Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2012, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2012, Qupperneq 41
Afmæli 41Helgarblað 18.–20. maí 2012 18. maí 40 ára Anna Maria Hedman Álaþingi 20, Kópavogi Natalia Proskurnina Hallakri 2b, Garðabæ Sesselja Hannele Jarvela Ránarg. 45, Reykjavík Aðalbjörn Sigurðsson Austurbrún 25, Reykjavík Borghildur Freyja Rúnarsdóttir Mímis- vegi 26, Dalvík Hulda Björk Grímsdóttir Urðarbr. 100, Reykjavík Ámundi Sjafnar Tómasson Hólmv. 42, Reykjavík Heimir Fannar Gunnlaugsson Jörundar- holti 142, Akranesi Valur Pétursson Frostaskjóli 49, Reykjavík Arnbjörg Ólafía Sveinsdóttir Neshaga 9, Reykjavík Steinar Halldór Sigurjónsson Hraunbæ 111d, Reykjavík Kolbrún Harðardóttir Háaleitisbraut 44, Reykjavík Katrín Harðardóttir Brekkutröð 3, Akureyri Halldór Már Sverrisson Drangakór 7, Kóp. Anna Ágústa Halldórsdóttir Borgarvík 9, Borgarnesi Björn Eysteinn Jóhannsson Oddnýjar- braut 3, Sandgerði 50 ára Stella Marie Burgess Pétursson Káranesi 1, Mosfellsbæ Rósa I Sveinbjörnsdóttir Birkilundi 1, Ak. Sigurður Ragnarsson Mánatröð 12, Egilsst. Hulda Ágústsdóttir Lágengi 24, Selfossi Albert Þór Jónsson Hlíðarhvammi 8, Kópavogi Guðrún Emilía Daníelsdóttir Þórðargötu 16, Borgarnesi Gylfi Skarphéðinsson Lindasmára 53, Kóp. Sigrún Þorsteinsdóttir Tröðum, Selfossi Árni Sverrisson Hjarðarhaga 48, Reykjavík Halldór Ingólfsson Birkihæð 5, Garðabæ Erna Ingólfsdóttir Löngumýri 45, Garðabæ Desirée Dísa Ferhunde Anderiman Skeggjastöðum, Mosfellsbæ Haraldur Ragnarsson Gauksási 49, Hafnarf. Auður Harpa Ólafsdóttir Engjavegi 67, Self. 60 ára Ingvi Rafn Sigurðsson Seftjörn 2, Selfossi Ína G Gunnlaugsdóttir Víkingsstöðum, Egils- stöðum Guðrún Jóna Ásgrímsdóttir Miðvangi 14, Hafnarfirði Sigrún Hjartardóttir Fjólugötu 21, Reykjavík Ingibjörg Hjartardóttir Laugasteini, Dalvík Pálína Dagbjört Björnsdóttir Kjarnagötu 14, Akureyri Þorsteinn Sch Thorsteinsson Reyðarkvísl 4, Reykjavík Jón Frímann Ágústsson Löngumýri 20, Garðabæ Stefán Sigurðsson Suðurgötu 5, Sandgerði 70 ára Ásgeir Guðmundsson Grenigrund 39, Akranesi Kristján Jóhannsson Hrólfsskálavör 14, Sel- tjarnarnesi Jón Ágústsson Akurey 1a, Hvolsvelli Messíana Marsellíusdóttir Urðarvegi 60, Ísafirði Guðmundur J Finnsson Mánasundi 6, Grindavík Björk Finnbogadóttir Þorláksgeisla 17, Reykjavík Margrét S Þorkelsdóttir Vesturtúni 14, Álftanesi Hrafnhildur Georgsdóttir Grýtubakka 14, Reykjavík Guðrún Gríma Árnadóttir Þrastarlundi 17, Garðabæ Jónína Jónasdóttir Rjúpufelli 48, Reykjavík Guðrún Hjálmdís Guðmundsdóttir Sóleyj- arima 5, Reykjavík Jóhann Jóhannsson Oddeyrargötu 4, Akur- eyri Agnethe Kristjánsson Blómvangi 7, Hafnarfirði Elísabet Proppé Þorláksgeisla 31, Reykjavík 75 ára Brynjar Ragnarsson Brekkuhúsi 2b, Akureyri Jónína Salný Guðmundsdóttir Miðvangi 6, Egilsstöðum Hólmgeir Björnsson Hraunbæ 104, Reykjavík Sigurbjörn Valdemarsson Löngulínu 7, Garðabæ Stefán Baldvin Árnason Stekkjargerði 15, Akureyri Sigrún Oddgeirsdóttir Goðheimum 4, Reykjavík Ester Hurle Sævangi 30, Hafnarfirði Bergþóra Gunnlaugsdóttir Miðbraut 19, Vopnafirði 80 ára Gísli Hólm Óskarsson Hólavegi 15, Sauðár- króki Sigurður Gestsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Jóhanna Sigurðardóttir Rjúpnahæð 8, Garðabæ Sigurður E Guðmundsson Raufarseli 11, Reykjavík 19. maí 40 ára Megha Nath Baral Efstahjalla 19, Kópavogi Svava Guðjónsdóttir Vesturgötu 58, Reykjavík Hafsteinn Víðir Gunnarsson Einigrund 12, Akranesi Kolbrún Heba Árnadóttir Framnesvegi 6, Reykjavík Edda Sóley Kristmannsdóttir Grundargötu 65, Grundarfirði Kristjana Hallgrímsdóttir Dranghólum 25, Selfossi Hilma Hólm Fálkahöfða 6, Mosfellsbæ Valdimar Bjarnason Kálfhólum 23, Selfossi Eva Bryndís Helgadóttir Kjarrvegi 6, Reykjavík Kristján Árnason Miðdal 8, Vogum Linda Sigurðardóttir Vesturvangi 8, Hafnarfirði 50 ára Lidia Elzbieta Nawrocka Seljalandsvegi 12, Ísafirði Vilhjálmur E Eggertsson Löngumýri 5, Selfossi Sverrir Hákonarson Búlandi 10, Reykjavík Brynja Björgvinsdóttir Einihlíð 3, Hafnarfirði Jón Þorsteinn Hjartarson Grafhólum 3, Selfossi Karl Sesar Karlsson Fagradal 3, Vogum Jóhann Pétur Gíslason Sæbakka 9, Nes- kaupstað Hörður Geirsson Þúfubarði 2, Hafnarfirði Eyrún Signý Gunnarsdóttir Gullengi 21, Reykjavík Halldóra Hafdís Arnardóttir Veghúsum 5, Reykjavík Erna Sigurbjörg Arnardóttir Tungusíðu 7, Akureyri Guðrún Hrafnkelsdóttir Barmahlíð 10, Reykjavík 60 ára Helga Halldórsdóttir Sur Hólabraut 19, Hafnarfirði Einar Stefánsson Fjarðarási 13, Reykjavík Margrét Héðinsdóttir Safamýri 31, Reykjavík Sigríður Sigurðardóttir Hlíðarhjalla 67, Kópavogi Stefanía Inga Lárusdóttir Stórhóli, Djúpavogi Gunnþór Halldórsson Goðheimum 3, Reykjavík Charlotta Halldórsdóttir Lyngheiði 3, Selfossi Ármann Ægir Magnússon Lyngheiði 24, Hveragerði 70 ára Már Adolfsson Heiðvangi 8, Hellu Garðar Víðir Guðmundsson Barðastöðum 11, Reykjavík Jens Jóhannsson Teigi 1, Hvolsvelli Kristín Erlingsdóttir Akraseli 4, Reykjavík Gerður Lúðvíksdóttir Efstahjalla 3, Kópavogi Ásmundur Þórarinsson Vífilsstöðum, Egilsstöðum 75 ára Árni Jón Sigurðsson Miðtúni 5, Seyðisfirði Sigurður Kristjánsson Austurbrún 6, Reykjavík Jónína Kristjánsdóttir Hrannarstíg 18, Grundarfirði Rúnar Már Vagnsson Álfaskeiði 34, Hafnar- firði 80 ára Guðlaug Benediktsdóttir Höfða 2, Akur- eyri Höskuldur Aðalst Sigurgeirsson Vall- holtsvegi 17, Húsavík Páll Jónsson Lyngmóum 10, Garðabæ 85 ára Hjalti Jónasson Brúnavegi 9, Reykjavík Guðmundur Ingimarsson Birtingaholti 3, Flúðum Haraldur Magnússon Efstasundi 69, Reykjavík Óskar Sigurðsson Grænuhlíð 15, Reykjavík 90 ára Sighvatur Jónasson Sóleyjarima 7, Reykjavík Þorleifur Benediktsson Víkurbraut 30, Höfn í Hornafirði 20. maí 40 ára Phong Manh Tran Hátúni 8, Reykjavík Janis Melnis Krókatúni 11, Akranesi Björn Helgi Snorrason Kálfafelli 1b, Kirkju- bæjarklaustri Ásdís Arngeirsdóttir Sóltúni 8, Reykjavík Axel Örn Bragason Skriðuseli 6, Reykjavík Njörður Smári Guðmundsson Egilsbraut 19, Þorlákshöfn Ingvi Már Pálsson Ránargötu 45, Reykjavík Ágúst Ólafsson Húsalind 11, Kópavogi Hildur Gunnarsdóttir Sólheimum 27, Reykjavík Guðmundur Sigurðsson Jóruseli 7, Reykjavík Kristín Bjarnadóttir Vatnsendabletti 717, Kópavogi Margrét Vilborg Tryggvadóttir Reyni- hvammi 22, Kópavogi Ingibjörg Þórðardóttir Valsmýri 5, Nes- kaupstað Helena Jónsdóttir Vesturgötu 21b, Reykjavík 50 ára Atli Árdal Ólafsson Heiðarbrún 18, Stokkseyri Arnar Stefánsson Rauðalæk, Hellu Heimir Már Pétursson Nýlendugötu 19b, Reykjavík Ólafur Jóhannesson Sólheimum 24, Reykjavík Gísli Benedikt Gunnarsson Hólmgarði 2a, Reykjanesbæ Helgi Jónsson Lerkilundi 32, Akureyri Alfreð Guðmundsson Fellstúni 7, Sauðár- króki Boris Moiseev Helluvaði 21, Reykjavík Snorri Snorrason Skagfirðingabraut 31, Sauðárkróki Júlíana Bryndís Andersen Eskivöllum 3, Hafnarfirði Hjörtur Þórarinsson Baugstjörn 26, Selfossi Sólveig Magnea Jónsdóttir Þórkötlustöð- um 3, Grindavík Sigurborg Magnúsdóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi Þorsteinn Ingimarsson Engihjalla 17, Kópavogi 60 ára Kristín Jóhannsdóttir Flyðrugranda 8, Reykjavík Sigurbjörg I Kristínardóttir Múlavegi 36, Seyðisfirði Þórunn Halla Guðmundsdóttir Berg- staðastræti 13, Reykjavík Tryggvi Þór Tryggvason Álfaheiði 10, Kópavogi Kristján Birgisson Heiðartúni 4, Vest- mannaeyjum Jóhann Jónsson Ásgarði 4, Neskaupstað Anna Guðjónsdóttir Dvergabakka 30, Reykjavík Guðrún Jóhannesdóttir Grundarbraut 43, Ólafsvík Þórunn Birna Böðvarsdóttir Tunguseli 4, Reykjavík Sigurður Jóhannes Ögmundsson Sunnu- braut 24, Garði 70 ára Stefán Ö Kristjánsson Mávabraut 1a, Reykjanesbæ Baldur Gunnarsson Reykjavíkurvegi 52b, Hafnarf. Ásta Kristjana Ragnarsdóttir Þórólfsgötu 21, Borgarnesi Einar Kjartansson Huldubraut 10, Kópavogi Guðmundur Agnarsson Gerðav. 1, Grindavík 80 ára Kristbjörg Ólafsdóttir Suðurlandsbr. 62, Reykjavík Gróa Erla Guðjónsdóttir Torfufelli 20, Reykjavík Þorvaldur Björnsson Nýlendugötu 20, Reykjavík Ljósbjörg Magnúsdóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ Björgvin Hreinn Björnsson Sveigh.5, Reykjavík Hreinn Magnússon Fossvegi 12, Siglufirði Ágúst Karel Karlsson Bjarmalandi 17, Reykjavík 85 ára Gunnlaugur Valdimarsson Austurgötu 5, Stykkishólmi Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! É g er uppalinn í Þróttara­ hverfinu í Reykjavík og því slær hjartað alltaf með Þrótti. Það var stór hópur barna í hverfinu og mikið líf þegar ég var krakki. Þetta voru ekki allt englar skal ég segja þér. Við gerðum ýmis­ legt sem annað fólk hafði minni húmor fyrir, en það var alltaf gaman hjá okkur. Sumt fullorðið fólk kallaði beinlínis á að við hrekktum það,“ segir Halldór og hlær hressilega. Þrátt fyrir að Þróttur sé liðið hans náði hann aldrei að spila með því. „Ég varð hins veg­ ar þrisvar skólameistari með bekknum mínum í körfubolta í MS og svo keppti ég lengi með Ármanni á skíðum. Þar fékk ég viðurnefnið Fúsi skíðafantur eftir þekktri sjónvarpspersónu sem skíðaði ekki eftir forskrift. Skíðin voru yndisleg, þau voru skotheld leið að hjörtum góðra kvenna. Við vorum stæltir og sólbrúnir löngu á undan öllum öðrum. Þá voru ekki komnir neinir ljósabekkir til að stela forskoti. Á árunum þegar við vorum 17–20 ára skipulögðum við félagarnir flottar verslunar­ mannahelgarferðir í Kerlingar­ fjöll, leigðum rútur og söfn­ uðum fólki. Þá var vandlega passað upp á að kynjahlutfalið væri okkur vel í vil,“ segir hann og hlær enn og meir svo undir­ tekur í nágrenninu. Þegar Halldór var ungur drengur ætlaði hann að verða smiður en hætti við það þegar hann áttaði sig á því að smið­ um yrði kalt á puttunum yfir veturinn. „Þegar ég fattaði það ákvað ég að fara í háskóla því ekki ætlaði ég að vera alla vetur með naglakul. Ég ætlaði fyrst í tækninám en síðustu helgina áður en innskráningu lauk í HÍ fór ég í sumarbústað með bróður mínum og mág­ konu. Þegar leið á kvöldið varð mér mál að losna við drykki og fór út að pissa. Auðvitað þurfti ég að míga upp í vindinn og til að kóróna það rann vatnið úr þakrennunni yfir hausinn á mér. Þá lá fyrir að ég myndi fara í verkfræði,“ segir þessi þekkti húmoristi í verkfræð­ ingastétt. Þrátt fyrir að hjartað slái með Þrótti heldur Halldór með Stjörnunni í Garðabæ. „Stelp­ urnar mínar spiluðu með Stjörnunni og ég var um tíma formaður handboltadeildar félagsins. Það var skemmti­ legt. Sérstaklega man ég eftir erfiðum leik hjá strákaliðinu við ÍR. Við vorum þá í 14. sæti í deildinni en ÍR­ingarnir í 2 sæti. Í hálfleik vorum við níu mörkum undir og útlitið svart. Ég brá á það ráð að hringja í manninn með stóra hjartað í Kópavogi, sem nú er ný lát­ inn. Hann brást okkur ekki fremur en öðrum. Hann sendi tvo listamenn á svæðið. Þær stormuðu í búningsklefann og ég var á músíkinni. Í stuttu máli gerðu þær allt vitlaust og strákarnir stóðu saman í seinni hálfleik og náðu forystu. Að­ eins þremur sekúndum fyrir leikslok náði Einar Hólmgeirs­ son að jafna fyrir ÍR. Þetta sýn­ ir að með því að sjá það fallega í lífinu gengur allt miklu betur. Fegurð og rétt hugarfar er lyk­ illinn að velfarnaði,“ segir þessi hugmyndaauðugi verkfræð­ ingur og tekur bakföll af hlátri. Spurður um þessi tímamót brosir hann og tekur duglega í nefið áður en hann svar­ ar. „Það er frábært að vera svo heppinn að verða fimm­ tugur, það er ekkert sjálfgef­ ið. ótrúlega mikill léttir að eiga bara eftir skemmtileg ár, allt annað er að baki. Maður er búinn að ná árangri í líf­ inu þegar börnin eru betur heppnuð en maður sjálfur þannig að ég get verið stoltur. Þróunin er í rétta átt á með­ an. Heimilið okkar er heimili gleðinnar þess vegna verður veisla hérna til að halda upp á afmælið. Þegar ég var ung­ ur byggðum við nógu stórt hús til að geta haldið þessa veislu. Hér verður líf og hér verður gleði á afmælisdag­ inn,“ segir þessi ótrúlega lífs­ glaði og bjartsýni maður sem stýrt hefur framkvæmdum af öllum stærðum um allt land. Stórafmæli Fjölskylda Halldórs n Foreldrar: Ingólfur Konráðs- son sjómaður f. 1929 Ragnheiður Halldórsdóttir húsmóðir f. 1936 n Maki: Elísabet Þórunn Ásthildur Maack Pétursdóttir fjármálastjóri f. 1965 n Börn: Petra Andrea Maack Halldórsdóttir verkfræðingur f. 1987 Ragnheiður Björk Halldórsdóttir verkfræðinemi f. 1991 n Systkin: Helga María Arnars- dóttir sjúkraliði f. 1954 Andrés Reynir Ingólfsson smiður f. 1956 Ásberg Konráð Ingólfsson verk- fræðingur f. 1971 Meig upp í vindinn og varð verkfræðingur Halldór Ingólfsson 50 ára 18. maí Húmoristi í verkfræðingastétt Þegar Halldór var ungur drengur ætlaði hann að verða smiður en hætti við það þegar hann áttaði sig á því að smiðum yrði kalt á puttunum yfir veturinn. Sumarlegt Notalegt að njóta í kvöldroðanum. Mangó-mojito Þ að verður ekki mikið sumarlegra og sparilegra en að gera einn ískaldan mangó­mojito í kvöld­ roðanum þessa dagana. 30 ml ljóst romm (eitt skot) 30 ml mangódjús (eitt skot) Sódavatn Fjögur myntulauf Tvær þunnar límónusneiðar Mikið af klaka n Hristið saman romm og mangódjús með klaka í kokteil- hristara. Hellið í lágt glas og blandið myntunni saman við og hellið sódavatni yfir. Síðast en ekki síst, setjið límónusneiðarnar á toppinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.