Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2011, Blaðsíða 56
Síðastliðinn laugardag lauk 27. ári Gettu betur, spurninga-keppni framhaldsskólanna, í beinni útsendingu í Sjónvarp- inu þegar Kvennaskólinn vann sinn fyrsta hljóðnema með sigri á MR í magnaðri úrslitaviðureign. Allar viðureignir í sjónvarpinu á undan úrslitunum höfðu verið gríðarlega óspennandi þar til kom að úrslitun- um sem voru mögnuð. Nýr spyrill var í keppninni í ár eins og flestir vita. Edda Hermanns- dóttir, dóttir Hemma Gunn, las upp spurningar og gerði það vel. Hún var heppin að koma beint á eftir versta spyrli Gettu betur frá upphafi, Evu Maríu Jónsdóttur, þannig að leiðin var alltaf upp á við. Edda á margt eftir ólært, eins og að halda spennu þegar hún segir hvort svörin séu rétt eða röng og þá réð hún ekki alltaf við langar þagn- ir sem mynduðust er liðin voru að ganga úr salnum eða dómari beið eftir svörum frá myndstjórn. Blítt bros hennar og framkoma bjargaði henni þó mestmegnis og átti hún fínasta fyrsta ár. Ég er ekki í nokkrum vafa um að Edda geti ver- ið þarna í nokkur ár í viðbót þó ég heimti framfarir á næsta ári. Heilt yfir fór Sjónvarpið ágætum höndum um Gettu betur í ár, lítið var um tæknilegar bilanir og rann keppnin ágætlega áfram. Gríðarlega hressandi var einnig að fá úrslita- leikinn í stærri sal en kústaskápinn í Efstaleitinu. Meira af því. 56 | Afþreying 8.–10. apríl 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (12:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (7:24) 13:25 The Lost World: Jurassic Park 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (12:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (24:39) 20:50 American Idol (25:39) 21:35 Walk Hard: The Dewey Cox Story 6,7 Gamanmynd sem gerir grín að ævisögum tónlistargoðsagna á hvíta tjaldinu. Myndin fjallar um söngvarann Dewey Cox (John C. Reilly) og hans viðburðaríku ævi. Cox giftir sig þrisvar, eignast 22 börn og 14 stjúpbörn, leikur í sjónvarpsþætti, vingast við Elvis og Bítlana, lendir í mikilli óreglu en þrátt fyrir allt verður hann þjóðarstolt. 23:10 Conspiracy 7,8 00:40 Clerks 2 7,6 02:15 School for Scoundrels 04:00 Auddi og Sveppi 04:25 Frasier (7:24) 04:50 ‚Til Death (12:15) 05:15 The Simpsons (12:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 15.40 „Love Is in the Air“ 16.50 Kallakaffi (6:12) 17.20 Skólahreysti (3:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (16:26) 18.22 Pálína (11:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppni kvenna. 21.50 Gagnáhlaup (1:3) (Strike Back) Breskur myndaflokkur. Leiðir tveggja breskra hermanna liggja aftur saman sjö árum eftir að þeir reyndu að frelsa gísl frá hryðjuverka- mönnum í Basra í Írak. Meðal leikenda eru Richard Armitage, Andrew Lincoln, Orla Brady, Jodhi May og Shelley Conn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Hreinn sveinn (The 40 Year Old Virgin) 7,4 Andy er fertugur en hefur aldrei sofið hjá. Hann segir félögum sínum frá því og þeir leggjast á eitt við að finna handa honum bólfélaga. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk gamanmynd frá 2005. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (11:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (11:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:50 Girlfriends (2:22) e 17:15 Dr. Phil 18:00 America‘s Next Top Model (2:13) e 18:45 How To Look Good Naked (8:12) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos 20:00 Will & Grace (17:24) 20:25 Got To Dance (14:15) 21:15 HA? (12:15) 22:05 Cruel Intension 6,8 Rík, spillt og ófyrirleitin stjúpsystkini á Manhattan reyna að bæta sér upp sitt innantóma líf með því að gera sitt besta til að eyðileggja mannorð annarra og valda fólki sem mestri óáran. Bróðirinn Sebastian er orðinn leiður á að tæla hástéttarstelpur í nágrenninu og finnst sinn tími koma þegar hann rekst á grein í tímariti eftir hina siðprúðu dóttur skólastjóra menntaskólans sem hann gengur í, Annette, þar sem hún lýsir því yfir að hún hyggist halda í meydóminn þar til að hún er gift. Hann veðjar við systur sína um að hann geti tælt Annette. Ef hann tapar fær systirin rándýra bílinn hans en ef hann vinnur fær hann að sofa hjá systur sinni. 