Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 10.–11. JANÚAR 2011 4. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Það er aldrei kreppa hjá Einari Bárðar! Keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu móti knattspyrnuáhugamanna: Draumaferð til Abu Dhabi Kaninn blæs á kreppuna n Einar Bárðarson, stofnandi og eig- andi Kanans, lætur erfitt efna- hagsástand ekki stöðva sig í að láta drauma sína rætast. Um helgina tilkynnti Einar að Kaninn hefði margfaldað sendigetu stöðvarinn- ar. Þannig var aðalsendir Kanans hækkaður um tugi metra á Blá- fjallasvæðinu sem gerir að verkum að útsendingarsvæðið stækkar mikið. Á sama tíma var sendiaflið tvöfaldað. Þá á Kaninn í viðræð- um við aðila á Bolungarvík og á Ísafirði um að koma upp útsend- ingarbúnaði á Vestfjörðum. DV greindi frá því í sept- ember að fyrrver- andi starfsmönnum stöðvarinnar gengi illa að fá greidd laun. Fjárhagserf- iðleikar virðast því heyra sögunni til. Björgólfur í frí til London n Björgólfur Guðmundsson, fyrrver- andi eigandi Landsbankans, fór til London á laugardaginn ásamt konu sinni, Þóru Hallgrímsson. Til- gangur ferðarinnar er meðal ann- ars að hitta son Björgólfs og Þóru, Björgólf Thor, en hann er búsettur í borginni. Um fjölskyldu- og hvíld- arferð mun því að vera að ræða hjá þeim hjónum. Björgólfur hefur að mestu dregið sig úr sviðsljósinu eftir bankahrunið haustið 2008 og hefur lítið af honum frést. Hann var úrskurðaður gjaldþrota eftir hrunið sem lagst hefur afar þungt á hann. Því er væntanlega um kærkomna ut- anlandsferð að ræða fyrir Björ- gólf og konu hans. Hjónin ætla að dvelja í London næstu þrjár vikurnar. Hvernig væri að gera við gömlu húsgögnin fyrir jól? 15% afsláttur af vinnulið viðgerða á húsgögnum fram til 1. desember 2010 SérSmíði l HúSgagnaviðgerðir l TréSmíðaþjónuSTa nýsmíði- og uppsetning innréttinga Húsgögn ehf. smíðastofa - Gilsbúð 3 - 210 Garðabær - Sími: 567-4375 – husgognehf@simnet.is „Jú, þetta gekk mjög vel og þetta var hrikalega gaman. Það er alltaf gaman að vinna fótboltaleiki,“ seg- ir Arnar Þór Úlfarsson, leikmaður áhugamannaliðsins Uxanna. Arnar og liðsfélagar hans gerðu sér lítið fyrir og unnu Vodafone Cup, eins konar bumbuboltamót sem hald- ið var í Fífunni um helgina. Verð- laun fyrir fyrsta sætið voru ekkert venjuleg því með sigrinum vann liðið sér ferð til Abu Dhabi í Sam- einuðu arabísku furstadæmun- um. Þar munu Uxarnir halda uppi heiðri íslenska bumbuboltans og keppa fyrir Íslands hönd á alþjóð- legu móti áhugaknattspyrnuliða í febrúar. Arnar Þór segir þá félaga í Uxun- um hafa þekkst lengi og spilað fót- bolta saman síðan í gamla daga. Það var hins vegar ekki fyrr en í vetur sem þeir ákváðu að hóa saman í lið. Hann segist mjög spenntur fyrir ferðinni. „Þetta er mjög spennandi en við eig- um eftir að fá allar upplýsingar um ferðina og því ekki komið á hreint hvernig þetta verður,“ segir hann. Uxana