Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 42
18 Tekjublaðið 27. júlí 2012
Heimir Örn Herbertsson hæstaréttarlögmaður hjá Lex 2.002
Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður og dósent á Bifröst 1.739
Alexander Eðvarðsson sviðsstjóri skattasviðs KPMG 1.691
Garðar Valdimarsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi 1.649
Steinar Guðgeirsson formaður Fram og skilarnefndar Kaupþings 1.629
Eiríkur Tómasson hæstaréttardómari 1.617
Heimir Haraldsson lögg. endurskoðandi og skilanefnd Glitnis 1.601
Aðalsteinn Egill Jónasson hæstaréttarlögmaður 1.568
Þorvarður Gunnarsson framkvæmdastjóri Deloitte 1.531
Hjördís Hákonardóttir fyrrverandi hæstaréttardómari 1.501
Lárentsínus Kristjánsson hrl. og formaður skilanefndar Landsbankans 1.500
Vignir Rafn Gíslason löggiltur endurskoðandi 1.477
Hjörtur Aðalsteinsson héraðsdómari 1.474
Símon Á. Gunnarsson löggiltur endurskoðandi 1.450
Margrét G. Flóvenz löggiltur endurskoðandi 1.414
Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hjá LEX 1.401
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður 1.375
Grímur Grímsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 1.368
Ingibjörg Benediktsdóttir hæstaréttardómari 1.364
Reynir Vignir framkvæmdastjóri PWC 1.360
Gunnar Sólnes lögmaður 1.349
Margrét Ólöf A. Sanders framkvæmdastjóri Deloitte 1.341
Sæmundur G. Valdimarsson löggiltur endurskoðandi 1.334
Arnar Þór Stefánsson lögmaður 1.303
Ragnar Baldursson hæstaréttarlögmaður Pacta lögmenn 1.271
Lárus Finnbogason fyrrverandi formaður skilanefndar Landsbankans 1.266
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari 1.254
Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður hjá LL3 1.249
Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður Landsvirkjun 1.247
Helgi I. Jónsson dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur 1.247
Hreinn Loftsson lögmaður og stjórnarformaður Birtíngs 1.189
Símon Sigvaldason héraðsdómari 1.178
Bergrún Elín Benediktsdóttir lögmaður Fulltingi lögfræðiþjónustu 1.168
Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður hjá Landslögum 1.166
Garðar G. Garðarsson lögmaður hjá Landslögum 1.154
Elín Árnadóttir starfsmaður PriceWaterhouseCoopers 1.150
Knútur Þórhallsson stjórnarformaður Deloitte 1.144
Anton Björn Markússon lögmaður Advel 1.136
Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari 1.133
Einar Karl Hallvarðsson hæstaréttarlögmaður 1.119
Garðar Gíslason hæstaréttardómari 1.110
Allan Vagn Magnússon héraðsdómari 1.094
Þorsteinn Davíðsson héraðsdómari 1.089
Tryggvi Gunnarsson umboðsm. Alþingis og í rannsóknarnefnd um efnahagshrun 1.085
Katrín Jónasdóttir framkvæmdastjóri Lex 1.075
Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfræðingur hjá Lex 1.069
Torfi Ragnar Sigurðsson lögmaður 1.044
Halldór Hróar Sigurðsson löggiltur endurskoðandi 1.025
Baldvin Björn Haraldsson lögmaður 1.014
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari 1.011
Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari 1.005
Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður 993
Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari 987
Dögg Pálsdóttir fyrrverandi hæstaréttarlögmaður 984
Hulda Rós Rúriksdóttir lögmaður 968
Tómas Jónsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistofa Reykjavíkur 961
Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Mörkinni 957
Eiríkur Elís Þorláksson hæstaréttarlögmaður 956
Margrét Halldóra Nikulásdóttir löggiltur endurskoðandi hjá HB Granda 956
Helgi Númason löggiltur endurskoðandi 951
Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari Selfossi 947
Erlingur Sigtryggsson héraðsdómari á Akureyri 940
Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari 923
Sigurður Líndal fyrrverandi prófessor 922
Sigurður Sigurjónson lögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi 921
Lárus Blöndal lögmaður og fjárfestir 919
