Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
12.–13. janúar 2011
5. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr.
Fékk hann
sér nokkuð
pylsu í
leiðinni?
Björn Leifsson tók þyrlu á leigu vegna byggingar sumarbústaðar við Þingvallavatn:
Þyrlan fór nokkrar ferðir
kvartað undan
audda og Sveppa
n Sjónvarpsmennirnir auðunn Blöndal
og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekkt-
ir sem Auddi og Sveppi, þykja oft á
tíðum umdeildir. Fyrir jól sendi um-
boðsmaður barna bréf til dagskrár-
stjóra Stöðvar 2 þar sem óskað var
eftir fundi til að ræða ábendingar sem
embættinu höfðu borist vegna þátta
þeirra félaga á Stöð 2. Í bréfi embætt-
isins er það meðal annars gagnrýnt
þegar sýnt var frá heimsókn Audda
í leikskóla þar sem hann „kúgaðist
yfir bleyjuskiptum og sýndi kynfæri
og hægðir barns“. Þá er barnatími
Sveppa og Ameríski draumurinn
gagnrýndur í bréfinu.
Jón Baldvin
heiðursgestur
n jón Baldvin Hannibalsson, fyrrver-
andi utanríkisráðherra, verður
heiðursgestur á samkomu í Lithá-
an á fimmtudag. Þá verður fórnar-
lamba sovéska hernámsliðsins sem
létu lífið 13. janúar 1991 minnst við
sérstaka athöfn sem verður sjón-
varpað og útvarpað. Sovéska her-
námsliðið í Eystrasaltslöndunum
gerði tilraun til að brjóta á bak aft-
ur sjálfstæðishreyfingar þjóðanna
þriggja. Sent var út neyðarkall frá
Sajudis, sjálfstæðishreyfingu Lit-
háa, til utanríkisráðherra NATO-
ríkjanna um að mæta á staðinn,
sýna samstöðu og reyna að koma
í veg fyrir ofbeldis-
verk. Jón Baldvin
var sá eini sem
hlýddi kallinu
og tilnefndi
borgarstjórn
Vilníusar, höf-
uðborgar Lithá-
ens, hann sem
heiðursborgara
árið 1995.
SérSmíði l HúSgagnaviðgerðir l TréSmíðaþjónuSTa
nýsmíði- og
uppsetning
innréttinga
Húsgögn ehf. smíðastofa - Gilsbúð 3 - 210 Garðabær - Sími: 567-4375 – husgognehf@simnet.is
Hvernig væri að
gera við gömlu
húsgögnin?
Björn Leifsson, eigandi World
Class, er að byggja sér 150 fermetra
glæsibústað við Þingvallavatn. DV
greindi frá á mánudaginn að not-
ast hefði verið við þyrlu við bygg-
ingu bústaðarins. DV leitaði til
manns sem starfar við þyrluþjón-
ustu í tengslum við framkvæmd-
ina og sagði hann að það væri
alls ekki óalgengt að fólk leigði sér
þyrlu fyrir flutninga. Hann benti
á að það sparaði oft tíma og gæti
þess utan hlíft viðkvæmum gróðri.
Hann vildi meina að það væri ekki
einungis á færi auðmanna að leigja
sér slíkan grip og að oft reynd-
ist það ódýrara en að borga fyrir
kranabíl og marga iðnaðarmenn.
Samkvæmt heimildum DV
leigði Björn þyrluna nokkrum
sinnum í sumar og einu sinni í lok
síðasta árs.
Það er þó ekki á hvers manns
færi að byggja sér sumarbústað á
besta stað við Þingvallavatn, en
verðið fyrir leigulóð á eftirsóttum
stað við vatnið getur verið allt að
100 milljónir króna. Björn sagðist
á sínum tíma líta á bústaðinn sem
fjárfestingu og að hann hygðist
ekki dvelja þar sjálfur. Aðspurður
vildi hann þó engu svara um hver
myndi nota hann.
