Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 9
eftir norska glæpasagnahöf undinn og rannsóknalögreglumann inn Jørn Lier Horst Spennandi bækur Vetrarlokun „Klassísk lögregluglæpasaga frá höfundi sem kann sitt fag... Ég mæli með því að öllum sem finnst gaman að glæpasögum gefi sér tíma fyrir bækur Jørn Lier Horst. Gott að byrja með því að lesa Vetrarlokun.“ THORBJÖRN EKELUND, DAGBLADET „Fyrsta flokks glæpasaga.“ SINDRE HOVDENANN, VG „Að skrifa raunverulega lögregluglæpasögu byggða á samtímanum er æfing sem krefst stöðugt meiri sérfræði- þekkingar í afbrotafræði. Það er því eðlilegt að yfirlög- regluþjónninn Jørn Lier Horst skipi sér í röð fremstu glæpa- sagnahöfunda Noregs með þessari glæpasögu“ Hans Olav Lahlum Norskir bóksalar völdu Vetrarlokun bók ársins 2011 Salamöndrugátan Nýr spennandi bókaflokkur fyrir börn og unglinga. Salamöndrugátan er fyrsta bókin af 12 í CLUE bókaflokki Jørn Lier Horst ”Spennan byggist upp á góðum grunni, einfalt og gott mál skrifað af höfundi sem þekkir sitt efni jafnt að innan sem utan. Hér fléttast líka inn önnur hlið lögreglumannsins sem ekki er eins þekkt: siðfræðilegar og heimspekilegar spurningar, þar sem Sókrates er útgangspunktur- inn. Inngrip sem virkar eðlilega og á sama tíma gerir söguna meiri. Það er grípandi og raunverulegt að fylgja vinunum í gegnum söguna” Mari Nymoen Nilsen, VG ”Vel skrifuð bók. Söguþráðurinn er þéttur og spennuþrunginn” Marie Kleve, Dagbladet Jørn Lier Horst stendur tvímælalaust í fremstu röð norskra glæpa-sagnahöfunda - mæli eindregið með Vetrarlokun, sem og Salamöndrugátunni fyrir upprennandi lesendur glæpa- og spennusagna. Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur www.dsyn.is / Sími: 566-5004 og 659-8449 Útgáfudagur 18. ágúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.