Kristinn Hallgrímsson lögmaður 914
Erla Þuríður Pétursdóttir innri endurskoðandi Valitor 895
Þórarinn V. Þórarinsson héraðsdómslögmaður 890
Jóna Björk Guðnadóttir lögfræðingur 889
Arngrímur Ísberg hæstaréttardómari 888
Þórólfur Jónsson hæstaréttarlögmaður hjá Logos 880
Ragnar H. Hall hæstaréttarlögmaður 855
Sveinn Ingiberg Magnússon aðstoðaryfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 850
Ólafur Rafnsson lögmaður og forseti ÍSÍ 849
Anna Kristín Traustadóttir fjármálastjóri Ernst & Young 833
Geir Gestsson lögmaður hjá Lögmönnum Mörkinni 810
Ingimar Ingason framkvæmdastjóri Lögmannafélags Íslands 809
Þorsteinn Haraldsson löggiltur endurskoðandi hjá Skattrannsóknarstjóra 806
Jóhannes Pálmason lögfræðingur 802
Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Mörkinni 796
Hólmsteinn Gauti Sigurðsson lögfræðingur sérstaks saksóknara um efnahagshrunið 787
Bjarnfreður Ólafsson lögmaður hjá Logos 783
Friðrik Ólafsson lögfræðingur og fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis 760
Aðalsteinn Hákonarson sérfræðingur Ríkisskattstjóra 757
Óskar Sigurðsson lögmaður 750
Jakob R. Möller hæstaréttarlögmaður 749
Gunnar Sturluson hæstaréttarlögmaður Logos 735
Viðar Lúðvíksson hæstaréttarlögmaður Landslögum 733
Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður 721
Björgvin Þorsteinsson hæstaréttarlögmaður og golfari 719
Þorsteinn Hjaltason lögmaður 709
Álfheiður M. Sívertsen lögfr. Samtaka atvinnulífsins 707
Ingibjörg Elíasdóttir lögfræðingur Jafnréttisstofu 706
Brynjar Níelsson hæstaréttalögmaður 698
Þórunn Guðmundsdóttir lögmaður hjá LEX 692
Svala Thorlacius hæstaréttarlögmaður 617
Björn Bergsson hæstaréttarlögmaður hjá Ríkissaksóknara vegna bankahrunsins 616
Sigríður Andersen lögmaður hjá LEX 614
Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður 613
Guðrún Helga Brynleifsdóttir lögmaður hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur 604
Gylfi Thorlacius hæstaréttarlögmaður 603
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
21
81
6
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
LÁTTU FAGMENN
META GULLIÐ
Sérstaða okkar hjá Jóni og Óskari er sú að við höfum keypt og selt
gull í 41 ár og búum því yfir mikilli þekkingu, reynslu og fagmennsku
á þessu sviði.
Við kaupum til endurvinnslu allar tegundir af gullskartgripum, gamla
og nýja, gullúr, tanngull, gullpeninga, hvers kyns silfur og demanta í betri
skartgripagæðum.
Við bjóðum gott og alþjóðlega samkeppnishæft verð fyrir gripina og
framleiðum úr öllu gulli sem við kaupum. Þannig spörum við gjaldeyri.
Komdu til okkar á Laugaveg 61 og leyfðu okkur að veita þér faglega
ráðgjöf sem tryggir að þú færð rétta greiningu á þínum verðmætum.
Það skiptir mestu máli.
Við staðgreiðum allt gull en áskiljum okkur rétt til að biðja um persónuskilríki.
Aðeins í verslun okkar að Laugavegi 61, virka daga milli kl. 10–18.
Góð séraðstaða þar sem gull er metið í ró og næði.
Með hálfa
milljón á
mánuði
n Hæstaréttarlögmaðurinn Sveinn
Andri Sveinsson er með um hálfa
milljón á mánuði í laun árið 2011
eða 518.436 krónur. Það er svipað
og aðrir lögfræðingar og hæstarétt-
arlögfræðingar þó að laun fari allt
frá 300.000 og upp í milljón. Þessi
laun gefa þó ekki rétta mynd af tekj-
um þeirra þar sem flestir eiga fyr-
irtæki eða eignarhaldsfélag sem
halda utan um starfsemina og úr
þeim er svo greiddur arður.
Vel settur á
Akureyri
n Þorsteinn Davíðsson, sonur Dav-
íðs Oddssonar ritstjóra Morgun-
blaðsins og fyrrverandi forsætis-
ráðherra, er með rúma milljón á
mánuði í starfi sínu sem dómari í
Héraðsdómi Norðurlands eystra.
Þorsteinn er með 1.008.893 krónur
í tekjur á mánuði. Ráðning hans var
á sínum tíma mjög umdeild þegar
Árni Mathiesen þáverandi dóms-
málaráðherra þótti taka Þorstein
fram yfir hæfari umsækjendur. Svo
umdeild að héraðsdómur dæmdi
íslenska ríkið til að greiða öðrum
umsækjendum háar skaðabætur.