Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2011, Blaðsíða 29
Sviðsljós | 29Mánudagur 10. janúar 2011
Stjörnurnar
í sínu
fínasta
pússi
KRISTEN STEWARTFallega Kristen úr Twilight-myndunum gekk alla leið í flottum mini-kjól og geggjuðum Jimmy Choo-skóm þar sem hún tók á móti verðlaunum sínum.
MILA KUNIS Öll þessi ballettþjálfun fyrir hlutverkið í the Black Swan hefur borgað sig, Mila sýnir fallega leggina í himinháum Brian Atwood hælaskóm.
JENNIFER ANISTON
Jennifer er enn ungleg og var töff í
Dolce & Gabbana fötum í vesti með
gullfestar um hálsinn. Framkoman var
víst ekki jafnfáguð en Jennifer hafði
fengið sér of marga kokteila áður en
hún fór á svið.
KATY PERRY
Nýgifta Kate tók tvist á
fimmta áratuginn með
bleikum og fjólubláum Betsey
Johnson-skóm og hreint út
sagt mögnuðum kjól.
LEIGHTON
MEESTER
Klæddist gráum kjól
með skemmtilegu,
litríku blómamynstri og
kóral-eyrnalokkum.
T
he People’s Choice-ve
rðalaunahátiðin var h
aldin
þann 5. janúar og þan
gað mættu stjörnurna
r
klæddar upp á sitt be
sta. Ferskjulitir og ble
ikir
kjólar og skór voru áb
erandi og margar stjö
rnur
klæddust stuttum kjó
lum frekar en síðum.
Hátíðin hefur löngum
verið talin mikill tísku
viðburður
og oft er spáð og spek
úlerað um helstu tren
din í vor- og
sumartískunni eftir þv
í hverju stjörnurnar kl
æðast.
QUEEN LATIFAH
Gestgjafinn var hreint út sagt glæsi-
legur í rosalegum Georges Chakra-kjól
og hélt uppi stuðinu af krafti.
SELENA
GOMEZ
Er sæt í bleiku og
klæddist fallegum
kjól með fallegu
blómi á öxlinni.
TAYLOR SWIFT
Sló í gegn í ferskjulituðum
J. Mendel-kjól með fallegt
demantaskart frá Neil Lane.
Fallega og fræga fólkið í Hollywood
fjölmennti á Peoples Choice Awards:
Endurnærir og hreinsar ristilinn
allir dásama OXYTARM
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
30+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
KOMDU Í ÁSKRIFT!
512
70 80
dv.is/askrift
100 ára1910–2010