Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 8. ágúst 2012 Miðvikudagur
Í
slandsvinurinn Ben Stiller fagn-
aði frumsýningu nýjustu mynd-
ar sinnar, The Watch, með fjöl-
skyldunni á Havaí. Stiller, sem
var hér á landi fyrir skemmstu,
fór á ströndina ásamt Christine
Taylor eiginkonu sinni og börnun-
um þeirra tveimur, Ellu og Quinlin.
The Watch skartar þeim Jonah
Hill og Vince Vaughn í aðalhlutverk-
um ásamt Stiller en myndin fjallar
um hóp manna í nágrannavörslu
sem þarf að verjast innrás geimvera.
Stiller og allt hans fólk er vænt-
anlegt aftur hingað til lands í sept-
ember en hann hyggst leikstýra
sjálfum sér í myndinni The Secret
Life of Walter Mitty hér á landi.
Fjöldinn allur af stórstjörnum leikur
í myndinni eða hefur verið orðaður
við hlutverk í henni og má þar nefna
Kristen Wiig, Adam Scott, Shirley
MacLaine og Sean Penn.
Á meðan á dvöl Stillers stóð hér á
landi var hann duglegur við að setja
myndir á Twitter-síðu sína. Honum
líkaði dvölin svo vel að við eina þeirra
sagðist hann íhuga að flytja með kon-
una og börnin sín tvö hingað til lands.
Fagnaði með
Fjölskyldunni
n Íslandsvinurinn Ben Stiller fagnaði frumsýningu
Ben Stiller Fjölskyldan hafði það gott um helgina á Havaí.
S
ænski sjarmörinn Al-
exander Skarsgård hef-
ur ekki gefið það upp á
bátinn að fá hlutverk í
myndinni Zoolander 2 þrátt
fyrir að persóna hans hafi dáið
í fyrri myndinni. Skarsgård
lék fyrirsætuna Meekus en
eins og aðdáendur myndar-
innar muna eftir lést hann
í hræðilegu bensínstöðvar-
slysi ásamt tveimur öðrum
fyrirsætum.
„Ég er að stinga upp á
því um þessar mundir. Ég
myndi ekki vilja missa af
því,“ sagði leikarinn í sam-
tali við breska GQ. „Ég
er að vonast til að þeir
geri eitthvað svipað og
með föður Hamlets og að
Meekus snúi aftur sem
draugur. Ég meina, hann er al-
veg steindauður.“
Ben Stiller sagði frá því
á dögunum að ekki gengi
nægilega vel að klára hand-
rit myndarinnar og því gæti
framleiðsla hennar dregist þó
myndin sé ennþá á dagskrá.
Rís upp frá
dauðum?
n Skarsgård vill hlutverk í Zoolander 2
Alexander
Skarsgård
Vill að persón-
an snúi aftur
en hún fórst í
bensínstöðvar-
slysinu fræga.
TRYGGÐU
ÞÉR MIÐA
Á
42.000 MAnns!
sMÁRABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGLeRAUGU seLd sÉR 5%
BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.Is
TOTAL RecALL KL. 8 - 10.15 12
KILLeR jOe KL. 8 - 10 16
ÍsöLd 3d KL. 5.50 L
InTOUcHABLes KL. 5.50 12
TOTALL RecALL KL. 5.20 - 8 - 9 - 10.35 12
TOTALL RecALL LÚXUs KL. 5.20 - 8 - 10.35 12
ÍsöLd 4 3d ÍsL.TAL KL. 3.45 - 5.50 L
ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL. 3.45 - 5.50 L
Ted KL. 8 - 10.20 12
spIdeR-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10
TOTAL RecALL KL. 6 - 9 12
KILLeR jOe KL. 8 - 10.20 16
ÍsöLd 4 3d ÍsL.TAL KL.5.50 L
InTOUcHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
spIdeR-MAn 3d KL. 6 - 9 10
EGILSHÖLL
V I P
12
12
12
12
12
L
L
16
L
L
L
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
L
12
12
DARK KNIGHT RISES kl. 4:30-5:30-6-8-9-10 -10:20 2D
DARK KNIGHT RISES VIP kl. 6 - 10 2D
MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D
DREAMHOUSE kl. 8 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 3:40 3D
UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 3:40 2D
DARK KNIGHT RISES kl. 5:30-6-9-10 2D
MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 2D
12
12
16
AKUREYRI
Dark Knight Rises kl. 7 - 10:20 2D
LOL kl. 6 2D
Dream House kl. 8 - 10:20 2D
16
KEFLAVÍK
12
12
TOTAL RECALL kl. 8 2D
THE DARK KNIGHT RISES kl. 10:30 2D
DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D
TOTAL RECALL kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
DARK KNIGHT RISES
kl. 3 - 5:50 - 6:10 - 8 - 9:20 - 10 - 11:10 2D
TED kl. 7:30 2D
MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 3:20 - 5 2D
ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 3 - 3:50 2D
VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI
VERIÐ JAFN SKEMMTILEG!
STÆRSTA MYND ÁRSINS
45. 000 GESTIR
Á 2 VIKUM
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
TOTAL RECALL 8, 10.20
KILLER JOE 8, 10.20
INTOUCHABLES 3.50, 5, 6, 8, 10.20
ÍSÖLD 4 - 3D 4, 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
42.000 MANNS!
ÍSLENKUR TEXTI
Kolsvört spennumynd frá leikstjóra
The Exorcist og The French Connection
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%