Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 58
34 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA 582 Ólafur Páll Snorrason knattspyrnumaður í FH 560 Helgi Sigurðsson knattspyrnumaður í Víkingi 558 Jónas Kristinsson framkvæmdastjóri KR 556 Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram í knattspyrnu 548 Jörundur Áki Sveinsson þjálfari BÍ/Bolungarvíkur í knattspyrnu 510 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson knattspyrnumaður í FH 498 Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handbolta 495 Málfríður Sigurhansdóttir framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Fjölnis 473 Helena Ólafsdóttir þjálfari FH í knattspyrnu kvenna 418 Viktor Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður í KR 400 Atli Guðnason knattspyrnumaður í FH 399 Sævar Þór Gíslason fyrrv. knattspyrnumaður 361 Bjarki Gunnlaugsson fjárfestir og knattspyrnumaður í FH 319 Hannes Þór Halldórsson knattspyrnumaður í KR og auglýsingaleikstjóri 306 Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu 279 Arna Hrönn Aradóttir einkaþjálfari hjá Hreyfingu 274 Þórarinn Ingi Valdimarsson knattspyrnumaður í ÍBV 272 Heimir Guðjónsson þjálfari FH í knattspyrnu 234 Björgólfur Takefusa knattspyrnumaður í Víkingi 234 Arnór Guðjohnsen fyrrv. knattspyrnumaður 191 Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari Grindavíkur í körfu og einkaþjálfari 188 Björn Daníel Sverrisson knattspyrnumaður í FH 177 Kristín Rós Hákonardóttir sundmaður 175 Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður í KR 150 Þórey Edda Elísdóttir stangastökkvari 123 Fjölmiðlun Þúsundir króna á mánuði Ari Edwald forstjóri 365 miðla 4.101 Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins 2.344 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins 2.155 Heiða Björk Heiðarsdóttir bloggari og markaðs- og auglýsingastjóri DV 1.653 Haraldur Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins 1.635 Freyr Einarsson ritstjóri 365 miðla 1.561 Páll Magnússon útvarpsstjóri RÚV 1.509 Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og forsætisráðherra 1.493 Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 - Sport 1.404 Pálmi Guðmundsson framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla 1.354 Sverrir Heimisson auglýsingastjóri Viðskiptablaðsins 1.295 Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri og skáld 1.241 Jóhannes Ásbjörnsson útvarpsmaður 1.209 Pétur Blöndal blaðamaður á Morgunblaðinu 1.195 Bjarni Arason söngvari og útvarpsmaður 1.190 Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður á Stöð 2 1.177 Bjarni Þórður Bjarnason stjórnarmaður í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins 1.137 Jón Hákon Magnússon framkvæmdastjóri KOM 1.107 Sverrir Þór Sverrisson sjónvarpsmaður 1.103 Eiríkur Grímsson stjórnarmaður í DV 1.083 Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlamaður 1.064 Vilhelm Anton Jónsson útvarpsmaður 1.043 Ívar Guðmundsson útvarpsmaður 1.041 Arna Schram upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar 1.028 Sigurður Sverrisson blaðafulltrúi LÍÚ 1.019 Pétur Jóhann Sigfússon sjónvarpsmaður 997 Jón Kaldal ritstjóri Iceland Review Street Edition 983 Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökumaður fréttastofu Stöðvar 2 967 Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannfélags Íslands 938 Agnes Bragadóttir blaðamaður Morgunblaðsins 927 Óðinn Jónsson fréttastjóri RÚV 925 Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri RÚV 923 Reynir Traustason ritstjóri DV 915 Karl Heimir Karlsson útvarpsmaður á Bylgjunni 884 Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður Stöð 2 882 Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins 869 Egill Eðvarsson upptökustjóri Sjónvarps 866 Bergljót Baldursdóttir fréttamaður Ríkisútvarpinu 853 Stefán Torfi Sigurðsson framkvæmdastjóri DV 849 Þór Jónsson blaðamaður 838 Steingrímur Ólafsson blaðamaður 821 Gísli Einarsson sjónvarpsmaður Ríkisútvarpinu 799 Gísli Einarsson sjónvarpsmaður Ríkisútvarpinu 799 Kristján Már Unnarsson fréttastjóri Stöðvar 2 788 Auðunn Blöndal útvarpsmaður 781 Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss 774 Ásdís Halla Bragadóttir stjórnarmaður í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins 770 Jón Trausti Reynisson ritstjóri DV 765 Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir markaðsfulltrúi 365 og útvarpsmaður Bylgjunni 762 Sunna Ósk Logadóttir fréttastjóri Morgunblaðsins 739 Ágúst Ingi Jónsson blaðamaður Morgunblaðsins 739 Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður 738 Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála Mosfellsbæjar 733 Lísa Pálsdóttir útvarpsmaður á RÚV 731 Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Iceland Express 728 Eiríkur Jónsson blaðamaður 727 Karl Blöndal aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins 724 Anna Margrét Björnsson kynningarfulltrúi Hörpu 723 Þór Freysson upptökustjóri Saga-film 702 Björgvin Guðmundsson ritstjóri Viðskiptablaðsins 694 Margrét Marteinsdóttir útvarpsmaður á Rás 2 689 Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 680 Ragnar Axelsson ljómyndari hjá Morgunblaðinu 677 Ámundi Ámundason útgefandi 672 Bogi Ágústsson fréttamaður á RÚV 668 Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu 663 Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is Kannaðu málið – það kostar ekkert! Lág laun n Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður á Skjá einum, var með lágar mánað- artekjur, eða 179.073 krónur, í fyrra. Það má hins vegar gera ráð fyrir að tekjurnar gefi ekki rétta mynd af raunverulegum tekjum Sölva þar sem hann vinnur stóran hluta vinnu sinnar sem verktaki og þær tekjur koma því ekki fram í þessum tölum. Sölvi hefur undanfarin misseri ver- ið með þættina Málið og Spjallið á Skjá einum. Ritstjóri AMX með 400 þús- und krónur n Friðbjörn Orri Ketilsson, ritstjóri AMX.is, var með rétt rúmlega 400 þúsund krónur í mánaðartekjur árið 2011. Friðbjörn Orri er eig- andi Vefmiðlunar ehf. sem heldur úti nokkrum vefjum, meðal annars hinum vinsæla vef Leikjaneti. Vefurinn AMX hefur oft vak- ið hörð viðbrögð en þar eru birt- ir nafnlausir pistlar á svæði sem kallast Fuglahvísl. Því hefur verið haldið fram að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórn- málafræði við Háskóla Íslands, skrifi nafnlausa Fuglahvíslið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.