Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 20. ágúst 2012 Raunir varaforsetanns n Veep á Stöð 2 á þriðjudögum S töð hefur sýningar á þáttaröðinni Veep á þriðjudags- kvöld klukkan 22.00. Þættirnir eru byggðir á breskri verðlaunaseríu frá árinu 2005 sem nefnist The Thick Of It og gaman- myndinni In The Loop. Það er Julia Louis-Dreyfus sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum en hún er frægust fyrir hlutverk sitt í gaman- þáttunum Seinfeld. Það er HBO sem framleiðir þættina en þeir fengu góðar viðtök- ur í Bandaríkjunum og er nú verið að framleiða þátta- röð númer tvö. Julia fer með hlutverk þingmanns, Selinu Meyer, sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna en þættirn- ir voru tilnefndir til þriggja Emmy-verðlauna og þar á meðal sem bestu gaman- þættirnir. Í þessum fyrsta þætti reyna Meyer og henn- ar fólk að fóta sig í Was- hington en það gengur ekki nægilega vel. Illa tímasettur brandari og heillaskeyti set- ur allt úr skorðum. Þátturinn á þriðjudags- kvöld er sá fyrsti af átta í fyrstu þáttaröð. Grínmyndin Ég er í góðum málum Á leiðinni til Íslands. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Igor Khenkin (2575) og Edgar Prang (2335) á Wangs Pizol Open árið 1996. Svartur er nýbúinn að vekja upp drottningu en hvítu hrókarnir ásamt riddar- anum standa gráir fyrir járnum frammi fyrir svarta kóngnum. 39 Riddari e6+ Ke8 40 Hh8 mát Þriðjudagur 21. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (2:13) (Army Wives) 17.20 Teitur (16:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (6:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (31:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 Kafað í djúpin (6:14) (Aqua Team) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (2:8) (Fedt, fup og flæskesteg) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kryddleiðin – Múskat og negull (2:3) (The Spice Trail) 20.35 Litbrigði lífsins (8:10) (Lark Rise to Candleford) Mynda- flokkur frá BBC byggður á skáld- sögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorp- unum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Að- alpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 21.30 Golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golfvelli, fylgj- umst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (1:10) (Broen) Dansk/ sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Dan- merkur og lögreglufulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlutverk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Popppunktur (7:8) (Hjól- reiðamenn - Bílafólk) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni starfsgreina. Í þessum þætti eigast við hjólreiðamenn og bílafólk. 888 e 00.25 Líf vina vorra (6:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. e 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Malcolm in the Middle (20:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (127:175) 10:20 The Wonder Years (14:24) 10:50 How I Met Your Mother (3:24) 11:20 Hot In Cleveland (10:10) 11:45 The Amazing Race (10:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (3:23) (Dansstjörnuleitin) 13:40 So you think You Can Dance (4:23)(Dansstjörnuleitin) 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (11:45) 16:00 Geimkeppni Jóga björns 16:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (17:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (6:22) 19:45 Modern Family (6:24)(Nútíma- fjölskylda) 20:05 The Big Bang Theory (17:24) 20:25 Mike & Molly (2:23) 20:50 How I Met Your Mother (20:24) 21:15 Bones 8,2 (8:13) Sjö- unda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumannin- um Seeley Booth sem kunnugt er. 22:00 Veep (1:8) Vandaðir bandarískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Drefus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 22:30 Weeds 7,9 (5:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyf- jasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 23:00 The Daily Show: Global Ed- ition (27:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurning- um Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfald- lega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:25 2 Broke Girls 7,0 (15:24) 23:50 Up All Night (3:24) 00:15 Drop Dead Diva 7,4 (11:13) 01:00 True Blood 8,1 (4:12) 01:50 The Listener (3:13) 02:30 Love Bites (7:8) 03:15 Hung (8:10) 03:45 Bones (8:13) 04:30 The Big Bang Theory (17:24) 04:50 Mike & Molly (2:23) 05:10 How I Met Your Mother (20:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 09:20 Pepsi mörkin 17:15 Einvígið á Nesinu 18:05 Spænsku mörkin 18:35 Meistaradeildin - umspil (Köbenhavn - Lille) 20:40 Meistaramörkin 21:00 Eimskipsmótaröðin 2012 21:30 Pepsi deild kvenna (Stjarnan - Breiðablik) 23:20 Meistaradeildin - umspil (Köbenhavn - Lille) 01:10 Meistaramörkin Stöð 2RÚV Stöð 2 Sport 20:00 Hrafnaþing Rannveig Gunnars- dóttir forstjóri Lyfjastofnunar,60 manns starfa þar. 21:00 Græðlingur Bændur og lands- menn á kafi í hollri uppskeru. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór . ÍNN 08:00 Her Best Move 10:00 Date Night 12:00 Marmaduke 14:00 Her Best Move 16:00 Date Night 18:00 Marmaduke 20:00 SherryBaby 22:00 Aliens 00:15 Joe’s Palace 02:10 Sione’s Wedding 04:00 Aliens 06:15 Ripley Under Ground Stöð 2 Bíó 07:00 Everton - Man. Utd. 14:25 QPR - Swansea 16:15 Everton - Man. Utd. 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Wigan - Chelsea 20:50 Man. City - Southampton 22:40 Nánar auglýst síðar 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 WBA - Liverpool Stöð 2 Sport 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Pan Am (9:14) e 17:10 Rules of Engagement (5:15) e 17:35 Rachael Ray 18:20 Live To Dance (8:8) e Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. 19:10 America’s Funniest Home Videos (39:48) e 19:35 Everybody Loves Raymond (1:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 20:00 Will & Grace 7,0 (23:24) e 20:25 Cherry on Money Cherry Healey kannar að þessu sinni hvers vegna heimurinn virðist snúast um peninga. Hún tekur viðtöl við fólk úr öllum stéttum; allt frá þeim sem lifa undir fá- tæktarmörkum til ríka og fræga fólksins. 21:10 Design Star (8:9) Bandarísk þáttaröð þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Þrír keppendur eru eftir sem fá nú að hanna fyrir stjörnurnar í Hollywood. Einungis tveir hönnuðir munu halda áfram og eru því skrefinu nær því að vinna, sem þýðir eigin sjónvarpsþáttur á HGTV. 22:00 Unforgettable (18:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Valdamikil fjölskylda beitir áhrifum sínum til að tefja rannsókn máls en Carrie fær aðstoð úr óvæntri átt. 22:45 Jimmy Kimmel 6,4 23:30 Crash & Burn (4:13) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknar- manninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Partý í heima- húsi fer úr böndunum og endar með ósköpum. En Jimmy hefur enn þyngri byrði á sínum herðum um þessar mundir og kemst að því að það eiga allir sér yfirmann, meira að segja glæpakóngar. 00:15 CSI 8,0 (12:22) e 01:05 Teen Wolf (11:12) e 01:55 Unforgettable (18:22 e 02:45 Everybody Loves Raymond (1:25) e 03:10 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 06:00 ESPN America 08:10 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (30:45) 19:45 PGA Championship 2012 (4:4) 01:00 Golfing World 01:50 ESPN America SkjárGolf 09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Doddi litli og Eyrnastór 10:05 UKI 10:10 Lína langsokkur 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (4:25) 17:55 Tricky TV (4:23) Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (5:175) 19:00 The Middle (7:24) 19:25 The Middle (8:24) 19:50 Spurningabomban (3:11) 20:40 Steindinn okkar (3:8) 21:05 Spaugstofan 21:30 Louis Theroux: Law & Disorder in Philadelphia (Louis Theroux: Lög og óregla í Fíladelfíu) 22:30 The Middle (7:24) 22:55 The Middle (8:24) 23:20 Spurningabomban (3:11) 00:05 Steindinn okkar (3:8) 00:30 Doctors (5:175) 01:15 Spaugstofan 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Popp Tíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (19:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:45 Íslenski listinn 18:10 The Middle (7:24) 18:30 Glee (4:22) 19:15 Ameríski draumurinn (4:6) 19:50 Fly Girls (1:8) 20:10 The Secret Circle (1:22) 20:50 The Vampire Diaries (1:22) 21:35 Ameríski draumurinn (4:6) 22:10 Fly Girls (1:8) 22:30 The Secret Circle (1:22) 23:10 The Vampire Diaries (1:22) 23:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Julia Louis- Dreyfus Leikur varaforseta Banda- ríkjanna. 4 1 9 2 5 7 3 6 8 5 8 7 6 3 4 2 9 1 2 6 3 8 9 1 4 5 7 6 2 8 9 4 3 1 7 5 3 7 4 5 1 8 6 2 9 9 5 1 7 2 6 8 3 4 7 3 2 1 8 5 9 4 6 8 4 6 3 7 9 5 1 2 1 9 5 4 6 2 7 8 3 6 3 5 1 4 8 7 2 9 2 8 9 7 3 5 1 4 6 7 4 1 6 9 2 3 5 8 8 5 3 9 7 6 2 1 4 4 6 2 8 1 3 5 9 7 9 1 7 2 5 4 6 8 3 1 9 4 5 6 7 8 3 2 3 7 8 4 2 1 9 6 5 5 2 6 3 8 9 4 7 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.