Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 34
10 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra 720 Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 717 Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps 706 Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar 706 Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar 705 Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins 704 Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar 704 Kristrún Heimisdóttir fyrrverandi aðstoðarmaður efnahags- og viðskiptaráðherra 704 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir þingmaður Vinstri grænna 703 Elías Jón Guðjónsson aðstoðarm. menntamálaráðherra 701 Sigurjón Þórðarson líffræðingur og fyrrverandi þingmaður Frjálslyndra 699 Ragnheiður E. Árnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 698 Bryndís Gunnlaugsdóttir bæjarfulltrúi í Grindavík 698 Mörður Árnason þingmaður Samfylkingarinnar 698 Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins 691 Lúðvík Bergvinsson fyrrverandi alþingismaður Samfylkingar 687 Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 686 Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi alþingismaður 685 Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 684 Guðjón Arnar Kristinsson fyrrverandi alþingismaður 680 Róbert Marshall þingmaður Samfylkingarinnar 677 Sigrún Elsa Smáradóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar 675 Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins 675 Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks 673 Skúli Helgason þingmaður Samfylkingarinnar 671 Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra 671 Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar á Akranesi 670 Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna 669 Karl Sigurðsson borgarfulltrúi Besta flokksins 667 Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins 660 Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins 659 Aðalsteinn Óskarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga 657 Heiða Kristín Helgadóttirframkvæmdastjóri Besta flokksins 646 Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna 646 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar 643 Atli Gíslason þingmaður utan flokka 642 Elsa Hrafnhildur Yeoman borgarfulltrúi Besta flokksins 635 Margrét Tryggvadóttir þingmaður Hreyfingarinnar 634 Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar 633 Guðfinna S. Bjarnadóttir fyrrverandi alþingismaður 633 Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokksins 630 Birna Lárusdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi Ísafirði 628 Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins 623 Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 623 Guðmundur Páll Jónsson bæjarfulltrúi á Akranesi 621 Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar 618 Pétur H. Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins 615 Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 615 Guðlaugur Gylfi Sverrisson fyrrverandi formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 611 Ásmundur Einar Daðason þingmaður Framsóknarflokksins 610 Gréta Ingþórsdóttir fyrrverandi aðstoðarmaður forsætisráðherra 609 Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins 607 Þorgerður K. Gunnarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 604 Birgitta Jónsdóttir þingmaður Hreyfingarinnar 597 Þorleifur Gunnlaugsson fyrrverandi borgarfulltrúi VG 596 Guðmundur Steingrímsson þingmaður utan flokka 594 Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og útgerðarmaður 594 Marteinn Magnússon fyrrverandi bæjarfulltrúi Framsóknar Mosfellsbæ 593 Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar 592 Einar Már Sigurðarson skólastjóri á Svalbarðsströnd og fyrrverandi alþm. 591 Eysteinn Eyjólfsson upplýsingafulltrúi Samfylkingar 580 Grímur Atlason fyrrverandi sveitarstjóri í Dalabyggð 579 Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi Besta flokksins 572 Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga 566 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra 566 Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi alþingismaður 566 Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri 565 Magnús Orri Schram þingmaður Samfylkingarinnar 563 Sigfús Ingi Sigfússon fyrrverandi framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins 559 Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrverandi alþingismaður Samfylkingar 557 Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins 546 Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar 541 Margrét Gauja Magnúsdóttir kennari og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 541 Jenný Jensdóttir oddviti Kaldrananeshrepps 540 Bjarni Harðarson fyrrverandi alþingismaður og bóksali Selfossi 540 Einar Benediktsson fyrrverandi sendiherra 537 Gott á borgar- stjórastóli n Jón Gnarr borgarstjóri var með rétt rúmlega 1,2 milljónir króna á mánuði árið 2011 samkvæmt álagn- ingarskrá ríkisskattstjóra. Þetta eru talsvert hærri tekjur en hann var með árið 2010, en í tekjublaði DV sem kom út í fyrra kom fram að hann hefði verið með rétt rúmlega milljón krónur á mánuði árið 2010. Jón tók við embætti borgarstjóra Reykjavíkur eftir sveitarstjórnarkosn- ingarnar 2010 þar sem Besti flokk- urinn hlaut yfirburðakosningu. Jón starfaði sem kunnugt er sem leikari, útvarpsmaður og skemmtikraftur áður en hann tók við borginni. Aðstoðarmaður með milljón n Hrannar B. Arnarsson, aðstoðar- maður Jóhönnu Sigurðardóttur for- sætisráðherra, var með eina milljón króna á mánuði í fyrra samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að Hrann- ar var með 677 þúsund krónur á mánuði árið 2010 samkvæmt tekju- blaði DV í fyrra. Ekki liggur fyrir hver skýringin á bak við þessa hækkun er en Hrannar hefur fylgt Jóhönnu síðastliðin fimm ár. Hann var ráðinn aðstoðarmaður hennar árið 2007 þegar Jóhanna gegndi embætti fé- lagsmálaráðherra. Hann var borgar- fulltrúi Reykjavíkurlistans um tíma og forseti Skáksambands Íslands. Hálaunaðir bæjarstjórar n Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Sandgerðisbæjar hafa það gott Í úttekt DV á launum stjórnmála- manna kemur í ljós að bæjarstjór- ar á landsbyggðinni eru margir hverjir með mun hærri laun en ráðherrar. Launahæsti bæjarstjóri landsins, samkvæmt upplýsingum sem byggðar eru á álagningarskrá ríkisskattstjóra, er Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Fjarða- byggð. Laun hans árið 2011 voru rétt rúmlega þrjár milljónir króna á mánuði. Sigurður var áður bæjar- stjóri Sandgerðisbæjar. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er næstlaunahæsti bæj- arstjóri landsins. Laun hans í fyrra námu rúmlega 1,7 milljónum króna á mánuði og hækkuðu frá árinu áður. Í tekjublaði DV í fyrra kom fram að laun hans það árið hefðu verið 1.545 þúsund krónur á mánuði. Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæj- arstjóri í Dalvíkurbyggð, er launa- hæsta sveitarstjórnarkona lands- ins. Laun hennar voru 1.485 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári og hækkuðu um tæplega 400 þúsund krónur á mánuði frá árinu 2010 – ef marka má tölur sem birtust í tekju- blaði DV í fyrra. Það ár voru mánað- arlaun hennar tæplega 1,1 milljón á mánuði. Svanfríður varð bæjarstjóri Dalvíkur árið 2006 en áður sat hún meðal annars á Alþingi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er í fjórða sæti yfir launahæstu bæjarstjórana. Laun hans árið 2011 voru 1.350 þús- und krónur. Haraldur tók við bæj- arstjórastöðunni í Mosfellsbæ af Ragnheiði Ríkharðsdóttur sem sett- ist á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn árið 2007. Þrjár milljónir Samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra voru mánaðarlaun Sigurðar rúmlega þrjár milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.