Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2011, Blaðsíða 21
 Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 12. janúar 2011 Þorvaldur Jónsson Fyrrv. þungavinnuvélastjóri Bryndís Ólafsdóttir Snyrtifræðingur og verslunarmaður Þorvaldur fæddist á Torfastöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu og ólst þar upp við öll almenn sveita- störf þess tíma. Hann stundaði landbúnaðarstörf um skeið og al- menna verkamannavinnu en hefur þó lengst af stjórnað þungavinnu- vélum hjá ýmsum verktakafyrir- tækjum, víða um landið. Þorvaldur og kona hans bjuggu á Háafelli í Jökulsárhlíð í Norður- Múlasýslu á árunum 1955–67 en fluttu þá til Reykjavíkur og voru þar síðan búsett. Þorvaldur hefur spilað á harm- óniku frá unga aldri. Hann var ell- efu ára er hann spilaði fyrst opin- berlega á dansleik og hefur síðan spilað með fjölda hljómsveita um langt árabil. Hann hefur gefið út nokkra geisladiska og samið fjölda dægurlaga. Fjölskylda Kona Þorvalds: Fregn Björgvins- dóttir, f. 15.10. 1934, d. 8.4. 2005, húsmóðir. Hún var dóttir Björgvins Vigfússonar, frá Ketilsstöðum í Jök- ulsárhlíð í Norður-Múlasýslu, og Stefaníu Stefánsdóttur húsfreyju. Börn Þorvalds og Fregnar eru Stefanía, f. 24.1. 1956, verkakona í Reykjavík, gift Kristjáni Baldurs- syni verslunarstjóra og eiga þau tvo syni, Baldur, f. 21.3. 1989, og Finn, f. 1.8. 1991 auk þess sem dætur Stef- aníu frá fyrra hjónabandi eru Jór- unn Fregn, f. 21.10. 1973, húsmóðir í Reykjavík og Hilda Bára, f. 24.10. 1975; Jón Torfi, f. 18.10. 1957, verk- taki í Reykjavík, kvæntur Guðjónu Vilmundardóttur verkakonu og er dóttir þeirra Salvör Sigríður, f. 8.12. 1975; Björgvin, f. 25.12. 1959, deild- arstjóri í Reykjavík, kvæntur Ragn- heiði Sigurðardóttur sölumanni og eiga þau þrjú börn, Mána, f. 24.7. 1985, Egil, f. 10.11. 1988, og Malen, f. 27.5. 1992; Margrét, f. 25.12. 1959, verkstjóri í Reykjavík og á hún tvo syni frá fyrrv. hjónabandi, Þorvald, f. 30.12. 1977, og Jón Ingvar, f. 3.8. 1986; Vordís, f. 25.4. 1964, verk- stjóri í Reykjavík, gift Hauki Lofts- syni símsmið og eru börn þeirra Margrét Fídes, f. 26.5. 1989, og Aron Daði, f. 7.1. 1994 en dóttir Vordísar frá því áður er Guðný Halla, f. 20.2. 1983; Frigg, f. 14.12. 1966, ræsti- tæknir í Hafnarfirði, í sambúð með Ólafi Fjalari Ólafssyni verkamanni og er dóttir þeirra Alda, f. 24.7. 1996, en börn Friggjar frá því áður eru Tara Sif, f. 18.7. 1986, og Stefán Þorri, f. 11.10. 1991; Þorri, f. 12.12. 1966, verkamaður í Reykjavík en kona hans er Lilja Ástudóttir. Bræður Þorvalds: Stefán, bú- settur í Reykjavík; Ingimar, d. 19.12. 1993; Sigurjón, búsettur í Fellabæ; Stefnir, d. 14.4. 1957; Hreggviður, d. 8.1. 