Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2011, Blaðsíða 30
Sjónvarpið hefur á fimmtudaginn
sýningar á þremur belgískum hreyfi-
myndaþáttum þar sem í aðalhlut-
verki eru kvik plastleikföng eins og
Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn
sem eiga við krísur að etja eins og
aðrir. Áform Kúrekans og Indíánans
um að gleðja Hestinn með heima-
gerðri gjöf á afmælinu hans lukkast
ekki sem skyldi og þeir eyðileggja
hús hans í staðinn. Ótrúleg ævintýri
taka við þegar þeir þrír leggja af stað
í ferðalag að miðju jarðar, fara yfir
freðmýrar og finna neðansjávarver-
öld þar sem óheiðarlegar verur með
uppmjó höfuð halda til. Það er eins
og persónurnar í atburðarásinni séu
bæði á örvandi efnum og hláturgasi
og það er mikið fum og fát á þeim.
En ætli Hesturinn og kærastan hans
fái einhvern tímann frið til að vera
út af fyrir sig? Þættirnir verða sýndir
á fimmtudögum klukkan 10 mínút-
ur í 10.
Dagskrá Miðvikudagur 12. janúargulapressan
30 | Afþreying 12. janúar 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Þær eru óðar í hneturnar mínar Það væri
gaman að því að fá krúttlega íkorna í garða Íslands eins og Besti flokkurinn stakk upp á.
Í sjónvarpinu á fimmtudag...
Sjónvarpið kl. 21.50
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Daffi önd og félagar, Maularinn
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
10:15 Lois and Clark: The New Adventure
(20:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá
Daily Planet þar sem hann tekur að sér
mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði
sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er
ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane
sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur
tveimur skjöldum.
11:00 Ameríski draumurinn (6:6) (Ameríski
draumurinn) Hörkuspennandi og spreng-
hlægilegir þættir með Audda og Sveppa í
æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir
Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur.
11:45 Grey‘s Anatomy (11:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun
erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna
ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn
úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli
lækna og sjúklinga verða óljós.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 Pretty Little Liars (7:22) (Lygavefur)
13:50 Gossip Girl (20:22) (Blaðurskjóðan)
14:40 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að
taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 iCarly (20:25) (iCarly)
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Daffi önd og félagar
17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (14:23) (Simpson-fjöl-
skyldan 10) Apu er með rómantíska tilburði
á Valentínusardaginn og aðrir eiginmenn í
Springfield koma illa út úr samanburðinum.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 The Big Bang Theory (3:23) (Gáfnaljós)
20:10 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan)
20:55 Hawthorne (7:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
21:40 Medium (16:22) (Miðillinn)
22:25 Nip/Tuck (14:19) (Klippt og skorið)
23:10 Sex and the City (14:18) (Beðmál í
borginni)
23:40 NCIS: Los Angeles (20:24) (NCIS: Los
Angeles) Spennuþættir sem gerast í Los
Angeles og fjalla um starfsmenn systur-
deildarinnar í höfuðborginni Washington
sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka
alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða
strandgæslunni á einn eða annan hátt.
00:25 Human Target (10:12) (Skotmark)
01:10 Life on Mars (6:17) (Líf á Mars) Bandarískur
sakamálaþáttur sem fjalla um lögreglu-
varðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í
miðri morðrannsókn og vaknar upp sem
lögreglumaður snemma á 8. áratugnum.
Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefnd-
um breskum þáttum.
01:55 Hawthorne (7:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
02:40 Medium (16:22) (Miðillinn)
03:25 Cronicle of an Escape (Saga af flótta)
05:10 The Simpsons (14:23)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
16.20 Sjö grönd í Yokohama Þáttur frá 1995.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
17.20 Einu sinni var...lífið (16:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (4:21) (The Replacements)
18.24 Sígildar teiknimyndir (16:42) (Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (15:19) (Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Læknamiðstöðin (37:53) (Private
Practice)
20.55 Námumennirnir í Síle (BBC Panorama:
Trapped - The Chilean Miners) Breskur
fréttaskýringaþáttur um námumennina 33
í Síle sem sátu fastir djúpt í jörðu lengur en
nokkur maður hafði áður gert.
21.25 Nóbelsverðlaunin í bókmenntum
(Nobel 2010: Litteratur) Í þessum sænska
þætti er brugðið upp svipmynd af Mario
Vargas Llosa sem hlaut Nóbelsverðlaunin í
bókmenntum 2010.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Bestu óperuverk í Evrópu 2010 (The
Best of European Opera 2010)
23.15 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl
Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
23.45 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:45 Seven Ages of Love (e) Skemmtilegur
þáttur þar sem rætt er við sjö konur með
sjö óvenjulegar ástarsögur. Sjónvarpskonan
Cherry Healey hittir konur, sem allar er á
ólíkum stað í lífi sínu, og ræðir um ástina og
leitina að sálufélaganum. Viðmælendurnir
eru á misjöfnum aldri, allt frá skólastelpum
sem eru að vonast eftir fyrsta kærastanum
til kvenna sem eru komnar yfir fimmtugt og
vilja krydd í tilveruna.
16:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 How To Look Good Naked (8:12) (e)
19:00 Judging Amy (1:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (5:22) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
20:10 Married Single Other (2:6)
21:00 Single Father (2:4)
22:00 The L Word (4:8) Bandarísk þáttaröð um
hóp af lesbíum í Los Angeles. Shane og Jenny
taka næsta skref í sambandi sínu, Max veit
ekki hvernig hún á að taka því að vera ólétt
og Alice og Tasha reyna að koma vinum
sínum saman.
22:50 Jay Leno
23:35 CSI: Miami (14:24) (e)
00:25 Flashpoint (8:18) (e) Spennandi þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð
út þegar hættan er mest. Sérsveitin berst
við ungt par sem fremur hvern glæpinn af
öðrum. Í fyrstu er talið að þau séu á kafi í
dópi en sérsveitin kemst að því að orsökin
fyrir hegðun þeirra er allt önnur.
01:10 Will & Grace (5:22) (e) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
01:35 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
12:00 Golfing World
12:50 Tournament of Champions (3:4)
17:20 Junior Ryder Cup 2010
18:10 Golfing World
19:00 LPGA Highlights (6:10)
20:20 The Open Championship Official Film
2009
21:15 PGA Tour Yearbooks (10:10)
22:05 Inside the PGA Tour (2:42)
22:30 PGA Tour - Highlights (1:45)
23:25 Ryder Cup Official Film 2010
00:40 ESPN America
SkjárGolf
19:25 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest (9:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (7:24) (Nútímafjölskylda)
22:15 Chuck (9:19) (Chuck)
23:00 Burn Notice (4:16) (Útrbrunninn)
23:45 Daily Show: Global Edition (Spjall-
þátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft
og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og
svara fáránlegum en furðulega viðeigandi
spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir
alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá
sem einfaldlega kunna að meta góðan og
beinskeyttan húmor.
00:15 Falcon Crest (9:28) (Falcon Crest)
01:05 The Doctors (Heimilislæknar)
01:45 Fréttir Stöðvar 2
02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
16:20 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton)
Útsending frá leik Liverpool og Bolton í ensku
úrvalsdeildinni.
18:05 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. -
Blackburn) Útsending frá leik Manchester
United og Blackburn Rovers.
19:50 Enska úrvalsdeildin (Blackpool -
Liverpool) Útsending frá leik Chelsea og
Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.
22:00 Football Legends (Pele) Að þessu sinni
verður fjallað um hinn kyngilmagnaða Pele
sem af mörgum er talinn einn af bestu
knattspyrnumönnum heims fra upphafi.
22:30 1001 Goals (1001 Goals) Bestu mörk
úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
23:25 PL Classic Matches (Arsenal - Manchester
Utd, 2001) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
23:55 Enska úrvalsdeildin (Blackpool -
Liverpool) Útsending frá leik Chelsea og
Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Enski deildabikarinn (West Ham -
Birmingham)
17:55 Enski deildabikarinn (West Ham -
Birmingham)
19:40 Enski deildabikarinn (Ipswich - Arsenal)
21:45 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir
og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku
bikarkeppninni (FA Cup).
22:15 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu
tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska
boltanum.
23:05 Enski deildabikarinn (Ipswich - Arsenal)
Útsending frá leik Ipswich Town og Arsenal í
undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninn-
ar (League Cup). Þetta er fyrri leikur liðanna.
Stöð 2 Sport
08:00 Mermaids (Hafmeyjar) Cher leikur Flax,
rótlausa og kynþokkafulla konu sem er
óþrjótandi uppspretta vandræða í huga 15
ára dóttur sinnar í þessari skemmtilegu og
dramatísku kvikmynd. Flax flakkar frá einum
stað til annars og á erfitt með að ná fótfestu.
10:00 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills)
12:00 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör)
14:00 Mermaids (Hafmeyjar)
16:00 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills)
18:00 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör)
20:00 27 Dresses (27 kjólar)
22:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn)
00:05 Arrivederci amore, ciao Ítölsk
spennumynd.
02:00 The Big Nothing (Núll og nix)
04:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn)
06:05 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan)
Áhrifamikil gamanmynd með Brittany
Murphy í hlutverki ungrar konu sem þykir
barnaleg í meira lagi, kærulaus og óþroskuð.
Hún ræður sig sem barnfóstra 8 ára stúlku
sem er afburðarþroskuð og alvörugefin. Til
að byrja með kemur þessum ólíku stúlkum
illa saman en við nánari kynni bindast þær
sterkari böndum og fara að hafa góð áhrif á
hvora aðra.
Stöð 2 Bíó
20:00 Björn Bjarna Kristin Ingólfsdóttir
háskólarektor
20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar
um markaðsmálin
21:00 Harpix í hárið Öðruvísi þáttur um
handbolta í aðventu HM
21:30 Segðu okkur frá bókinni Sigurður G tekur
á móti íslenskum höfundum
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Plastleikföng í
ævintýrum