23:45 Makalaus (6:10) e 00:15 30 Rock (18:22) e 00:40 Law & Order: Los Angeles (3:22) e 01:25 Whose Line is it Anyway? (34:39) e 01:50 Girlfriends (1:22) e 02:15 Saturday Night Live (14:22) e 03:10 Will & Grace (17:24) e 03:30 Jay Leno e 04:15 Jay Leno e 05:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 13:45 Shell Houston Open (4:4) 16:40 Champions Tour - Highlights (6:25) 17:35 Inside the PGA Tour (14:42) 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2011 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:20 Nágrannar 18:00 Lois and Clark (10:22) 18:45 E.R. (21:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:05 Arnar og Ívar á ferð og flugi (3:5) 20:30 Pressa (3:6) 21:20 Lois and Clark (10:22) 22:05 E.R. (21:22) 22:50 Auddi og Sveppi 23:15 Arnar og Ívar á ferð og flugi (3:5) 23:40 Pressa (3:6) 00:30 Sjáðu 01:00 Fréttir Stöðvar 2 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (20:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 22:25 Steindinn okkar (1:8) 22:55 NCIS (9:24) 23:40 Fringe (9:22) 00:25 Life on Mars (17:17) 01:10 Smallville (20:22) 01:55 The Doctors 02:40 Auddi og Sveppi 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Wigan - Tottenham 18:45 WBA - Liverpool 20:30 Ensku mörkin 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 23:00 Stoke - Chelsea Stöð 2 Sport 2 13:10 The Masters 17:10 Evrópudeildarmörkin 18:00 La Liga Report 19:00 The Masters 23:00 F1: Föstudagur 23:30 European Poker Tour 6 04:55 Formúla 1 - Æfingar 06:00 ESPN America 06:40 Golfing World 07:30 Ryder Cup 2010 (2:4) 18:15 Inside the PGA Tour (14:42) 18:40 World Golf Championship 2011 (3:4) 00:40 ESPN America SkjárGolf 07:55 Man. City - Sunderland 09:40 Premier League Review 10:35 Premier League World 11:05 Premier League Preview 11:35 Wolves - Everton 13:45 Man. Utd. - Fulham 16:10 Enska 1. deildin 2010-2011 (Swansea - Norwich) 18:15 Sunderland - WBA 20:00 Chelsea - Wigan 21:45 Tottenham - Stoke 23:30 Bolton - West Ham 01:15 Blackburn - Birmingham Stöð 2 Sport 2 07:45 Formúla 1 2011 - Tímataka 09:15 Meistaradeild Evrópu 11:00 Meistaradeild Evrópu 11:30 Golfskóli Birgis Leifs (2:12) 12:00 Formúla 1 2011 - Tímataka 13:30 The Masters 15:20 La Liga Report 15:50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao - Real Madrid) 17:50 Evrópudeildin (Benfica - PSV) 19:30 The Masters 23:00 Spænski boltinn (Barcelona - Almeria) 01:00 Box: Morales - Maidana Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 10:30 Rain man 12:40 Skoppa og Skrítla í bíó 14:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 16:30 Rain man 18:40 Skoppa og Skrítla í bíó 20:00 Get Smart 6,7 22:00 Impact Point 4,0 00:00 The Love Guru 3,9 02:00 Cake: A Wedding Story 04:00 Impact Point 06:00 Blonde Ambition 08:00 Four Weddings And A Funeral 10:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 12:00 Fletch 14:00 Four Weddings And A Funeral 16:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 18:00 Fletch 20:00 Blonde Ambition 3,6 22:00 The Hitcher 5,5 00:00 Margot at the Wedding 6,0 02:00 Rock Monster 04:00 The Hitcher 06:00 How She Move Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Punkturinn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Punkturinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Já 23:00 Nei 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir stundum alveg á mörkunum lokaþáttur ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 9. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 8. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðuFínt fyrsta ár Leikarinn Alec Baldwin hefur sagt að gamanþættirnir 30 Rock renni brátt sitt skeið. „Ég get sagt þér eitt og það er að næsta ár verður það síðasta með þáttinn okkar,“ sagði Baldwin í samtali við Vultrue. „Samningarnir okkar renna út árið 2012 og Tina Fey er með fjölmörg tilboð í höndunum um að leikstýra og skrifa handrit. Hún verður næsta Elaine May. Hún verður frábær,“ sagði hann. Baldwin hefur áður talað um að hætta í þáttunum þrátt fyrir að þeir hafi blásið nýju lífi í feril hans og fært honum fjöldann allan af virt- um verðlaunum. Þetta er þó í fyrsta skipti sem ýjað er að því að þáttaröð- in í heild sinni gæti verið á enda. Alec Baldwin segir framtíð þáttanna ráðna: 30 Rock á enda? Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Lítil prinsessa (2:35) 08.14 Skellibær (39:52) 08.26 Konungsríki Benna og Sóleyjar (43:52) 08.37 Litlu snillingarnir (16:28) 09.02 Mærin Mæja (2:3) 09.10 Veröld dýranna (6:52) 09.18 Mókó (50:52) 09.25 Millý og Mollý (15:26) 09.41 Hrúturinn Hreinn (32:40) 09.50 Engilbert ræður (4:78) 10.05 Lóa (7:52) 10.16 Hérastöð (1:26) 10.35 Skólahreysti (3:6) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (9:12) 11.40 Að duga eða drepast (22:31) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.45 Skíðalandsmót Íslands 14.45 Austfjarðatröllið 15.45 Gerð myndarinnar Kurteist fólk 16.05 Heita vatnið 17.05 Lincolnshæðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (1:10) 18.23 Eyjan (1:18) 18.46 Frumskógarlíf (1:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum 20.10 Alla leið (1:5) Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reyn- ir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá þau reyndust í þáttunum í fyrra. Dagskrárgerð: Helgi Jó- hannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Kvöld 6,4 (Evening) Dauðvona kona segir dætrum sínum frá atburðum sem urðu hálfri öld áður og mótuðu líf hennar. 23.00 Icesave-kosningarnar 23.30 Ásókn 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:20 Strumparnir 07:40 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Latibær 10:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:10 Bardagauppgjörið 11:35 iCarly (8:45) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (24:39) 14:40 American Idol (25:39) 15:25 Food and Fun með Sigga Hall (2:2) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Lottó 18:57 Íþróttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Söngkeppni framhaldsskólanna 2011 Bein útsending frá Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fer í íþróttahöllinni á Akur- eyri. Í þessari vinsælustu og fjölmennustu söngvarakeppni landsins mæta til keppni allir framhaldsskólar landsins og er þetta í 21. sinn sem keppnin er haldin. Keppnin er sýnd í opinni dagskrá. 22:00 Pineapple Express 7,1 Tveir hasshausar verða vitni að mafíumorði og lenda þannig efst á aftökulista mafíósanna. Þeir þurfa að flýja undan spilltum löggum og helsta eitur- lyfjabarón borgarinnar og lenda í ýmsum uppákomum. 23:50 Snow Angels 01:35 Leatherheads 03:25 10.000 BC 05:10 ET Weekend 05:50 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:35 Dr. Phil e 14:20 Dr. Phil e 15:00 America‘s Next Top Model (2:13) e 15:45 One Tree Hill (2:22) e 16:30 The Defenders (12:18) e 17:10 Top Gear (5:7) e 18:15 Game Tíví (11:14) e 18:45 Girlfriends (3:22) 19:10 Got To Dance (14:15) e 20:00 Saturday Night Live (15:22) 20:55 Married to the Mob 6,0 Bandarísk gamanmynd frá árinu 1988 með Michelle Pfeiffer og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um uppljóstrara bandarísku alríkislögreglunnar sem fellur fyrir eiginkonu nýlátins mafíósa. 22:40 Last Chance Harvey 6,8 e Rómantísk mynd frá árinu 2008 með Dustin Hoffman, Emma Thompson og Kathy Baker í aðal- hlutverkum. Harvey Shine er fráskilinn og lífsþreyttur Bandaríkjamaður sem starfar við að semja auglýsingastef. Hann fer til London til að vera viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar og kemst að því að hann er í algjöru auka- hlutverki í eigin fjölskyldu. En lífið tekur kipp á ný þegar hann kynnist breskri konu á bar. Hún er heillandi og falleg og Harvey áttar sig á því að þó allt gangi á afturfótunum þá þarf lífið ekki endilega að vera búið. Hjartnæm mynd um ástina og lífið. Leikstjóri er Joel Hopkins. 00:15 HA? (12:15) e 01:05 Girlfriends (2:22) e 01:30 Whose Line is it Anyway? (35:39) e 01:55 Jay Leno e 02:40 Jay Leno e 03:25 Pepsi MAX tónlist Gettu betur Sjónvarpið laugardaga kl. 20.10 Pressupistill Tómas Þór Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.