Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2011, Blaðsíða 56
Sjónvarpsþátturinn Landinn er það langbesta sem RÚV býður upp á þennan veturinn. Í þættinum eru sagðar margar hnitmiðaðar og áhuga- verðar sögur af lífi og störfum fólks sem býr á landsbyggðinni. Þökk sé leigunni hjá Vodafone voru tveir þættir í röð af Landanum á dagskrá á heimili mínu eitt kvöld í vikunni. Í Landanum fléttast saman þjóðlegur fróðleikur, viðtöl og myndataka af fallegri náttúru. Þá sjáum við einfallt mannlíf sem er ómengað af netfíkn, allsherjar firringu og yfir- borðskennd á Facebook sem stundum fær mann til þess að vilja flýja borgina hlaupandi. Það fallega við þáttinn er einfaldleikinn. Á tímum þar sem harm- ur fólks tröllríður allri fjölmiðlaum- fjöllun, þá er svo gaman að fá hvíld frá því öllu og fá innsýn í veruleika ósköp venjulegs vinnandi fólks í staðinn. Það er meira að gerast í atvinnulífinu en ég vissi. Ör- sagan af hrífusmiðnum í Hrís- ey var til dæmis furðulega heillandi. Hann sagði stoltur að hrífurnar hans væru mjög vandaðar. Svo fór hann að mála minja- gripi fyrir ferða- menn. Um daginn var svo viðtal við tvo menn á Bíldudal sem fengu risastóran grjóthnullung inn um dyrnar hjá sér fyrir 40 árum, eftir að hann losnaði úr fjallshlíðinni fyrir ofan. Alla tíð síðan hefur grjótið verið í kjallara hússins. Viðtalið fjallaði einfaldlega um þetta og ekkert meira. Það hafði enginn háð áralanga baráttu við dómstóla fyrir réttlæti. Enginn hafði dáið og engin spilling í stjórnsýslunni. Bara ein- föld og fróðleg dægursaga. Annað dæmi um gæði Landans er þegar ég fékk svar við spurningu sem ég hef oft velt fyr- ir mér árum saman: Hvers vegna er Þrótt- ur Neskaupsstað með svona gott lið í blaki? 56 | Afþreying 18.–20. mars 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (9:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (22:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Oliver! 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (9:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (18:45) 21:15 American Idol (19:45) 22:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 4,8 Gaman- mynd með Charlie Sheen, Owen Wilson og Morgan Freeman sem fjallar um brimbrettakappa (Wilson) og smáglæpamann sem fer til Hawaii í leit að nýjum tækifærum. Þar fær hann vinnu við að annast virðulegan eldri dómara en kynnist um leið þokkadís sem er unnusta ríkisbubba. Nú stendur okkar maður frammi fyrir því að velja hvort hann ætlar að halda sig alfarið frá vandræðum, stela stelpunni frá þeim ríka eða einfaldlega ræna hann. 23:25 Strip Search (Undir eftirliti) 6,5 Áhrifa- mikil kvikmynd þar sem fjallað er á áleitinn hátt um þá örvæntingu sem gripið hefur um sig í öryggismálum í kjölfar hryðjuverkanna 11. september. Sagan gerist á tveimur stöðum, í New York og í Hong Kong, og fjallar um tvo einstaklinga sem lenda í klóm útlendinga- eftirlitsins. Vakna við það spurningar um árekstra sem óhjákvæmilega verða milli einstaklingsfrelsis og þjóðaröryggis. 00:55 Good Luck Chuck 5,6 02:30 The Cable Guy 04:00 Go 05:40 Fréttir og Ísland í dag 16.50 Kallakaffi (3:12) 17.20 Sportið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (13:26) 18.22 Pálína (8:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Norðurþings og Álftaness keppa í undanúrslitum. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lífs eða liðin (Over Her Dead Body) 22.50 Hernumið land (1:2) (Occupation) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um þrjá fyrrverandi hermenn sem snúa aftur til Basra í Írak, hver af sinni ástæðu. 00.25 Ökufantar í Tókýó (The Fast and the Furious: Tokyo Drift) 5,6 Bandarísk hasarmynd frá 2006. Ungur maður flýr til pabba síns í Tókýó til að koma sér undan fangelsisvist og lendir í slagtogi við ökufanta. Leikstjóri er Justin Lin og aðalhlutverk leikur Lucas Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (8:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (8:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 17:25 Survivor (15:16) e 18:45 How To Look Good Naked (5:12) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos 20:00 Will & Grace (8:24) 20:25 Got To Dance (11:15) 21:15 HA? (9:15) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Hannes í Buff og Ingó Veðurguð. 22:05 The Bachelorette (10:12) 23:35 Makalaus (3:10) e 00:05 30 Rock (15:22) e Bandarísk gamanþáttaröð. Liz hittir Wesley nokkrum sinnum á förnum vegi og hugsar með sér að e.t.v. eigi þau framtíð saman. Jack berst fyrir starfinu hjá nýju eigendunum og Tracy hefur áhyggjur af orðspori sínu þegar fyrrum barnfóstra hans skrifar bók um hann. 00:30 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (5:6) e 00:55 Dirty Pretty Things e 02:35 Saturday Night Live (11:22) e 03:30 Will & Grace (8:24) e 03:50 Jay Leno e 04:35 Jay Leno e 05:20 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:00 Transition Championship (1:4) 11:00 Golfing World 11:50 Golfing World HH-9F8V39881.jpg 12:40 PGA Tour - Highlights (8:45) 13:35 World Golf Championship 2011 (4:4) 17:45 Inside the PGA Tour (11:42) 18:10 Golfing World 19:00 Transition Championship (2:4) 22:00 Golfing World 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:30 Nágrannar 18:10 Auddi og Sveppi 18:45 Tvímælalaust 19:30 Hamingjan sanna (1:8) 20:05 Pressa (1:6)(öll fyrsta sería) 00:40 Spaugstofan 01:10 Auddi og Sveppi 01:35 Tvímælalaust 02:20 Sjáðu 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Pressa (6:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (6:24) 22:35 Fringe (6:22) 23:20 Life on Mars (14:17 00:05 Pressa (6:6) 00:50 Auddi og Sveppi 01:30 The Doctors 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 17:00 Tottenham - Blackburn 18:45 Man. City - Everton 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 West Ham - Arsenal Stöð 2 Sport 2 07:00 Evrópudeildin 15:35 Evrópudeildin 17:20 Evrópudeildin 19:05 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 21:45 European Poker Tour 6 - Pokers 23:50 Iceland Expressdeildin 06:00 ESPN America 07:55 Transition Championship (2:4) 10:55 Golfing World 11:45 Golfing World 12:35 Dubai Desert Classic (2:4) 16:35 Inside the PGA Tour (11:42) 17:00 Transition Championship (3:4) 22:00 LPGA Highlights (1:20) 23:20 ESPN America SkjárGolf 09:20 PL Classic Matches 09:50 Liverpool - Man. Utd. 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Tottenham - West Ham Bein útsending frá leik Tottenham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Man. Utd. - Bolton Bein útsending frá leik Manchester United og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 17:15 Everton - Fulham Bein útsending frá leik Everton og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 19:45 Wigan - Birmingham 21:30 WBA - Arsenal 23:15 Stoke - Newcastle 01:00 Aston Villa - Wolves Stöð 2 Sport 2 08:35 Spænsku mörkin 09:30 Meistaradeild Evrópu 11:15 Meistaradeild Evrópu 11:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 12:10 Þýski handboltinn 13:35 Ensku bikarmörkin 14:05 Evrópudeildarmörkin 15:00 2010 PGA Europro Tour Golf 16:40 Evrópudeildin 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn Barcelona og Getafe 21:00 Box - Vitali Klitschko vs. Corrie Sande 22:00 Vitali Klitschko - Odlanier Solis Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Mr. Deeds 10:00 Jurassic Park 3 12:00 G-Force 14:00 Mr. Deeds 16:00 Jurassic Park 3 18:00 G-Force 20:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 6,2 22:00 Shoot ‚Em Up 6,9 00:00 The Groomsmen 6,1 02:00 No Country for Old Men 04:00 Shoot ‚Em Up 06:00 Meet the Spartans 08:00 aking Mr. Right 10:00 The Flintstones 12:00 The Wedding Singer 14:00 Making Mr. Right 16:00 The Flintstones 18:00 The Wedding Singer 20:00 Meet the Spartans 2,5 22:00 Shutter 7,2 Dularfull hrollvekja um ungan ljósmyndara og kærustuna hans sem upp- götva undarlega skugga í ljósmyndunum sínum. Þau læra fljótt að það er ekki hægt að flýja fortíðina. 00:00 Hush Little Baby 4,5 02:00 Rock Monster 04:00 Shutter 06:00 Little Children Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Punkturinn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Punkturinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Já 23:00 Nei 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 19. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 18. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu Landsins gæði Tom Hanks hefur undirritað samn- ing um að leika í nýrri mynd sem fjallar um skipstjórann Richard Phill ips og hetjudáðir hans í apríl 2009. Skip Phillips, Maersk Alabama var hertekið af sómölskum sjóræn- ingjum en hann gaf sjálfan sig fram sem gísl til að bjarga áhöfn sinni. Málið vakti gífurlega athygli á sín- um tíma en þessi tveggja barna fað- ir reyndi einu sinni að flýja skipið án árangurs. Honum var síðar bjargað af sérsveit sjóhersins sem drap þrjá af fjórum sjóræningjum. Sagan um sómölsku sjóræningjana: Hanks leikur hetjuna Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Teitur (4:5) 08.14 Skellibær (36:52) 08.25 Otrabörnin (26:26) 08.48 Veröld dýranna (3:52) 08.55 Konungsríki Benna og Sóleyjar (40:52) 09.06 Mærin Mæja (50:52) 09.15 Mókó (47:52) 09.26 Lóa (5:52) 09.41 Hrúturinn Hreinn (29:40) 09.50 Engilbert ræður (1:78) 10.03 Millý og Mollý (12:26) 10.16 Börn á sjúkrahúsum (5:6) 10.30 Einmitt þannig sögur 10.40 Framandi og freistandi (5:5) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (6:12) 11.40 Kastljós 12.10 Kiljan 13.00 Þýski boltinn (8:23) 14.00 Framhaldsskólamótið í fótbolta 16.30 Sportið 16.55 Lincolnshæðir 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum 20.10 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanema í beinni útsendingu. Kvennaskólinn í Reykjavík og Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ keppa í fyrri undanúr- slitaþættinum. 21.20 Stúlkurnar heima (Beautiful Girls) 7,2 23.15 Ekki fyrir gamla menn (No Country for Old Men) 8,3 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:15 Þorlákur 07:20 Brunabílarnir 07:50 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Lína langsokkur 10:15 Latibær 10:25 Stuðboltastelpurnar 10:50 iCarly (5:45) 11:15 Glee (15:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (18:45) 15:10 American Idol (19:45) 15:55 Sjálfstætt fólk 16:35 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Front of the Class 7,1 Þessi áhrifamikla mynd er byggð á sannsögulegri bók eftir Brad Cohen sem þjáist af Tourette-heilkenninu. Cohen átti ekki auðvelt uppdráttar í æsku og var talinn vandræðagemlingur í skóla. Eftir að hann útskrifaðist ákvað hann að verða kennarinn sem hann sjálfur hafði aldrei haft. Í dag er hann margverðlaunaður kennari og hefur flutt fjölda hvatningafyrirlestra úti um allan heim. 21:45 Iron Man 7,9 Tony Stark (Robert Downey Jr.) er auðugur uppfinningamaður sem fer að hanna brynju til að verjast hryðjuverkamönn- um eftir að hafa orðið fyrir árás í Afganistan. 23:50 Factotum 6,5 01:25 The Man in the Iron Mask 03:30 The Black Dahlia 05:25 Spaugstofan 05:50 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Dr. Phil e 12:35 Dr. Phil e 13:15 Dr. Phil e 13:55 Judging Amy (17:22) e 14:40 Judging Amy (18:22) e 15:25 90210 (16:22) e 16:50 The Defenders (9:18) e 16:50 Top Gear (2:8) e 17:55 7th Heaven (21:22) 18:40 Game Tíví (8:14) e 19:10 Got To Dance (11:15) e 20:00 Saturday Night Live (12:22) 20:55 Look Who‘s Talking 5,6 Gamanmynd frá árinu 1989 með John Travolta og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Mollie er einstæð móðir með lítinn sniðugan snáða, Mikey, sem er margt til lista lagt og hefur sterkar skoðanir. Mollie leitar að manni sem vill taka að sér pabbahlutverkið og Mikey er staðráðinn í að láta álit sitt í ljós með öllum tiltækum ráðum. Mikey litli hefur mestan áhuga á James, heillandi leigubílstjóra sem er bara nokkuð laginn með börn. Það er Bruce Willis sem ljáir Mikey litla rödd sína. Leikstjóri er Amy Heckerling. 22:30 Confessions Of A Dangerous Mind Gamansöm spennumynd frá 2002 með Sam Rockwell, George Clooney og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. Chuck Barris var maðurinn sem bjó til suma frægustu sjón- varpsþætti í Bandaríkjunum fyrr og síðar eins og The Dating Game. En hin hliðin á lífi hans var sú að hann var óopinber starfsmaður CIA. Chuck notaði þættina sína víst til að vinna verkefni CIA svo engum grunaði hann. Leikstjóri myndarinnar er George Clooney. Bönnuð börnum. 00:25 HA? (9:15) e 01:15 Diminished Capacity e 02:50 Whose Line is it Anyway? (29:39) e 03:15 Jay Leno e 04:00 Jay Leno e 04:45 Pepsi MAX tónlist Pressupistill Valeir Örn Ragnarsson Landinn RÚV á sunnudögum kl. 19.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.