Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 26
Fjármál og stjórnun fyrirtækja Þúsundir króna á mánuði Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar 10.710 Finnur Árnason forstjóri Haga 6.506 Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus 6.116 Sigsteinn P. Grétarsson forstjóri Marels á Íslandi 6.024 Hjörleifur Pálsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Össurar 5.594 Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 5.521 Helgi Vilhjálmsson framkvæmdastjóri Góu 5.510 Brynjólfur Bjarnason fyrrverandi forstjóri Skipta 5.368 Ásbjörn Gíslason forstjóri Samskipa 5.104 Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi 5.073 Bergþór Konráðsson stjórnarformaður Eignabjargs (dótturfélags Arion banka) 4.952 Guðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis 4.768 Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts 4.762 Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa í Evrópu 4.325 Sigurður Viðarsson forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar 3.897 Árni Oddur Þórðarson stjórnarformaður Marels 3.828 Magnús Scheving athafnamaður í Latabæ 3.798 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar 3.756 Guðmundur Hauksson fyrrverandi sparisjóðsstjóri SPRON 3.716 Kjartan Már Friðsteinsson framkvæmdastjóri Banana 3.694 Egill Jónsson framkvæmdastjóri hjá Össuri 3.650 Jón Guðmann Pétursson forstjóri Hampiðjunnar 3.643 Valur Valsson fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka og stórmeistari Frímúrara 3.511 Ragnhildur Geirsdóttir stjórnarmaður Landsbréfa ehf. (dótturfélags Landsbankans) 3.510 Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group 3.493 Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Já 3.427 Hreggviður Jónsson forstjóri Veritas Capital 3.421 Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins 3.342 Einar Benediktsson forstjóri Olís 3.224 Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaupa 3.210 Birkir Hólm Guðnason forstjóri Icelandair 3.187 Kristján Óskarsson framkvæmdastjóri Skilanefndar Glitnis 3.133 Halldór Jörgen Jörgensson framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi 3.126 Hermann Jónasson fyrrverandi forstjóri Tals 3.125 Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka 2.994 Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota 2.904 Ruth Elfarsdóttir fjármálastjóri Fjarðaáls 2.887 Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group 2.824 Steinn Logi Björnsson forstjóri Skipta 2.808 Hermann Guðmundsson fyrrverandi forstjóri N1 2.775 Sigþór Einarsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Icelandair Group 2.729 Gunnar Karl Guðmundsson fyrrverandi forstjóri MP banka 2.659 Pétur Þorsteinn Óskarsson samskiptasviði Skipta 2.650 Einar Þorsteinsson forstjóri Járnblendiverksmiðunnar á Grundartanga 2.645 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka 2.634 Einar Örn Ólafsson forstjóri Skeljungs 2.622 Kristinn Björnsson fyrrverandi forstjóri Skeljungs 2.604 Jón Finnbogason fyrrverandi forstjóri Byrs 2.528 Jón Karl Ólafsson forstjóri JetX/Primera Air 2.527 Herdís Hallmarsdóttir slitastjórn Landsbankans 2.519 Orri Hauksson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 2.420 Viðar Þorkelsson forstjóri Valitor 2.399 Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans 2.383 Guðmundur Þóroddsson forstjóri Reykjavik Geothermal 2.376 Árni Tómasson fulltrúi í bankaráði Íslandsbanka 2.349 Hjálmar Sigurþórsson forstöðumaður fyrirtækjaþjónustu Tryggingamiðstöðvarinnar 2.339 Knútur G. Hauksson forstjóri Kletts og formaður HSÍ 2.290 Alfreð Hjaltalín framkvæmdastjóri Sóma 2.290 Hannes Hilmarsson framkvæmdastjóri flugfélagsins Atlanta 2.283 Haukur Oddsson forstjóri Borgunar 2.283 Guðmundur Örn Gunnarsson fyrrverandi forstjóri VÍS 2.275 Steinunn Guðbjartsdóttir slitastjórn Glitnis 2.271 Helga Hlín Hákonardóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Saga Capital 2.245 Hörður Sigurgestsson fyrrverandi forstjóri Eimskips 2.240 Geir Valur Ágústsson fjármálastjóri Air Atlanta 2.226 Sigurður Þór Ásgeirsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Álversins í Straumsvík 2.224 Bogi Þór Siguroddsson stjórnarformaður Johans Rönning 2.223 Guðjón Auðunsson forstjóri Reita 2.217 Kjartan Georg Gunnarsson framkvæmdastjóri Lykils (bílafjármögnunar MP banka) 2.202 Jörundur Jörundsson framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa 2.174 Axel Gíslason fyrrverandi forstjóri hjá VÍS 2.172 Örn Gústafsson forstjóri Okkar líftrygginga 2.165 Birna Pála Kristinsdóttir framkvæmdastjóri steypuskála Álversins í Straumsvík 2.152 Júlíus Þorfinnsson framkvæmdastjóri Stoða