Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 20. ágúst 2012 Mánudagur Opinn fyrir framhaldi n Joseph Gordon-Levitt útilokar ekkert S ú spurning hefur brunnið á mörgum hvort framhald verði gert á Batman-þríleik Christophers Nolan þrátt fyrir að hann hafi gefið út að The Dark Knight Rises hafi verið þriðja og síð- asta myndin. Ástæðan er sú að í lok myndarinnar er sýnt hvar persóna Joseph Gordon-Levitt, John Robin Blake, finnur leðurblöku- hellinn. Robin er persóna úr söguheimi Batman og kom meðal annars fyrir í kvik- myndinni Batman og Robin árið 1997. Gordon-Levitt var spurð- ur út í það nýlega hvort hann myndi leika í fleiri Batman-myndum en hann sagði ekkert slíkt hafa kom- ið til tals ennþá. Hann gaf þó í skyn að ef rétta tæki- færið kæmi þá væri hann til taks. „Ég vel handrit alltaf eins. Ef það er frábært handrit og frábær leikstjóri þá hef ég áhuga,“ sagði hinn ungi Gordon-Levitt sem er ein skærasta unga stjarnan í Hollywood. Það verður þó að telj- ast ólíklegt að Nolan sjálf- ur muni koma nálgt mynd um Robin verði hún gerð. Engu að síður lagði Nolan gríðarlega mikið upp úr því að halda hlutverki Gordon- Levitt leyndu við vinnslu myndarinnar. dv.is/gulapressan Rússneskt alræði Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Þessi dýr hafa engin eyru en heyra með tungunni. merkja krafs 2 eins kúvendi siðar spendýr róður 2 eins veruleiki sögupers. ----------- penan fíflin ofkæling marri klippt rakur ----------- bón sansa traust elguröfug röð hróið dv.is/gulapressan Molakenningin Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 20. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (1:13) (Army Wives) 17.20 Sveitasæla (12:20) (Big Barn Farm) 17.34 Spurt og sprellað (1:26) (Buzz and Tell) 17.40 Eyjan (1:18) (Øen) e 18.03 Teiknum dýrin (1:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 18.08 Fum og fát (12:20) (Panique au village) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (2:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (6:7) (Twenty Twelve) 20.10 Ferð að miðju jarðar (2:2) (Journey to the Center of the Planet) 21.15 Castle (20:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (30:32) (Rej- seholdet) Dönsk spennuþátta- röð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. 888 23.21 Áttu vatn? Stuttmynd eftir Harald Sigurjónsson um tvo unga menn sem kynnast á netinu en eru báðir jafn feimnir. Myndin vann Stuttmyndadaga í Reykjavík 2010 og var í fram- haldi af því sýnd í stuttmynda- horni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og einnig á hátíð í Sao Paulo. 888 23.38 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. 888 23.39 Skafmiði Stuttmynd eftir Fannar Sveinsson. 888 23.50 Njósnadeildin (8:8) (Spooks VIII) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ofurhundurinn Krypto 08:30 Stuðboltastelpurnar 08:55 Malcolm in the Middle (19:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:15 Chuck (19:24) 11:00 Smash (7:15) 11:45 Falcon Crest (4:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (1:23) (Dansstjörnuleitin) 14:20 So you think You Can Dance (2:23) (Dansstjörnuleitin) 15:40 ET Weekend 16:20 Barnatími Stöðvar 2 16:40 Stuðboltastelpurnar 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (16:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (5:22) 19:45 Modern Family (5:24)(Nútíma- fjölskylda) 20:10 Glee 7,3 (19:22) Þriðja gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennar- ann Will og hæfileikahópinn hans. 20:55 Suits 8,8 (11:12) Ferskir spennuþættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingunum í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 21:40 Pillars of the Earth (3:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? (3:7) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstak- lingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:20 The Big Bang Theory (16:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:45 Mike & Molly (1:23) 00:05 How I Met Your Mother (19:24) 00:30 Bones (7:13) 01:15 Girls (10:10) 01:40 Weeds (4:13) 02:10 NCIS (16:24) 02:55 V (8:12) 03:40 Chuck (19:24) 04:25 Glee (19:22) 05:10 Malcolm in the Middle (5:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:10 Minute To Win It e 17:55 Rachael Ray 18:40 The Ricky Gervais Show (13:13) e 19:05 America’s Funniest Home Videos (38:48) e 19:30 Mad Love (13:13) e 19:55 Will & Grace 7,0 (22:24) e 20:20 One Tree Hill 7,5 (6:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. Nathan er ekki kominn í leitirnar og Haley þarf að útskýra það fyrir Jamie. Brooke fær aðstoð við að lokka fleira fólk inn á kaffihúsið og Chris kemst að því að Chase og Tara hafa verið slá sér saman. 21:10 Rookie Blue 7,3 (6:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þátt- unum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Rómantík á vinnustaðnum er oftar en ekki ávísun á vandræði og erfitt getur verið að skilja þar á milli ástar og vinnunnar eins og nýliðarnir þekkja vel. 22:00 CSI: New York - NÝTT (1:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Tíu ár eru liðin frá hryðju- verkunum 11. september Í New York og Mac og liðið hans rifjar upp þennan óraunverulega dag sem mun aldrei gleymast. 22:50 Jimmy Kimmel 6,4 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (1:24) e Í þessum fyrsta þætti hverfur 10 ára stúlka. Mögulega fór hún að hitta mann sem hún kynntist á netinu en fljótt beinast spjótin að foreldrum stúlkunnar og fortíð þeirra. Eitthvað skítugt býr í pokahorninu hjá þeim. 00:20 CSI 8,0 (11:22) e 01:10 The Bachelor (12:12) e 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 18:45 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM) 19:35 Feherty 20:00 Kraftasport 2012 20:30 Tvöfaldur skolli 21:00 Pepsi mörkin 22:10 Spænsku mörkin 22:40 Spænski boltinn 00:25 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport 09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Doddi litli og Eyrnastór 10:05 UKI 10:10 Lína langsokkur 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:00 Disney Channel Útsending frá barnarásinni Disney Channel. 17:30 iCarly (3:25) 17:55 Tricky TV (3:23) 06:00 ESPN America 08:10 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 12:40 Golfing World 13:30 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2006 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Er sykur eitur í æðum? 20:30 Frumkvöðlar Tómas Tómassson í Tommaborgurum í klukkutíma sjóðheitu spjalli. 21:30 Eldhús meistranna Magnús heldur áfram að segja frá hrefnunni. ÍNN 08:00 Wordplay 10:00 Picture This 12:00 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 14:00 Wordplay 16:00 Picture This 18:00 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 20:00 The Hoax 22:00 The Elementary Particles 00:00 Anna Nicole 02:00 War 04:00 The Elementary Particles 06:00 SherryBaby Stöð 2 Bíó 07:00 Man. City - Southampton 12:55 West Ham - Aston Villa 14:40 Newcastle - Tottenham 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Everton - Man. Utd. 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin . 22:00 Nánar auglýst síðar 22:30 Everton - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (4:175) 19:00 The Middle (5:24) 19:25 The Middle (6:24) 19:45 Spurningabomban (2:11) 20:35 Steindinn okkar (2:8) 21:00 Little Britain (1:8) 21:30 Pressa (1:6) 22:15 The Middle (5:24) 22:40 The Middle (6:24) 23:00 Spurningabomban (2:11) 23:45 Steindinn okkar (2:8) 00:15 Doctors (4:175) 01:00 Little Britain (1:8) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17:00 Simpson-fjölskyldan (18:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:45 ET Weekend 18:25 Glee (3:22) 19:10 Ameríski draumurinn (3:6) 19:50 Step It up and Dance (1:10) 20:35 Heart of Dixie (1:22) 21:15 Privileged (1:18) 21:55 Ameríski draumurinn (3:6) 22:40 Step It up and Dance (1:10) 23:25 Heart of Dixie (1:22) 00:05 Privileged (1:18) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Popp Tíví Joseph Gordon-Levitt Hefur áhuga ef rétta hand- ritið og rétti leikstjórinn eru til staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.