Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2011, Blaðsíða 21
 Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 10. janúar 2011 Garðar Már Garðarsson Húsasmíðameistari á Selfossi María Guðrún Rúnarsdóttir Ljósmyndari og grafískur hönnuður Garðar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Hellu á Rangárvöllum. Hann var í Grunnskólanum á Hellu, stundaði síðan nám við Fjölbrautarskólann í Breiðholti í eitt ár og stundaði auk þess einkaflugmannsnám sama vetur, lauk einkaflugmannsprófi 1998, stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og lauk þaðan stúdentsprófi 2001, lauk síðan námi á húsasmíða- braut við sama skóla með sveinsprófi í húsasmíði, 2002, og lauk prófum frá Meistaraskólanum sem löggildur húsasmíðameistari vorið 2008. Garðar hefur starfað við smíðar á sumrin og með námi, frá fimmtán ára aldri, fyrst hjá föður sínum í trésmiðj- unni Rangá á Hellu, til 2002, var síð- an húsasmiður í Kaupmannahöfn um skeið, starfaði síðan hjá Kvistfelli á Sel- fossi á árunum 2003–2008 að undan- skildu árshléi, 2004–2005 er hann var húsasmiður í Álaborg í Danmörku. Hann hefur, ásamt félaga sínum, starf- rækt eigin verktakafyrirtæki, DG Fag- menn, á Selfossi, frá 2008. Garðar starfaði um árabil með Flugbjörgunarsveitinni á Hellu. Fjölskylda Eiginkona Garðars er Kolbrún Guð- mundsdóttir, f. 10.5. 1984, kennari. Synir Garðars og Kolbrúnar eru Viktor Kári Garðarsson, f. 18.12. 2005; Hlynur Freyr Garðarsson, f. 13.2. 2009. Systur Garðars eru Hafdís Garð- arsdóttir, f. 22.12. 1970, kennari, bú- sett á Hellu; Hanna Valdís Garðars- dóttir, f. 25.1. 1973, lyfjafræðingur við Sjúkrahúsið á Selfossi og hjá Lyfjum og heilsu, búsett á Selfossi; Sigrún Eydís Garðarsdóttir, f. 5.3. 1974, snyrtifræð- ingur og nemi í hjúkrunarfræði, búsett á Selfossi. Foreldrar Garðars eru Garðar Jó- hannsson, f. 18.11. 1946, húsasmíða- meistari og starfrækir trésmíðaverk- stæðið Rangá á Hellu, og Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, f. 28.8. 1948, yfirfé- hirðir Arion banka á Hellu. 30 ára á þriðjudag Magnús fæddist að Bæ í Reykhólasveit og ólst upp í Reykhólasveitinni og síðan í Reykjavík. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykja- vík, lærði ungur smíðar hjá föður sínum, lauk sveinsprófi í húsasmíði og öðlaðist síðan meistararéttindi. Magnús hefur lengst af unnið við smíðar og bygg- ingastarfsemi frá því að hann lauk námi. Magnús situr í stjórn Meistarfélags húsasmiða og hefur sinnt ýmsum öðrum félagsstörfum á vegum fé- lagsins. Fjölskylda Magnús kvæntist 1.9. 1973 Dagnýju Ólafsdóttur, f. 17.7. 1950, d. 10.9. 1974. Hún var dóttir Ólafs Þorgrímssonar, og k.h., Önnu Pálsdóttur sem bæði eru látin. Dóttir Magnúsar og Dagnýjar er Arndís Magnúsdótt- ir, f. 16.3. 1970, skrifstofumaður í Hafnarfirði en maður hennar er Guðmundur Jóhannsson prentari og eiga þau tvo syni. Magnús kvæntist 22.10. 1977, seinni konu sinni, Elínu Eyjólfsdóttur, f. 12.3. 