Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 50
26 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Halldóra Klara Valdimarsdóttir flugumferðarstjóri 625 Ástríður Ingólfsdóttir flugfreyja 606 Einar E. Guðlaugsson flugstjóri 567 Svava Kjartansdóttir flugfreyja 472 Ari Fossdal svæðisstjóri hjá Flugfélagi Íslands 467 Rannveig Tómasdóttir flugfreyja 443 Helga Möller flugfreyja og söngkona 416 Bryndís Harðardóttir flugfreyja 412 Dagný Atladóttir flugfreyja 389 Helena Ísaksdóttir flugfreyja 373 Auðný Vilhjálmsdóttir flugfreyja 348 Jarþrúður Guðnadóttir flugfreyja 328 Engilbjört Auðunsdóttir flugfreyja 304 Helga Björk Stefánsdóttir flugfreyja 226 Ingibjörg Norðdahl flugfreyja 200 Ellen Birna Loftsdóttir flugfreyja 175 Verkfræði og arkitektúr Þúsundir króna á mánuði Kristján Hallvarðsson framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Marel 2.230 Þórður Guðmundsson framkvæmdastjóri Landnets 1.933 Ágúst Torfi Hauksson forstjóri Jarðborana 1.839 Kolbeinn Kolbeinsson framkvæmdastjóri Ístaks 1.771 Eyjólfur Árni Rafnsson forstjóri Mannvits 1.654 Guðmundur Þorbjörnsson frkvstjóri Eflu - verkfræðistofu 1.638 Guðmundur Ingi Ásmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets 1.511 Stefán Hermannsson framkvæmdastjóri Austurhafnar 1.424 Runólfur Maack aðstoðarforstjóri Mannvits 1.392 Skapti Valsson aðstoðarforstjóri Mannvits 1.373 Sveinn I. Ólafsson framkvæmdastjóri Verkís 1.271 Sigurður Hallgrímsson arkitekt 1.211 Arinbjörn Friðriksson sviðsstjóri hjá Efla 1.138 Agnar Olsen verkfræðingur 1.133 Gunnlaug Ottesen starfsmaður Marel 1.102 Róbert Hlöðversson sviðsstjóri matvælasviðs Frumherja 1.079 Helgi Bjarnason verkfræðingur hjá Landsvirkjun 915 Garðar Halldórsson arkitekt 889 Viðar Ólafsson byggingarverkfræðingur hjá Verkís 875 Pétur Ingólfsson verkfræðingur Landsvirkjun 865 Sigurður St. Arnalds ramkvæmdastjóri orku hjá Mannvit 846 Fanney Hauksdóttir arkitekt 817 Jóhanna Harpa Árnadóttir fyrrverandi formaður Verkfræðingafélags Íslands 812 Magnús Sædal Svavarsson byggingafulltrúi í Rvík 798 Helgi Már Halldórsson arkitekt 796 Tómas Tómasson yfirverkfræðingur Ístaks 794 Viðar Jónsson framkvæmdastjóri starfsstöðvar Mannvits á Egilsstöðum 741 Birgir Teitsson arkitekt 733 Smári Smárason arkitekt á skipulagssviði Kópavogs 726 Guðmundur Karl Guðjónsson verkefnisstjóri bordeild Ræktunarsambands Flóa og Skeiða 712 Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt 694 Árni J. Gunnlaugsson rafmagnstæknifræðingur hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar 658 Valdimar Harðarson arkitekt 617 Nikulás Úlfar Másson forstöðumaður Húsafriðunarnefndar 608 Helga Bragadóttir arkitekt 544 Aldís Norðfjörð arkitekt 525 Gestur Guðjónsson verkfræðingur á umhverfissviði Olíudreifingar 521 Logi Már Einarsson arkitekt 510 Sigurður Þ. Jakobsson skipulagsfulltrúi Mýrdalshrepps 504 Hermann Ólafsson landslagsarkitekt 446 Stanley Pálsson verkfræðingur 443 Gísli Gíslason landslagsarkitekt 441 Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta 427 Ásdís Ingþórsdóttir arkitekt 373 Jóhann G. Bergþórsson verkfræðingur 365 Margrét Harðardóttir arkitekt 292 Ormar Þór Guðmundsson arkitekt 256 Ingimundur Sveinsson arkitekt 210 Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt Forma 205 Rúnar G. Sigmarsson verkfræðingur 200 Jón Hrafn Hlöðversson byggingafræðingur hjá Vektor 188 Sturla F. Birkisson framkvæmdastjóri tæknisviðs Jarðborana 160 Trúfélög Þúsundir króna á