Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 18. júní 2012
Oprah og Kardashian-fjölskyldan
n „Ég vildi fá að vita hvort þau væru bara einlæglega sjálfhverf eða ekki“
O
prah Winfrey tók ný-
lega viðtal við flestalla
meðlimi Kardashi-
an-fjölskyldunn-
ar. Oprah skrifaði um þessi
viðtöl á Facebook-síðu sinni
og gefur í skyn að þegar við-
tölin verða sýnd verði um að
ræða mjög stóran og merkan
viðburð. Samkvæmt síðunni
hollywoodgossip.com skrifaði
hún þetta: „Ég hef aldrei tek-
ið jafn langt viðtal og ég talaði
við ALLA meðlimi Kardashi-
an-fjölskyldunnar. Ég hafði
aldrei hitt þau né séð þættina
þeirra, en ég undirbjó mig fyr-
ir viðtölin með því að horfa
á stærstu og mikilvægustu
þættina úr hverri seríu.“
Oprah segist hafa viljað,
með þessum viðtölum, kom-
ast að því hvers vegna þessi
fjölskylda hafi orðið svona
vinsæl og hvers vegna fólk
hafi svona gaman af því að
fylgjast með Kardashian-fjöl-
skyldunni og af hverju fólk
elski að hata meðlimi hennar.
Oprah ætlar líka að komast
að því hvort Kardashian-fjöl-
skyldan sé bara „fræg fyrir að
vera fræg“ eða hvort það sé
eitthvað meira en það. „Ég
vildi fá að vita hvort þau væru
bara einlæglega sjálfhverf eða
ekki“ segir þessi drottning
spjallþátta.
Grínmyndin
Mylla Um að gera að njóta sín í vinnunni.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur fórnar drottningu
Þriðjudagur 19. júní
14.00 Baráttan um Bessastaði -
Frambjóðendur kynntir (4:8)
(Ari Trausti Guðmundsson)
Í þessari þáttaröð eru fram-
bjóðendur til embættis forseta
Íslands kynntir til sögunnar.
Umsjón: Margrét Marteinsdóttir,
Heiðar Örn Sigurfinnsson og
Anna Kristín Pálsdóttir. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
14.30 Leiðarljós (Guiding Light)
15.15 Táknmálsfréttir
15.25 Í fyrsta sæti er ... - Söng-
keppni framhaldsskólanna
Þáttur um sigurvegarana í
Söngkeppni framhaldsskól-
anna. Framleiðandi: Saga film.
e.
16.00 EM í fótbolta (Ítalía - Írland)
Endursýndur leikur frá mánu-
dagskvöldi.
18.00 Fréttir og veður
18.25 EM stofa Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
18.45 EM í fótbolta Bein útsending
frá leik Svía og Frakka í Kiev eða
leik Englendinga og Úkraínu-
manna í Donetsk.
20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins
á EM í fótbolta.
21.10 Gulli byggir - Í Undirheimum
Gunnlaugur Helgason fjallar
um viðhald húsa og kennir réttu
handtökin við flísalagningu og
fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur
Gunnarsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.40 Anna Stuttmynd eftir Helenu
Stefánsdóttur. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Baráttan um Bessastaði
- Ólafur Ragnar Grímsson
(Ólafur Ragnar Grímsson) Í
þessari þáttaröð eru fram-
bjóðendur til embættis forseta
Íslands kynntir. Umsjón: Margrét
Marteinsdóttir, Heiðar Örn
Sigurfinnsson og Anna Kristín
Pálsdóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.00 Hafinn yfir grun: Rauða
Dalían 6,4 (3:3) (Above
Suspicion II: The Red Dahlia)
Bresk sakamálamynd í þremur
hlutum. Rannsóknarlögreglu-
konan Anna Travis rannsakar
dularfullt mál. Aðalhlutverk
leika Ciarán Hinds og Kelly
Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.50 Aðþrengdar eiginkonur 7,4
(23:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
00.35 EM í fótbolta Sýndur verður
leikur Svía og Frakka í Kiev eða
leikur Englendinga og Úkraínu-
manna í Donetsk frá því fyrr um
kvöldið.
