Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 8. ágúst
Heyrir hugsanir
n The Listener á Stöð 2 klukkan 22.40.
S
kjár einn sýnir nú
fyrstu þáttaröðina af
kanadíska spennu-
þættinum The
Listener. Þátturinn fjallar
um hinn 28 ára gamla Toby
sem er sjúkraflutningamað-
ur á fyrsta ári í starfi. Toby
er gæddur þeim sérstaka
hæfileika að geta hlustað á
hugsanir fólks. Hann hefur
haldið þeim hæfileika fyr-
ir sig en hann ferðast um
Toronto í sjúkrabílnum og
aðstoðar fólk sem verður
á vegi hans. Með hjálp frá
lögreglumanninum Charlie
Marks og kærustunni Olivia
Fawcett kemst Toby að því
að hann getur nýtt hæfileika
sinn til góðs.
Í þættinum á miðviku-
dagskvöld sem er annar af
þrettán bjargar Toby æsku-
vini sínum úr brennandi
byggingu. Það kemur hon-
um á slóð brennuvargs sem
Toby er sannfærður um að
sé valdur að íkveikjum.
Grínmyndin
Hár Menn bæta upp fyrir skallann með ýmsum hætti.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur leikur og vinnur!
Staðan kom upp í skákinni Tómas Björnsson - Jón L. Árnason, Íslandsmóti
Skákfélaga 1996. Hvítur var að enda við að leika 33. b7 og hótar að vekja upp
drottningu í næsta leik. Svartur sá sér leik á borði og svaraði með 33...Dxh3+!!
og hvítur gafst upp. Hann er mát eftir 34. gxh3 Hxh3++.
Fimmtudagur 9. ágúst
09.00 ÓL2012 - Frjálsíþróttir
11.00 ÓL2012 - Róður
12.20 ÓL2012 - Strandblak (Brons
(kvk))
13.10 ÓL2012 - Strandblak (Gull
(kvk))
14.00 ÓL2012 - Hjólreiðar (BMX,
forkeppni)
16.00 ÓL2012 - Handbolti
17.30 ÓL2012 - Frjálsíþróttir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.20 ÓL2012 - Frjálsíþróttir
20.30 ÓL2012 - Dýfingar
20.55 Líf vina vorra 7,6 (5:10)
(Våra vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini og
dramatíkina í einkalífi þeirra.
Meðal leikenda eru Jacob
Ericksson, Gustaf Hammarsten,
Shanti Roney og Erik Johansson.
Var valinn besti leikni mynda-
flokkurinn í Svíþjóð 2011.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Detroit 1-8-7 7,4 (1:18) (Detroit
1-8-7) Í þessari bandarísku
spennuþáttaröð á morðdeild
lögreglunnar í Detroit í höggi við
harðsvíraða glæpamenn. Meðal
leikenda eru Michael Imperioli,
James McDaniel og Aisha Hinds.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.15 Glæstar vonir 7,5 (2:3)
(Great Expectations) Breskur
myndaflokkur í þremur þáttum
byggður á sögu eftir Charles
Dickens. Meðal leikenda eru
Douglas Booth, Jack Roth, Ray
Winstone, David Suchet, Gillian
Anderson og Vanessa Kirby. (e)
00.10 Baráttan gegn kjarnorku-
vopnum (In My Lifetime: A
Presentation of the Nuclear
World Project) Ný bandarísk
heimildamynd um kjarnorku-
vopn og baráttuna gegn þeim í
65 ár. (e)
02.00 Fréttir
02.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (119:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (15:25)
11:50 Glee (15:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Tony Bennett: Duets II
14:25 The New Adventures of Old
Christine (2:21) (Ný ævintýri
Gömlu-Christine)
14:45 Smallville (14:22)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (10:25) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpson-fjölskyldan
19:40 Arrested Development 3 (13:13)
20:05 Masterchef USA (12:20)
20:55 The Closer (14:21) Sjöunda
þáttaröðin um líf og starf
morðrannsóknardeildar hjá
lögreglunni í Los Angeles. Þar
fer Brenda Johnson með völd,
en hún býr yfir einstakri næmni
og hæfileika til að skyggnast
inn í líf fórnarlamba sem og
grunaðra. Það er sem fyrr
Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
21:40 Fringe (8:22) Fjórða þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing
FBI í málum sem grunur leikur á
að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr-
ingar. Ásamt hinum umdeilda
vísindamanni Dr. Walter Bishop
og syni hans Peter rannsaka þau
röð dularfullra atvika.