mánuði Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 1.048 Cecil Haraldsson sóknarprestur Seyðisfirði 1.034 Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur á Akranesi 1.014 Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum 981 Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 978 Haraldur M. Kristjánsson prófastur í Vík í Mýrdal 927 Þorvaldur Karl Helgason biskupsritari 845 Þórhallur Heimisson sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju 830 Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur Hruna 821 Magnús Magnússon sóknarprestur á Hvammstanga 814 Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti 784 Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 783 Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarprestur á Fáskrúðsfirði 760 Svavar Stefánsson prestur í Fella- og Hólakirkju 757 Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju 750 Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar 748 Gísli Jónasson prófastur í Breiðholtskirkju 733 Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtssókn 731 Bjarni Karlsson sóknarprestur í Laugarneskirkju 730 Halldóra Þorvarðardóttir prófastur í Fellsmúla á Landi 722 Íris Kristjánsdóttir prestur í Hjallakirkju í Kópavogi 714 Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 714 Duglegur í námskeiðs- haldinu n Þórhallur Heimisson sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju er samkvæmt útreikningum DV með rúmar 830 þúsund krónur í mánaðartekjur. Það er tæpum tvö hundruð þús- und krónum meira en árið 2010, en í tekjublaði DV í fyrra kom fram að tekjur Þórhalls næmu 683 þús- und krónum. Þórhallur sinnir auk sóknarpreststarfa námskeiðshaldi, en hann heldur námskeið fyrir pör og fólk í hjúskap um það hvernig það getur bætt sambönd sín. Þór- hallur opinberaði einnig í vetur sem leið að hann er einn af fjölmörgum Íslendingum sem hafa sótt úrræði hjá Umboðsmanni skuldara vegna skuldavanda. Fríkirkjuprestur í fimmta sæti n Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, er með allra launahæstu prest- um landsins og fær greiddar tæpar 977 þúsund krónur í mánaðarlaun sem er hundrað þúsund krónum meira en í fyrra. Í tekjublaði DV fyr- ir árið 2010 kom fram að Hjörtur var eini presturinn sem greiddi auð- legðaskatt, en þá nam hrein eign hans 79 milljónum króna. Af þeim prestum sem DV kannaði er Hjörtur Magni sá prestur sem er með fimmtu hæstu launin en Svavar Alfreð Jóns- son er launahæsti prestur landsins með rúmlega 1 milljón króna í tekjur á mánuði. Gunnar og Jónína n Jónína ekki með skráðar útsvarsgreiðslur G unnar Þorsteinsson sem betur hefur verið þekktur sem Gunn- ar í Krossinum var með 320.267 krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. Gunnar er fyrrverandi forstöðu- maður Krossins. Hann hækkar í laun- um á milli ára, en árið 2010 var hann með um 278 þúsund krónur í mánað- artekjur. Jónína Benediktsdóttir reyndist ekki vera með skráðar útsvarsgreiðsl- ur. Í fyrra var hún með 427.847 krón- ur í mánaðarlaun samkvæmt útreikn- ingum DV. Jónína greindi frá því á fimmtudag að þau Gunnar ætli að standa fyrir tónlistarviðburðum í Aust- urbæ á sunnudögum. „Við ætlum að vera með svona lofgerðarsamkomur í Austurbæ á sunnudögum og ætlum gjörsamlega að lyfta þakinu af Austur- bæ með tónlist og gleði,“ segir Jónína. Tónlist og gleði Jónína og Gunnar ætla ekki að stofna trúfélag heldur halda lofgerðar- samkomur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.