Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og Þriðjudagur 20.–21. ágúst 2012 95. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. m ag gi @ 12 og 3. is 4 11 .0 08 Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is Verða Óli og Dorrit í stúkunni? Crowe kveður n „Ísland, þú hefur verið yndislegt, takk fyrir allt saman og vonandi sjá- umst við einhvern tímann aftur,“ skrifaði Óskarsverðlaunahafinn og stórleikarinn Russell Crowe á Twitter- síðu sína á sunnudagskvöld. Leikar- inn hefur dvalið hér á landi undan- farnar vikur svo eftir hefur verið tekið meðan upptökur á myndinni Noah hafa staðið yfir. Á Menn- ingarnótt steig hann á svið ásamt félaga sín- um Alan Doyle og spil- aði á þremur stöðum í borginni. Það ætti að vera óhætt að kalla Crowe Íslandsvin úr þessu enda hefur hann lofsungið land og þjóð á Twitter- síðu sinni. Íslenskir skákólympíufarar n Íslendingar eiga enn möguleika á ólympíugulli E kki er öll von úti fyrir ólympíu- verðlaunaþyrsta Íslendinga þrátt fyrir að leikunum í London sé lokið. Ólympíu- skákmótið fer fram í Istanbúl í Tyrk- landi í lok þessa mánaðar. Tíu kepp- endur verða á mótinu fyrir Íslands hönd. „Þetta er besta fólkið okkar sem fer. Það þykir mikill heiður að vera valinn á ólympíumótið,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksam- bands Íslands. Gunnar verður sjálfur á staðnum fyrir hönd sambandsins og sem fararstjóri og aðstoðarmað- ur með liðinu en hann keppir ekki að þessu sinni. Keppendur koma víða að en lið frá um 160 löndum hafa boðað komu sína. Tvö lið fara frá Íslandi, það er lið í opnum flokki, sem raunar er karla- flokkur, og svo annað lið í kvenna- flokki. Tinna Kristín Finnbogadóttir er ein þeirra sem keppa fyrir Ís- lands hönd. Tinna sem er 21 árs hef- ur æft skák allt frá 14 ára aldri. Hún er í landsliðshópi Íslands og keppti meðal annars á síðasta ólympíumóti. „Mótið leggst vel í mig. Það er sér- staklega gaman að keppa í liði með stelpunum en þær eru venjulega andstæðingar á mótum,“ segir Tinna. Ólympíumótið í skák var fyrst haldið árið 1924, þá sem tilraun til að bæta skák við ólympíuleikana í París. Allt til ársins 1950 var mótið haldið fremur óreglulega en hefur síðan verið annað hvert ár. Árið 1936 var mótið haldið í Þýskalandi nas- ismans en án opinbers stuðnings FIDE, Heimssambands skákfélaga. Með semingi samþykktu þýsk yfir- völd keppendur af gyðingauppruna. Ungverska liðið, fullt af gyðingum, kom, sá og sigraði. Þýskum yfirvöld- um til mikils ama. atli@dv.is Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 16 3-5 12 0-3 17 3-5 13 5-8 12 3-5 16 3-5 17 5-8 15 3-5 12 3-5 11 3-5 12 5-8 13 3-5 16 3-5 14 5-8 14 5-8 15 3-5 13 0-3 12 0-3 16 3-5 11 0-3 15 3-5 14 3-5 12 5-8 13 3-5 11 3-5 11 3-5 12 3-5 13 0-3 15 3-5 15 5-8 13 5-8 14 3-5 13 5-8 12 3-5 14 3-5 11 8-10 10 3-5 12 3-5 10 3-5 11 3-5 11 0-3 12 3-5 11 3-5 12 3-5 16 3-5 15 3-5 14 5-8 15 3-5 13 5-8 13 3-5 14 3-5 12 5-8 10 3-5 11 3-5 10 3-5 10 3-5 10 0-3 12 3-5 12 3-5 13 3-5 16 3-5 14 5-8 14 5-8 16 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 19 22 21 16 24 30 25 31 20 21 21 20 21 23 25 31 20 23 21 18 21 20 25 27 Fremur hægur af norðaustri. Hætt við rigning síðdegis. 14° 10° 8 3 05:35 21:25 í dag 20 20 19 16 22 24 25 27 Þri Mið Fim Fös Í dag klukkan 15 21 30 30 30 21 30 6 5 5 5 3 8 5 3 10 5 00 Prýðisveður er nú um álfuna alla. Skúrveður norðan til en bongóblíða syðra. Hitinn er ekki farinn að lækka líkt og á Íslandi. 13 15 16 16 14 12 14 14 14 16 18 2118 21 21 28 26 12 Hvað segir veður- fræðingurinn? Það er dálítil væta að brjótast um Suðurlandið og aust- ur úr allt yfir á austanvert landið. Við fjöll getur gert dágóðar dembur úr þessu. Hins vegar, þegar líða tek- ur á daginn, gæti líka gert mjög myndarlegar dembur á höfuð- borgarsvæðinu. Þannig má segja að úrkomuloft loði við sunnan- og austanvert landið. Að öðru leyti er þetta allt fremur saklaust, nema jú að það er sterkur vind- strengur alveg úti við suðaust- urströndina og undan norður- ströndinni. Í dag: Norðaustan 5-13 m/s stífastur suðaustan til og á Vestfjörð- um. Rigning með köflum sunn- anlands og á austurhelmingi landins, annars þurrt að kalla og sums staðar bjart, einkum norð- anlands og framan af degi vest- anlands. Hiti 12-17 stigm hlýjast til landsins á Suður-og Vestur- landi. Þriðjudagur: Norðaustan 5-13 m/s, stífastur suðaustan til og norðvestan til. Rigning eða skúrir suðaustan og austan til og á Vestfjörðum norðanverðum, annars þurrt að kalla og skýjað fremur skýjað. Hiti 10-18 stig, hlýjast á Vestur- landi. Miðvikudagur: Austlæg átt, 3-10 m/s. Skúrir á víð og dreif með björtu veðri á milli. Kólnandi veður og hiti víð- ast 8-14 stig, svalast eystra en hlýjast vestanlands. Væta sunnanlands síðasti séns á gulli Tinna Kristín Finnbogadóttir er meðal ólympíufara fyrir Íslands hönd á ólympíukeppni í skák sem haldin verður í lok mánaðarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.