Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 54
30 Tekjublaðið 27. júlí 2012
Þórhallur Sigurðsson leikari – Laddi 700
Halldór Gylfason leikari 696
Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður 691
Jón Stefánsson kórstjóri Langholtskirkju 690
Máni Svavarsson tónlistarmaður 686
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari 674
Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og miðborgarstjóri 674
Jón Óskar Hafsteinsson hönnuður 671
Auður H. Ólafsdóttir listfræðingur og rithöfundur 656
Þórhallur Sigurðsson fyrrverandi leikstjóri Borgarleikhúsinu 644
Margrét Helga Jóhannsdóttir leikari 638
Margrét Vilhjálmsdóttir leikari 632
Hafþór Yngvason safnsstjóri Listasafns Rvíkur 627
Jón Atli Jónasson leikritaskáld 625
Ólafur B. Kvaran listfræðingur 624
Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi Austurlands 619
Ingvar E. Sigurðsson leikari 614
Þröstur Leó Gunnarsson leikari 598
Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikari 596
Sigurður Skúlason leikari 595
Jón Ólafsson tónlistarmaður 591
Þorkell Jóelsson tónlistarmaður í Sinfóníuhljómsveit Íslands 587
Pálmi Gestsson leikari 583
Randver Þorláksson leikari og formaður Félags íslenskra leikara 583
Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Listahátíðar 578
Anna Kristín Arngrímsdóttir leikari 566
Ilmur Kristjánsdóttir leikari 558
Erlingur Gíslason leikari 557
Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 556
Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur 548
Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur 547
Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður í Landi og sonum 544
Unnur Ösp Stefánsdóttir leikari 543
Gunnar Kvaran sellóleikari 542
Aðalheiður Ólafsdóttir leikari 541
Hallgrímur Ólafsson leikari 539
Steinþór Hróar Steinþórsson Steindi jr. 531
Arnaldur Indriðason rithöfundur 526
Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld 525
Gunnar Eyjólfsson leikari 522
Jón Páll Eyjólfsson leikari 522
Pétur Gunnarsson rithöfundur 518
Sigrún Edda Björnsdóttir leikari 514
Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur 511
Ólafur Darri Ólafsson leikari 511
Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari 506
Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikari 497
Edda Arnljótsdóttir leikari 491
Sigurjón B. Sigurðsson rithöfundur – Sjón 491
Ólafur Egill Egilsson leikari 491
Þórunn Lárusdóttir leikari 489
Arnar Jónsson leikari 489
Þorsteinn Bachmann leikari 488
Jóhann Sigurðarson leikari 485
Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 484
Einar Már Guðmundsson rithöfundur 483
Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona 482
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikari 481
Kjartan Guðjónsson leikari 481
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur 480
Örn Árnason leikari 478
María Karen Sigurðardóttir safnstjóri Ljósmyndasafns Reykjavíkur 472
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur 470
Garðar Thor Cortes óperusöngvari 468
Jónas Ingimundarson píanóleikari 464
Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona 462
Björn Thors leikari 457
Baldur Trausti Hreinsson leikari 456
Lára Jóhanna Jónsdóttir leikari 455
Hannes Óli Ágústsson leikari 454
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur 449
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur 448
Valur Freyr Einarsson leikari 447
Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari 447
Guðrún Gunnarsdóttir söngvari og útvarpsmaður 446
Brynhildur Guðjónsdóttir leikari 445
Björn Hlynur Haraldsson leikari 445
Hallgrímur Helgason rithöfundur 444
Hanna María Karlsdóttir leikari 442
Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur 440
Hilmar Guðjónsson leikari 440
Sigurður Rúnar Jónsson upptökustjóri – Diddi fiðla 435
Pálmi Gunnarsson söngvari og veiðimaður 433