1951, fulltrúa. Hún er dóttir Eyjólfs Teitssonar húsasmiðs, og k.h., Soffíu Ármanns- dóttur, skrifstofumanns í Reykjavík en þau eru bæði látin. Stjúpdóttir Magnúsar er Soffía Hreinsdóttir, f. 9.11. 1973, en sambýlismaður hennar er Björn Guðmunds- son viðskiptafræðingur og á hún tvö börn. Synir Magnúsar og Elínar eru Elvar Magnússon, f. 8.9. 1978, byggingaverkfræðingur, búsettur í Reykjavík en kona hans er Matthildur Matthíasdóttir og eiga þau eina dóttur; Birkir Magnússon, f. 19.6. 1985, flugmaður, búsettur í Garðabæ. Hálfsystir Magnúsar, sammæðra, er Jóhanna Kristín Hauksdóttir, f. 3.2. 1948, launafulltrúi í Garðabæ. Bróðir Magnúsar er Guðlaugur Stefánsson, f. 3.10. 1952, hagfræðingur í Brussel. Foreldrar Magnúsar: Stefán G. Guðlaugsson, f. 6.7. 1926, d. 27.8. 1997, húsasmíðameistari í Reykjavík og Garðabæ, og Arndís K. Magnúsdóttir, f. 20.7. 1927, fyrrv. deildarstjóri, búsett í Garðabæ. Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Hlíðunum. Hún var í Hlíða- skóla, stundaði nám við Menntaskólann í Hamrahlíð og lauk þaðan stúdents- prófi vorið 2001, lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2004, M.Sc.-prófi frá Edinborgarháskóla í dýraatferlisfræði 2005 og M.L.-prófi í lög- fræði frá Háskólanum í Reykjavík 2010. Margrét starfaði hjá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins á háskólaárum hér heima, vann við rannsóknarstofnun í Wilhelmhaven í Þýskalandi 2004 og var stundakennari í líffræði við Háskóla Íslands og verkefnastjóri þar við Vísindavefinn á árunum 2005–2010. Hún hefur verið fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun frá því í júní í fyrra. Margrét hefur sinnt margvíslegum dýravelferð- armálum, hefur setið í Dýraverndarráði Íslands frá 2007 og situr í stjórn Dýraverndarsambands Ís- lands frá 2008. Hún söng með Kór Menntskólans í Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórnum, starfaði í Rös- vku á háskólaárunum og sat í stjórn Líffræðifélags Íslands 2003–2004. Fjölskylda Maður Margrétar er Birkir Jónsson, f. 17.8. 1986, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Bræður Margrétar eru Vilhelm Sveinn Sig- urðsson, f. 13.2. 1979, verkefnastjóri hjá Skyggni, búsettur í Kópavogi; Ármann Davíð Sigurðsson, f. 7.6. 1988, nemi í hátækniverkfræði við Háskólann í Reykjavík, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Margrétar eru Sigurður Vilhelmsson, f. 24.3. 1953, kaupmaður og fjármálastjóri Heima- hússins, og Sigurlaug Sveinsdóttir, f. 1.10. 1952, lífeindafræðingur. Magnús Stefánsson Varaform. Meistarafélags húsasmiða Margrét Björk Sigurðardóttir Fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun 60 ára á þriðjudag 30 ára á mánudag 30 ára á mánudag Til hamingju!Til hamingju! Afmæli 11. janúarAfmæli 10. janúar 30 ára „„ Marlene Manlagnit Marto Spóahöfða 22, Mosfellsbæ „„ Ana Nogueira Lemos Pétursey 2, Vík „„ Bjarki Blöndal Heiðarbrún 64, Hveragerði „„ Ingólfur Máni Thomasson Ægisíðu 129, Reykjavík „„ Aðalsteinn Haukstein Oddsson Nesvegi 41, Reykjavík „„ Ingibjörg Vala Sigurðardóttir Sléttahrauni 24, Hafnarfirði „„ Davíð Þór Guðmundsson Engjaseli 54, Reykjavík „„ Ragnar Ólafsson Njálsgötu 49, Reykjavík „„ Jóhann Birkir Bjarnason Laugartröð 9, Akureyri „„ Þorsteinn Jósefsson Kleppsvegi 72, Reykjavík 40 ára „„ Milda Staponkiene Langholtsvegi 113, Reykjavík „„ Guðmann Hallgrímsson Eyravegi 18, Selfossi „„ Margrét Eyrún Einarsdóttir Stekkjarbergi 10, Hafnarfirði „„ Helga Nanna Guðmundsdóttir Jörfabakka 10, Reykjavík „„ Guðlaugur Jón Haraldsson Fossgötu 2, Eskifirði „„ Bryndís Ólafsdóttir Þórufelli 20, Reykjavík „„ Þráinn Friðriksson Hæðargarði 50, Reykjavík „„ Sæþór Heiðar Þorbergsson Vallarflöt 1, Stykkishólmi „„ Sturla Geir Pálsson Klébergi 12, Þorlákshöfn „„ Sigurður Þór Emilsson Túngötu 11, Eyrarbakka „„ Guðmundur Hreinn Emilsson Eyrargötu 21, Eyrarbakka „„ María Hallgrímsdóttir Ásbrekku 7, Álftanesi 50 ára „„ Hrefna Óttarsdóttir Sandfelli, Hofsós „„ Sæmundur Gunnarsson Krosshömrum 11a, Reykjavík „„ Sigurður Kristinsson Helluvaði 3, Reykjavík „„ Ragnheiður I. Bjarnadóttir Lágholtsvegi 3, Reykjavík „„ Grímur Ingi Lúðvígsson Rauðarárstíg 7, Reykjavík „„ Margrét Sigmundsdóttir Brekkulandi, Ólafsfirði „„ Gunnar Smári Egilsson Þórsgötu 10, Reykjavík „„ Gróa Hafdís Jónsdóttir Leirubakka 16, Reykjavík „„ Björn Jónsson Hraunbraut 30, Kópavogi „„ Ása Árnadóttir Hraunbæ 138, Reykjavík „„ Sigurjón Valur Eiríksson Engjadal 4, Reykja- nesbæ 60 ára „„ Svavar Þórhallsson Háabarði 14, Hafnarfirði „„ Roman Kazimierz Jablonski Grýtubakka 16, Reykjavík „„ Ólafur Georg Kristjánsson Vesturgötu 35a, Reykjavík „„ Kristín Halldórsdóttir Skútahrauni 11, Mývatni „„ Anna Margrét Björnsdóttir Mýrargötu 35, Neskaupsta𠄄 Snorri Tómasson Brekkutanga 10, Mosfellsbæ „„ Ester Anna Ingólfsdóttir Skaftárvöllum 11, Kirkjubæjarklaustri 70 ára „„ Þuríður Kristinsdóttir Móaflöt 41, Garðabæ „„ Ingólfur Dan Gíslason Garðatorgi 7, Garðabæ 75 ára „„ Þórarna Sesselja Hansdóttir Kirkjuvegi 11, Reykjanesbæ „„ Þorbergur Jóhannsson Foldarsmára 13, Kópavogi „„ Sigurbjörg Jónsdóttir Sóltúni 5, Reykjavík „„ Guðrún Einarsdóttir Lundi 3, Kópavogi 80 ára „„ Sigurður Óli Valdimarsson Strikinu 12, Garðabæ „„ Guðmunda Ögmundsdóttir Tjarnarmýri 39, Seltjarnarnesi „„ Árni Reynir Hálfdánarson Hraunvangi 7, Hafnarfirði „„ Hulda Ósk Ágústsdóttir Fálkagötu 2, Reykjavík „„ Katrín Frímannsdóttir Hófgerði 20, Kópavogi 85 ára „„ Sigurður Kristmannsson Gautlandi 15, Reykjavík „„ Skúli Jónsson Akurnesi 1, Höfn í Hornafirði 90 ára „„ Ólafur Örn Árnason Sólheimum 25, Reykjavík „„ Sigurborg Guðnadóttir Stóra-Sandfelli 2, Egilsstöðum 30 ára „„ Michal Sobczynski Rauðumýri 3, Mosfellsbæ „„ Katherine Louise Davidson Skeljanesi 2a, Reykjavík „„ Ruth Mary Shortall Klapparstíg 12, Reykjavík „„ Kristinn Magnússon Brekatúni 10, Akureyri „„ Hilda Björg Stefánsdóttir Sjafnargötu 10, Reykjavík „„ Sigurrós Friðriksdóttir Ásakór 7, Kópavogi „„ Páll Friðriksson Skipholti 50a, Reykjavík „„ Berglind Dögg Thorarensen Eyrarvegi 1, Flateyri „„ Óli Haukur Mýrdal Tjarnabakka 8, Reykjanesbæ 40 ára „„ Rachida El