132:136) 10.35 Að duga eða drepast (6:20) 11.20 Hvað veistu? - Reikistjarnan Mars 11.50 Á meðan ég man (3:9) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.45 Konur á rauðum sokkum 14.45 Hófsöm rjúpnaveiði 15.00 Sportið 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Aftureld- ing-Fram) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hringekjan 20.30 Lærisveinn töframanns- ins 6,7 (The Great Buck Howard) Bandarísk bíómynd frá 2008. Ungur maður skapraunar föður sínum með því að gerast aðstoðarmaður sjónhverfinga- manns sem er á hraðri niðurleið í faginu. Leikstjóri er Sean McGinly og meðal leikenda eru John Malkovich, Colin Hanks, Emily Blunt og Tom Hanks. 22.05 Venus 7,1 Bresk bíómynd frá 2006. Maurice og Ian eru rosknir leikarar og nánir vinir. Ian er farinn að óttast um heilsu sína og býður ungri frænku sinni að búa hjá sér. Hún reynist honum erfið en Maurice er öllu hrifnari af stúlkunni. Leikstjóri er Roger Michell og meðal leikenda eru Peter O‘Toole, Leslie Philips og Jodie Whittaker. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.45 Frelsi og ást 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:04 Þorlákur 07:14 Gulla og grænjaxlarnir 07:24 Hvellur keppnisbíll 07:34 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Ofuröndin 10:15 Geimkeppni Jóga björns 10:45 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (13:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Sjálfstætt fólk 15:20 Röddin 2010 16:05 Hlemmavídeó (3:12) 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Son of Rambow 7,2 Bresk gamanmynd sem segir frá tveimur ungum strákum sem ákveða að búa til hasarmynd saman. Félagarnir vekja mikla athygli í skólanum en nýlegar vinsældir þeirra meðal skólafélaga reyna verulega á vináttuna. Myndin var sýnd á kvikmyndahá- tíðum um allan heim. 21:40 Cloverfield 7,4 Spennutryllir sem segir frá hópi fólks sem reynir að bjarga sér undan árás skrímsla á New York borg. 23:05 The Wind That Shakes the Barley 7,6 01:10 My Zinc Bed 02:35 A Mighty Heart (Hjartagæska) Áhrifamikil sannsöguleg mynd með Angelinu Jolie í aðalhlut- verki sem Mariane Pearl og örvæntingafulla leit hennar að eiginmanni sínum og blaðamanninum, David Pearl sem hvarf sporlaust í Pakistan. 04:20 Hot Rod 05:45 Fréttir 08:55 Premier League Review 2010/11 09:50 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Liverpool) 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Man. Utd.) 14:45 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Birmingham) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Liverpool) 19:45 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Blackburn) 21:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Blackpool) 23:15 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Fulham) 01:00 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Bolton) 08:05 Reality Bites 10:00 Liar Liar 12:00 Happily N‘Ever After 14:00 Reality Bites 16:00 Liar Liar 18:00 Happily N‘Ever After 4,1 20:00 Meet Dave 4,9 22:00 Surrogates 6,3 00:00 Dracula 3: Legacy 02:00 No Country for Old Men 04:00 Surrogates 06:00 A Prairie Home Companion 16:05 Nágrannar 18:00 Lois and Clark: The New Adventure 18:45 E.R. (1:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Hlemmavídeó (3:12) 21:20 Curb Your Enthusiasm (9:10) 21:50 The Power of One 22:20 Nip/Tuck (6:19) 23:05 Lois and Clark: The New Adventure (11:21) 23:50 Spaugstofan 00:20 E.R. (1:22) 01:05 Auddi og Sveppi 01:45 Logi í beinni 02:35 Hlemmavídeó (3:12) 03:05 Curb Your Enthusiasm (9:10) 03:35 The Power of One 04:05 Sjáðu 04:30 Fréttir Stöðvar 2 05:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 Rachael Ray (e) 13:15 Dr. Phil (e) 14:00 Dr. Phil (e) 14:40 Dr. Phil (e) 15:20 Judging Amy (6:23) (e) 16:05 America‘s Next Top Model (6:13) (e) 16:55 90210 (2:22) (e) 17:40 Psych (3:16) (e) 18:25 Game Tíví (9:14) (e) 18:55 The Ricky Gervais Show (3:13) (e) 19:20 The Marriage Ref (9:12) (e) Bráðskemmti- leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru gríngellan Sarah Silverman, leikarinn Matthew Broderick og grínistinn Martin Short. 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (6:10) (e) 20:30 Slackers 4,9 (e) Gamanmynd frá árinu 2002. Dave, Sam og Jeff eru á síðasta ári í háskóla og hafa með lævísum hætti komist býsna auðveldlega í gegnum skólagönguna. Þegar aðalnördinn í skól- anum kemst að svikum drengjanna hótar hann að kjafta frá, nema þeir hjálpi honum að komast yfir vinsælustu stelpuna í skólanum. Aðalhlutverkin leika Devon Sawa, Jason Schwartzman, Jason Segel, James King og Laura Prepon. Leikstjóri er Dewey Nicks. Bönnuð börnum. 22:00 Confessions Of A Dangerous Mind 7,1 Gamansöm spennumynd frá 2002 með Sam Rockwell, George Clooney og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. Chuck Barris var maðurinn sem bjó til suma frægustu sjónvarps- þætti í Bandaríkjunum fyrr og síðar eins og The Dating Game. En hin hliðin á lífi hans var sú að hann var óopinber starfsmaður CIA. Chuck notaði þættina sína víst til að vinna verkefni CIA svo engum grunaði hann. Leikstjóri myndarinnar er George Clooney. Bönnuð börnum. 23:55 Spjallið með Sölva (8:13) (e) 00:35 Friday Night Lights (10:13) (e) 01:25 Whose Line is it Anyway (16:20) (e) 01:50 Premier League Poker II (15:15) (e) 03:35 Jay Leno (e) 04:20 Jay Leno (e) 05:05 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 12. nóvember 16.30 Í Austurdal 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (23:26) 18.25 Frumskógarlíf (7:13) 18.30 Frumskógar Goggi (8:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Dalvíkurbyggðar og Skagafjarðar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Sherlock (2:3) 22.55 21 gramm 7,9 Bandarísk bíómynd frá 2003. Hræðilegt slys verður til þess að leiðir fársjúks stærðfræðings, syrgjandi móður og fyrrverandi fanga liggja saman. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu og meðal leikenda eru Sean Penn, Naomi Watts, Danny Huston og Benicio Del Toro. Watts og Del Toro voru bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Fyrir handan (Auf der anderen Seite) 7,9 Tyrknesk/þýsk bíómynd frá 2007. Tyrkneskur maður fer til Istanbúl að finna dóttur fyrrverandi kærustu pabba síns. Leikstjóri er Faith Akin og meðal leikenda eru Nurgül Yesilçay, Baki Davrak, Tuncel Kurtiz og Hanna Schygulla. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Glee (21:22) 11:50 Mercy (6:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:8) 13:50 La Fea Más Bella (270:300) 14:35 La Fea Más Bella (271:300) 15:20 Gavin and Stacy (3:7) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (20:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Röddin 2010 Sveppi kynnir hér söngkeppni unga fólksins sem var haldin í sumar um land allt og fjöldi efnilegra söngvara á aldrinum 12-16 ára kom þar fram á sjónarsviðið. Dómarar keppninnar eru María Björk og Sigga Beinteins. 19:55 Auddi og Sveppi 20:25 Logi í beinni 21:20 Jurassic Park 3 5,7 22:55 Outbreak 6,4 01:00 The Dying Gaul 6,6 Áhrifamikil og djörf kvikmynd þar sem stórleikararnir Patricia Clarkson, Campbell Scott og Peter Sarsgaard fara með aðalhlutverkin. 02:40 Elizabeth: The Golden Age 6,8 04:30 Logi í beinni 05:20 Röddin 2010 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:59 Sumardalsmyllan 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 World Series of Poker 2010 22:20 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:10 European Poker Tour 5 - Pokerstars 00:00 24/7 Pacquiao - Margarito 00:30 24/7 Pacquiao - Margarito 01:00 24/7 Pacquiao - Margarito 16:00 Premier League Review 2010/11 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:55 Premier League Preview 2010/11 23:25 Enska úrvalsdeildin 08:05 Dave Chappelle‘s Block Party 10:00 When Harry Met Sally 12:00 The Spiderwick Chronicles 14:00 Dave Chappelle‘s Block Party 16:00 When Harry Met Sally 18:00 The Spiderwick Chronicles 20:00 The Proposal 6,7 Rómantísk gamanmynd með Söndru Bullock og Ryan Reynolds. Bullock leikur kröfuharðan, kanadískan ritstjóra í New York sem þvingar aðstoðar- mann sinn (Reynolds) til að giftast sér í þeim tilgangi að verða sér út um dvalarleyfi í Bandaríkjunum. 22:00 Taken 7,9 Hörkuspennendi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjónustumanns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mannræningja. 00:00 Revolver 6,2 Hörkuspennandi glæpamynd eftir Guy Ritchie og fjallar um fjárhættuspilara og fyrrum fanga sem hefur engu að tapa og ákveður að finna þann sem kom honum á bak við lás og slá og leita hefnda. 