Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Miðvikudagur 8. ágúst 2012 Bestu ráðgjafar hvort annars n Parið Hannes Friðbjarnarson og Guðrún Gunnars heldur tónleika V ið erum bæði tónlist­ arfólk sem gerir það að verkum að við erum að spila hér og þar. Við reynum því að nýta hvert tæki­ færi til að spila saman og sam­ eina þannig fjölskyldulífið og vinnuna og það hefur geng­ ið frábærlega hingað til,“ seg­ ir trommuleikarinn Hann­ es Friðbjarnarson sem mun ásamt sambýliskonu sinni, dægurlagasöngkonunni lands­ þekktu Guðrúnu Gunnars­ dóttur, og fleirum halda tón­ leika á menningarhátíðinni Einu sinni á ágústkvöldi, á Vopnafirði á föstudaginn. Hannes, sem er einnig trommuleikari sveitaballa­ hljómveitarinnar Buffs, seg­ ist vel kunna að meta dægur­ lagatónlistina sem hann flytur með Guðrúnu. „Við munum flytja lög eftir Sigfús Hall­ dórsson en lög hans eru föst í þjóðarsálinni. Það hafa all­ ir gaman af þessum lögum – sama hvort þeir viðurkenna það eða ekki,“ segir Hann­ es sem segir þó mikinn mun á þessari tegund tónlistar og tónlistar Buffsins. „Á Íslandi verður maður að vera dugleg­ ur að búa sér til vinnu og það er nauðsynlegt að geta hoppað inn í flest hlutverk. Með Buff­ inu er þetta meira slark – enda böllin að nóttu til. Það er voða fínt að breyta yfir í rólega yfir­ bragðið – sérstaklega svona rétt eftir verslunarmanna­ helgina.“ Hann segir samstarf­ ið ganga vel. „Hjá okkur Guð­ rúnu kvikna flestar hugmyndir bara hérna heima við stofu­ borðið. Við erum hvort annars bestu ráðgjafar og það er gott að geta viðrað hugmyndir saman og fengið dómgreind hins lánaða. Svo er líka fínt að geta æft heima og fengið bara fólk heim í kaffi.“ Tónleikar Hannesar, Guð­ rúnar og hljómsveitarinnar fara fram á Vopnafirði á föstu­ daginn en á laugardaginn verða tónleikar í Húsavíkur­ kirkju og í Dalvíkurkirkju. indiana@dv.is Sameina fjölskyldulífið og vinnuna Hannes segir tónlist Buffs afar frábrugðna tónlistinni sem hann flytji með spúsu sinni. Notalegt í blíðunni n Ein með öllu á Akureyri um helgina F jölmenni var á Akur­ eyri um helgina en um tíuþúsund manns söfn­ uðust saman í Leikhús­ brekkunni á sunnudags­ kvöldið. Mikið líf var í bænum en í Lystigarðinum seldu mömmur bæjarins muffins­ kökur fyrir rúmar 700.000 krónur og við Ráðhústorgið seldu pabbar bæjarins píts­ ur fyrir 350.000 krónur. Renna fjármunirnir óskiptir til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar. Skotturninn Var vin- sæll í tívolíinu sem sett var upp í miðbænum. Leikhúsbrekkan Um tíuþúsund manns þegar flest var. Páll Óskar Áritaði plötur og spil- aði svo í Sjallanum um kvöldið.Vel krumpaður En ó – svo sætur. Þrír hressir Sumarliði Hvanndal, Rúnar Eff og Vignir Snær. Ókeypis faðmlag Þessi vinalegi maður faðmaði gesti og gangandi endurgjaldslaust. Myndir aníta eLdjárn Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. EINN EIGANDI! Tilboðsverð 2.990.000. stgr. Raðnr. 192700 - Fallegi jeppinn var að koma! HONDA VARADERO XL 1000 V 04/2009, ekinn 9 Þ.km, 6 gírar. Verð 1.975.000. Raðnr.284554 - Þetta fallega hjól er í salnum! SUZUKI SWIFT SPORT 11/2007, ekinn 41 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.850.000. Raðnr. 322455 - Þessi var á staðnum! YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008, ekið 12 Þ.KM, 5 gíra, nýleg dekk, óaðfinn- anlegt hjól! Verð 1.190.000. Raðnr. 310322 - Hjólið er í salnum! JEEP GRAND CHEROKEE SRT 8 12/2007, ekinn 75 Þ.km, 426 hö, sjálfskiptur, geggjaður jeppi sem var innfluttur nýr! Skoðar allskonar! Verð 4.850.000. Raðnr. 290081 - Urrrrrrrr BMW 3 S/D E46 06/2003, ekinn 115 Þ.km, sjálfskiptur, flottur bíll! Verð 1.350.000. Raðnr. 290057 - Fínn þessi! TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn 82 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 1.990.000. Raðnr.103707 - Skyn- samur þessi! VOLVO S60 TURBO 20V 03/2004, ekinn 98 Þ.km, sjálfskiptur. Óaðfinnan- leg ástandsskoðun í glugganum! Verð 1.880.000. Raðnr. 350479 - Þessi var að koma! VW TOUAREG R5 DIESEL 12/2004 (umboðs), ekinn 130 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.380.000. Raðnr. 322410 - Jeppinn er á staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 SUBARU IMPREZA WAGON GX 4WD 05/2007, ekinn 80 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 1.990.000. Gott lán ca. 1,6mkr. Auðveld kaup! Raðnr. 270881 - Sumarlegur þessi! SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, 5 gíra. Verð 850.000. Raðnr. 310312 - Flottur í fríið! INFINITI FX45 4wd. Árgerð 2003, ekinn 62 Þ.M, leður, sjálfskiptur, 316 hö. Sumartilboðsverð 2.890.000. Raðnr. 310343 - Sjóðheitur jeppi! Tilboð Nokia E51 Óska eftir notuðum Symbian Nokia E51 síma í nothæfu ástandi. Upplýsingar í síma 864-6223. Íbúendaréttur til sölu Í Búmannaíbúð Þjóðbraut 1, 3. hæð, Akranesi. Íbúðin sem er ætluð 50 ára og eldri er 95 fm, 3. herbergja. Íbúðin er ný, vel meðfarin og mjög falleg með útsýni til sjávar. Í húsinu er lyfta. Laus mjög fljótlega. Áhugasamir hafi samband í síma 869 5362. Vantar íbúð til leigu Reglusama unga dömu vantar íbúð til leigu sem er um 50-80 fm. Er skynsöm, áreiðanleg og ábyrgðarfull. Endilega hafið samband í síma 772-1133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.