Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 15
Fréttir | 15Helgarblað 8.–10. apríl 2011 n Þrjú endurskoðunarfyrirtæki og liðlega 20 endurskoðendur á vegum þeirra vottuðu heilbrigði ársreikninga bankanna og stærstu hluthafanna síðustu árin fyrir bankahrun n Krafist er harðara eftirlits yfir endurskoðunarfyrirtækjunum í nýrri skýrslu n Endurskoðunarfyrirtækin hlutu að vita um ofmat á eigin fé bankanna n Eiga yfir höfði sér málaferli og skaðabótakröfur 20 MANNS VOTTUÐU HEILBRIGÐI BANKANNA Sérhæft starf í höndum fárra Meðfylgjandi yfirlit sýnir að sömu endurskoðunarfyrirtæki og stundum sömu einstöku endurskoðendurnir þjónuðu bönkunum árum saman og jafnvel fleiri en einum þeirra í senn. PwC hafði á sínum snærum Lands- bankann, Glitni og VBS. KPMG hafði Kaupþing, Icebank, SPRON, Straum og Byr á sínum snærum, en auk þess fyrirtæki eins og Eimskip, Stoð- ir, Baug Group, Milestone og Sjóvá. Deloitte þjónaði Exista, VÍS og TM svo nokkuð sé nefnt af áberandi fyr- irtækjum með mikil fjármálaumsvif. Í yfirlitinu er að finna um það bil 25 nöfn endurskoðenda hverra fag- leg störf eru samofin 15 til 20 stærstu fjármálafyrirtækjunum og umsvifa- miklum stórfyrirtækjum í eigu aðal- eigenda bankanna síðustu árin fyrir hrun. Hér er enginn dómur lagður á störf þeirra en bent á húsleit, rann- sóknir, yfirvofandi málarekstur gegn þeim og nú síðast skýrslu þar sem lagt er til að eftirlit verði hert með störfum þeirra. Þá virðist sem hags- munaárekstrar geti leitt af störfum Sigurðar Jónssonar, endurskoðanda hjá KPMG, fyrir fjármálafyrirtæki sem nátengd voru Stoðum, en þar var Jón Sigurðsson, sonur hans, for- stjóri. Yfirteknir bankar 2006 2007 2. ársfj. 2008 2008 ársskýrsla? GLITNIR PWC PWC PWC Sigurður B. Arnþórsson Sigurður B. Arnþórsson Ómar H. Björnsson Nei Kristinn. F. Kristinsson Kristinn F. Kristinsson Sigrún Guðmundsdóttir LANDSBANKI PWC PWC PWC Nei Vignir Rafn Gíslason Vignir Rafn Gíslason Vignir Rafn Gíslason Þórir Ólafsson Þórir Ólafsson Jón H. Sigurðsson KAUPÞING KPMG KPMG KPMG Nei Sæmundur Valdimarsson Sæmundur Valdimarsson Sigurður Jónsson Reynir Stefán Gylfason Reynir S. Gylfason Jón H. Sigurðsson ICEBANK KPMG KPMG KPMG Nei Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Ólafur Már Ólafsson Ólafur Már Ólafsson SPRON KPMG KPMG KPMG Nei Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Reynir Stefán Gylfason STRAUMUR KPMG KPMG KPMG Nei Helgi F. Arnarson Helgi F. Arnarson Helgi F. Arnarson Ólafur Már Ólafsson Ólafur Már Ólafsson Ólafur Már Ólafsson BYR KPMG KPMG KPMG KPMG Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Ólafur Már Ólafsson Ólafur Már Ólafsson Ólafur Már Ólafsson VBS PWC PWC PWC PWC Reynir Vignir Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson Kristinn Freyr Kristinsson Þau árituðu ársreikninga bankanna árin fyrir hrun Lykilfélög í eignatengslum við bankana „Tilkynnt var um ætlaða bótaskyldu vegna vanrækslu við endur­ skoðun á reikningsskilum bankans vegna ársins 2007 og vegna áritunar árshluta­ reikninga 2008. Keðja ábyrgðarleysis Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, sagðist hafa verið í góðri trú. Eftirlits- og endurskoð- unarfyrirtækin varpa einnig ábyrgðinni á eigendur og stjórnendur bankanna. Líka ættartengsl Jón Sigurðsson, fyrr- verandi forstjóri Stoða, er sonur Sigurðar Jónssonar. Hann var endurskoðandi banka sem voru nátengdir Baugi og skyldum félögum. Mikilvirkur endurskoðandi Sigurður Jónsson, endurskoðandi hjá KPMG, kemur við sögu Kaupþings, Icebank, SPRON, Byrs og VBS og áritaði reikninga þessara fjár- málastofnana fyrir hrun. Hafði mynd af tengslum aðalleik- endanna Endurskoðunarfyrirtækið PwC annaðist endurskoðun og vottaði trúverðugleika ársreikninga Landsbankans, Glitnis og VBS. 2006 2007 2008 EIMSKIP HF. KPMG KPMG KPMG Alexander G. Eðvarðsson Alexander G. Eðvarðsson Alexander G. Eðvarðsson STOÐIR KPMG KPMG KPMG Jón S. Helgason Jón S. Helgason Jón S. Helgason Sæmundur Valdimarsson Sæmundur Valdimarsson Sæmundur Valdimarsson BAUGUR GROUP KPMG KPMG KPMG Anna Þórðardóttir Anna Þórðardóttir Anna Þórðardóttir Sæmundur Valdimarsson Sæmundur Valdimarsson Sæmundur Valdimarsson MILESTONE HF. KPMG KPMG KPMG Sigurþór Ch. Guðmundsson Sigurþór Ch. Guðmundsson Sigurþór Ch. Guðmundsson Margrét Guðjónsdótir Margrét Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir SJÓVÁ KPMG KPMG KPMG Margrét Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir VÖRÐUR KPMG KPMG KPMG Margrét Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir Margrét Guðjónsdóttir TM Deloitte Deloitte Deloitte Birkir Leósson Birkir Leósson Birkir Leósson Sigrún Ragna Ólafsdóttir Sigrún Ragna Ólafsdóttir Sigrún Ragna Ólafsdóttir EXISTA HF. Deloitte Deloitte Deloitte Hilmar A. Alfreðsson Hilmar A. Alfreðsson Hilmar A. Alfreðsson Knútur Þórhallsson VÍS Deloitte Deloitte Deloitte Hilmar A. Alfreðsson Hilmar A. Alfreðsson Hilmar A. Alfreðsson KJALAR Delotitte Deloitte Þorvarður Gunnarsson Þorvarður Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.