Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 8.–10. apríl 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spilar arizona n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Munið Kanaríeyjakvöldið í kvöld (föstudag) með Örvari, Rúnu og Arizona Sótti um skilnað fyrir helgi L eikkonan Elizabeth Hur- ley hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Arun Nayar. Þau hafa verið gift í fjögur ár. Breska dagblaðið Daily Mail greindi frá þessu í vikunni en blaðið segir að Hurley hafi sótt um skilnaðinn fyrir helgi. Samkvæmt skilnaðarpappírunum sem blað- ið hefur undir höndum fer Hurley fram á skilnaðinn vegna „óásætt- anlegrar hegðunar“ Nayars. Það var þó hegðun hennar sjálfrar sem kom henni á forsíður slúðurblaða víðs vegar um heim í desember síðastliðnum þegar hún sást kyssa ástralska krikket-spilarann Shane Warne á veitingastað rétt fyrir utan London. Hurley og Nayar hafa verið skil- in að borði og sæng síðastliðna mánuði og kemur skilnaðurinn því aðdáendum leikkonunnar kannski ekki í opna skjöldu. Hún sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter þar sem hún sagði: „Til að hafa það á hreinu, þá skildum við eiginmaður minn Arun að borði og sæng fyrir nokkr- um mánuðum. Nánir vinir okkar og fjölskylda vissu af því.“ Warne sendi frá sér svipaða tilkynningu stuttu síðar en parið hafði þá líka sent daðursfullar Twitter-færslur sín á milli. Hurley hefur undanfarnar vikur unnið að tökum á sjónvarpsþátt- unum Wonder Woman en tók sér tíma frá vinnu og svaraði orðrómi um að hún væri á leið til Ástralíu til að giftast Warne. „Svo virðist sem ég sé að fara að gifta mig og flytja til Ástralíu,“ sagði hún á Twitter í vikunni. „Vá hvað líf mitt í slúður- pressunni er spennandi! Bíð í of- væni eftir næsta skandal…“ V ince Neil úr hljómsveit-inni Mötley Crüe hefur ver-ið ákærður meðal annars fyrir heimilisofbeldi og ósiðlega hegðun á almannafæri en hann á að hafa potað í fólk. Neil pot- aði, samkvæmt skjölum saksókn- ara sem fer með ákæruna, með hægri vísifingri í þrjár manneskjur á sama tíma og hann sagði þeim að fara til helvítis. Eitt fórnarlamb Neils var fyrrverandi kærasta hans, Alicia Jacobs. Jacobs sagði í skýrslutöku hjá lögreglunni að Neil hefði potað harkalega í hægri öxlina á sér. Hin- ir tveir sem urðu fyrir poti Neils voru blaðamennirnir John Kats- ilometes og Patricia McCrone. Neil neitar sök í málinu og segist sjálfur hafa verið fórnarlambið umrætt kvöld en hann segir að Jacobs hafi klórað hann til blóðs. Neil er á skilorði vegna dóms sem hann hlaut fyrir ölvunarakst- ur. Komist dómari að þeirri niður- stöðu að hann hafi brotið skilorð á Neil yfir höfði sér fangelsisvist. Ákærður fyrir að pota í fólk Vince Neil úr hljómsveitinni Mötley Crüe: Vill skilnað Hurley vill skilnað frá eigin- manni sínum Arun Nayar en þau hafa verið skilin að borði og sæng undanfarna mánuði. MyNd ALessANdro GArofALo / reuter elizabeth Hurley að skilja: B randon Flowers og eigin-kona hans Tana Mund-kowsky hafa eignast sinn þriðja son. Drengurinn, Henry, kom í heiminn 9. mars síðast- liðinn að sögn fjölmiðlafulltrúa parsins sem ræddi við banda- ríska tímaritið People. Killers- söngvarinn – sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu Flamingo – á fyrir synina Gunn- ar, 19 mánaða, og Ammon, 3 og hálfs árs. Þrátt fyrir að elska rokk- stjörnulífernið reiknar Flowers, 29 ára, með því að koma sjaldn- ar fram á tónleikum þangað til börnin hans þrjú verða aðeins eldri. „Ég elska tónlist, en ég vil eyða meiri tíma með börnunum mínum,“ sagði hann í nýlegu við- tali við breska dagblaðið Daily Mail. „Ég vil vera til staðar þegar strákarnir byrja í skóla.“ Brandon Flowers eignast barn Söngvari Killers: www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.