skipa, auk Arnars Þórs, gamlar fótboltakempur úr Fylki á borð Finn Kolbeinsson og Hrafnkel Helgason. Þá eru í liðinu Jóhann- es Kolbeinsson, Jón Björgvin Her- mannsson og Ólafur Már Sigurðs- son. Þeir unnu alla tíu leiki sína en yfir níutíu lið tóku þátt. Alls voru leiknir 211 leikir á mótinu sem þótti takast vel í alla staði. Uxarnir voru krýndir sigurvegarar í kampa- víns- og konfettiregni með bikar- inn á lofti og farseðla til Abu Dhabi í hendinni. Á heimasíðu Vodafone segir að auk þess að taka þátt í glæsilegu fótboltamóti í Abu Dhabi verði þátttakendum boðinn sérstak- ur viðhafnaraðgangur að árlegri verðlaunahátíð Laureus-samtak- anna þar sem fram fer val á bestu íþróttamönnum heims. gunnhildur@dv.is ristinn Ö Uxarnir Liðið vann Vodafone Cup-bumbuboltamótið um helgina. 5-8 -6/-9 5-8 -5/-7 3-5 -7/-9 8-10 -1/-3 5-8 -12/-14 3-5 -7/-9 5-8 -2/-5 5-8 -2/-4 12-15 1/-1 3-5 0/-2 12-15 2/0 5-8 -3/-5 3-5 -1/-3 13-15 0/-2 3/1 -5/-8 0/-1 -3/-5 11/9 10/6 7/4 21/19 15/13 2/1 -4/-8 0/0 -3/-4 12/10 10/5 3/1- 20/16 16/12 0/0 2/2-9 -2/-2 0/0 5/1 7/4 0/-3 20/15 16/11 1/0 0/0 1/0 0/0 6/-1 0/-2 -2/-3 20/15 14/10 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 8-10 -4/-7 10-12 -4/-8 8-10 -6/-10 5-8 -5/-7 3-5 -5/-9 3-5 -7/-11 8-10 -4/-9 3-5 -4/-7 8-10 -2/-5 3-5 -4/-7 8-10 -2/-5 5-8 -10/-12 3-5 -4/-7 8-10 -3/-6 8-10 -6/-9 3-5 -6/-8 3-5 -4/-6 0-3 -6/-7 5-8 -8/-11 3-5 -9/-12 5-8 -6/-10 8-10 -8/-11 8-10 -8/-9 8-10 -9/-11 8-10 -9/-11 5-8 -9/-12 3-5 -13/-15 5-8 -8/-11 5-8 -9/-12 15-18 -7/-9 3-5 -10/-12 12-15 -5/-7 5-8 -11/-13 3-5 -8/-10 10-12 -5/-7 8-10 -2/-5 8-10 -2/-6 8-10 -4/-6 8-10 -5/-8 5-8 -3/-4 3-5 -6/-10 5-8 -2/-5 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA -2 -6 -7 -5 -7 -4 -7 -5 -4 -6 -15 -8 5 5 10 5 8 18 18 8 5 10 7 8 10 2 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Einkar kalt það sem af er ári HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Vikuna á enda eru horfur á tölu- verðu frosti í höfuðborginni. Núna með morgninum verður nokkuð hvasst í borginni en lægir um og eftir hádegi. Bjart veður með köflum en ákaflega kalt, 4–7 stiga frost. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Austan 10–18 m/s sunnan og vestan til með morgninum en hægari síðdegis. Annars yfirleitt hæg norðlæg átt en hvessir á Vestfjörðum undir kvöld, 10–18 m/s. Stöku él á Vestfjörðum, annars yfirleitt úrkomlítið. Snjókoma norðanlands þegar líður á daginn og kvöldið. Frost 5–15 stig, kaldast til landsins. Á annesjum syðra gæti orðið frostlaust að deginum. Á MORGUN Austan 8–15 m/s sunnan og vestan til annars yfirleitt hæg norðlæg átt. Stöku él á Vestfjörðum og með norðan- og austanverðu landinu, annars yfirleitt úrkomulít- ið. Frost 0–12 stig, kaldast til landsins. Ef undan er skilinn nýársdagur og tveir dagar þar á eftir hefur verið sannkallað vetrarríki á landinu. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.