22:25 Southland (3:6) Önnur
þáttaröðin af þessum stórgóðu
lögguþáttum. Þetta eru hráir
og flottir þættir um líf og störf
lögreglusérsveitarinnar í Los
Angeles.
23:10 Dallas (8:10) Glænýir og dramat-
ískir þættir þar sem þeir Bobby,
J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa
aftur. Tuttugu ár eru liðin frá
því við skildum við Ewing-fjöl-
skylduna og synir bræðranna,
þeir John Ross og Christopher
eru hér í forgrunni og sem fyrr
er það baráttan um yfirráð í
Ewing olíufyrirtækinu sem allt
hverfist um.
23:55 Rizzoli & Isles 7,3 (8:15) Önnur
þáttaröðin um leynilögreglu-
konuna Jane Rizzoli og
lækninnn Mauru Isles sem eru
afar ólíkar en góðar vinkonur
sem leysa glæpi Boston-mafí-
unnar saman. Mauru líður hins
vegar betur meðal þeirra látnu
en lifandi og er með mikið
jafnaðargeð.
00:40 The Killing (13:13) Önnur
þáttaröð af þessum mögnuðu
spennuþáttum þar sem Sarah
Linden reynir að komast til
botns í morðmáli sem flækist
sífellt. Unglingsstúlkan Rosie
Larsen var myrt en málið er þó
langt frá því að vera upplýst og
spennan magnast með hverjum
þætti. Sífellt koma nýjar
upplýsingar fram í dagsljósið
sem koma rannsóknarlögreglu-
mönnunum á mismunandi
slóðir.
01:25 Treme (5:10)
02:25 Prelude to a Kiss (Kossinn)
04:05 The Closer (14:21)
04:45 Friends (10:25)(Vinir)
05:05 Simpson-fjölskyldan
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:30 The Biggest Loser (13:20) (e)
17:00 Pan Am (4:14) (e) Vandaðir
þættir um gullöld flugsam-
gangna, þegar flugmennirnir
voru stjórstjörnur og flug-
freyjurnar eftirsóttustu konur
veraldar. Áhöfnin tekur óvænta
stefnu á Rangoon og þar tekur
Maggie að sér að passa upp á
Lauru og sýna henni borgina.
17:50 Rachael Ray
18:35 Málið (3:8) (e) Hárbeittir
þættir frá Sölva Tryggvasyni
þar sem hann kannar málin
ofan í kjölinn. Í þessum þriðja
þætti af Málinu fer Sölvi suður á
Bessastaði og kynnir sér málefni
Ólafs Ragnars Grímssonar
forseta Íslands. Ólafur er án
efa umdeildasti forseti í sögu
lýðveldisins og fær Sölvi hann til
að líta yfir farinn veg en um leið,
horfa til framtíðar um mögulegt
endurkjör.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (33:48) (e)
19:30 Mad Love (8:13) (e)
19:55 Will & Grace (15:24) (e)
20:20 Happy Endings (7:13) (e)
20:45 Rules of Engagement 7,0
(4:15) Bandarísk gamanþátta-
röð um skrautlegan vinahóp.
Vinirnir eru plataðir í að fara
stutta ferð að skoða haustlitina,
sem varð verri en þau bjuggust
við. Russell er á því, að líklega
megi bjarga hjónbandi hans og
Liz, en mögulega er það of seint.
21:10 Monroe (1:6) Í þessum fyrsta
þætti af Monroe framkvæmir
taugaskurðlæknirinn Monroe
aðgerð á konu með heilaæxli.
Konan á kærasta sem reynist
ekki tryggari en svo að hann
stingur af á meðan konan er í
dái.
