Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Side 30
30 Afþreying 18. júní 2012 Mánudagur Baráttan um krúnuna n Camelot á Skjá Einum klukkan 21.45 S kjár einn hóf nýlega sýningar á sjónvarps- þáttaröðinni Camelot. Í kvöld verður sýnd- ur annar þátturinn af tíu en hér er á ferðinni ensk þátta- röð um hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og riddur- um hringborðsins. Fjöldi þekktra leikara fer með helstu hlutverkin og má þar nefna Joseph Fienn- es, sem hefur leikið í mynd- um á borð við Enemy At The Gates og Shakespeare in Love, Evu Green, sem sem lék í Bond-myndinni Casino Royale, og hinn unga og efnilega Jamie Camp- bell Bower, sem lék meðal annars í Sweeney Todd. Þættirnir gerast seint á fimmtu öld og Bretland er laust undan hervaldi Róm- verja sem eru í sárum. En á sama tíma deyr konung- ur Bretlands og allt stefnir í óefni. Merlin, sem er leikinn af Fiennes, sér í draumum sínum hræðilega framtíð og hefur því upp á hin- um unga og metnaðarfulla Arthúri – syni konungs sem enginn vissi af og var alinn upp hjá almúgafólki. En hin kalda og illa Morgan, systir Arthúrs, gerir hvað hún get- ur til að komast til valda. dv.is/gulapressan You can’t explain that Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Ufsi húsgögn næring garmarnir til gljúfri áraun --------- skammaðri skrýddist klukkudanir kefla morknun skóbotnspásserar fugl hækkun kusk kl. 15 ---------- blót slæm sigla utan þrýsti dv.is/gulapressan Ölgerðin ögrar feðraveldinu Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 18. júní 14.35 Leiðarljós (Guiding Light) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 EM í fótbolta (Portúgal - Holland) Endursýndur leikur frá sunnudagskvöldi. 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.45 EM í fótbolta (Króatía - Spánn) Bein útsending frá leik Króata og Spánverja í Gdansk. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.15 Castle 8,2 (12:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Baráttan um Bessastaði - Ari Trausti Guðmundsson (Ari Trausti Guðmundsson) Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.00 Liðsaukinn 8,3 (21:32) (Rej- seholdet) Dönsk spennuþátta- röð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Luther 8,5 (3:4) (Luther II) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Meðal leikenda eru Idris Elba, Ruth Wilson, Warren Brown og Paul McGann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.55 EM í fótbolta (Ítalía - Írland) Sýndur verður leikur Ítala og Íra í Poznan frá því fyrr um kvöldið. 02.35 Fréttir 03.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub- barnir, Áfram Diego, áfram!, Stuðboltastelpurnar, Ofurhund- urinn Krypto 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (155:175) 10:15 Chuck (10:24) 11:00 Gilmore Girls (20:22) 11:45 Falcon Crest (25:30) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (22:24) 13:25 American Idol (9:40) 14:05 American Idol (10:40) 15:25 ET Weekend 16:10 Barnatími Stöðvar 2 Stuð- boltastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto, UKI 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (3:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (5:22)(Simp- son-fjölskyldan) Marge fellur fyrir módeli utan á klósett- pappírnum sem veldur röð skemmtilegra atvika. Við fáum að heyra rödd Pauls Newman meðal leikara í þættinum. 19:40 Arrested Development 9,4 (22:22) 20:05 Glee (10:22) 20:50 Suits 8,7 (2:12) (Lagaklækir) Ferskir spennuþættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingunum í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 21:35 Silent Witness 6,3 (7:12) 22:30 Supernatural (17:22) 23:15 Flight of the Conchords (2:10) 23:40 Two and a Half Men (16:24) 00:00 The Big Bang Theory (7:24) 00:25 How I Met Your Mother (10:24) 00:45 White Collar (15:16) 01:30 Girls (2:10) 01:55 Eastbound and Down (2:7) 02:20 Bones (20:23) 03:05 NCIS (7:24) 03:50 Glee (10:22) 04:35 Flight of the Conchords (2:10) 05:05 The Simpsons (5:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Million Dollar Listing (2:9) (e) 16:40 Minute To Win It (e) 17:25 Dr. Phil 18:05 Titanic - Blood & Steel (10:12) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (39:48) (e) 19:20 According to Jim (18:18) (e) 19:45 Will & Grace (4:27) (e) 20:10 90210 5,7 (21:24) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Naomi býður vinum sínum til veislu svo þeir geti kynnst P.J. aðeins betur. Andlegt ástand Ivy veldur Caleb áhyggjum og Annie horfist í augu við eigin tilfinningar. 20:55 Hawaii Five-0 7,4 (20:23) 21:45 Camelot 6,5 (2:10) Ensk þáttaröð sem segir hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og riddurum hringborðsins. Stjörnum prýdd þáttaröð sem sameinar spennu og drama, rammað inn af klassískri riddarasögu. Merlin reynir að koma Arthur saman við Excalibur, Morgan og við kónginn Lot í von um að hægt verði að hrifsa krúnuna af núverandi konungi. 22:35 Jimmy Kimmel 6,4 23:20 Law & Order (14:22) (e) 00:05 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (2:8) (e) 00:30 Hawaii Five-0 (20:23) (e) 01:20 The Bachelor (3:12) (e) Rómantískur raunveruleika- þáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Sautján stúlkur eru eftir og tvær þeirra fara á stefnumót með piparsveininum Brad þessa vikuna. Upptöku- stjóri mætir óvænt á svæðið þar sem piparsveinninn verður aðalstjarna kvikmyndar. 02:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Úrslitakeppni NBA 18:05 Þýski handboltinn 19:25 Úrslitakeppni NBA 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Frakkland - Ísland Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (138:175) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Sprettur (2:3) 22:15 Dallas (1:10) 23:15 Rizzoli & Isles (2:15) 00:00 The Killing (6:13) 00:45 House of Saddam (2:4) 01:45 60 mínútur 02:30 The Doctors (138:175) 03:10 Íslenski listinn 03:35 Sjáðu 04:00 Fréttir Stöðvar 2 04:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 US Open 2012 (4:4) 11:35 Golfing World 12:25 US Open 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 US Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (10:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Holl- usta og meiri hollusta 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 1.þáttur 21:00 Frumkvöðlar Hvað er frí- stundafræðsla? 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 3.þáttur ÍNN 08:25 Gray Matters 10:00 Living Out Loud 12:00 Bionicle: The Legend Reborn 14:00 Gray Matters 16:00 Living Out Loud 18:00 Bionicle: The Legend Reborn 20:00 Valkyrie 7,1 22:00 Precious 00:00 Seraphim Falls 02:00 The Prophecy 3 04:00 Precious 06:00 Inkheart Stöð 2 Bíó 17:45 Blackburn - Arsenal 19:30 PL Classic Matches 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 Newcastle - Liverpool 22:15 Bolton - Man. City Stöð 2 Sport 2 Joseph Fiennes Fer með eitt af aðalhlutverkunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.