Invest 2.141 Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Norðuráli 2.131 Kjartan Eiríksson framkvæmdastjóri Kadeco 2.130 Heiðrún Jónsdóttir framkvstjóri lögfræðideildar Eimskips 2.126 Janne Sigurðsson forstjóri Fjarðaráls 2.119 Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar 2.118 Örn Valdimarsson hagfræðingur Eyrir Investment 2.113 Sverrir Viðar Hauksson formaður Bílgreinasambandsins 2.058 Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvæmdastjóri fjárfestingasviðs Arion banka 2.030 Katrín Pétursdóttir framkvæmdastjóri Lýsis 2.028 Björn Víglundsson framkvæmdastjóri sölusviðs Vodafone 2.028 Guðmundur Hallvarðsson stjórnarformaður Hrafnistu 2.026 Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 2.012 Vilhelm Már Þorsteinsson framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Íslandsbanka 2.002 Jensína Kristín Böðvarsdóttir framkvæmdastjóri þróunarsviðs RÚV 1.989 Björk Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka 1.973 2 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Stórlaxarnir sleppa M eð hverju árinu sem líð- ur verður fyrirkomulagið við birtingu álagningar- skrár launafólks einkenni- legra. Lögin um tekjuskatt, sem kveða á um að ríkisskattstjóri skuli birta upplýsingar á pappírsformi í húsakynnum embættisins, að- eins í nokkrar vikur síðsumars, eru barn síns tíma. Þau voru samin árið 1983, árið sem ég fæddist, og sett ári síðar. Fyrst þessar upplýs- ingar eru á annað borð opinberar, er óboðlegt annað en að birta þær á tölvutæku formi. Hægðarleikur væri að opna fyrir gátt á netinu með þeim takmörkunum sem menn vilja á því hafa. Norðmenn og Sví- ar hafa fyrir margt löngu tekið slíkt fyrirkomulag upp. Til þess að aflétta hálf-leyndinni þarf lagabreytingu. Það er svo önnur umræða hvort þessar upplýsingar eigi að vera op- inberar. Þegar lögin voru sett kom fram það álit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar að útgáfa skatt- skráarinnar væri í heild til þess fall- in að skapa bæði gjaldendum og skattayfirvöldum virkt aðhald með það að markmiði að koma í veg fyrir undanskot frá skatti. Þessu eru ekki allir sammála; eins og breytinga- tillögur þingmanna Sjálfstæðis- flokksins frá því fyrir hrun bera vott um. Þar var lagt til að leynd myndi alfarið hvíla yfir upplýsingum um framlag einstaklinga til sveitarfé- laga sinna. Fjármál væru einkamál. DV birtir í dag tekjur um 2.500 Ís- lendinga, flestra lands- þekktra. Upplýsingarn- ar gefa í mörgum tilvikum góða hugmynd um mánaðarlaun einstaklinga en þó er hæng- ur á því. Þeim sem reka eigið fyrirtæki; eins og til dæmis fjölmörgum listamönn- um og lögmönnum, er í sjálfsvald sett hvað þeir greiða sér í laun. Þeir geta þannig gefið upp hófleg laun en á bak við tjöldin greitt sér millj- óna arðgreiðslur út úr fyrirtækjum sínum án þess að af þeim fjármun- um sé greitt útsvar til sveitarfélags- ins. Fjármagnstekjur eru ekki inni í þeim tölum sem hér birtast. Það er ein skýringin á því hvers vegna nafntogaðir auðmenn eru skráð- ir með lágmarkslaun, eða jafnvel minna. Stórlaxarnir sleppa. Upplýsingarnar í blaðinu eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og að upp- lýsingar frá skattstjóra séu réttar. Baldur Guðmundsson umsjónarmaður Tekjublaðsins. Mikil handavinna Blaðamenn DV sækja upplýsingarnar, í ágætri aðstöðu skattstjóra. Birting á rafrænu formi, í þágu gagnsæis, er löngu tímabær. Fjórar milljónir á mánuði n Tómas Már Sigurðsson, fyrrver- andi forstjóri Alcoa Fjarðaáls, var með 4.324.605 krónur í tekjur á mánuði fyrir árið 2011. Tómas hætti í starfi sínu um áramótin og tók við starfi forstjóri Alcoa í Evrópu með aðsetur í Genf í Sviss. Gera má ráð fyrir að laun hans hafi hækkað töluvert við það en þau verða ekki skráð hér á landi á næsta ári þar sem hann verð- ur búsettur í Genf. Tómas hefur umsjón með öllum starfsstöðv- um Alcoa í Evrópu sem eru um 50 talsins. Laun í FME n Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar FME og lektor við við- skiptadeild Háskólans í Reykja- vík, var með 1.093.246 krónur í mánaðarlaun í fyrra. Aðalsteinn var í fréttum DV í byrjun árs þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun stjórnar FME að segja Gunnari Anderson, forstjóra FME, upp störfum. Tengd uppsögn Gunnars var ásökun á hendur þeim Ársæli Valfells og Inga Frey Vilhjálms- syni, fréttastjóra DV, um að hafa brotið lög um bankaleynd en Ár- sæll viðurkenndi að hafa afhent DV upplýsingar um fjármál þing- mannsins Guðlaugs Þórs Þórðar- sonar. Málið var fellt niður og engin ákæra gefin út á hendur þeim. Gunnar Andersen var með 1.580.199 krónur á mánuði 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.