2011, var búsettur í Kópavogi. Foreldrar Þorvalds voru Jón Þorvaldsson, f. 16.3. 1886, d. 23.4. 1957, bóndi á Torfastöðum, og Margrét Guðjónsdóttir, f. 10.11. 1895, d. 24.4. 1992, húsfreyja. Þorvaldur verður að heiman. 80 ára á fimmtudag Sveinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk grunnskóla- prófi frá Fellaskóla 1976, hóf síðan matreiðslunám og stundaði nám við Hótel- og veitingaskólann. Sveinn hóf að sendast hjá KRON tólf ára og starfaði síðan við ýmsa matsölustaði í Reykjavík. Sveinn flutti á Norðfjörð 1980 og stundaði þar sjómennsku sem kokkur á togaranum Barða til 1990. Þá flutti hann á Blönduós þar sem hann var kokkur á Hótel Blöndu- ósi til 1996. Hann flutti þá á Reyð- arfjörð og var þar búsettur og hót- elstjóri á Foss-Hótel til 2002, auk þess sem hann starfrækti Shell- skálann á Reyðarfirði. Sveinn var síðan matreiðslumaður á Mortens Kro í Osló á árunum 2002–2005 en flutti þá í Neskaupstað. Hann er nú framkvæmdastjóri fyrir Fjarðaveit- ingar á Reyðarfirði. Fjölskylda Sveinn kvæntist 12.5. 1979 Sigríði Halldórsdóttur, f. 29.5. 1961, hús- móður. Hún er dóttir Halldórs Ing- ólfssonar, matsveins í Reykjavík, og k.h., Elisabetar Lunt verkakonu. Börn Sveins og Sigríðar eru Elísabet E. Sveinsdóttir, f. 14.1. 1979, starfsmaður Alcoa á Reyð- arfirði, en maður hennar er Val- ur Þórsson og eru börn hennar Bryndís, Bergdís og Arnar Boði; Þórey K. Sveinsdóttir, f. 21.4. 1980, leikskólastarfsmaður á Reyðarfirði en maður hennar er Gregor, starfs- maður Alcoa og eru börn hennar Sveinn M. Larsen, Ísabella, Júlía og Daníel; Silvía D. Sveinsdótt- ir, f. 20.10. 1985, starfsmaður við leikskóla í Neskaupstað en mað- ur hennar er Gísli Gunnarsson rafvirki og er dóttir þeirra Sigríð- ur Tinna; Snædís H. Sveinsdótt- ir, f. 6.8. 1989, nemi í Reykjavík en maður hennar er Elvar Þorsteins- son nemi; Svanhvít H. Sveinsdótt- ir, f. 20.1. 1992, nemi en maður hennar er Ægir Þórarinsson húsa- smiður og er sonur þeirra Haf- steinn Guðni; Nathalý Huld, f. 12.9. 2004. Systkini Sveins eru Hildur E. Jónsdóttir, f. 20.2. 1962, dagmóðir í Reykjavík; Þorstein Þ. Jónsson, f. 24.9. 1963, tamningamaður í Dan- mörku; Leiknir Jónsson, f. 28.4. 1968, matreiðslumaður í Mos- fellsbæ; Hilmir Þ. Jónsson, f. 3.10. 1975, lögreglumaður í Mosfellsbæ. Foreldrar Sveins: Jón K. Þorsteins- son, f. 6.7. 1941, d. 2.1. 2007, var húsasmiður í Reykjavík, og Þórey Á. Kolbeins, f. 14.12. 