Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Síða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 27. aprílgulapressan 30 | Afþreying 27. apríl 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Má bjóða þeir eina bók? Frumleg bókahilla sem getur einnig verið vinur þinn. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Bratz stelpurnar, Maularinn 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark (13:22) (Lois og Clark) 11:00 Cold Case (15:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (2:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (15:24) (Frasier) Sígildir og marg- verðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmann- inn Dr. Frasier Crane. 13:25 Chuck (4:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmti- legum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 14:15 Pretty Little Liars (12:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 15:00 iCarly (10:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Histeria!, Nonni nifteind, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (4:21) (Simpson fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (14:17) (Gáfnaljós) 20:10 Hamingjan sanna (7:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 20:50 Pretty Little Liars (22:22) (Lygavefur) 21:35 Ghost Whisperer (7:22) (Draugahvíslarinn) 22:20 The Ex List (2:13) (Þeir fyrrverandi) 23:05 Sex and the City (2:20) (Beðmál í borginni) 23:35 Steindinn okkar (3:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 00:05 NCIS (11:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 00:50 Kings of South Beach (Konungar nætur- lífsins) Áhrifamikil glæpamynd sem byggð er á sannri sögu og er eftir sama aðila og skrifaði Goodfellas og Casino. Myndin fjallar um illræmdan næturklúbbseiganda í Miami sem kemst í kast við mafíuna. 02:15 The Ruins (Rústirnar) Hryllingsmynd um vinahóp sem fer í frí til Mexíkós og lendir þar í miklum hremmingum. 03:45 Cold Case (15:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 04:30 Pretty Little Liars (22:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 05:15 The Simpsons (4:21) (Simpson fjölskyldan) Hómer finnur að greind hans eykst þegar rannsóknarmenn fjarlægja vaxlit sem var fastur við heilann í honum. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 13.30 Martin læknir (7:8) (Doc Martin) 14.20 Á meðan ég man (7:8) Í hverjum þætti er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjón- varpsins með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af innlendum vettvangi. Um- sjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobs- sonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.50 Austfjarðatröllið Fylgst er með aflrauna- keppninni Austfjarðatröllið 2010. e. 15.50 Ljósmæðurnar (7:8) (Barnmorskorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljós- mæðra á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge. e. 16.20 Hönnunarkeppnin 2010 Þáttur eftir Sig- urð H. Richter og Karl Sigtryggsson um árlega hönnunarkeppni sem haldin er í Háskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Reiðskólinn (5:15) (Ponnyakuten) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (31:42) 18.30 Fínni kostur (10:21) (The Replacement) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (49:53) (Private Practice) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Kings of Leon á tónleikum (Kings of Leon: Live at the O2) 00.00 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.20 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (5:7) (e) Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur og veitingahúsa- eigandi er umsjónarmaður þessa vinsælu þátta. Í þessari þáttaröð mun fólk af erlendum uppruna en búsett á Íslandi kynna matargerðarhefðir sínar. Shyamali Ghos er frá Kalkútta í Indlandi. Hún flutti til landsins árið 1998 og ætlar að elda grænmetisrétt og ekta indverskan fiskrétt. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (5:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Dr. Phil 17:40 Innlit/ útlit (8:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Í þætti kvöldsins verður Vöruhönnuðurinn Stefán Pétur heimsóttur á vinnustofu sína, Halla Himin- tungl tekin tali og korktafla fær nýtt líf. 18:10 Dyngjan (11:12) (e) 19:00 America‘s Funniest Home Videos (42:46) (e) 19:25 Will & Grace (1:25) Endursýningar frá upp- hafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 Spjallið með Sölva (11:16) 20:30 Blue Bloods (13:22) 21:20 America‘s Next Top Model (5:13) B 22:10 Rabbit Fall (5:8) Kanadísk spennu- þáttaröð. Lögreglukonan Tara Wheaton tekur að sér löggæslu í yfirnáttúrulega smábænum Rabbit Fall. Tara fylgist með því þegar óhugnanlegur draugur hverfur ofan í nýgrafna gröf með skelfilegum afleiðingum fyrir Rabbit Fall. 22:40 Jay Leno 23:25 Hawaii Five-0 (8:24) (e) 00:10 Law & Order: Los Angeles (5:22) (e) 00:55 Heroes (10:19) (e) 01:35 Will & Grace (1:25) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 01:55 Blue Bloods (13:22) (e) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank fær Danny til að rannsaka morð á manni sem njósnaði um fyrirætlanir hryðjuverkamanna í borginni. 02:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 The Heritage (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Heritage (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1995 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (16:42) 19:20 LPGA Highlights (5:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (8:25) 21:35 Inside the PGA Tour (17:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (15:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (24:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (3:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 22:40 Hung (3:10) (Vel vaxinn) 23:10 Eastbound and Down (3:6) 23:40 Talk Show With Spike Feresten (9:22) (Kvöldþáttur Spike Feresten) Spjallþáttur með Spike Feresten sem var einn af aðal- höfundum Seinfeld-þáttanna. Hann fær til sín öll stóru nöfnin í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi langt úti. 00:05 Falcon Crest (24:28) (Falcon Crest) 00:55 The Doctors (Heimilislæknar) 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Stoke - Wolves 15:20 Blackpool - Newcastle 17:05 Aston Villa - Stoke 18:50 Fulham - Bolton Bein útsending frá leik Fulham og Bolton Wanderers í ensku úrvals- deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen leikur með Fulham en hann hóf feril sinn í Englandi með Bolton á sínum tíma. 21:00 Premier League Review 21:55 Ensku mörkin 22:25 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 23:40 Fulham - Bolton Útsending frá leik Fulham og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 15:55 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Man. Utd.) 17:40 Meistaradeild Evrópu 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Barcelona) Bein útsending frá leik Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrri viðureign liðanna. 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 21:00 Golfskóli Birgis Leifs (5:12) 21:25 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Barcelona) Útsending frá leik Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrri viðureign liðanna. 23:10 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Stöð 2 Sport 08:00 Ghost Town (Draugabær) 10:00 More of Me (Meira af mér) 12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) 14:00 Ghost Town (Draugabær) 16:00 More of Me (Meira af mér) 18:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) 20:00 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn á dularfullu morði ungri konu sem tengist mikilvægum vísindamanni er þróað hefur fyrstu fjarstýrðu vélmennin. 22:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) 00:00 Brothers of the Head (Síamstvíburarnir) 02:00 See No Evil (Illskan uppmáluð) 04:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) Sakamála- mynd með John Travolta, James Gandolfini og Sölmu Hayek í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað á 5. áratug síðustu aldar þegar ungt par lék lausum hala og framdi hvert morðið á fætur öðru án þess að lögreglan hefði hendur í hári þess. 06:00 Love at Large (Með tvær í takinu) Róman- tísk spennumynd um tvo einkaspæjara, karl og konu sem verða sífellt á vegi hvors annars við rannskókn sakamála. Með aðalhlutverk fara Tom Berenger, Anne Archer, Elizabeth Perkins og Kate Capshaw. Stöð 2 Bíó 20:00 Eru þeir að fá ánn? Sjóbirtingur fer að huga að niðurgöngu og laxinn að uppgöngu. Jibíííí 20:30 Eitt fjall á viku Útvist að hætti Ferðafélags Íslands og Péturs Steingrímssonar 21:00 Eitt fjall á viku Útvist að hætti Ferðafélags Íslands og Péturs Steingrímssonar 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur og kjarni málsins ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. El Clásico, part tres Fyrri leikir í undanúrslitum Meist- aradeildar Evrópu fara fram í þessari viku en á miðvikudagskvöldið mæt- ast spænsku risarnir og erkifjendurn- ir Real Madrid og Barcelona. Þetta er þriðji leikurinn liðanna á skömmum tíma. Liðin gerðu jafntefli í deildinni, Real vann úrslitaleik konungsbikars- ins en nú er komið að aðalleikjunum. Nú mætast Real og Barca tvívegis í baráttunni um að komast á Wembley í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, leikinn sem allir vilja spila. Fyrri leik- urinn fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid og verður í beinni útsend- ingu á Stöð 2 Sport. Real Madrid - Barcelona Stöð 2 Sport klukkan 18.45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.