Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Page 61
föstudagur 12. nóvember 2010 Á rleg tískusýning undirfata- risans Victoria’s Secret fór fram í New York á miðviku-dag. Líkt og vanalega var mikið um dýrðir og stigu margar af heitustu fyrirsætum heims á svið í æði frumlegum og furðulegum undirföt- um. Það er mjög eftirsóknarvert að komast í hóp „Engla Victoriu“ eins og fyrirsæturnar kallast. Að þessu sinni vantaði þó skær- ustu stjörnu undanfarinna ára, Heidi Klum. Hún hefur lengi verið aðalengillinn á sýningunni en hún ákvað í sumar að hætta. Katy Perry sá um tónlistar atriði kvöldsins og mætti fjöldinn allur af þekktum stjörnum á sýninguna eins og vanalega. Þar á meðal hótel- erfinginn Paris Hilton Miklar erjur eru nú á milli Kar-dashian-systranna og svo sem ekki í fyrsta skiptið sem þær tilfinningaríku verur tjá sig opin- skátt hver við aðra. Í nýjasta hefti tíma- ritsins Life & Style segir frá því að Khloe og Kourtney skilji Kim Kardashian út- undan. Kim og Kourtney búa saman í New York þessa dagana og fyrir stuttu kíkti Khloe í heimsókn. Vildi Kim að systurnar færu út að djamma en sagði hin stórvaxna Khloe þá að hún væri eiginhagsmunaseggur og algjör tík. Fór Kim þá að gráta en það er heimildar- maður innan fjölskyldunnar sem á að hafa lekið þessu í blaðið. Þannig er mál með vexti að Kourtney og Khloe eru báðar giftar og ná þær vel saman þeg- ar þær ræða fjölskyldumálin. Kim á erf- itt með að finna sér kall og svo virðist sem systur hennar skilji hana út undan vegna þess. „Kim passar bara ekki inn í þennan systrahóp lengur,“ segir heim- ildarmaður blaðsins. Litríkt hjá EngLunum Vinsælasta tískusýning heims: Litagleði Sýningin var með hressasta móti í ár. Katy Perry Sá um að skemmta gestum. Kourtney og Khloe skilja Kim út undan: Systurnar að sundrast Bolt inn í be inni Heimilismatur í hádeginu alla virka daga. Boltatilboð, hamborgaratilboð, hópamatseðlar. Glæsilegur veislu- salur til útleigu Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Á föstudagskvöld verður haustfagnaður Arnfirðinga- og Önfirðingafélaganna. HLJÓMSVEITIN GLYMSKRATTINN Snyrtilegur klæðnaður áskilin n. LAUGARDAGSKVÖLD HLJÓMSVEITIN FEÐGARNIR Snyrtilegur klæðnaður áskilin n. sviðsljós 61 Sambandið að molna? Kourtney og Khloe útiloka Kim. Novafon -Fyrir þig og þína vellíðan »Hljóðbylgjumeðferð sem styður við náttúrulega starfsemi líkamans » Gefur tækifæri til fljótverkandi sjálfsmeðferðar » Nýtist við meðferð flestra tegunda verkja t.d.: » Vöðvaverkjum – gigt » Höfuðverk » Verk í hnakka » Eymsli í öxlum » Tennisolnboga » Þursabit » Íþróttameiðslum » Íslenskar leiðbeiningar » Geisladiskur fylgir sem sýnir hvernig á að nota tækið Novafon eða hljóðbylgjur voru fyrst uppgötvaðar sem læknanlegar bylgjur af þýskum prófessor Dr. Med. Erwin Schliepharke árið 1930 Skólavörðustíg 20 komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift frjálst, óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.