1941, hús- móðir. Sveinn heldur upp á daginn með fjölskyldunni. Sveinn F. Jónsson Matreiðslumaður 50 ára á fimmtudag 40 ára sl. þriðjuag Til hamingju!Til hamingju! Afmæli 13. janúarAfmæli 12. janúar 30 ára „„ Sabina Autukiene Helgubraut 7, Kópavogi „„ Tomasz Michal Listowiecki Unufelli 50, Reykjavík „„ Eva Ucnová Skipagötu 1, Akureyri „„ Hreiðar Jónsson Skólavöllum 6, Selfossi „„ Ármann Eydal Albertsson Langholtsvegi 157, Reykjavík „„ Þorgils Magnússon Stóragerði 10, Reykjavík „„ Unnur Berglind Reynisdóttir Rósarima 5, Reykjavík „„ Kolbrún Agnes Guðlaugsdóttir Bláhömrum 5, Reykjavík „„ Guðjón Frímann Þórunnarson Þrastarási 16, Hafnarfirði „„ Garðar Örn Tómasson Heiðargerði 20, Akranesi „„ Baldur Jóhann Þorvaldsson Staðarhrauni 36, Grindavík 40 ára „„ Andrzej Dobrydnio Lundarbrekku 2, Kópavogi „„ Izabela Gryta Rofabæ 47, Reykjavík „„ Guðni Már Þorkelsson Lækjarfit 2, Garðabæ „„ Hilmir Þór Hreinsson Miðholti 3, Mosfellsbæ „„ Ólafur Hrafn Júlíusson Hæðargarði 42, Reykjavík „„ Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir Garða- braut 21, Akranesi „„ Helga Jóna Hannesdóttir Drekakór 5, Kópavogi „„ Ásta María Sigurðardóttir Æsufelli 6, Reykjavík 50 ára „„ Rainer Jessen Dvergagili 12, Akureyri „„ Steini Kristjánsson Bjarmastíg 11, Akureyri „„ Sólveig Sigmarsdóttir Lóurima 29, Selfossi „„ Halldór Friðgeir Ólafsson Selbrekku 8, Kópavogi „„ Snæbjörn Tryggvi Guðnason Laufengi 160, Reykjavík „„ Ragnar Kristinn Pálsson Stangarholti 28, Reykjavík „„ Guðrún Hreinsdóttir Hörpulundi 3, Garðabæ „„ Sjöfn Magnúsdóttir Hjallavegi 1i, Reykjanesbæ „„ Jóna Járnbrá Jónsdóttir Blómsturvöllum 22, Neskaupsta𠄄 Guðmundur Kristinn Guðmundsson Mið- húsum, Hólmavík „„ Tullia Emma Segatta Furuhlíð 29, Hafnarfirði „„ Þorbergur Þórsson Hringbraut 115, Reykjavík „„ Ingibjörg Poulsen Mururima 1, Reykjavík 60 ára „„ Yunxia Lei Neshaga 5, Reykjavík „„ Gustav Magnús Einarsson Eiðismýri 20, Seltjarnarnesi „„ Inger O. Traustadóttir Háaleitisbraut 117, Reykjavík „„ Sigurður Björnsson Dúfnahólum 4, Reykjavík „„ Hermann Norðfjörð Suðurgötu 59, Hafnarfirði „„ Droplaug Eiðsdóttir Krummahólum 8, Reykjavík „„ Halldór Gíslason Laugateigi 44, Reykjavík „„ Anna K. Ágústsdóttir Grenibyggð 31, Mos- fellsbæ „„ Birgir H. Þórisson Fáfnisnesi 5, Reykjavík „„ Helgi K. Helgason Arnarkletti 4, Borgarnesi „„ Ásthildur Helga Jónsson Kríunesi 9, Garðabæ „„ Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Næfurholti 2, Hafnarfirði 70 ára „„ Gígja Friðgeirsdóttir Blómsturvöllum, Akureyri „„ Gylfi Einarsson Skólagerði 28, Kópavogi „„ Hanna Þóra Bergsdóttir Markholti 22, Mos- fellsbæ „„ Steinunn Ísfeld Karlsdóttir Skipasundi 53, Reykjavík „„ Ingibjörg Jóhannesdóttir Stórakrika 1, Mosfellsbæ „„ Gunnar Gunnarsson Krókavaði 16, Reykjavík 75 ára „„ Ásdís Árnadóttir Lagarási 27, Egilsstöðum „„ Anna Helgadóttir Strikinu 8, Garðabæ „„ Guðmundur E. Erlendsson Sóltúni 9, Reykjavík „„ Sif Aðils Miklubraut 56, Reykjavík „„ Edda Bergmann Guðmundsdóttir Hraun- braut 43, Kópavogi „„ Stefanía Hrafnkelsdóttir