02:00 The Godfather 1 04:50 Taken 06:20 Meet Dave 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (9:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (9:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (10:13) (e) 19:00 Melrose Place (4:18) (e) 19:45 Family Guy (8:14) (e) 20:10 Rules of Engagement (3:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (3:13) Bráð- fyndin teiknimyndasería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarpsþætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 21:00 Last Comic Standing (10:14) 21:45 Scream Awards 2010 Upptaka frá einni áhugaverðustu verðlaunahátíðinni í Hollywood. Á Scream Awards eru veittar viðurkenningar fyrir bestu frammistöðuna í hrollvekjum, fantasíu- og framtíðarmyndum og sjónvarpsþáttum. Stjörnurn- ar mæta í sínu fínasta pússi og skemmtiatriðin eru fjörugri en á hefðbundnum verðlaunahátíðum. 23:45 Parks & Recreation (22:24) (e) 00:10 Sordid Lives (10:12) 00:35 Law & Order: Special Victims Unit (14:22) (e) 01:25 Whose Line is it Anyway (15:20) (e) 01:50 Premier League Poker II (15:15) 03:35 The Ricky Gervais Show (3:13) (e) 04:00 Jay Leno (e) 04:45 Jay Leno (e) 05:30 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Rólegt Hlemmavídeó PRESSAN Hópur stórleikara leikur í næstu mynd leikstjór- ans Wes Andersons. Það kemur lítið á óvart að Bill Murray sé þeirra á meðal en hann hefur leikið í nánast öllum myndum leikstjórans. Til dæmis The Royal Tenenbaums, The Life Aquatic with Steve Zis- sou og The Darjeeling Limited. Aðrir sem leika í myndinni, sem heitir Moon Rise Kingdom, eru Bruce Willis, Edward Norton, Frances McDormand og Tilda Swinton. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Wes hleður myndir sínar gæðaleikurum en Cate Blanchett, Anjelica Huston, Willem Dafoe, Gene Hackman, Gwyneth Palt- row, Ben Stiller og Luke og Owen Wilson hafa öll leikið í myndum hans. GÆÐALEIKARAR FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN Í MOON RISE KINGDOM: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 12. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR STÓRSTJÖRNUR Í MYND WES DAGSKRÁ Laugardagur 13. nóvember 06:00 ESPN America 08:00 JBwere Masters 2010 (2:4) 11:00 JBwere Masters 2010 (2:4) (e) 14:00 JBwere Masters 2010 (2:4) 17:10 Golfing World (e) 18:05 Golfing World 18:55 JBwere Masters 2010 (2:4) (e) 22:00 Golfing World (e) 22:50 PGA Tour Yearbooks (6:10) (e) 23:35 Golfing World (e) 00:25 ESPN America 06:00 ESPN America 08:00 JBwere Masters 2010 (3:4) 12:30 JBwere Masters 2010 (3:4) (e) 17:00 Golfing World (e) 17:50 Golfing World (e) 18:40 JBwere Masters 2010 (3:4) (e) 23:10 LPGA Highlights (6:10) (e) 00:30 ESPN America SKJÁR GOLF SKJÁR GOLF DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 09:30 Inside the PGA Tour 2010 (Inside the PGA Tour 2010) 09:55 Formúla 1 (Formúla 1 - Æfingar) 11:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 11:45 Á vellinum (Á vellinum) 12:15 F1: Föstudagur (F1 föstudagur) 12:45 Formúla 1 2010 (Abu Dhabi) 14:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14:55 Kraftasport 2010 (Sterkasti maður Íslands) 15:30 Small Potatoes - Who Killed the USFL 16:30 La Liga Report (La Liga Report) 17:00 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) 18:00 PGA Tour 2010 (Childrens Miracle Network Classic) 20:55 Spænski boltinn (Barcelona - Villarreal) 23:00 24/7 Pacquiao - Margarito 01:00 Box - Manny Pacquiao - Antonio Margarito (Manny Pacquiao - Antonio Margarit) Bein útsending frá bardaga Manny Pacquiao og Antonio Margarito. ÍNN 19:00 The Doctors 19:45 Smallville (4:22) 20:30 Little Britain USA (6:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (13:24) 22:35 Human Target (4:12) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 23:20 The Forgotten (17:17) 00:05 The Doctors 00:45 Smallville (4:22) 01:30 Little Britain USA (6:6) (Litla Bretland í Bandaríkjunum) 01:55 Auddi og Sveppi 02:25 Logi í beinni 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV HLEMMAVÍDEÓ Sunnudaga kl. 20.30 á Stöð 2 Leikstjórn: Styrmir Sigurðsson. Leikarar: Pétur Jóhann Sigfússon, Gunnar Hansson, Sólveig Arnardóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir. 30 mínútur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.