22:00 The River 6,7 (8:8) Hrollvekj-
andi þáttaröð um hóp fólks
sem lendir í yfirnáttúrulegum
aðstæðum í Amazon. Hópurinn
heldur heim á leið eftir að hafa
endurheimt Emmet, en óvæntur
skotárásarmaður birtist og
drepur einn mann. Jahel gerir
hvað hann getur til að vekja
hann upp frá dauðum.
22:50 Jimmy Kimmel (e)
23:35 Law & Order: Criminal
Intent (10:16) (e) Bandarískir
spennuþættir sem fjalla um
störf rannsóknarlögreglu
og saksóknara í New York.
Hrottalegt morð er framið sem
líkist verki raðmorðingja sem er
búið að aflífa. Lögreglan íhugar
því hvort hún hafi látið aflífa
saklausan mann eða hvort að
um eftirhermu raðmorðingjans
sé að ræða.
00:20 CSI (4:22) (e)
01:10 Unforgettable (16:22) (e)
02:00 Crash & Burn (2:13) (e)
02:45 Camelot (9:10) (e)
03:35 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin
08:10 Pepsi mörkin
15:45 Pepsi deild karla (Stjarnan -
Keflavík)
17:35 Pepsi mörkin
18:45 Tvöfaldur skolli
19:25 Pepsi deild kvenna (Stjarnan
- Valur)
21:40 Feherty (Bubba Watson á
heimaslóðum)
22:25 Pepsi mörkin
23:35 Pepsi deild kvenna (Stjarnan
- Valur)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 Doctors (7:175)
20:35 In Treatment (66:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 2 Broke Girls (14:24)
22:10 Up All Night (2:24)
22:35 Drop Dead Diva (10:13)
23:20 True Blood (3:12)
00:15 The Listener (2:13)
01:00 In Treatment (66:78)
01:25 Doctors (7:175)
02:10 Fréttir Stöðvar 2
03:00 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
15:50 Ryder Cup Official Film 2004
17:05 PGA Tour - Highlights (28:45)
18:00 World Golf Championship
2012 (1:4)
22:00 Inside the PGA Tour (31:45)
22:25 World Golf Championship
2012 (1:4)
02:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á
mjólkurbændurnar Sigurð
Óla og Ástu á Lambastöðum í
Borgarbyggð
21:00 Auðlindakista Einar Kristinn
og Jón Gunnarsson skoða í
auðlindakistuna.
21:30 Perlur úr myndasafni Endur-
sýnum þá alla!
ÍNN
08:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
10:00 Charlie St. Cloud
12:00 Next Avengers: Heroes of
Tomorrow
14:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
16:00 Charlie St. Cloud
18:00 Next Avengers: Heroes of
Tomorrow
20:00 Couple’s Retreat
22:00 Swordfish
00:00 Inglourious Basterds
02:30 Rendition
04:30 Swordfish
06:10 Tron: Legacy
Stöð 2 Bíó
07:00 Man. Utd. - Barcelona
Útsending frá leik Manchester
United og Barcelona.
17:55 Man. Utd. - Man. City
19:40 Samfélagsskjöldurinn 2012 -
upphitun (Community Shield
2012 - Preview Show)
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
(Premier League World 2012/13)
20:40 Man. Utd. - Barcelona
22:25 Season Highlights
23:20 Swansea - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
The Listener Toby heyrir
meira en margur annar.
7 9 4 3 1 5 8 2 6
3 8 6 4 9 2 1 5 7
2 5 1 6 7 8 9 3 4
6 7 9 5 8 4 2 1 3
8 1 3 7 2 9 4 6 5
4 2 5 1 3 6 7 8 9
5 4 7 8 6 1 3 9 2
9 3 8 2 5 7 6 4 1
1 6 2 9 4 3 5 7 8
8 9 5 3 7 1 4 6 2
1 2 6 4 8 9 3 7 5
3 4 7 2 5 6 8 1 9
5 1 3 6 2 4 9 8 7
9 7 4 5 3 8 1 2 6
6 8 2 9 1 7 5 4 3
4 3 9 1 6 2 7 5 8
7 6 1 8 9 5 2 3 4
2 5 8 7 4 3 6 9 1