Hallfreðarstöðum 1, Egilsstöðum 80 ára „„ Stefán Finnbogason Boðagranda 6, Reykjavík „„ Björn Grönvold Aðalsteinsson Brekku 12, Djúpavogi 85 ára „„ Emelía Kristbjörnsdóttir Vorsabær 3, Selfossi „„ Kristinn Einarsson Björk, Seltjarnarnesi „„ Gunnar Guðmundsson Skúlagötu 40, Reykjavík „„ Sigurður Ólafsson Hrísmóum 1, Garðabæ „„ Árni G. Ferdinandsson Skipasundi 53, Reykjavík 100 ára „„ Sabína Jóhannsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 30 ára „„ Rodulfo Abellar Ásvegi 8, Dalvík „„ Anna Christina Stollberg Háulind 29, Kópavogi „„ Andrey Gagunashvili Eggertsgötu 24, Reykjavík „„ Elwira Andruszkiewicz Suðurgötu 42, Reykja- nesbæ „„ Jeanette Buranday Moya Hjarðarslóð 3b, Dalvík „„ Einar Kristinn Brynjólfsson Mið-Samtúni, Akureyri „„ Bergþóra Sigríður Snorradóttir Borgargerði 9, Reykjavík „„ Tómas Þórarinn Pétursson Bergsmára 3, Kópavogi „„ Pan Thorarensen Garðastræti 2, Reykjavík „„ Birgir Freyr Andrésson Ránargötu 13, Reykjavík „„ Oliver Bechberger Eggertsgötu 24, Reykjavík „„ Aðalheiður H Guðbjörnsdóttir Vesturgötu 21, Reykjanesbæ „„ Baldur Gauti Tryggvason Víðivöllum 4, Selfossi „„ Áskell Geir Birgisson Strandgötu 43, Eskifirði „„ Jóhanna Jónsdóttir Nökkvavogi 41, Reykjavík „„ Ingunn Helga Gunnarsdóttir Hverfisgötu 7, Hafnarfirði „„ Heiða Björk Guðjónsdóttir Lækjarvaði 14, Reykjavík „„ Hávarður Olgeirsson Skólastíg 9, Bolungarvík „„ Gísli Bjarnason Traðarbergi 19, Hafnarfirði „„ Einar Óskar Friðfinnsson Keilisbraut 754, Reykjanesbæ 40 ára „„ Páll Ben Sveinsson Jötnaborgum 12, Reykjavík „„ Sigurjón Viðar Leifsson Hólavegi 38, Sauð- árkróki „„ Jóhanna Áskels Jónsdóttir Krókamýri 42, Garðabæ „„ Helgi Guðmundsson Sólvallagötu 39, Reykjavík „„ Sigurður G. Karlsson Christensen Tröllakór 5, Kópavogi „„ Ingimar Bragi Stefánsson Hamraborg 26, Kópavogi „„ Óskar Ragnar Jakobsson Laxakvísl 19, Reykjavík „„ Ásdís Aðalsteinsdóttir Spóaási 2, Hafnarfirði 50 ára „„ Sigrún Alda Sighvats Háuhlíð 12, Sauðárkróki „„ Algimantas Petrikas Skeljatanga 46, Mos- fellsbæ „„ Malgorzata Nogal Hlíðarvegi 5, Hvolsvelli „„ Sveinn Hrólfsson Fýlshólum 4, Reykjavík „„ Auðunn Óskar Jónasson Efra-Hóli, Hvolsvelli „„ Sigurbjörg Bjarney Ólafsdóttir Nátthaga 18, Sauðárkróki „„ Harpa Völundardóttir Hamrahlíð 17, Reykjavík „„ Guðrún Valdís Eyvindsdóttir Grenilundi 27, Akureyri „„ Sigurveig Runólfsdóttir Barðaströnd 31, Seltjarnarnesi „„ Páll Björnsson Aðalstræti 10, Akureyri „„ Ólafía Sæunn Hafliðadóttir Borgarbraut 30, Stykkishólmi „„ Sigrún Ásgeirsdóttir Flúðaseli 93, Reykjavík „„ Arnfríður Guðmundsdóttir Bræðratungu 32, Kópavogi „„ Guðni Ingimarsson Stararima 17, Reykjavík 60 ára „„ Reynir Theódórsson Mánabraut 6b, Akranesi „„ Jóhannes Ari Jónsson Langholtsvegi 41, Reykjavík „„ Dóra Steinunn Jónasdóttir Vættagili 23, Akureyri „„ Anna Margrét Halldórsdóttir Melum, Dalvík „„ Sigurður Sveinn Snorrason Grundargerði 20, Reykjavík „„ Tryggvi Geir Haraldsson Dvergagili 18, Akureyri „„ Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir Silfur- braut 10, Höfn í Hornafirði „„ Örn Albert Þórarinsson Ökrum, Fljótum „„ Guðbjörg Hákonardóttir Leirubakka 5, Seyðisfirði „„ Steinunn Hrólfsdóttir Fáskrúðarbakka, Borgarnesi „„ Sigrún Pétursdóttir Hringbraut 82, Reykja- nesbæ „„ Sverrir Brynjólfsson Hraunbergi 13, Reykjavík 70 ára „„ Gestur Einarsson Nesvegi 103, Seltjarnarnesi „„ Haukur Óskarsson Lynghólsvegi 24, Mosfellsbæ „„ Sigurlaug J. Kristjánsdóttir Baugakór 9, Kópavogi 75 ára „„ Nína Þ. Þórisdóttir Vesturbergi 42, Reykjavík „„ Guðrún Sveinfríður Magnúsdóttir Núpalind 6, Kópavogi 80 ára „„ Stefanía Jónsdóttir Melagötu 3, Neskaupsta𠄄 Guðlaug Konráðsdóttir Litlakrika 2, Mos- fellsbæ „„ Guðbjörg Eiríksdóttir Breiðvangi 16, Hafn- arfirði „„ Guðrún Helga Jóhannesdóttir Setbergi 12, Þorlákshöfn „„ Páll Gunnólfsson Bergstaðastræti 21, Reykjavík 85 ára „„ Áslaug H. Burawa Sandavaði 9, Reykjavík „„ Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir Aflag- randa 40, Reykjavík „„ Ívar Larsen Hjartarson Búðagerði 3, Reykjavík „„ Þórunn Valdimarsdóttir Hásteinsvegi 2, Vestmannaeyjum Bryndís fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún gekk í Öldu- túnsskóla í Hafnarfirði og lauk námi við förðunarskóla No-Name árið 2000 sem förðunarfræðingur. Bryndís starfaði við förðun í nokk- ur ár, starfrækti Radíóhúsið, ásamt Páli Grétari Jónssyni, hefur lengst af stundað verslunarstörf, en er nú vaktformaður í Laugardalslaug og einnig starfsmaður Lyfju í Lágmúla. Fjölskylda Bryndís hóf sambúð árið 1987 með Páli Grétari Jónssyni, f. 27.7. 1970. Þau slitu samvistum. Synir Bryndísar og Páls Grétars eru Björn Berg, f. 22.3. 1990, nemi og starfsmaður ÍTR; Aron Berg, f. 26.2. 1994, nemi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hálfbróðir Bryndísar, er Arnar Berg Ólafsson, f. 15.2. 1965, kerfis- fræðingur, búsettur í Svíþjóð. Alsystkini Bryndísar eru Linda Björk, f. 18.6. 1968, lögreglumaður, búsett á Seltjarnarnesi; Gísli Guð- jón, f. 29.6. 1976, sjómaður búsettur í Keflavík; Sigurbjörg, f. 28. 9. 1977, nemi og húsmóðir, búsett í Garðin- um; Sigurleif, f. 7.2. 1984, förðunar- fræðingur og háskólanemi, búsett í Bandaríkjunum. Foreldrar Bryndísar eru: Sig- urbjörg Þorleifsdóttir, f. 8.9. 1945, húsmóðir frá Neskaupstað, og Ól- afur Gunnar Gíslason, f. 10.3. 1946, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður frá Hafnarfirði. Þau eru búsett í Garðin- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.