Samkvæmt Sigurbirni Þor-
bergssyni, skiptastjóra þrotabús
Þreks ehf., er búið að þingfesta
mál til riftunar á kaupum Björns
og eiginkonu hans, Hafdísar Jóns-
dóttur, á rekstri World Class úr
þrotabúi Þreks. Kaupverðið, 25
milljónir króna, þykir vera und-
ir raunvirði fyrirtækisins en það
kemur væntanlega til kasta dóm-
stóla að skera endanleg úr um það.
Verjandi Björns mun leggja fram
greinargerð í lok janúar en hvort
náist að semja um málið eða það
leysist fyrir dómstólum er óráðið
sem fyrr segir.
hanna@dv.is
ristinn Ö
Þyrlan við vatnið Hér sést þegar þyrla
flytur timburvegg að sumarbústað Björns
við Þingvallavatn í fyrrasumar.
8-10
3/-3
10-12
3/1
3-5
3/1
12-15
7/4
10-12
0/-1
5-8
3/1
5-8
0/-2
0-3
1/0
0-3
2/1
0-3
3/1
8-10
6/4
3-5
1/-1
3-5
1/-1
3-5
1/-2
-1/-3
-10/-13
-8/-9
-10/-12
12/10
12/10
6/4
21/19
16/14
1/-1
-10/-12
-7/-9
-10/-12
12/8
12/10
7/4
21/18
16/14
1/-1
-6/-8
-2/-3
-2/-4
11/9
11/9
4/2
22/19
16/14
2/-2
1/-1
-3/-5
-3/-5
10/7
10/8
4/2
21/18
17/13
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
0-3
3/1
10-12
-1/-2
3-5
-2/-4
12-15
0/-1
5-8
-1/-2
3-8
-3/-4
3-5
-2/-4
5-8
-1/-2
10-12
1/0
3-5
0/-1
10-12
5/3
8-10
-1/-3
5-8
1/-1
5-8
0/-2
0-3
4/2
10-12
0/-2
3-5
1/-3
8-10
0/-2
5-8
0/-2
3-8
-3/-3
3-5
2/-3
0-3
2/1
3-5
-1/-3
3-5
2/1
3-5
2/1
5-8
1/-1
3-8
2/-2
3-5
2/0
0-3
3/0
0-3
3/-1
0-3
3/2
12-15
6/5
3-5
1/-1
3-5
1/-1
3-5
1/-2
0-3
2/0
3-5
-2/-3
3-5
-1/-3
3-5
0/-3
5-8
-1/-3
3-8
1/-2
3-5
0/-5
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
veðrið úti í heimi í dag og næstu daga
-2
-1
-2
-4 -3
-2
-4
-4
-7-4
1
010
18
18
15 6
8
6
15
10
25
25
13
13 15
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
Snjóar í reykjavík á fimmtudag
HÖfuðBorgarSvæðið Í dag verður norðaustan
strekkingur og hálfskýjað eða léttskýjað. Frost 1-3 stig.
Landsveðurspá miðvikudag Norðaust-
an 10-23 m/s sunnan og vestan til, hvassast með
suðurströnd landsins. Annars staðar norðaustan
5-13 m/s. Snjókoma eða él á Vestfjörðum og
norðan og austan til en víðast bjart með köflum
sunnan og vestan til. Frost 2-9 stig, kaldast inn til
landsins en frostlaust með ströndum suðaustan-
lands að deginum.
Á fimmtudag Austan og norðaustan 13-23 m/s
sunnanlands og vestan en hægari norðaustan og
austan til. Snjókoma eða él víða um land en rigning
eða slydda allra syðst. Áfram frost en frostlaust
með suður- og suðausturströndinni að deginum.
Á fimmtudag er von á snjókomu í höfuðborginni og
raunar víðar samfara stífum vindi.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is
Dagslengd Nú hefur dagurinn
lengst í borginni um 1 klst. og 46
sekúndur frá 21. desember sl.
veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga