Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2011, Síða 60
60 | Sviðsljós 18.–20. mars 2011 Helgarblað
C
harlie Sheen hefur endurheimt báðar „gyðj-
urnar“ sínar. Rachel Oberlin, sem einnig
er þekkt undir nafninu Bree Olson, er flutt
aftur inn á heimili Charlies í Los Angeles en
hún flutti þaðan út fyrr í mánuðinum. Orð-
rómur var kominn á kreik um að þau hefðu slitið
sambandi sínu. „Hún var í burtu í átta daga til að
sinna persónu legum málum heima í Indiana, en
hún lenti í Los Angeles á mánudagskvöld og hefur
síðan þá verið hjá Charlie,“ segir Foxxx Modeling-
umboðsskrifstofan sem sér um starfstengd málefni
Rachel.
Rachel hafði ekki sést með Charlie í meira en
viku og á sunnudag setti hann mynd inn á Twitter
af sér og hinni „gyðjunni“, Natalie Kenly. Þá hafði
Rachel ekki heldur sagt neitt um Charlie á Twitter
alla vikuna þangað til síðastliðinn sunnudag þegar
hún sagði: „Fer bráðum aftur til Kali …“ Samkvæmt
heimildum People var Rahcel í Indiana til vegna
ákæru á hendur henni fyrir ölvunarakstur.
„Allir eru hamingjusamir og sáttir,“ segir um-
boðsskrifstofan við tímaritið People. „Bree og
Charlie rifust einu sinni og það var
rifrildið sem hann skrifaði um á
Twitter fyrir löngu. Síðan þá
hefur allt verið í góðu.“
Charlie Sheen
Flutt aftur til
L
eikarinn Seann William Scott var nýlega lagður inn á
meðferðarheimili vegna heilsutengdra og persónu-
legra vandamála, sagði fjölmiðlafulltrúi hans í samtali
við bandaríska tímaritið People.
Seann, sem er 34 ára, er hvað þekktastur fyrir hlut-
verk sitt í kvikmyndunum American Pie sem slógu rækilega í
gegn í byrjun síðasta áratugar. Hann hefur þó líka leikið í kvik-
myndum á borð við Cop Out, þar sem hann lék á móti Bruce
Willis, og teiknimyndunum Ice Age sem hafa hlotið gríðarlega
athygli.
„Seann William Scott lagðist sjálfviljugur inn á meðferðar-
heimili til fyrirbyggjandi meðferðar sem beinist að heilsu hans
og persónulegum málefnum,“ sagði fulltrúinn í yfirlýsingu.
„Hann er þakklátur fyrir stuðning fjölmargra aðdáenda sinna.“
Í meðferð
vegna „persónulegra mála“
GILBERT BIÐST
AFSÖKUNAR
D egi eftir að Gilbert Gottfried var rekinn sem rödd Aflac-trygg-ingafélagsins fyrir að gera grín að jarðskjálftunum og flóð-bylgjunni í Japan baðst grínistinn afsökunar. „Ég bið alla þá
sem ég móðgaði með tilraun minni til að gantast með harmleik-
inn í Japan innilegrar afsökunar ,“ segir Gottfried í yfirlýsingu.
„Ég meinti þetta ekki illa og hugur minn er hjá fórnarlömbum og
fjölskyldum þeirra.“ Eftir að Gottfried sendi frá sér nokkrar grín-
stöðufærslur á Twitter sendi Michael Zuna, markaðsstjóri
Aflac, frá sér tilkynningu fyrir hönd tryggingafélagsins
þar sem sagði meðal annars: „Athugasemdir Gil-
berts um harmleikinn í Japan voru ekki fyndnar og
endurspegla á engan hátt hug eða tilfinningar
starfsmanna Aflac.“ Fyrirtækið leitar nú að
nýrri rödd til að nota í auglýsingum sínum.
Charlie Sheen
Er með báðar
„gyðjurnar“ sínar hjá
sér aftur. MYND REUTERS
Komin aftur heim Rachel Oberlin er
flutt aftur til Charlies í Los Angeles.
Klámstjarnan Rachel Oberlin:
American Pie-leikarinn Seann William Scott:SEASON OF THE WITCH KL. 8 – 10.15 14BATTLE LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BATTLE LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
THE ROOMMATE KL. 10.30 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
-K.S.B., MONITOR
LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7
BIUTIFUL KL. 6 – 9 12
THE ROMANTICS KL. 10.30 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L
HOW DO YOU KNOW KL. 5.30 L
BLACK SWAN KL. 8 16
MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU.
BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15* KRAFTSÝNING 12
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
BLACK SWAN KL. 6 16
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 6 - 8 L
THE MECHANIC KL. 10 16
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
LOVE & OTHER DRUGS 8 og 10.20
BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20(POWER)
RANGO - ENS TAL 3.40, 5.50, 8 og 10.10
RANGO - ISL TAL 3.40 og 5.50
OKKAR EIGIN OSLÓ 4 og 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND -
BESTI LEIKARI
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.20 - 8 - 10.30
HALL PASS kl. 8 - 10.30
RANGO-3D ísl Tal kl. 3.20 - 5.30
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 3.20 - 5.40 I AM NUMBER 4 kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 TRUE GRIT kl. 10.20
JÓGI BJÖRN-3D ísl Tal kl. 3.20
GEIMAPAR 2-3D ísl Tal kl. 3.20
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
THE WAY BACK kl. 8 - 10:30
SPACE CHIMPS 2 kl. HALL PASS kl. 8 - 10:10
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 8 - 10:20
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40
RANGO M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50 THE RITE kl. 10:30
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:40
THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40
THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU