Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2012, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2012, Side 58
58 Afþreying 18. maí 2012 Föstudagur dv.is/gulapressan Vaxtaveikin Hellboy 2: The Golden Army er á dagskrá Ríkissjónvarpsins á laugardagskvöld. Myndin er framhald hinnar geysivin- sælu myndar Hellboy (2004) og segir frá nýjum ævintýrum hinna undarlegu ofurhetja sem mynda samtök til varnar og rannsóknar á yfirnáttúru- legum fyrirbærum. Aðdáend- ur Hellboy bíða spenntir eftir Hellboy 3 sem þó ekkert bólar á. Leikstjórinn Guillermo Del Toro hefur sagt að ekki liggi fyrir að gera þriðju myndina. Það sakar þó ekki að vona. Beðið eftir Hellboy 3 Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægviðri, bætir heldur í vind síðdegis. 8° 3° 8 3 04:02 22:49 3-5 10 0-3 11 3-5 8 0-3 9 3-5 8 3-5 11 3-5 10 3-5 1 3-5 10 5-8 8 5-8 9 12-15 8 5-8 10 8-12 10 5-8 8 12-15 10 5-8 11 0-3 12 3-5 9 0-3 12 3-5 11 3-5 14 3-5 14 3-5 0 3-5 13 5-8 9 5-8 10 8-12 9 5-8 10 8-12 11 5-8 9 8-12 11 5-8 10 3-5 12 3-5 10 3-5 13 3-5 14 3-5 16 5-8 17 8-12 -2 3-5 16 8-12 9 8-12 11 12-15 9 8-12 12 8-12 10 5-8 9 12-15 10 5-8 11 8-12 13 3-5 10 3-5 13 3-5 15 3-5 19 3-5 21 8-12 -2 3-5 18 8-12 10 5-8 12 8-12 10 8-12 12 8-12 11 5-8 9 8-12 11 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg austlæg átt, bjartara síðdegis. 10° 5° 8 3 03:59 22:52 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 7 5 4 6 5 1 4 4 4 3 10 13 8 00 8 10 5 5 7 5 4 4 6 6 4 11 8 5 6 3 3 8 5 5 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 20. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Byron Nelson Championship 2012 (3:4) 10:00 Volvo World Match Play Championship (2:2) 16:00 Byron Nelson Championship 2012 (3:4) 18:35 Inside the PGA Tour (20:45) 19:00 Byron Nelson Championship 2012 (4:4) 22:00 Volvo World Match Play Championship (2:2) 01:00 ESPN America SkjárGolf 08:00 Gray Matters 10:00 Austin Powers in Goldmem- ber 12:00 Tangled 14:00 Gray Matters 16:00 Austin Powers in Goldmem- ber 18:00 Tangled 20:00 Quantum of Solace 22:00 Magnolia 01:05 Rambo 02:35 Farce of the Penguins 04:00 Magnolia 06:00 The Invention Of Lying Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (36:52) 08.11 Herramenn (23:26) 08.22 Franklín og vinir hans (2:52) 08.44 Stella og Steinn (8:26) ( 08.57 Smælki (6:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (19:26) 09.22 Sígildar teiknimyndir (33:42) 09.30 Gló magnaða (59:65) 09.52 Litli prinsinn (4:26) 10.15 Alla leið (5:5) 11.10 Leitin að stórlaxinum (2:3) 11.40 Anders Matthesen 12.30 Silfur Egils 13.50 Heimur orðanna – Notkun og misnotkun (3:5) 14.50 Guðrún Á. Símonar 16.00 Austfjarðatröllið 16.50 Ógleymanlegar stundir - Brúðkaupið 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (32:52) 17.40 Teitur (35:52) 17.50 Póstkort frá Gvatemala (1:10) 18.00 Palli var einn í heiminum 18.25 Draumagarðar (3:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Leiðin til Bakú Þáttur um íslenska hópinn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú í Aserbaídsjan. Umsjónarmaður er Lovísa Árnadóttir og um dagskrárgerð sér Ragnar Santos. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Höllin (17:20) (Borgen) 21.45 Átjánda öldin með Pétri Gunnarssyni (4:4) Pétur Gunn- arsson rithöfundur rifjar upp þá öld sem vafalaust er sú versta í íslenskri sögu; átjándu öldina. Dagskrárgerð: Björn Brynjúlfur Björnsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.20 Sunnudagsbíó - Marcello Marcello 6,3 (Marcello Marcello) Fiskimannssonurinn Marcello er svo ástfanginn af hinni fögru Elenu að hann setur allt á annan endann í heimaþorpi sínu. Leikstjóri er Denis Rabaglia og meðal leik- enda eru Francesco Mistichelli, Elena Cucci and Alfio Alessi. Þýsk/svissnesk bíómynd frá 2008. 23.55 HM í íshokkí 01.15 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Stubbarnir 07:35 Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Mamma Mu 10:00 Kalli litli kanína og vinir 10:25 Maularinn 10:50 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:20 American Idol (38:40) 14:05 Spurningabomban (1:6) 14:55 The Block (7:9) 15:40 How I Met Your Mother (6:24) 16:05 Gossip Girl (14:24) 16:50 Mad Men (6:13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (9:24) 19:40 Jamie Saves Our Bacon 7,0 20:35 The Mentalist 8,0 (21:24) 21:20 Homeland (11:13) 22:15 The Killing (2:13) 23:00 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition (17:41) 00:10 Smash (11:15) 00:55 Game of Thrones (7:10) 01:50 Silent Witness (3:12) 02:40 Supernatural (13:22) 03:20 The Event (10:22) 04:05 Medium (10:13) 04:50 The Mentalist (21:24) 05:35 Friends (12:24)(Vinir)Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum. 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil (e) 13:30 Dr. Phil (e) 14:10 Dr. Phil (e) 14:55 Málið (8:8) (e) Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Sölvi kynnir sér að þessu sinni vaxandi heim útlitsdýrk- unar á Íslandi. Svo virðist sem áherslur í líkamsrækt hafi með tímanum breyst úr heilbrigðis- sjónarmiðum yfir í ofuráherslu á útlit og staðalmyndir. Sölvi kannar ennfremur fjölgun sílíkonaðgerða og vaxandi steranotkun samfara aukinni útlitsdýrkun í hinum vestræna heimi. 15:25 90210 (16:22) (e) 16:15 Britain’s Next Top Model (10:14) (e) 17:05 Once Upon A Time (20:22) (e) 17:55 Unforgettable (4:22) (e) 18:45 Solsidan (5:10) (e) 19:10 Top Gear (3:7) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel (6:12) 21:00 Law & Order 7,7 (10:22) 21:45 Californication (3:12) 22:25 Lost Girl (3:13) 23:10 Blue Bloods 7,5 (14:22) (e) 23:55 The Defenders (7:18) (e) 00:40 Californication (3:12) (e) 01:10 Psych (2:16) (e) 02:00 Pepsi MAX tónlist 10:20 Box: Amir Khan - Lamont Peterson 12:05 Meistaradeild Evrópu 14:10 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 14:40 The Masters 19:45 Pepsi deild karla 22:00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 22:30 Kraftasport 2011 23:05 Pepsi deild karla 12:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 13:25 Heimur úrvalsdeildarinnar 13:55 Enska B-deildin 15:45 Arsenal - Aston Villa 17:30 Man. City - Sunderland 19:15 Tottenham - Swansea 21:00 Man. Utd. - Everton 22:45 Blackburn - Liverpool 16:35 Íslenski listinn 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Bold and the Beautiful 18:00 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (20:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:15 American Idol 4,5 (37:40) 21:40 American Idol (38:40) 22:25 Damages (11:13) 23:10 Falcon Crest (20:30) 00:00 Íslenski listinn 00:25 Sjáðu 00:50 Fréttir Stöðvar 2 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 2 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistaranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Þrjár á þingi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Nú er þetta allt að koma og gaman að sjá hvernig háloftavindar eru að þróast og hlýindi að sækja að landinu. Og það sem meira er, að þó hlýindi séu nú ákveðin í að taka hér öll völd, stefnir ekki í þessa endalausu rigningu sunnan- lands og vestan. Þetta fer hægt í gang, þ.e.a.s. skaplegur hiti að deginum en nætur- frost fram að sunnudegi en þá fara líka hlutirnir að gerast og eftir helgina eru það ekki aðeins tveggja stafa tölur sem prýða munu kort, gangi allt eftir, heldur jafnvel svo að tveir tugir stiga munu sjást á hitamælum og sennilega víða. Horfur í dag, föstudag: Hæg breytileg átt en heldur vax- andi suðaustanátt með suður- og suðvesturströndinni þegar líður á síðdegið og kvöldið. Lengst af þurrt víðast hvar og léttskýjað norðan og austanlands. Hiti 2–10 stig, hlýjast syðra. Horfur á laugardag: Austlægar áttir, 5–10 m/s, en hvassara undan suðurströnd- inni. Léttskýjað víða um land, en skýjað og hætt við tímabundinni vætu syðra. Hiti 4–12 stig. Horfur á sunnudag Austlægar áttir, 5–13 m/s, en mun hvassara á annesjum allra syðst. Bjartviðri en hætt við ein- hverri vætu allra syðst. Hiti 8–20 stig, hlýjast í innsveitum á vestur- helmingi landsins. Stefnir í 20 stigin eftir helgina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.