02.15 Fréttir
02.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (19:23)
Lína langsokkur, Áfram Diego,
áfram!, Ógurlegur kappakstur,
Nornfélagið
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (73:175)
10:15 The Wonder Years (5:24)
10:40 The Middle (18:24)
11:00 Hot In Cleveland (1:10)
11:25 Two and a Half Men (21:22)
11:50 The Amazing Race (1:12)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (11:40)
14:20 American Idol (12:40)
15:45 Sjáðu
16:15 Barnatími Stöðvar 2 (2:45)
iCarly, Nornfélagið
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (4:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (13:22)
19:40 Arrested Development (1:18)
(Tómir asnar) Stöð 2 rifjar upp
þessa frábæru og frumlegu
gamanþáttaröð sem fjallar um
geggjuðustu fjölskyldu sem um
getur, að Simpson-fjölskyldunni
meðtalinni.
20:00 Two and a Half Men (17:24)
20:25 The Big Bang Theory (8:24)
20:45 How I Met Your Mother (11:24)
21:10 White Collar (16:16)
21:55 Girls (3:10) (Stelpur) Gam-
anþættir um vinkvennahóp á
þrítugsaldri sem búa í drauma-
borginni New York og fjalla um
aðstæður þeirra, samskiptin
við hitt kynið, baráttunni við
starfsframann og margt fleira.
22:30 Eastbound and Down 8,4
(3:7)(Norður og niður) Önnur
gamanþáttaröðin um föllnu
hafnaboltastjörnuna Kenny
Powers sem var hent út úr
meistaradeildinni og hröklaðist
aftur á æskuslóðir sínar í
Norður-Karólínu og fer að kenna
leikfimi í gamla gagnfræða-
skólanum sínum. Meðal fram-
leiðenda er grínmeistarinn Will
Ferrell og sjálfur aðalleikarinn
Danny McBride.
23:00 The Daily Show: Global
Edition (20:41)
23:25 New Girl (18:24)
23:50 2 Broke Girls (6:24)
00:15 Drop Dead Diva (2:13)
01:00 Gossip Girl (18:24)
01:45 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (2:7)(Kvennspæj-
arastofa númer eitt) Vandaðir
og skemmtilegir þættir byggðir
á samnefndum metsölubókum
eftir Alexander McCall Smith.
Þættirnir gerast í Botsvana og
fjalla um Precious Ramotswe
sem starfar þar sem einkaspæj-
ari og fær inn á borð til sín hin
ótrúlegustu mál.
02:30 Entourage (8:12)
02:55 Breaking Bad (8:13)
03:40 White Collar (16:16)
04:25 Two and a Half Men (17:24)
04:45 The Big Bang Theory (8:24)
05:05 How I Met Your Mother (11:24)
05:30 The Simpsons (13:22)
05:55 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
14:55 Eldhús sannleikans (6:10) (e)
15:15 Innlit/útlit (4:8) (e)
15:45 Life Unexpected (7:13) (e)
16:30 90210 (21:24) (e)
17:20 Dr. Phil
18:00 Got to Dance (16:17) (e)
19:20 30 Rock (1:23) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Fimmta þáttaröðin hefst á því
að Jack reynir að aðstoða Liz við
að halda í Carol sem fer öðruvísi
en ætlað var.
19:45 Will & Grace (5:27) (e)
20:10 Necessary Roughness (11:12)
Bráðskemmtilegur þáttur
um sálfræðinginn Danielle
sem á erfitt með að láta enda
ná saman í kjölfar skilnaðar.
Hún tekur því upp á að gerast
sálfræðingur fyrir ruðningslið
með afbragðsgóðum árangri.
Vinsældir hennar aukast jafnt
og þétt og áður en hún veit af
eiga hörkuleg meðferðarúrræði
hennar upp á pallborðið hjá
stærstu íþróttastjörnum lands-
ins. Dani leggst í sjálfsskoðun
þar sem að nú er liðið ár frá því
að hún skildi og umbreytti lífi
sínu.