Gach Gauksstaðavegi 4, Garði „„ Maria F. Machado Dos Santos Vífilsgötu 2, Reykjavík „„ Hulda Sumarliðadóttir Búastaðabraut 8, Vestmannaeyjum „„ Halldór Örn Svansson Rauðavaði 13, Reykjavík „„ Jóhann Þór Jónsson Merkigili 6, Akureyri „„ Sveinbjörn Hólmgeirsson Brekkuási 15, Hafnarfirði „„ Ingibjörg Eyþórsdóttir Hásölum 5, Kópavogi „„ Guðmundur Hjörvar Jónsson Hlynskógum 8, Akranesi 50 ára „„ Bryndís Björk Saikham Vallarási 4, Reykjavík „„ Ingibjörg Adda Konráðsdóttir Hallveigartröð 1, Reykholt í Borgarfirði „„ Jenný Sigrún Jörgensen Miðgarði 9, Nes- kaupsta𠄄 Steinþór Hreinsson Vesturfold 13, Reykjavík „„ Salvör Gunnarsdóttir Bolaklettum 1, Mos- fellsbæ „„ Sigrún Jónína Sigmundsdóttir Garðsstöðum 47, Reykjavík „„ Björn Runólfsson Eyrargötu 32, Eyrarbakka „„ Sigrún Júlíusdóttir Laugarnesvegi 87, Reykjavík „„ Elín Perla Valgeirsdóttir Sólhlíð 3, Vest- mannaeyjum „„ Guðrún Aspelund Hafraholti 48, Ísafirði „„ Erla Geirsdóttir Hlíðarlandi, Dalvík „„ Guðni Hermannsson Víðimýri 10, Akureyri 60 ára „„ Áslaug Sigurðardóttir Lindarseli 8, Reykjavík „„ Karólína Eiríksdóttir Blátúni 6, Álftanesi „„ Kristín Þórisdóttir Ennishvarfi 16, Kópavogi „„ Sigríður Ólafsdóttir Skálholti, Skagaströnd „„ Guðbjörg Sigurðardóttir Hrygg 1, Selfossi 70 ára „„ Huld Grímsdóttir Höfðavegi 16, Húsavík „„ Sigmar Ólafsson Rauðavaði 15, Reykjavík „„ Sverrir Hákonarson Stapavöllum 17, Reykja- nesbæ „„ Fanney Hannesdóttir Borgarvík 11, Borgarnesi „„ Ragnar Halldórsson Ársölum 1, Kópavogi 75 ára „„ Jón Ármann Árnason Strandbergi, Húsavík „„ Bergrós Sigríður Höskuldsdóttir Grænumýri 11, Akureyri „„ Erna Særún Vilmundardóttir Mýrargötu 23, Neskaupstað 80 ára „„ Guðrún Karlsdóttir Hverahlíð 21, Hveragerði „„ Halldór Kristinsson Fannafold 2, Reykjavík „„ Sigurrós Kristín Árnadóttir Sólvöllum 4a, Stokkseyri „„ Helga Guðmundsdóttir Espigerði 12, Reykjavík 85 ára „„ Ásta G. Þorkelsdóttir Norðurbrún 1, Reykjavík „„ Reynir Halldórsson Gunnarsbraut 11b, Búðardal 90 ára „„ Margrét Eyþórsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði 95 ára „„ Elín Guðmundsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík María fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsbænum. Hún var í Varmárskóla og síðar Gagnfræða- skólanum í Mosfellssbæ, stundaði síðar nám við Listaháskóla Íslands og lauk þaðan prófi sem grafískur hönnuður vorið 2010. María starfaði á Súfistanum í Hafnarfirði um tvítugsaldurinn, hefur starfað sjálfstætt sem ljós- myndari undanfarin ár, einkum í auglýsinga- og tískuljósmyndun, og starfar nú auk þess í skóverslun- inni KRON. Fjölskylda Maður Maríu er Kjartan Ari Péturs- son, f. 11.6. 1972, listamaður. Dóttir Maríu og Kjartans er Ísa- bella Róbjörg Kjartansdóttir, f. 22.2. 2006. Systir Maríu er Ásta Sigríður Rúnarsdóttir, f. 22.1. 1976, búsett í Garðabæ. Foreldrar Maríu eru Þórdís Lár- usdóttir, f. 18.7. 1948, snyrti- og fótaaðgerðafræðingur, og Rúnar Lárusson, f. 26.1. 1948, húsasmíða- meistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.