Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 29
Ástfangin en óhamingjusöm Fólk 29Mánudagur 20. ágúst 2012 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox B ritney Spears nýtur sín sem dómari í raunveruleika- þættinum The X-Factor. Harka poppprinsessunn- ar kom öllum í opna skjöldu en Britney þykir hörð í horn að taka. Í auglýsingu sést til að mynda til hennar skammast í strák og krefja hann um nafn þess sem hleypti honum á sviðið. „Mér finnst ég ekki hörð. Ég reyni að vera upp- byggileg. Ég er sjálf vön að lifa undir harkalegri gagnrýni,“ segir Britney sem situr í dómarasætinu ásamt Simon Cowell, L.A. Reid og nýstirninu Demi Lovato en Demi þykir mun elskulegri við kepp- endur en Spears. gribba! Algjör n Britney er hörð í horn að takaÁ stin er sterkasta en jafnframt brothættasta aflið í lífinu,“ segir Vanessa Paradis, fyrr- verandi unnusta Johnny Depp, í viðtali við septem- berblað Harper's Bazaar. Leik- og söngkonan, sem er 39 ára, segir mögulegt að vera ástfangin en samt óhamingjusöm. „Þú getur ekki geng- ið að neinu vísu þegar kemur að ástinni. Ef eitthvað er ekki rétt í upp- hafi mun það aldrei ganga.“ Paradis á tvö börn með Depp – Lily-Rose sem er 13 ára og John, sem er kallaður Jack sem er tíu ára. Aðspurð segist hún heillast af skap- andi karlmönnum. „Augljóslega. Og brennandi augum og fallegum munnum.“ n Vanessa Paradis opnar sig um skilnaðinn Þegar allt lék í lyndi Paradis og Depp þóttu lengi eitt flottasta parið í Hollywood. Vill skapandi menn Leik- konan segist hrífast af skap- andi mönnum með brennandi augu og fallegan munn. J ennie Garth var ekki lengi að finna sér nýjan kærasta en hún skildi við eiginmann sinn til 11 ára fyrr á árinu. Leikkon- an, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í Beverly Hills 90210, hefur verið að hitta ljósmyndarann fræga Noah Abrams en sá hefur myndað fyrir blöð á borð við Sports Illustrated og Vanity Fair. Garth skildi við leikarann Peter Facinelli í mars en Facinelli er þekktastur fyrir hlutverk sitt í vampírumyndunum Twil- ight. „Ótrúlega margir hafa nálgast mig og viljað koma mér á stefnumót með vini sínum,“ sagði leikkonan við blaðamann ET Canada-sjónvarpsstöðina. Komin með nýjan n Jennie Garth var ekki lengi á lausu Nýskilin Leikaraparið skildi í mars eftir 11 ára hjónaband. Nýtt par Jennie og tískuljósmynarinn Noah Ab rams hafa verið að rugla saman reytum. Í slandsvinurinn Ben Still- er hefur sett íbúð sína í New York á sölu. Stiller og eigin- kona hans, Christine Taylor, keyptu íbúðina fyrir fjórum árum á 1,2 milljarða króna, eða 10 milljónir dala. Núna er sett á íbúðina 1,15 milljarðar króna, eða 9,6 milljónir dala. Stiller er væntanlegur hingað til lands í næsta mánuði ásamt fjöl- mennu fylgdarliði til að taka upp myndina The Secret Life Of Wal- ter Mitty. Íbúð Stiller er engin smá- smíði en hún telur heila 4.000 fermetra. Í henni er að finna fimm svefnherbergi auk hjónasvítu, fimm baðherbergi, risastórt eldhús og herbergi fyrir þjónustufólk, silkiteppi á stórum hluta íbúðarinnar, spa og bíósal en íbúðin er á tveimur hæðum. Stigi er á milli þeirra og lyfta. Íbúðin er staðsett í efri, aust- urhluta Manhattan með útsýni yfir Hudson-ána úr flestum her- bergjum. Stiller sagði á Twitter-síðu sinni þegar hann var hér að hann gæti hugsað sér að flytja hingað með alla fjölskylduna. Það skyldu þó ekki vera að hann sé að selja vegna þess? Selur milljarðaíbúð n Ben Stiller selur 4.000 fermetra íbúð í New York Ben Stiller Setti íbúð sína í New York á sölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.