21:00 The Good Wife (21:22)
Bandarísk þáttaröð með stór-
leikkonunni Julianna Margulies
sem slegið hefur rækilega í
gegn. Alicia grípur til varna fyrir
dómara sem ákærður hefur
verið fyrir brot í starfi.
21:50 Unforgettable 6,4 (9:22)
Bandarískir sakamálaþættir
um lögreglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir henni kleift
að muna allt sem hún hefur séð
eða heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit eða
atburðir, er líf hennar; ógleym-
anlegt. Carrie rannsakar dauðs-
fall stúlku á grunnskólaaldri
sem í fyrstu virðist sjálfsmorð en
nánari rannsókn leiðir annað í
ljós.
22:35 Jimmy Kimmel 6,4 Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs. Jimmy
lætur gamminn geysa og fær
gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:20 In Plain Sight (8:13) (e)
Spennuþáttaröð sem fjallar um
hörkukvendi og störf hennar
fyrir bandarísku vitnaverndina.
Faðir Marshalls sem er
goðsögn í bransanum kemur til
Albuquerque til að taka þátt í
átaksverkefni löggæslumanna
en það fer öðruvísi en ætlað var.
00:05 Teen Wolf (2:12) (e)
00:55 Necessary Roughness (11:12)
(e)
01:45 The Good Wife (21:22) (e)
02:35 Unforgettable (9:22) (e)
03:25 Pepsi MAX tónlist
18:00 FA bikarinn
19:50 Pepsi mörkin
21:00 Tvöfaldur skolli
21:30 FA bikarinn
23:15 Úrslitakeppni NBA
01:00 Úrslitakeppni NBA
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (139:175)
20:15 Monk (14:16)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Glee 7,2 (10:22)
22:30 Suits (2:12)
23:15 Silent Witness (7:12)
00:00 Supernatural (17:22)
00:45 Flight of the Conchords (2:10)
01:10 Monk (14:16)
01:55 Íslenski listinn
02:20 Sjáðu
02:45 The Doctors (139:175)
03:25 Fréttir Stöðvar 2
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 US Open 2012 (1:4)
12:00 Golfing World
12:50 US Open 2012 (2:4)
18:00 Golfing World
18:50 Wells Fargo Championship
2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2002 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Evrópa
brennur,enn hækka vextir. Yngvi
Örn brýtur mál til mergjar
21:00 Græðlingur Rabbabara Gurrí
21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig-
mundur Ernir og Tryggvi Þór.
ÍNN
08:00 Austin Powers in Goldmem-
ber
10:00 Love Happens
12:00 Marmaduke
14:00 Austin Powers in Goldmem-
ber
16:00 Love Happens
18:00 Marmaduke
20:00 Inkheart 6,0
22:00 Angels & Demons
00:15 Lions for Lambs
02:00 Die Hard
04:10 Angels & Demons
06:25 The Ugly Truth
Stöð 2 Bíó
17:55 Wolves - Arsenal
19:40 PL Classic Matches
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:40 Man. City - Wigan
22:25 Fulham - Swansea
Stöð 2 Sport 2
Stjörnur saman Oprah Winfrey hitti Kardashian-fjölskylduna .
1 6 8 4 7 5 2 3 9
4 9 3 2 6 1 7 8 5
2 5 7 8 9 3 1 4 6
6 1 5 7 2 4 8 9 3
7 3 2 9 5 8 4 6 1
8 4 9 3 1 6 5 2 7
9 7 6 1 8 2 3 5 4
3 2 1 5 4 9 6 7 8
5 8 4 6 3 7 9 1 2
7 9 5 6 1 3 8 2 4
2 1 4 8 9 5 7 3 6
3 6 8 7 2 4 5 1 9
4 5 1 3 6 8 9 7 2
8 2 7 4 5 9 1 6 3
6 3 9 1 7 2 4 8 5
5 7 6 2 4 1 3 9 8
9 8 2 5 3 7 6 4 1
1 4 3 9 8 6 2 5 7