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari 433
Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikari 433
Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikari 431
Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 428
Eggert Þorleifsson leikari 427
Sigtryggur Magnason rithöfundur 422
Elma Lísa Gunnarsdóttir leikari 421
Björg Þórhallsdóttir óperusöngkona 420
Jörundur Ragnarsson leikari 418
Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 416
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 416
Huldar Breiðfjörð rithöfundur 405
Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikari 404
Stefán Hallur Stefánsson leikari 403
Inga María Leifsdóttir kynningar- og markaðsstjóri Íslensku Óperunnar 403
Lára Sveinsdóttir leikari 401
Halldór Baldursson skopmyndateiknari 400
Friðrik Friðriksson leikari 393
Halldór Halldórsson listamaður – Dóri DNA 391
Ragnheiður Steindórsdóttir leikari 390
Kristín Þóra Haraldsdóttir leikari 389
Atli Heimir Sveinsson tónskáld 384
Ingvi Þór Kormáksson bókasafnsfr. og glæpasagnahöfundur 381
Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur 380
Þórarinn Eldjárn rithöfundur 377
Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur 372
Nanna Kristín Magnúsdóttir leikari 372
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngvari – Diddú 372
Andri Snær Magnason rithöfundur 369
Björgvin H. Halldórsson söngvari 366
Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 364
Atli Rafn Sigurðarson leikari 362
Atli Rafn Sigurðarson leikari 362
Þorlákur Morthens listmálari – Tolli 359
Böðvar Bjarki Pétursson stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands 358
Bergþór Pálsson söngvari 355
Hilmir Jensson leikari 343
Egill Ólafsson leikari 343
Nína Dögg Filippusdóttir leikari 342
Atli Þór Albertsson leikari 336
Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 336
Edda Björg Eyjólfsdóttir leikari 333
Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari 332
Bjarni Haukur Þórsson leikari og framleiðandi 332
Þuríður Fannberg myndlistarmaður – Rúrí 329
Heimsmeistari
með 2 milljónir
n Annie Mist Þórisdóttir, sem vann
heimsmeistaratitilinn í Crossfit
á dögunum, var með 1.866 þús-
und krónur að meðaltali á mánuði
árið 2011. Annie Mist varð einnig
heimsmeistari árið 2011 og fékk
hún í sinn hlut 250 þúsund Banda-
ríkjadali, eða 29 milljónir króna
á þáverandi gengi. Eftir sigurinn
árið 2011 lýsti Annie því yfir að hún
væri ekkert sérlega ánægð með að
þurfa að greiða skatt af verðlauna-
fénu á Íslandi. Auk þess þurfti hún
að skila öllum 250 þúsund dölun-
um til Seðlabankans innan tveggja
vikna frá afhendingu fjárins vegna
gjaldeyrishafta. „Ég er auðvitað ekk-
ert sérstaklega ánægð með það, en
svona er lífið á Íslandi,“ sagði hún í
samtali við Pressuna.
Góð laun fyrir
gott starf
n Sigurður Ragnar Eyjólfsson, lands-
liðsþjálfari kvenna í knattspyrnu,
var með 1.015.000 krónur á mánuði
árið 2011. Sigurður hefur stýrt
kvennalandsliðinu frá árinu 2006,
náð frábærum árangri með liðið og
komið því í fremstu röð. Sigurður
lék sjálfur knattspyrnu á árum áður,
meðal annars í atvinnumennsku
á Englandi. Þá lék hann með KR
áður en hann lagði skóna á hill-
una árið 2004. Meðfram starfi sínu
sem landsliðsþjálfari er Sigurður
Ragnar fræðslustjóri KSÍ en starfið
felur meðal annars í sér að byggja
upp þjálfaramenntun á Íslandi fyrir
hönd KSÍ.
Kynningar-
stjóri Hörpu
n Anna Margrét Björnsson, kynn-
ingarstjóri Hörpu, hefur haft í
mörgu að snúast síðan opnað var
fyrir starfsemi hússins. Þar hefur
gengið á mörgu hvað varðar starf-
semina. Á síðasta ári gagnrýndi
Ólafur stjórnendur hússins fyr-
ir upplýsingaskort og sagði í við-
tali við Grapevine fáa vita af því að
verið væri að opna húsið og litlum
fjármunum væri varið í kynningar-
mál. Anna Margrét var með 723.442
krónur í mánaðartekjur árið 2011.